Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 7
Áskorun á Norðurlandaráð Framhald af 1. síðu TILMÆLI TIL NORÐUR- LANDARÁÐS 1. Með hliðsjón af því, að j sænska ríkisstjórnin. hefiur þegar 1 viðurkennt stjóm Norður-Viet- ' narns og tekið upp stjórnmóla- samband við hana, eru það ein- dregin tilmæli okkar, að NPrð- urlandaráð sikori á aðrar ríkis- stjómir á Norðurlöndum að fara að dæmi hennar og gera nauð- synlegar ráðstafanir til að koma á stjómmálasambandi og eðlileg- um samskiptum við Norður-Víet- nam. Það yrði raunhæft sikréf í þá átt að draga úr alþjóðlegum viðsjám og stuðla að því að ríg- skorðaðar valdablakkir stórveld- anna riðlist, en í staðinn þróist eðlileg og fordómalaus samsikipti allra þjóða heims í anda stofn- skrár Sameinuðu þjóðanna. 2. 1 annan stað era það ein- dregin tilmæli okkar, að rí'kis- stjómir Norðurlanda sjái sóma sinn í því áð sQíta stjórnmóla- sambandi við stjórnina i Saigon sem styðst ekki við fylgi meiri- hluta Suður-Víetnama, og veita í þess stað viöurkenniwgu þráða- birgabyltingarstjórn Suður-Víet- nams, sem vinnur að því að losa landið undan erlendum yfirráð- um og korna á innlendri stjóm, sem njóti trausts og fiulltingis meirihluta þjóðarinnar. Með slíkri viðurkenningu væri stigið Borgarstjóm Framhald af 1. síðu málaáætlun og er hún á þessa leið: „Atvinnumálanefnd Reykja- víkur samþykkir að leggja til við þorgarstjóm að láta vinna að atvinnumálaáætlun fyrir Reykjavík. Skal annars vegar reynt að gera grein fyrir þróun atvinnulífsins í þonginni og höf- uðborgarsvæðinu á næstu áruim, en hins vegar reynt að gera greíri' fyrir, hver þáttur borgar- yfirvalda skuli vera um þróun og uppbyggipgu atvinnulífsins. Áætlunin * skal unnin undir stjórn borgarhagfræðings og í samvinnu við aitvinnumála- nefnd“. Hannes látinn Framhald af 1. síðu. brúnar 1954-’60. I trúnaðarráði félagsins var hann 1937-’39 og frá 1944; fulltrúi félagsins á öll- um þingum Alþýðusambandsins frá 1942. Hann var í stjórn Styrktarsjóðs verkamanna og sijómanna í Reykjavík frá 1945. Hannes Stephensen var vara- bæ jiarfuUtrúi Sósí alistaflokksins í Reykjavik 1946-’53, og í mið- stjóm Sósíalistaflokksins 1951- ’62. Hann tók drjúgan þátt í íleiri félagssamtökum, m.a. Kaupfélagi Reykjavíkur og ná- grennis og Blindrafélaginu. mikilvægt skref f þá átt að binda enda á það ófremdarástand, sem ríkt hefur í Suður-Víetnam hálf- an annan áratug, og koma þar á friði sem veiti þjóðinni tóm til að neisa land sitt úr nist eftir margra ára gereyðingarstríð. 1 þessu sambandi væri æskilegt, að ríkisstjómir Norðurlanda tækju upp viðræður við bráðabirgða- byltingarstjórnina um efnahags- aðstoð og aðra nauðsynlega hjálp til að koma landinu á réttan kjöl. Ámi Björnsson cand. mag. Ámi Böðvarsson cand. mag. Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. Atli Heimir Sveinsson tónskáld Baidur Óskarsson form. S.U.F. Baldur Óskarsson rithöfundur Bcnedikt Davíðsson form. Sam- bands byggingarmanna. . Bjöm Stcfánsson hagfræðingur Böðvar Guðmundsson mennta- skólakennari Eðvarð Sigurðsson form. Verka- mannafél. Dagsbrúnar Einar Bragi f- rm. Rithöfunda- sambands íslands Elías Jónsson formaður Félags ungra framsóknarmanna í Rvík Geir Vilhjálmsson form. Stúd- entafclagsins Verðandi Guðjón Jónsson form. Félags jámiðnaðarmanna Hallfreður Öm Eiríksson cand. mag. Harines Pétursson skáld Haraidur Ólafsson dagskrárstjóri Haraldur Sigurósson bókavörður Haraldur Steinþórsson varaform. B.S.R.B. Helga Bachmann Ieikkona Helgi E. Ilelgason form. Fél. ungra jafnaðarmanna í Rvík Hringur Jóhannesson listmálari Högni Óskarsson varaform. Stúd- entaráðs H.í. dr. Jakob Berncdiktsson Jón Hannesson menntaskóla- kennari Jón B. Hannibalsson form. Fél. háskólamenntaðra kennara Kristján Thorlacíus formaður Jón úr Vör skáld Bandalags starfsmanna rikis og bæja Magnús Kjartansson ritstjóri Magnús T. Ólafsson verzlunar- maður Magnús E. Sigurðsson form. Iðn- nemasambands Islands Oddur Bjömsson rithöfundur Ólafur Jónssuxn ritstjóri Óskar Halldórsson lektor Sighvatur Björgvinsson ritstjóri Sigurður Líndal hæstaréttarritari Sigurður Magnússon rafvélavirki Sigurður A. Magnússon ritstjóri Sigvaldi Hjálmarsson blaðamað- ur Steingrímur Gautur Kristjánsson Iögfræðingur Svava Jakobsdóttir skáld Sveínn R. Hauksson stud. med. Svcinn Skorri Höskuidsson Iektor Thor Vilhjálmsson form. Rithöf- undafélags Islands Þorsteinn frá Hamri skáld Þröstur Ólafsson form. Sambands íslenzkra námsmanna crleudis örlygur Geirsson form. Sam- bands ungra jafnaðarmanna." Forstöðukonunni en ekki yffir- hjúkrunarkon- nnni sagt upp Sl. föstudag, 30. janúar, birtist I hér í Þjóðviljanum fréttaMausa undir fyrirsögninni: „Uppsögn og undinskriftir á Kleppi", þar sem sagt var að yfirhjúkranar- konunni á Kleppsspítalanum hdföi verið sagt upp starfi vegna árekstra í starfi við laekna og annað starfsfólk sjúkrahúissins. Þessi fregn er röng að því leyti, að það er alls ekiki yfirhjúkran- arkonan sem þarna er uim að ræða heldur forstöðukonan. Bið- ur Þjóðviljinn yfirhjúkranar- khnuna mikillega velvirðingar á þessum leiðu mistökum, en milll hennar og annaris starfsfólks á sjúkrahúsinu hefur jafnan verið hið bezta samstarf. Ríkisbifreiðir Framhald af 5. síðu ríkisiforstjórar. Það hefiur veirið venja um áratuga sikeið, að ráðhenrar hafi án sórstakrar lagaiheimildar fengið að kaupa tollfrjálsar bifreiðair, er þeir hafia látið af ráðherraembætti. Sú hreyting er nú gerð að fenginni til hennar heimild í tollsikráirflögum, að ráðherrar skuli njóta þassara hlunninda við bifireiðakaup, er þeir taka við embætti. >á eru reglur um heimflutning þifireiða starfsmanna ufcanrík- isþjónusfúnnar, er þeir koma heim frá starfi erlendis. Er meginreglan sú, að þeim er heimilt að flytja inn bifreið sína án aðflutningsgjalda einu sinni á 7 ára .fresti, enda hafi þeir dvalizt erlendis samfleytt j eigi skemur en 3 ár. Biíreið | sem þannig hefuir verið inn- flutt, má ekki selja innan þriggja ára, nema aðflufnings- gjöld af benni séu greidd. Gjald fyrir leiguafnot bif- reiða starfsmanna verður á- kveðið á grundvelli mats á raunverulegri akstursþörf í þágu ríkisins. Verður viðkom- andi starfsmönnum skipað í akstuirsílokka á grundvelli slíks mats og greiðsia óheimil nema til komi sérstakiur samn- ingur staðfestur af fjármála- ráðuneytinu. Loks eru ákvæði þess efnis, að öll kaup og sala ríkisbif- reiða skuli framvegis fara fram á vegum Innkaupastofn- unar ríkisins og sala þeirira með almennu útboði. Reglugerð þessi hefur verið í undirbúningi um skeið í fjár- málaráðuneytinu í samráði við undirnefnd fjárveitingarnefnd- ar Alþingis og Bíla- og véla- nefnd ráðuneytisins. Áður hafa komið til framkvæmda ýmis atriði reglugerðarinnar á grundvelli sérstakra stjórnar- samþykkta. Þannig hófst merk- ing ríkisbifreiða, sem ekki höfðu verið merkfcar áður, í okt sl. og er nú langt komið. Munu ríkisbrfreiðar, sem all- ar verða merktar, um 450 tals- ins. Ennfremur hófst gerð samninga við ríkisstarfsmenn um greiðsiur fyirir bifreiðaaf- not á síðara hluta ársins 1968 og er nú á lokastigi. Munu samningar verða nálægt 500 talsins. Sendísíörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir háðegi. Þarf að hafa hjól. ÞJÖÐVILJINN simi 17-500. Okkar ástkæri sonur og bróðir, RÚNAR VILHJÁLMSSON, sem lézt af slysföruxn í London 1. febrúar, verður jarð- sunginn laugardaginn 7. febrúar firá ■ Fríkirkjunni í Reykjavík, og hefst athöfnin kl. 10,30 fh. Vilhjáhnur Þorbjörnsson Árný Runólfsdóttir Frímann Vilhjálmsson Eyþór Vilhjálmsson. Maðurinn minn HANNES M. STEPHENSEN, Hringbraut 76, andaðist að heiiriili sínu 4. fehrú-ar 1970. Guðrún H. Stephensen. ER óejzt kSS&m Fimmtudagur 5. febrúar 1970 — ÞJÓÐVXLJI'NN — STÐA J Vegið að togarasjómönnum Framhald af 5. síðu sameininguna. Það hefur oft verið látið í það skína að þeir, sem gengið bafa úr sjóðnum, séu nú flestir á bétunum og eigi l>ví „siðferðilegan rétt“ hvað hann snertir, enda þótt þeir sem tekið hafa úfc 4 pró- sentin hafi með því afsalað sér öllum rétti hvað sjóðinn snert- ir. En paunveruleikinn er sá að Færeyingar og aðrir útlending- ar, skólafólk, menn sem komn- ir eiru í land og ýmsiir, sem skroppið hafa einn og einn túr hafia skilið þar mest oftir. En hvaðan sem þetta fé er komið, þá á það að vera sjóðnum til eflingar og meðlimum hans til hagsbóta sem í öðrum lífeyTÍs- sjóðum, en ekki að gefa það öðrum. í blaðafregn nýlega var t.d. skýrt frá hraðri eflingu Lífeyrdsisjóðs verksmiðjufólks af svipuðum ástæðum, en ekk- ert minnzt á að sjálfsagt væri að nota það fé sem stofnfc fyr- ir lífeyrissjóð verkamanna, þótt millifærslur milli sjóða verði þar sjálfsaigt tíðar. Nefndin segir að vegna sam- dréttar í útgerð togiaranná hafi margiir togairasjómenn farið yfir á bátana og afsalað sér lífeyrissjóðsréttindum, sem þeir hefðu aflað sér. En þeim góðu mönnum hefur láðsit að athuga að engin réttindi önnur en iáns-réttindi fást í sjóðnum fyirr en eftir að menn hafa greibt í hann í lo ár og sjóður- inn ekki orðinn 19 ára þegar mest urðu afföllin í togaraút- gerðinni. En ástvinir þeirra sjóðsfélaga okikar, sem fiallið bafa frá, vita það, enda illilega orðið þesis varir, að nær væri. að þeir nytu góðs af því fé, sam of mörgum finnst í daig of mikið fyrir núverandi sjóðs- félaga, enda eru þeir þeir einu sem hefðu ástæðu til að minn- ast á siðferðilegan rétt, vegna meiria en 5 ára dréttar á endur- Sennilega er aðeins ein leið fyrir togarasjómenn til að vekja athygli manna á því mis- ferli, sem trúnaðarmenn sam- fcaika þeirra ætlia að beita gagn- vart þeim og það er að riota sömu aðferðina og síldarsjó- menn forðum, að sigla til hafn- ar í mótmælaskyni. Ef til vill væri hægt að hegna okkur á einhvem hétt, en þó held ég að í stjómarskránni eða lands- lögum hljóti að vera ákvæði um eiignarrétt og mannréttindi, sem taki til togarasjómanna sem annarra landsmanna. Þó er vonandi að nægiiegur fjöldi alþingismanna reynist þeir drengir að kynna sér mál Líf- eyrissjóðsins vel og felli frum- varpið, en fari ekki eingöngu eftir umsögn miannanna, ■seni heldur vilja láta nefna sd’g for- ystu- en trúnaðar-menn okkar í sjómannasamtökunum. Enda álíka skilamunur á þeirn orð- um í þessu tilfelli og foxysfcu- sauði og smalia. Að lokum vildi óg leyfia mér að fara þess á leit að háttvirt Alþingi láti fa-ra fram at- kvæðagreiðslu um borð í tog- urunurn til að sann(reyna hvort sé réttana, fullyrðingar full- trúia sjómiannaisamtakanna í nefndinni, eða aitkvæðatö'luim- ar á mótmælaorðsendingunni, sem Alþingi og dagblöðunum hafa borizt flrá okkur togara- sjómönnum. Grein þessi verður send öll- um dagblöðunuim og einnig vikuiblaðinu Nýtt land - Frjáls þjóð í þeirri von að eitthvert þeirra hafi plásis og vilj'a til að biirta bana. Gísli Hjartarson. Blaðburðarfólk vantar á Digranes- veg í Kópavogi. ÞJÓÐVILJINN Sími 40319 Sængurfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSAD ÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Skoðanakönnun Framhald af 10. sáðu. skoðun sjóðslaiganna, ef miðað : ar> Gylfi Gröndal, siagði Þjóðvilj- er við stofnlög Lífeyrisisjóðs 3®um» er þetfca í annað sinn sem togarasjómianna. jVikam efnir til skoðiainaköninunar Að það sé mikið öxyggi fyr- - meðal unigs fólks, háni var fýr- ir sjómenn að hann sé ekki; 'r nokkrum. áraim og þótti gefa héður einni tegund fiskveiða j £óða raun. (nefndin gleymir undixynönn- j Spuminigalistinn heflur verið um farskipa) er ekki rétt. I s<?ndur mnnnsta úrbalki skiv. hag- Sjóðurinn er nú kominn vel ú'mó'reglum eða tæplegia 300 á þriðja bundrað mi'lj. króna, að ég hefi heyrt, og með slíkri undirslöðu, þá er það sjóðsfé- löigunum til hagsbóta að sem fæstir deili bitanum. • i Þegar Lífeyrissjóður togara- sjómanna var nýlega stofnað- ur stóð báitasjómönnum til boða að ganga í bann, en þeir vildu ekki og báiru við erfið- leikum vegna breytilegra tekna. Þá höfðu þeir tækifæri til að byggja upp sjóðinn með okkur og befðu í dag getað not- ið þesis, sem Faareyingamir og fleiri skildu eftir. 'En þá vildu ]>eir ekki, ,og nú viljum við ekki sameiningiu. Enda engin ástæða til að hreyfia við Líf- eyrissjóði togarasjómanna fynr en stofnaður verður lifeyris- sjóður fyrir alla landsmenn og þá fiengjmn við togarasjómenn einu sinni að sitja við sama borð og þeir aðrir, sem lífeyn> issjóði eiga og njóta um leið styrks þess fjölda, sem er í hinum iífeyrissjóðunum en ekki að verða fyrir spörkum vegna fiámennis og hins mikla fjármagns, sem í sjóði okkar er, enda nóg að einu sinni hef- ur verið troðið á okkur af þeim orsökum. manns á aldriniuim 16 - 21 árs, mest sklólatfióllká, on Ifflea flólliki sem komiið er út í atvinnulífið off ulm hundrað hópsins búa úti á landi. Undlrbekitir virðaist ætla að verða góðair, saigði Gylifi. Svörin era þegar fiairin að berast, koma svona 10 -15 inn á daig. fcííðil* SKÓLA VÖRÐUSTÍG 21 Radiófóran hínnci vandlótu -tó'ó’öóóöó Yíir 20 mismunandi gerðir á veröi við allra hæfi. Komið og skoðið úrvalið { stærstu viðtækjaverzlun landsins. Klapparstig 26, sími 19800 Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog b gæðatiokkar MarsTradingCompanylif Laugaveg 103 sími 1 73 73 RT PZ ’>-* Q O E-h CcJ '>-x Q O E- tó 'Þ- Q O I’ ÖDtRT — ÖDYRT — ÖDtRT —ÓDÝRT — ÓDtRT — ÓDÝRT — ÓDtR ------ — - i Rýmingarsalan Laugavegi 48 Ódýrar peysur, kjólar, kápur, ungbarnaföt. Leikföng í miklu úrvali. Vefnaðarvara í metratali, metrinn á 60—100 kr. Karlmannaskór, 490 kr. parið. Inniskór kvenna og barna í fjölbreyttu úrvali. Sparið peninga í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. Rýmingarsalan, Laugavegi 48. RT — ÓDtRT — ÓDÝRT — ÓDÍRT —ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDtR ÓDÝRT — ÓDÝRT — ÓDÝR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.