Þjóðviljinn - 27.01.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagíur 27. jainúar 1970. — ÞJÓÐVILJINN — SIÐA J
Hvað er að hjá landsliðinu?
2. deildarlið Breiðabliks styrkt fáeinum Hafnfirðingum storkar landsliðinu
□ Eftir eina vikiu á íslenzka landsliðið í knattspymu
að leika landsleik gegn enska ábugamanna-landsliðimi og
viku fyrir leikinn á liðið okkar í erfiðleikum með 2. deild-
arlið Breiðabliks, styrkt fáeinum Hafnfirðingum, og verð-
ur að l'áta sér nægja 1:0 siigur. Þetta er í annað sinn á
stuttum tíma, sem þetta kemur fyrir. Hvað er að hjá
landsliðinu? Hafa „einvald'amir“ gleymt einhverjum leik-
mönnum, sem ef til vill eiga heitna í liðinu? — Það
skyldi þó aldrei vera?
Valið á tandsliðinu, sem bdrt
var fyrir síðujstu beligi, kom
manni væ>gt sagt spánskt fyr-
ir sjónir. Það skyldi þó aldrei
ver,a að hinn þröngi sjóndeiid-
airhringur „emvalLdanna“ í vali
liðsins, bæði nú og ednnig í
undanförnum æfdngaleikjum,
sé farinn að segja tii sín?
Eða bvað segja menn um þá
ráðdeild „einvaidanna", að
gangia í öhum undianfömum
æfdngaleikjúm framhjá öðrum
Frá
æfingaleik landsliðsins í Kópavogi á sunnudaginn var.
v
Vetrarrhót KRR. — Þróttur r- Víkingur 3:1
VS,C noc- ■ .... ‘ ■ }' 'k' ....'^,...■.'.1,,.. - ;
Þróttur kom á óvart
— Með því að sigra 1. deildarlið Víkings auðveldlega
Það var ekki mikill 1. deild-
arbragur á leik Vikings gegn
Þrótti, í fýrsta Ieik hins nýja
vetrarmóts, sem KRR gengst
fyrir, s.l. sunnudag. Nú má
vera, að Vikingar hafi ekki
verið með fullt lið í þessum
leik, en það var Þróttur ekki
heldur, svo þar mun nokkuð
jafnt á komið. Til þess að Vík-
ingur eigi að eiga nokkurn
möguleika á að halda sér • uppi
í 1. deild næsta sumar, verður
að eiga sér stað alger stökk-
bréyting á getu liðsins frá því
sem nú er, og má vel vera að
svo verði því að þeir eiga næg-
án efnivið til að gera úr ágæt-
is lið.
/ Þróttararnir konuu mjög á
óviairt með ágætum leiik eink-
um í fynri hálfleik og komust
þeir í 2:0. Bæði mörkin sikor-
aði Haukur . Þorvaldsson á
glæsilegan hátt með langskot-
um og eru ekki m,argar skytt-
ux til í íslenzkri knattspymu
betri en hann, þegar hann nær
sér upp. Skörnmu fyrir leikhlé
skonaði svo Hafliði Pétursson
eina miark Víkings, með því að
hiiaiupa af sér alla vöim Þrótt-
ar og skora auðveldlega.
í síðari hálfleiik lögðu Þrótt-
arar alla áherzlu á að verjast,
svo að það leiddi af sjálfu sér,
að Víkingamir sóttu meira. En
þrátt fyrir það var það Þrótt-<j,
ur, sem skoraði eina mark
hálfleiksdns og vair Kjiartan
Kjartansison þar að verki efitir
gróf mistök Diðriks m'arkvarð-
ar Víkings. Það skal tekið
fram, að leiktíminn var aðeins
2x30 mínútur og verður svo í
þessu vetrarmóti. Er það gert
sivo koma megi fyrir tvedm
leikjum, birtunnar vegna, á
hverjum sunnudegi.
Úrslit þessa leiks hljóta að
veæa Víkingum mikil vonbrigði,
þar sem lið þeirra vann sér
rétt til setu í 1. deild á síðast
liðnu sumri, en Þróttur aftur
á móti var í fallhættu í 2.
deild. Eini maðurinn hjá Vík-
ingi, siem sýndi þokfcalega
knattspynnu, var Gunnar Gunn-
arsson, en hann naut alltof
litillar aðstoðar félaiga sinna.
Hjá Þrótti voru það Haukur
og Kjiartan, sem rnest bar á í
framiánunni en hún lék skín-
andi vel í fynri hálfleik, en í
þeim síðari lagðist liðið í vörn
og vairð þá allt þófkenndara.
Dómiari' var Kanl Bergmann
og dœmdi vel. — S.dör.
bezta mdðverði landsdns, Þresti
Stefánssyni frá Akranesi, eða
' þá hvemig Valur Andersien og
Óskiar Valtýsson frá Vest-
mannaeyjum hafa algerlega
verið sniðgengnir í þessum
sömu æfingaleikjum? Maður
hafði haldið, að þessir æfinga-
ledikir landisiiðsins miðuðu að
því, að gefa sem flestum leik-
mönnum, er til greina koma í
liðið, tæikifæri til að reyna sig
með því, en ekiki að taka út
vissian hóp manna, sem síðan
er lítið sem ekkert breytt, á
hverju sem gengur.
Það stönzuðu margir og tví-
lásu fréttina um að Elmar
Geirsison væri valinn í lands-
liðið siem leika á um næstu
helgi og ekki að ástæðulausu.
Elrnar hefur verið ágaetur út-
. herjd, þegar hann hefur verið
í æfingu, en hánn stundar nám
í Þýzkalandii og kom ekki heim
fyrr en á miðju síðastliðnu
sumri og lék þá 'nokkra leikd
með Fram. Síðan hvarf, hann
aiftur til Þýzkalands og enginn
veit um bvart hann hefur aeft
þar ytra eða ekki; samt er
bann valinn. Rúnar Vilhjálms-
son, komúngur og efnilegur
leikmaður, sem lék nokkra
leiki með Fram á síðasta keppn-
is tíroabili, en sat þó oftar á
varamiannaibekk hjá liðinu, er
■ valinn í landsliðið að þessu
sinni. Þá var valinn, í lands-
liðið Ásgeir Elíasison, sem lít-
ið hefur stundiað knattspymu-
æfingar hjá sínu félagi í haust
og vefcur, söfcum þess að hann
leggiur áherzlu á bandknatt-
leikinn, en' hann er í 2. deild-
<$> arliði ÍR, sem á mdkinn möigu-
leika á að komast upp í 1.
deild í ár. Hann hefur gengið
sivo langt. að yfirgefa landisi-
liðsæfingu í knattspyrnu í leik-
hléi, til að geta leikið hand-
knattleík mieð ÍR í áríðamdi
leiik, hann er valinn í lamds-
liðið.
Hvað sivona vinnubrögð eiiga
að þýða vita sj álfsagt engir
nema „einval<jamir“, en þeir
mega þá ekki verða reiðir eða
hissa á að illa skuli ganga,
jiafnvel á móti 2. deildarliðum.
Nú á tímum er það ó'afsak-
anlegt að menn verði hissa á
því, að jörðin er hnöttótt, en
ekki flöt. — S.dór.
Glertæknihf. simi:26395
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjaum
um ísetningar á öllu gleri.
Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. — Greiðsluskilmálar.
GLERT/EKNI HF.
Ingólfsstræti 4.
Sími: 26395.
Góður árangur hins unga
knattspyrnuliðs Armanns
Ekki verður annað sagt, en
að það sé athyglisverður ár-
angur hjá hinu kornunga knatt-
spyrnuliði Ármanns, sem á síð-
astlíðnu sumri kom uppúr 3.
deild, að tapa ekki nema 1:0
fyrir 1. deildarliði KR og það
sem meira var, að eiga til
jafns við KR-inga í leiknum.
Það verður áreiðanlega gam-
an að fylgjast með þeim næsta
sumar í 2. deildarkeppni, ekki
sízt fyrir það, að þar eru nokk-
ur ung og efnileg Iið fyrir sem
öll ætla sér að gera stóra hluti
eins og Ármann.
Eina rraark leiksdns skoraði
hinn snjalli leikraaðiuæ KR, Jón
Sigurösso.n, oig er það með
glæsilegri mörkum sem maður
sér. Að vísiu kom markið fyrir
gróf varnarmistök Árrnenn-
ingja, sem í stað þess að hreinsa
frá miarki, sendu boltann fyr-
ir fætur Jóms, sem skaiut strax
og boltinn hafnaði efst í mark-
homimi.
Eftir þetta áfcfcu bœði liðin
nokkur miarktækifæri sem ekki
nýtt.ust og voru tækifæri Ár-
menninganna ekki færri oig í
sumum tilfellum voru þeir
hreinir klaufar að skora ekki.
Það KR-lið, sem þama lék,
var ólífet því sem þeir fcefldu
fram á síðasta keppndsitima-
bili og er greinilegt að verið
er að þreifla fyrir sér með nýtt
Hð,' enda hafa KR-ingair misist
tvo af bezfcu mönnum liðisdns,
þá Eyleiif Haflsteiinsscm. og Ettl-
ert Schram, en um bann eru
menn farnir að tala lífct og
um Albert Guðmundsison fyrir
síðasifca KSÍ-þing — hæfctir —
hættir efekí — o.s.frv. Lang-
bezti miaður liðsins í þessum
leik var Jón Sigurðsson og ég
held því fram, að ef Jón hefði
æft reglulega á s.l. áirum, væri
hann einn okkiar bezti knatt-
spyrnumaður, því að hann bef-
ur ýmislegt til brunns að bena,
sem maðuir sér ekki hjá öðrum
íslenzkum ' knattspymumönn-
um. Þá er Halldór Bjömsson
harður og duiglegur leikraaður,
sem aldæei geffst upp.
Ármianns-liðið samianstendur
af ungum leibmönnum er ekki
haffa leikið saman í nemia eiitt
ár oig ég þykist merkja fram-
ferir hjá liðinu frá því í sum-
ar, er það var að vinna sér
rétt til þátttöfcu í 2. deild.
Með sama áframhaldi ætti við-
dvöl þeirra í 2. deild, eikki að
verða löng. Dómiari var Valur
Benediktsson og slapp ágæt-
lega. — S.dór.
Ríkharður
þjálfar ÍA
Ákveðið er nú, að Ríkharð-
ur Jónsson verði áfram þjálf-
ari 1. deildarliðs IA, en hann
var sem kunnugt er þjálfari
liðsins sl. ár og á ekki hvað
minnstan þátt í hiuni frá-
bæru frammistöðu liðsins á
síðasta keppnistímabili, þar
sem ÍA-Iiðið varð í 2. sæti í
1. deild, aðeins stigi á eftir
IBK og svo í úrslitum í Bik-
arkeppni KSI. Samhliða því
að Ríkharður verður með
Skagamennina, verður hann
þjálfari landsliðsins og er
það mikill fengur fyrir liðið
að fá slikan þjálfara, eigandi
7-8 landsleiki fyrir höndum.
I östuttu viðtali sagði Rík-
harður að þeir Skagamenn
væru um það bil að hefja æf-
ingar og til að byrja með
yrði æft á Langasandi sem
um margra ára bil hefur ver-
ið æfingavöllur Skagamanna
yfir veturinn. Þá sagði Rik-
harður að mjög bráðlega
væri von á flóðljósum á mal-
arvöllinn á Akranesi og yrði
það ein fullkomnasta flóðlýs-
ingin hér á landi, en sem
kunnugt er hafa nokkur félög
hér í Reykjavík og Keflvik-
ingar komið sér upp flóðlýs-
ingu, svo unnt er að æfa á
völlunum. Sagði Ríkharður að
vonast væri til að flóðljós
þau er nú ætti að setja upp
á Skaganum yrðu það góð að
hægt yrði að leika við þau,
þótt þau væru ekki af full-
komnustu gerð. — S.dór.
Ríkharður Jónsson
Valur og Fram berjast am
efsta sætið í /. deihfinni
Valsstúlkurnar í m.fl. kvenna
í handknattleik, sem um
margra ára skeið hafa verið í
sérflokki í íslenzkum kvenna-
handknattleik, virðast ætla að
fá harðarí mótspyrnu í þessu
móti en nokkru sinni fyrr. Er
það hið efnilega lið Fraan, sem
þessu veldur. í fyrsta Ieik
mótsins gerðu þessi félög jafn-
tefli 10:10, og hafa síðan unnið
sina leiki og eru því jöfn og
efst í deildinni.
Síðasfcliöinn sumnudag flórj
fram 3 leiikir í 1. deild kvenna.
Valur mætfci Ármanni og sigr-,.
aði ameð yfirburðum 18:10, sem
er ndkkiuð há miarkatala í
kvennalhanidlknattilieik og sýnir
miiíkla jcörburðtt Vals-liðsins.
Þá masfcti Flram hinu unga
og liítt reyndia lliði Breiðabliks
og unniu Fram-stúlkumar með
miklum mun eða 12:4. Síð-
asti leifcurinn, var svo á milli
KR Qg Vtfcingis. Þar var um
mjög jafnam lieifc að ræða., en
honiuim laiuik mieð siigri KIR 9:3.
Aðrir leilkir í 1. dedld kvenna
hafa flarið þannig: Valur —
Friam 10:10, Vikingiur —
BreiðaMik 9:5, Árrnann — KR
9:8, Valur — Víkingur 11:7,
Fram — Ánmann 14:6, KR —
Breáðalblldlk 10:8- Staðam er því
Sigríður Sígu rðard óttir hefnr
verið ein bezta handknattleiks-
kona landsins um margra ára
skeið. Hún er fyrirliði Vais-
liðsins og nú er spurningin
hvort henni takist að leiða líð
sitt til sigurs í Islandsmótina
einu sinni enn.
Valur
Fram
KR
Víkingur
Ármann
Breiðablik
3-2-10
3-21-0
3-20-1
3-1-0-2
3-1-0-2
3-0-0-3
39Æ.7
36:21
27:25
24:25
25:40
17t30
S.dór.
BOKABUÐIN
HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir:
Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum-
ar af þessum bókum hafa ekki sézt í
verzlunum í mörg ár.
Danskar og enskar baskur í fjölbreyttu
úrvali. ■— Komið og sjáið og kynnizt bók-
unum og hinu lága verði.
BÓKABÚÐIN
HVERFISGÖTU 64.
i
b