Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 5. febrúar 1970 -— 35. árgangur — 29. tölublað. Guðmundur sigruði öruggt og glæsilega á alþjóðamótinu á • . Gudmundur Sigurjónsson tryggdi sér öruggan sigur á al- þjódaskákmótinu í Reykjavik í gærkvöld mcð því ad gera jafn- tefli við gríska alþjóðameistar- ann Vizantiades. Hlaut Guð- muindur alls 12 virminga i 15 skákum eða rétt 80%, sem er frá- bær árangur á svona sterku móti, vann hann 9 skákir og gerði 6 jafntefli en tapaði engri skák. • Með þessum glæsilega sigri hefur Guðmundur áunnið scr tit- ilinn alþjóðlegur meistari og er -«> Hannes Stephensen lézt í geer ' r Traustur og starfssamur fé- Iagi úr forystusveit verkalýðs- hrcyfingarinnar í Reykjavík, Hannes M. Stephensen, fyrrver- andi formaður Verkamannafé- lagsins Dagsbrúnar, varð bráð- kvaddur á heimili sínu í gær, á sextugasta og áttunda aldurs- ári. Hannes Magnússon Stephen- sen fæd-dist 17. apríl 1902 að Berustöðum, Ásaihreppi, Rang- árvallasýsiu. Foreldrar hans vom Magnús Hannesson Steph- ensien bóndi og kona hans Sess- elja Jónsdóttir. Hannes var við nám í unglingaskóia í Reyk.i'avík 1915—1916, en fluttist til Reykj-avákur 1923 og stundaði þar daglaunavinnu lengst a-f til 1944, en frá því ári til d-a-uða- da-gs var Hannes sta-rfsim-aður Verk-amannaféla-gsins Dagsþrún- ar. Hann var í stjórn Da-gsbrún- ar f-rá 1942, varaformaðu-r fé- la-gsins 1944-’53, íorm-aður Dags- Framhald á 7. síðu. Nýtt drengja- í Reykjavík Þjóðvi-ljinn hafði tal af Si gurjóni Björnssyni, borg- arfu-lltrú-a, í gær og spurð- ist fyri-r um hvaða sta-rf- semi í'æ-ri nú , fra-m, þar sem Sóiheimar voru áður til húsa við T.j am-ar.götu, en sjúkrahúsið v-ar lagt niður fyrir alllönigu. Reykj-avik-urbopg á hús- ið og þega-r ste-rfsemi sjúkrahúss va-r, hætt fékk íéla-gsmálaráð húsið tí-1 'ráð- stöfunar. Var ákveðið í ráðin-u að setj-a þar upp skólaheimili fy-rir drengi á gagnfræðaskólasti-ginu. Síð- an í nóvember haf-a 5-6 drengir búið í húsinu og oru þeir allir í ga-gnfræða- skóla. Eiga þeir við- erfið- ar ástæður að búa heim-a fyriir. Miklar umrœSur um atvinnumál I borgarsfjórn i dag Hvernig verða tillögur Alþýðu- bandalagsins afgreiddar í dag? Q Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur verða til 2. umræðu tillögur sem borgarfulltrúar Alþýðu- bandalagsins fluttu um atvinnumál á fundi í borg- arsfjórninni 16. okt. sl. Erinfpemur eru á dagskrá tillögur Alþýðuflokksins, sem einnig snerta at- vinnumál, svo og þrjáy tillögur atvinnumála- nefndar borgarinnar um útgerðarmál, togaraland- anir og atvinnuáætlanir. Ti-llögu-r Alþýðub-and-ailagsins voru sendar frá íundinum 16. okt. til atvinn-umálianefndar Reykjaví-kurborgar. Segir í „um- sögn“ ' nefndarinnar að ekki hafi orðið samkomulag í nefnd- inni um einsta-ka liði tillagn-a Alþýðuband-alagsins. Haf-i því nefndin orðið sammála um að h-a-g-a umsögn sinni þannig að k-ann-a hvern einstaik-an lið til- lagnann,a og sa-fna upplýsingum um þau m-ál, sem í tillögun-um er direpið á. Þá varð atvinnu- mál-anefndin sam-mála um að leggja fyrir borgarstjórnina tvær sérstak-ar tíllögur. Tillaiga Alþýðubandial-agsins um atvinnumál var í átta liðum ög va-r laigt til að borgarstjórnin S'amþykkti að bei-ta sér fyri-r á- kveðn-uhi ráðstöfunum í atvinnu- málu-m: 1. Lagt var tíl að sam-ið yrði um k-au-p á 15 sk-u-ttoguru-m a-f nýjustu gerð. Sam-ið verði undir forust-u ríkisvaldsms en lagt eir til, að borgarstjómin stuðli að því að 10 þes-sara sikipa verði eiign Reykvíkiin-ga og gerð héðan út. A.m.k. 5 skipanna verði eign BÚR. 2. Hiafin verði innanlia-nds skipuleg smíði fiskiskipa í þágú Reykvíkiijrga. 3. Stofnað verði , öflu-gt út- gerðarfél-a-g Reykvíkingia með eða án þátttöku borgarinn-ar. 4. Athu-gun verði gerð í því skyn-i a-ð bæta móttökiuskilyrði fiskvinn-slustöðva, auik-a afk-ast-a- getu þei-nra og auka geymslu- rýrrri. 5. Stefnt verði að sem mestri vinnslu og nýtingu fiskaílans hér heima og í því skyni komið upp niðurla-gningarverksmiðju og niðu-rsuðuverksmiðju. 6. Uppbyggingu vestu-rhafnar- inmar verði hr-aðað. 7. Við f-u-llnaðarútbygigingiu hafnarinnair verði fullt tillit tek- ið til þa-rf-a útflii'tningsiðnflðar- ins og honum séð fyrir nægilegu landrými fyri-r vinnslustö-ðva-r og verksmiðjiuir á bafnarevæð- inu. \ 8. Hafizt verði nú þegar hanóa við að koma upp fullkominni þurrkví við Elliðaárvog á veg- um Reykjavíku-rhafnar. Atv-innumálanefnd sendi £rá sér greinairgerð um tillögur 1 til 5, en hafnarstjóri ga-f upp- lýsingar í sambandi við tiiUögur 6 til 8. Þá flytur atvinnumálanefnd tvær tillögu-r. FjaU&r önmur um útgerðarmál, og er1. e-fnislega á þá leið, að borgarstjómin skori Tíu ára teipa á Húsavík lézt í umferðarslysi Tíu ára gömul telpa beið baima er hún varð fyrir bíl á Garðars- braut á Húsavík snemma á þriðjudagsmorguninn. Bftir því sem blaðið kiemst næst var telp- an á leið í skóla og mumu engir sjónarvottar hafa verið að slys- in-u. Sýslumaðurimn á Húsavík takti ek'ki rétt að birta nafn telpunn- ar að svo stöddu. á a-tvinnujöfnun-a-rsjóð og aðra-r lánastoi'nanir sem hlut eiga að má-li að þaar hagi sfcarfsem-i sinni á þann hátt að e-kki d-ra-gi atvinnufyirirtæki frá borgar- svaeðinu á a-tvinnuleysistím-um Síðai-i til-lagan er u-m a-tvinnu- Framhald á 7. síðu. hann greinilega orðinn annar slerkasti skákmaður sem vift höf- nm átt, aðeins Friðrik Ölafsson hefur náð beti-i árangri, þegar haun stóð á hátindi frægðar sinn- ar. Óskar Þjóðviljinn Guðmundi til hamingju með þcnnan glæsi- Iega sigur. Aðrar skákir í gærkvöld fóru ) svo, að G-hitescu vann Björn Þor- steinsson og tryggði sér þar með 2. sætið á mótinu, hálfum vinn- ingi fyrir neðan Guðmund. Vamn Ghitescu Bjöm í aðeins 23 leikj- um eftir mistök hjá Bimi í byrj- uninni. Hins vegar sömdu Guð- mundur og Vizantiadfes jafntefli eftir aðeins 9 leiki. Þá vartn Amos Benóný og hlaut þar með 11 vinnimga og þriðja sætið og Padevskí van-n Bjöm Sigurjóns- son og hlaut 10 vinninga og 4. sætí. Friðri'k vanm Ölaf og H-echt -Fraimlhaild á 3. síðu. Kvöldvakan I kvöld kÍ. 20.30 I Sigfúni B jörn - Th. Bjöensson A-lþýðu-biandiaiagrð - efrnir - tM kvöldvöku - í Sigtúind. í k-völd kl. 29,30. Da-gskrá: Ingvi 'Þorsteins- son, rmagister tal-ar um ís- lenzk-a máttúru, vernd'henn- ar ag lamdeyðimgu. Sýnd verður kvikmynd Á-rna Stefómssomair úr ferð A fundinum í kvöld mun Jngvi Þorsteinsson magister um nátiúru íslands, landgræðsiu og náttúruvernd. Þessi myiid er tekin á Rangárvöllum og sýnir sandgræðslu. Vinstra megín girðingar er landið friðað og þar hefur melgresi breiðzt út. A-BR sl. s-um-ar. Bjöm Þor- steinsson, sagnfrærðingw, skýirrr myndin-a. Bjöm " Th. Bjömsson, list- f'ræðingur, stjórmair kvöld- vök«nni. Kvöldva-kan er samkorma fyrir all-a fjöl- skylduma — unga sem aldir- aða og j-afnt þá sem þátt tók-u í ferðmmi og þá .sem ekfci komust með í ferðad’ag í þetta sinn. - Aðgöngumiðinn kosta-r kr. 50,00. Miðar fást á sfcritf- stofu Alþýðubanda-lagsins. sírmi 1 80 81 og í Bókabúð Máls og menningar og - við innganginn. Skorað á Norðurlandaráð og ríkisstjórnir Norðurlanda: AÐ VIÐURKENNA STJÓRNINA N-VIETNAM EINS 0G SVlAR I — og slíta stjórnmálasambandi við Saigon og taka í stað þess upp stjórnmálasamband við bráðabirgðabyltingarstjórnina • Þegar kcmur s þing N orðurlandar áðs til fundar í Reykjavík á laugardaginn verð- Norðurlandaráðsmenn koma á morgun A morgun, föstudag, koma hingað til Iands fulltrúar á 18. þing Norðurlandaráðs, ráðherr- ar, starísmenn og aðrir þeir sem taka beint eða óbeint þátt í störfum þingsins. Þátttakend- ur eru þannig talið á þriðja hundrað talsins. í hópi þát-ttakendia eru for- sætisráðhernar fimim Norðu-r- land-a og fieiri ráðherra-r, fiuU.- trúa-r lögþings Færeyj-a, lands- þings Álandseyinga. ★ Þingstörf hefja-st svo á lau-g- ardagsm-orgun og þann d-ag og á su-nnud-a,ginn fa-ra f-ra-m al- mennar umræðu-r. Mun Nordek- fnálið bera hæs-t ef að lík-um læt- u-r í umræðunum þessa d-a-ga, en síða-ri d-aga þingisins verður fjall-að um almenn má'l mar-gvís- leg sem snerta Norðurland-aráð- ið. Þingið verður haldið í Þjóð- leikhúsin-u. A sunnud-agskvöld verða afhent bókmennta- og tón- skáldaverðlaun Norðurlandaráðs á Hótél Borg. Þinginu lýkur ár- degis á fi-mmtudaginn. ur afhent áskorun til rikis- stjórna aðildarlanda Norður- Iandaráðs og til ráðsins sjálfs. Áskorunin felur í fyrsta lagi í sér að stjórnir allra Norður- landa fari að fordæmi Svía og viðurkenni stjórn Norður-Viet- nams og taki upp stjórnmála- samband við hana. I iiðru iagi að þær ríkisstjórnir á Norður- löndum, sem liafa stjórnmála- samband við stjórnina í Saigon slíti því en taki í stað þess upp samband við bráðabirgðabylting- arstjórnina í Suður-Vietnam. • Þetta kemur fram í frétta- tilkynningu. sem hér er birt, og hlaðinu barst í gærdag. Á morg- um bráðabirgðabyltingarstjórn- ina sem blaðinu barst einnig. Þegar Norðurlandaráð kemur sa-man til fundar i Reýkjavík á la-ugardaginn verða eftirfar- andi tilmæli nokk-urra islenzkra borgara lögð tfyrir það, jafnframt því sem þeim verður drei-ft til fulltrúa, ráðherra og norrænna blaðamanna sem hingað koma í tilefni fundarins. Auk þeirra man-na, sem þegar hafa skrifað undir tilmælin, mun fjöldi ann- arra íslendinga skrifa undir þau í dag og næstu daga. Listar liggja frammi í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Bókabúð Máls og men-ningar og í anddyi’i Háskóla un verftur birt greinargerð felands. Þar að au-ki verðtn- und- írsk-riftu-m safnað fyrir utan Þjóð- leikhúsið á laugai'dag 7. febr. frá kl. 1,30. En undirs'k-riftirnar verða formlega aflhentar id. 2,30 e.h. Framþald á. 7. síðu. StarfsemiAB í kvöld, fimmtu-áaginn 5. fe- brúar. kvöldvaka. Fél-aigsfundiur fimmtud-aginn 12. febrúar. Fundurinnier hald- inn í Lindarbæ niðri. Árahátíð ABR: Föstuda-ginn 20. febrúar í Si-gtúni. Skrifeitof-a Alþýðu-band-alagsins í Reykj-aivík 'er að La-ugavegi 1L Síroá ItffcOSl. — ABR,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.