Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Þriöjudaigar 27. janúar 1970-
Húnavellir, nýr heimavist-
arbarnaskóli Austur-Hún.
Hinn 28. október sl. var haf-
in kennsla í nýjum heimavist-
arbamaskóla að Reykjum á
Reykjabraut í Austur-Húna-
vatnssýslu, en að honumstanda
6 af 8 sveitahreppum sýslunn-
ar, þ.e. Ásbreppur, Sveinstaða-
hreppur, Torfalækjarhreppur,
Svínavatnshreppur, Bólstaðar-
hlíðarhreppur og Engihlíðar-
hreppur.
Alls stunda 94 rlemendur
nám við, sikólann í vetutr, en
börnum á barnafræðslustigi, þ.
e. á aldrinum 9-12 átra, er
skipt í tvo hópa, þannig að
samtímis dvelja í Skólanum um
60 nemendur. Skipt er um
þeisisa nemenduir vikulega, en
nemendux 1. og 2. bekkj ar ung-
lingastigs stunda nám allan vef-
uxinn. Allir nemendur fara þó
til heimila sinna um belgar, og
mun það nýmæli.
Skólastjóri Húnavalla, en
það nafn hefur skólinn hlot-
ið, er Sturla Krisitjánsison, en
aðrir kennarar eru Haukur
Miagnúeson, Haifþór Sigurðsson
og Vi'lborg Pétursdóttir.
Ráðskona mötuneytisdns er
Björk Kristófersdóttir, en aiuk
hennar vinna 3 stúlikur við
mötuneytið og haldia skólanum
hreinum.
Nýi heimavistarbarnaskólinn að Reykjum í smíðum
Ökumælar settír í dísil-
bila vegna þungaskattsins
Þjóðviljanum barst nýlega
fréttatilkynning frá Samgöngu-
ráðuneytinu:
„Samikvæmt b-lið 4. gr. laga nr.
7 10. apríl 1968, um breyting á
vegalögum nr. 71 30. desember
1963, er ráðherra hedmilað að á-
kveða með reglugerð, að öku-
mælar skuli á kostaað eigenda
settir í dísilbifreiðar, sem eru 5
tonn eða meira að edgin þyngd,
og síðan skuli þungaskaititur aÆ
slíkum biíreiðum greiddur fyrir
hvem ekinn kilómetra, sam-
kvæmt ökumæli, í stað árleigs
þungaskatts.
Um nokteurt skeið hefur verið
til ataiugunar, hvort nota ætti um-
rædda heimild og hveroig þá værl
bezt að leysa ýmis mál f sam-
bandi við framikvæmd slíks inn-
heimtukerfis.
Ráðuneytið hefir nú ákveðið, að
innheimta samkvæmt téðri laga-
heimild skuli hefjast frá og með
1. júlí þ.á.
Að undangengnu samikeppnisút-
boði um hentugusta og ódýrustu
gerð ökumæla, heifur ráðuneytið
ákveðið, að ökumælar frá þýzka
fjfHrtækinu VDO verði notaðir við
inn'heimtu -þungaskatts af dísil-
bifreiðum. Slíkir mælar hafa verið
notaðir við innheimtu þungaskatts
í Noregi um 10 ára skeið og giefið
þar góða raun.
Ráðuneytið mun bráðlega setja
, reglur um ísetningu og innsiglun
ökumæla, svo og um kílómetra-
igjaid, innheimta þess o.ffl.
Samgönguráðuneytið,
23. janúar 1970“
Formaður skólanefndar er
Torfi Jónsson oddviti á Torfa-
læk.
Byrj að var á byggingu Húna-
valla. að áliðnu surniri 1965, en
þótt starfræksla skólans sé
hafin er enn eftir að byggja
eina af : þrem höfuðálmum
hans, ásamt sórstöku húsd fyr-
ir skólastjóra og öðru fyrir
heimavist unglinga. Þá er og
eftir að byggja sundlaug.
Möituneyti og íbúðir starfs-
stúlkna efu r»ú í húsnæði er
ætilað er til annarna nota í
frámtíðinni.
Ákyeðið var að haida vígslu-
hátíð Húnavalla 15. nóv. S.I.,
en vegnia siæmra samigangna
Og tíðarfaæs var henni frestað
þar tii síðar í vetar.
HúnaveJlir rúma nú þegar
80 nemendur í heimavist en
skólastofur eru fyxir 120 nem-
endur og er það sú tala er
skólinn á að rúm»a er bygging-
um þeim, er áður getur, er
lokið. Má því segja að Austur-
Húnvetningar hyggist sjá vel
fyrir menntun æskufólksins í
héraðínu í næstu framtíð.
Byggin garkostnaður Húna-
valla er nú um 33 milj. króna.
Skólinn er tedknaður af Birni
Ólafs arkitekt í Reykjaivík, en
verkfræðistöirf hefur Verkfr,-
stofian Hönnun og Rafteikni
s.f. annazt.
Aðalverktaki við byggingar-
framtovæmdir hefur Fróði h.f.
á Blönduósi verið en yfirsmdð-
-<§> ur Einar Evensen byggdngaæ-
meistari, Blönduósi, sem einnig
hefur haft aðalumsjón á hendi
með öllum framkvasmdum. Aðr-
ir verfctatoar hafa verið: Bjami
0, Pálsson, pípulagningameist-
ari Reykjavik annaðist pípu-
lagnir, PáH Þorfimisson, rafv.-
meisitari Höfðakaupstað, raf-
lagnir, Haraldur Hróbjartsson
og Ragnar Guðmundsson, múr-
arameistarar úr Skagafirði,
múrverk og Guðbjairitur
Þ. Oddsson, málarameistari,
Blönduósi, miálningu.
Byggdnganefnd Húnavalla er
sfcipuð oddivditum þeitnra hreppa
er að skólanium sitanda en for-
maður hennar hiefur verið
Grímur Gísliason, oddviiti Ás-
hrepps, en reikningsbaldari
Torfi Jónsson, oddtvití. Torfa-
lækjairhrepps.
Húnavellir standa í miðju
héraði og ríkti aliger, eining um
staðarvalið og byggingu skól-
ans.
Stairfsemi Húnavalla heflur
líka farið vel af stað svo tíi-
efni gefur til bjiantsýni um
fnamtíðina.
Steingrimur Sigurðsson við eitt málverka sinna.
/ tilefni málverka-
sýningar Steingríms
Mundin, sem hvilir á meitli
og skafti,
mannsandans draumur
í orðsins hafti,
augans leit gegnum litanna
sjóð
— allt er lífsins þrá
eftir hreyfing og krafti.
E. BEN.
Það, að mönnum hefur allt-
af verlð í blóð borið að afsaka
á hógvænan hátt ýmislegt það.
er þeir taka sér fyrir hendur,
er vissulega rétt. Hvenær hef-
ur listamaiður varið verkefni
með sitoírskotun til listrænnar
samivizku sinnar? Það yrði
homum óhaigstætt. Hann myndi
ffljótlega verða undirkiastaður
þeiim orðróimd að vera ólitinn
óþoilamdi „oriiginal", sem ekki
væri jákvæður sjólfsiagðri hóg-
værð — „oriiginal“, sem flesitir
sríiðgengju.
Stednigrimur Sigurðsson er
einh þeirra, siem giera sér greifi
fyrir þessu og hefur hér sindðið
sér stakk eftir vextí- Við meg-
um aldrei loka augumpm fyrir
því, að mélaralistín er „prakt-
ísk“ list. ' Það eitt, er kemur
tdil beinna nota, er höufðtmiairk-
mið eölilegrar þróunar lista-
mannsins. Það veröur að teij-
ast fullkomllega leyfilegt að
vera ekfci alltaf þess umkom-
inm að geta nefnt hugtakið „list“
blygðunarlaust í sambandi við
vinnubröigð siumra mállara. Við
megum aldred í tourteisi okkar
verða hræsninni að bráð og
halda á lolfti megmumyfirdrifn-
um hugmyndutn umheiiiagledka
listarimmar.
Við þörflnumst þess að „hum-
amisera" afstöðu okikar til huig-
taksins „ldst“. Ekkert málverk,
jafnvel hið vamdunnasta, getur
knúið fram einhliða lausm.
Notagildið og hinar bednu
tæfcnilegu kröfur, er gera ber
tin verksims, „eiga“ að koma
skýrt fram í uppbyggingu
myndifflatar og ndðurröðun við-
fangsefnis í hamn, það er leið-
ir til sköpunar formsdns, heild-
arinnar. Það á að vera ský-
laus þörf listamammsins aðveita
uppbyggingu verksdns „extra“
gæði', þannig að formdð lifni og
fái tilganig. Þarna má ekki
koma til nein handiahólfskemind
í vinnubröigðum hans. Það er
sérstaða hans og stéttarinnar
gaigrivart öðrum stéttum sarnfé-
laigsimis, sem tekur á sig mynd
listrænnar þróunar hans sem
listamanns. Ef ,1'íka myndlistin
ætti ektoi þessa sérstöðu, væri
henni ofaufcið. Vinna málliarain,s
getur lukkazt veí á ýmsam hátt,
og ef hinn „,hedðarlegi“ til-
giangur fær líka tækifæri til
að hediga meðalið, þá verður
miálaranum ekiki um megn að
fuHmiægja toröfúm flormsins,
seim ber sivip hans, og sem er
af hinium listræna toga sipunn-
' ið. Manneskja, sem smýr sér
tii miálara, á kröfu á því, að
hinm listræmd þáttur miyndar-
innar verður leystur með sam-
vizkusemi. Margir teija þetta
eklki nauðsynlegt, ef tíl vill
horfa aðrir í pemingana, ogenm
aðrir telja það ám þýðingar. En
það breytir þvd ekki, að list-
máiarinn er skyidugiur tíl þess
að meötaka bin listrænu gæði
í söfkivöru sína.
Stór hópur miáiara getar efcki
einvörðungu haft á að skipa
listamönnum af guðs náð, þó
----------—---------------------
Frímerkjaþáttur:
Nýtt íslenzkt frimerki
gefíð út 16. febrúar n.k.
Eftir þrj'ár vilkur eða binn
16. febrúar n.k. mum póst-
stjómin senda frá sér nýtt frí-
merki á marfcaðinn í tileifind af
50 ára afmæli Hæstaróttar ís-
lands.
Útgáfudaigur .. 16. febr. 1970,
Verðgilidi .......... fcr. 6,50.
Stærð ............. 41x26 mm.
Litir .. grátt, brúnt og blátt.
Fjöldi mieirkija í örk: 50 frm.
Mynd: Fyrsta dómþing rétt-
arins-
Prentanaðaðifierð: Sóiprentun.
Prentsmáðja: Courvoisier S/A
LA CHAUX DE FONDS, Sviss.
Númer á útgáfu: .... No 126.
Upþlag: Efcid gefið upp að
svo stöddu.
Upplýsingar: Fríimieirlkjasallari
P.O. Box 1445, Rvík.
Pantanir á F.d.a þurfa að
berast fýrir 1. febrúar, — og
þarf þó greáðslla að fylgia-
Þetta nýbyrjaða ár — 1970
— virðist ætfla að verða all-
fjöruigt frímerfcjaór, því að
nofcfcuð margar útgáfur eru
fyrirhugaðar hjá póst-og sírna-
mólastjóm á næstu mónuðum.
Viðvíkjandi þessiu nýja vænt-
anlega Hæstaréttarfrímeirki er
það að segja, að það mun ætl-
að til notkunar á bréfi inman-
lands.
Hæstiréttur Isiands varstafn-
aöur með lögum nr. '22 frá 6/10
1919, en dóimlþing var fyrstháð
16. febrúar 1920. — Æðsta
dómsvafld í móium íslendinga
hafði þá verið í höndum er-
lendra vaHdlhafa frá því árið
1281, upphaffleiga Noregskon-
unga, síðain Danafconungs, og
frá því sednt á 17. öld í hönd-
um Hæstaréttar Dana, er stanfin-
aður var árið 1661. — Eins og
fcuninugit er, var Isiand viður-
kennt fullvalda rflki í konungs-
samlbandi við Danmörfcu 1. des.
1918. Um þetta og ffleira giltu
hin nýju svokölluðu Samibands-
löig. — Með þeim var íslend-
inguim veitt heiimilld -fciöL aðtaka
í stfnar hendur æðsta dómsvald-
ið og stofina sánn ed»gin Hæsta-
rétt- — Féll þá ndður dómsvald
Hasstaréttar Dana í ísienzfcum
mófluim og LamidsyfiiTiétturinn
var lagður niður, en hann hafði
verið stofinaður 11. júlí árið 1800
Og þá tefciö við dk5msvaldi Al-
þingis. — Með þessari breyt-
ingu var lofcið einum megán-
þætti í sj'állfstæðisbaráttu ís-
lendinga. —
1 Hæstarétti sitja 5 dómend-
ur og tafca afljlir þétt í meðferð
sérhvers móls. — Kjóisa þeir
forseita dómsins til tveggjaóra
í senn, en hann er að auki
einn af handhöfum valds for-
seta íslands í forföilum forseta
lýðveldisins. — Til Hæstarétt-
ar má skjóta öllum dómum,
sem héraðsdómstóiar á Islandi
dæma, bæði í einkamállum og
opinlberuim málum, en dómstíg
eru tvö. — Fáeinar undantekn-
inigar eru þó frá þessari reglu.
— Undanfarin ár hefur dómur-
inn dærnt 150 — 200 mál ár-
lega. — —
MálfJutningur fyrir Hæsta-
rétti er vsnjulega munniegur
og fer fram í heyrenda Hljóði,
þanmig að öiRum er hedmiit að
vera viðsfaddár. —
Til þess að starfia sem lög-
menn við róttinn þurfa menm
að gangast undir próf og fá
sérstaltoa flöggildimgu sem hæsta-
réttarlögmenn. — Þeir eru niúna
rúmllega 100 talsins. — Dómar
Hæstaréttar enu gefnir út
prentaðir, venjuiega þrisvar á
Myndin á frilmierkinu er ■ af
fyrsta dómlþdngi Hæsfaréttar,
sem hinir reglulegu dómendur
sátu- — Þeir eiru þessdr taldir
frá vimistri. 1. Lárus H. Bjama-
son (1920-1931). 2. HalldlórDan-
íelsson (1920T923). 3. Kristján
Jón^son, forseti réttarins, 1920-
1926). 4. Eggert Briém (1920-
1935). 5. Páll Einarsson (1920-
1935). — Til hfliðar, iengst til
vinstri er ritari réttaons, B.jörn
Þórðarson (1920-1929).
★
Að ldkum imá geta þess, að
póst- og stfmamállast.iómin mun
starfrælfcja séistalkt pósthús á
18. þimgi Norðurlandaráðs, sem
haidið verður í Reyfcjavik diag-
ana 7.-12. febrúar n.k. — Mun
‘ þá verða notaður sér-stimpill
sá, er sést á mieðfylgjaindi
mynd. —
hinis . vegar sédhver þeírra ætti
að sýna Hstraanum þættistarfs-
ins sjálfsagða virðingu — þess
getur samfélagið og hinn ein-
staiki kaupamdi með remtuleyft
sér aö vasnta. Ef hugtakið „list“
efcki á að ómerkjast, verðum
við að sjálfsögðu saimtknis að
viðurkenna það, að áramgiur
fyrirhaiflnairimmar fær eitóki ætið
staðið í hæð sjálfrar „ambití-
onarinnar", og sérhver málari
verður sannarlega að sætta sig
við það, að aðrar mammeskjur
talki afstöðu tii þess, hvorthamn
geti talizt xnálari, en virðing-
unmd fyrir því, að starf hams
innihaldi þennan möguieilka,
miá hamn aflidrei tapa.
Tilefinið till þessara athuga-
semda er málverkasýning Stein-
gríms, er hialdim var í Bogasal
síðustu daga fyrir jól. Stein-
grímur getur talizt „týpískur“
móilari, því að það finnast
miargir honum h'kir — rnenn,
sem seiðast að miállaralistinni
og heifja að gllinigra við hama, og
miargir með árangri. Memn,
siem á vi'rðdmgarverðam hátt
taltoa þetta alvarllega vegna
þess, að þeir einmitt llíta á
myndlistóna sem(i listgredn, og
sem þaraffledðandi. si^p^r. .,mál-|
aranum fcjör listamannsins. Á
sýnimgu Stednigríms kemmdi'
miairgra grasa. Margt var þaiji
ed'gulegra mynda, siem spá góðu
um áframhaldandi þrif málar-
ems. Einkum' vo'ru mangar olíiu-
mynda hams stoamimtíllegar.
Verðd myndamna var líkia í hóf
stillt. Anniars einkenndi þessa
sýningu dklkert ákveðið tílma-
bil í þróun máflarans. Þar var
enigin tímabumddn, ákveöin
stefna ráðamidi, þó flestar
mymdanma væru gerðar í tii-
töluiega þéttari tímiaröð- Þetta
sýnir glöggt, að Stedngrímur
er ekki „dús“ vdð sjélflam sig
enmþó. Hann er enm á stígi
þyrjamdams — en hanm lofar
álfcveðnu, og hann reynir allar
leiðir. Hiann er vissuiega leit-
andi.
A þessari sýningu voru að-
eins niakikrar myndir samstæð-
ar, vatnslitamynddr, er söigðu
sögu geitmífierðar Bandaokja-
manna tifl. tumgílsins, málaðar
vestanhafs í stemmninigu þessa
atburðar söigumnar. Þær eru
steetmmtillegar fyrir það, þó
málarinm. gefi þama jafnflramt
til kynna hversu. skammthann
enn er á veig kominn i rraeð-
ferð vataslita, þessari vanda-
sömu grein málaraídstarinnar.
Hérma er hann fylliiega afsaik-
aður. Þessar myndir eru ekki
ólmierfcilegar að ölHu leytn, þó
þær hafi vaílasamt lisitrænt
gifldi siem fuilgerð vara og
megi öllu frernur teijast sem
skemmtileg „mótív“, ætfluð til
frekari úrvinnslu.
Fýrir allt var sýning Stein-
grtfms ánægjufleg og huigviitB-
saimlleg, og engin af -ofckur, sem
þeflðkjum Stedmgrím, höfum
heyrt hann mcfclkru sinni kalla
sig listamamm. Það er sú „re-
spelkt", sem hamn sýnir við-
fanigsiefnum sínum sem máflari
— og sem ef til vill síðar flær
aðra til þess a»ð hefta þessa
nafnbót yflð hann,
Svavar Pálsson.
Þessi grein er skrifuð fyrir
molklkru og var á sínum tilma
send Morgunblaðinu en fékfcst
eklki birt þar. Þessveigna bdð
ég Þjóðvifljiann. fyrir hama..
S P.
4
i
i