Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 10
10 SlBA — ÞJÓÐVILJI'NN — Þriðjudagur 27. janúar 1670-
og samlyndi við Kínverjana í
Shotover og hann rétti þedm
hjálparhönd þeg.ar þeir voiru
veikÍT eða slys hötfðu orðið.
Þetta vissd Aliek frændi. Hann
gerðj þvá ráð fyrir að Shanna-
dore vaeri rótti miaðurinn til
að annasit þessi viðskipti við
Jerry Chick How og bann hafði
hótað að segja allt sem hann
vissi um hann, ef hann féllist
edcki á það. En Shannadore hiatfðd
saigt að hiann skyldi bara segja
það sem hann vissá. Hann sagði
líika að fyrr eða síðar kæmu
hingað fleiri sem þek.ktu hann
firá Caldfomíu og þess vegna
mætti Alick frændi alveg eins
gera aivöru úæ hótunum sínum
sitrax.
Nú var hátíðahöldunum að
verða lokið. Eftir voru aðedns
dansarnir og eitthvað af keppni.
Fólk fór að þokast í áttina til
bæjarins. Það heyrðist i klukk-
unum sem tiikynntu matartíma
í veitingahú sum og maitstofum.
Krámar notuðu tækifærið til
að framreiða mat auk áfengis-
ins. Við höfðum ákveðið að hitt-
ast í AUsleysi ef við yrðum við-
skila. Móðir mín hélt þangað á-
samt Currency og drengjunum.
Hún var gröm yfir því að hatfa
tapað bæði atf Alick frændia og
mér.
En þegair hún kom í Allsleysi
var Aliek kominn þangað. Hann
var ósköp atfundinn og dapur í
bragði. Hann sat með ölglas fyr-
ir framian sig og eina af fram-
reiðslustúlkunum á hnjánum.
En um leið og Clara kom aiuga
á móður mína, þreif hún bakik-
ann og fflýttá sér burt.
— Jæja, sagði móðir rrrín
festulégri röddu. — Hefjurðiu
skemmt þér vel, Alick?
— Ojú, svaraði hann óisegjan-
lega dapurlega.
— Mér skilst að ástin þín sé
komin aftur til bæjarins.
— Hvað áttu við? spurði hann
og glennti upp augun.
Móðir mín sýndist hin róleg-
asta, lagifærði á sér Ihattinn og
sjalið og svipaðist um eftir Klöru
og tekatlinum.
— Kínverska daman. Mér skilst
að hún hafi komið hingað í morg-
un.
A'lick frændi varð náfölur.— Er
hún farin frá Jerry Chiek How?
fívar býr hún?
— Hún hefur fengið vinnu
héma hjá herra Schmitt. Hún
á að sveifla fótleggjunum ásamt
herra Jimma.
Móðir mín var alltof fín með
sig til að uppnefna fólk og hún
heföi aldrei tekið sér í munn
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsluslofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Stmi 42240.
Hárgreiðsla. Snyrtingar.
Snyrtivörur.
Fegrunarsérfræðlngur á
staðniun.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. ni. hæð dj'ftaí
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68
viðurnefnið „maðkafluga" jafnvel
þótt allt lotftið fyrir ofan hana
væri væri morandi í slí'kum dýr-
um. Hún horfði stöðugt á Alick
frænda til að athuga hvort hann
þyrði að sýna/þá hrifningu sem
hún vissi að hann fann til.
En hann hallaði sér þara atftur
á bak í stólnum og ságði: — Jæja,
rétt eins og ekkert sérstakt hefði
gerzt. -
Móðir mín hafði verið mjög ó-
róleg vegna hrifningar Alicks
frænda á Kína Gracie. En Curr-
ency sagði seinna að enginn hefði
getað verið blíðari og vingjarn-
iegri en hún meðan hún sat og
hellti tei í bolla handa sér og
masandi strákunum. Hún varð að
hræra í bollanum með trétitt.i
því að aðrar teskeiðar vnru ekKi
til í Allsleysi, og hún hagaði s^r
að öllu leyti rólega og eðlilega,
rétt eins og hún væri í tesam-
kvæmi heirna í Fife. Alick frændi
sat einnig rólegur, þótt reiðin syði
trúlega í honum undir niðri vegna
þess að hann háfði gert sig að
fíffli við Shannadore alveg að á-
stæðulausu.
Herra Schmitt hafði gert sittv
bezta til að skreyta veitingastof-
una í tiletfni dagsins. Þar sem á-
horfendur sátu höfðu verið hengd
upp léreftstjöld og litla sviðið var
skreytt risastórri skreytingu sem
átti að táfcna írsfcan strengleik.
Nú kom hann sjálfur fram og
horfði glaður í bragði yfir gesta-
hópinn. Hann tilkynnti að í til-
efnl dagsins væri sérstök hátíða-
dagskrá, ókeypis brjóstbirta
handa ölflum konum og bömum
og öl á hlálfvirði handa karl-
mönnunum, en hann frábað sér
um leið ailt bölv og ragn bg
gólfspýtingar vegna kvennanna
og annarra æruverðugra borgara.
Loks bað hann afsökunar á því
að undirspilið skyldi aðeins vera
flautuleikur. Það hefði efcki verið
hægt að útvega annað hljóðfæri í
stað ifiðflu signors Pigallos, sem
væri horfinn.
Nú hýmaði heldur betur yfir
Alick frænda. Hann fagnaði gam-
ansemi- Jimma maðkaflugu með
þvi að skeflla ölkrúsinni i borðið,
þótt Jimmi færi ákaflega vægt í
sakimar af tHiitssemi við kven-
fóikið.
. Og meðan ýmsér tóku flaigið og
sungu írska söngva og aðstoð-
armaðurinn hjá smiðnum dans-
aði tréskódans, lifnaði einnig yfir
öðrum áheyrendum ednfloum
vegna tiflhflöktoumairinnar.
— Þeir eru að bíða efitir Kina
Gracie, hvíslaði Currency, og það
var orð að sönnu, þvi að fregnin
um toomu hennar hafði borizt
milli gestanna i Allsleysi engu
siður en um götur bæjarins.
— Hvenær kemur hún, telpa
min? sagði Alick frændi fleðu-
lega og togaði í svuntuna á Klöru
en mamma knykklaði brýrnar.
— Ö, herra Swan, herra Sohm-
itt er svo hræddur við Kímverj-
ana. Það er sagt að þeir séu á leið
niður fjallið í hundraðatáli.
— Hamingjan hjá'lpi okkur,
sagði móðir mín og reis á fætur
í skeflfingu. Hún gerði sér vístf í
hugarlund að nú upphæfist blóð-
bað hér í Allsleysi fyrir augun-
um á henni sjálfri og föðudlaus-
um sonuim hennar.
En það var um seinan. Því ein-
mitt í sömu svifum kom Kína
Gracie sjálf inn á sviðið. Hún
var rjóð í andliti af reiði og
kampavíni og sló gremjulega f
handlegginn á herra Schmitt,
þegar hann reyndi að draga hana
inn fyrir tjaldið aftur.
— Þú ert kannski hræddur. feiti
Hollendingurinn þinn, hrópaði
hún. En ég er ekkert hrædd. Síð-
an tipplaði hún fram á sviðið og
sendi áhorfendum sitt blíðasta
bros og herra Schmitt heyrðist
kveina: — Æ. góða bezta, þeir
drepa okkur öll o® gamfla kráin
mín eyðilögð verðuþ t>g ég sjálfur
allslaus gamall maður verð.
— Þið ætlið þó ekki að láta
þessa andstyggðar Kínverja ræna
mér aftur og fara með mig til
baka? sagði hún biðjandi, en
um leið vaggaði hún sér í
mjöðmunum og deplaði augun-
um, svo áð kvenfólkið sem við-
statt var kipraði saman varimar
og sneri upp á sig, meðan karl-
mennirnir hrópuðu hátt af fögn-
uði, því að Kína Gracie var afl-
veg eins og þessar skemmtilegu
ósvífnu fjölleikaíhúsastelpur, sem
margir þeirra þekktu svo vel að
heiman. Hún var reyndar klædd
blússu með klaufum og hálfsíðum
satínbuxum, en heimastelpumar
höfðu verið klæddar þröngu líf-
stykki, stuttu pilsi og verið með
fjaðraskúf á botninum; en Kína
Gracxe notaðist við hreyfingarnar
einar með handleggjum, fóitum
og kroppi.
Hún gaf aðstoðarmanni smiðs-
ins bendingu, en hann lék á flaut-
una. Hann byrjaði á danslagi,
sem kafnaði fljótlega í stappi og
öskri dansendanna. Hema Sohm-
itt sýndi sig við endann á svið-
inu og pataði ákaft í þeim tiigangi
að fá viðstadda til að hafa hljótt.
En Kína Gracie blakaði honum
burt aftur með stélfjöðrunum sem
hana vantaði.
— Ég hefði ekki trúað því að
ég ætti eftir að vera vitni að
þvílíkri ósiðsemi, sagði móðir
miín.
Kína Gracie lyfti Ijósiguflri
hendinni ög samstundis varð eft-
irvæntingarfull þögn. Hún fór
að syngja, ekki einn af þessum
viðkvæmnLslegu söngvum sem við
þekktum öll, heldur dálítið nýtt
og eggjandi, er trúlega var i tízku
á þeim skemmtistöðum þar sem
hún hafði unnið. Hún söng þetta
léttmeti með veikri, fínlegri rödd
sinni og gullgrafaramir tóku
undir viðlagið.
— Komið böm, sagði móðir mfln
fastmælt. Hún reis á fætur og
reyndi i skyndi að drösla dren gj-
unuim upp. Þeir höfðu komið sér
fyrir undir borðinu, þar sem þeir
vom í makindum að grafa hoflur
í moldargólfið. En það var ó-
mögulegt fyrir þá eða mömmu að
komast neitt áfram í þrengslun-
um. Eldrauð í framan laut móðir
mín að Alick frænda en hann
heyrði ekki eitt einasta orð.
Hann sat þarna með logandi augu
og starði óaflátanlega á Kína Gra-
cie. Hann fylgdi hverri einustu
hreyfingu hennar, sérihverju ögr-
andi dilli og svipbreytingu eins
og köttur sem hefur gát á kanarí-
fugii.
— Ó, mein Gott, mein Gott,
heyrðist herra Schmitt veina ein-
hvers staðar í nánd þegar hlé
varð á hávaðanum.
Svo var dyrunum hrundið upp
og einhver hrópaði: — Kínverj-
arnir, þeir koma í hundraðatali!
Og yljaðu mér nú
af því það ert þú,
— og í öllum bænum flleygðu
lífstykkinu!
En svo druk'knaði söngur Kína
Gracie í hávaðanum, Dg móður
minni þótti ekki eftirsjón að því.
Aðstoðarmaður smiðsins hvarf af
sviðinu með flautuna, herra
Schmitt huldi andflitið í feitum
höndunum, það var eins og hann
væri að gráta; því að nú birtist
þreklegur lí'kami Jerrys Chick'
How í dyrunum og andlitið á
honum var eins og þrumuský.
— Frelsið mig, frelisið mig;
veinaði Kína Gracie og fleygði
sér í fangið á herra Sohmitt. En
herra Schmitt var alveg grænn
í framan og lét sem hann hefði
aldrei á ævinni séð þennan kven-
mann.
— Komdu hingað. sagði Jerry
Chick How. .
Einhver kann að halda að
herra Ohick hafi verið skuggaleg-
ur austurlan'dabúi, en hann var
svo sem aðeins góður og vina-
legur roskinn Kínverji, óbrotinn
og eðlilepur os næstum hryggur
yfi.r hegðun þessa kvenmanns.
Hann bai’ði hana ekki í andlitið
eins bg margir gullgrafaranna
hefðu gert, ef þeir hefðu fundið
eiginkonur sínar við sðrnu að-
stæður. Hann tók hana í fangið
og hélt henni þar og hún spark-
aði eins og kettlingur. Og á með-
an horfði hann á agndofa mann-
söfnuðinn i kringtim sig og isagði:
— Ég biðst afsökunar.
BSB
i!iiiiiiiiíililiiiiiiiiii!iiiiiiii!iiiiiiiiiiiiliiliiilÍiiiiiíiiilíiiiii!iiiiil!iiilliiii!ijliíiíiiiíiH!i!iÍili!!llHI)i!!l!lí!il!!Hil!lil!l
WMHlöiB
■ <■:?>
.. :.. - . ' r - - ..
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
D
TEPPAHUSIÐ
*
SUÐURLANDS-
BRAUT 10
*
SÍMI 83570
iiÍ!fHiiHiHÍnnii!iiHHi?!fniri? i!”i!!íi!'r;f;i:TT?nTT!n!!??nf!?níITi?TniTT?Tf!Í?ni!iiii{Sf!!ii??i iiíiiíiiHiiiiijiHiíiHiHiiií
KARPEX hreinsár góllteppin á augabragði
Tll ALIRA FERflA
Dag- viku- og
mánaöargjald
II
Lækkuð leigugjöld
220-22
BÍL.ALEIGAJS
'A /A itr
RAUÐARÁRSTÍG 31
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„ATERM0"
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
HeimilistækjaviðgérSir
Gerum við allar tegundir heimilistækia: KITCHEN
AID — HOBART - WESTINGHOUSE - NEFF
Mótorvindingar og raflagnir. — Sækjum sendum
Fljót og góð þjónusta.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99. — Sími 25070.
—1 1 ...... ....
> Trésrrciðaþjónustan
veitir húseigendum fullkomna viðgerða- og við-
haldsþjónustu á öllu tréverki húseigna beirra
ásamt brevtingum og annarri smiðavinnu úti sem
inni - SÍMT .41055