Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 9
Finvmtudagiur 5. febrúar 1970 — I>JÓÐVIUINN — SÍÐA 0 frá morgni til minms • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • í dag er fímimitjudaigur 5. febrúar. Agöturnessa. Árdeg- isháflædi fcl. 402. Sólarupprás kl- 9:57 — siðlairlaig kl. 17.23. • Kvöldvarzía í apótekum R- víkurborgiar vikuina 31. janú- ar til 6- febrúar er í Vestur- bæjar apóteki og Háaleitis apóteki. Kvöldvrazlan er til kl. 23. Eftir kl. 23 er opin naeturvarzlan aö Stórholti 1. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefist hvem virkan dag kl. 17 og stendur tíl kl. 8 að morgni, um helgar frá kl. 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst tíl heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 115 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl- 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykjavíkur. sími 1 88 88. ■ Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögTegluvarðstofunni sfmi 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. skipiti Húnaflóahöfnum, fer baðan til Þingeyrar og Reykjavíkur. Stapafell er væntainlegt til R- víkur á morgun. Mælifell fór 2. þm. frá Z'amdvoorde, Belgiu, til Gufuness. • Ríkisskip: Hekila fór frá Seyðisfirðd í gær á norður- leið. Herjóllful• fer fró Rvík M. 21,00 í fcvöld til Vesit- mannaeyja. Herðubreið fer frá Rvík í kvöld austur um land í hrinigferð- Árvakur er á Austfjarðalhöfnum á leið til Reykjaviílfcur. flugið • Flugfélag fslands. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mamnelhafnar kl. 9.00 á föstu- dag. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fl júga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, Egilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Isafjarðar, Homafjarðair, Norðfjarðar og EgillSstaða. ýmislegt • Eimskipafélag fsl. Bakika* foss kom tíl Reykjavíkur 3. þm frá Rouen. Brúarfoss er í Hamborg- Fjallfoss fór frá Hamiborg í gærkvöld til R- víkur. GuUflos® fer frá Kaup- mannahöfn 7. þm til Þórs- hafnar í Færeyjum og R/vik- ur. Lagarfoss fer frá Bay- onne í gær til Narfolk og Reykjavikur. Laxfoss flór frá Kungsihaimn í gætr tiil Vent- spils og Kotkia. Ljósafóss fór frá Anitwerpen 3. þm til Haimlborgar, Gdynia, Gauta- borgar og Rvíkur. Reykjafoss kom till Reykjavíkur 3. þm frá Hafnarfiirðii og Kristian- sand. Selfoss fór frá Reykja- vík 31. fim til Glouoester, Caimbridige, Savannah, Bay- onne og Norfollk. Skógafoss fer frá Rcrtterdam í dag til Felixstowe og Hamborgar. Tungufoss var væntanlegur til Antwerpen í gærkvöld frá Weston Point, fer þaðan til Húll, Leith og Reykjaviikur. Askja fór flrá Húsaivfk í gær- ■■ kvöld til Hulll, Gautaiborgar og Kaupmannahafnar. Hoifs- jökull korfi til Reykjavíkur 3. þm frá Norfolik. Frcyfaxi kom til Reykjavíkur 2. þm frá Fáskrúðsfii'ði og Gautaiborg. Suðri fer frá Svendborg í dag til Þorlákshafnar og Reykja- víkur. Cathrina fer frá Kristi- ansand 7- þm til Akureyrar. Stena Paper lestar í Kotka 9. þm til Rvikur. Utan slkrif- stofutíma eru slkipafréttir lesnar í sjálfvirkain símsvara 21466- • Skipadeild SÍS: Arnanfell er í Mositaiganem, Algier. ' Jökulífetlil flór 2. þm frá Kefla- vík til PhiladedipiMai. Dísarfell fer í dag frá Ventspils til Svendborgar. Litlafell er í Borgaimesi- HelgialMl losar á • Kvcnnadeild Skagfirðinga- félaigsins minnir á handa- vinnunámslkeið. Fólagskonur, haifið S'aimlbamd við Guðrúnu í símia 36679 í fcvöld, fimimitu- dag 5. febrúar oftir kl 8. • Hvítabandið við Skóla- vörðustíg. Heimsófcnartími alla diaiga frá fcll. 19-19.30, aufc þess lauigiardaiga og 1 sunnu- daga miilli kl. 15-16. • Kvenfélagið Bylgjan. Fund- ur verður haldinn. að Báru- götu 11, fimimitudaig 5- febr- úar kll. 20,30. Slkiemimtiatriði. • • Konur í Styrktarfélaigi van- gefihina: Fundur aö Hallveig- arstöðum, fimimtuclagskvöldið 5. febrúar, kl. 20-30. Fundar- eflni: 1. Féiagsmál. 2. Sigríður Thorlacius segir frá 'störfum Félaigsmálanefndar Reykjavíic ur. 3. Kvifcmyndasýning. AA-samtökin • AA-samtökin: Fundir AA- samtakanna í Rvik: I félags- heámilinu Tjamargötu 3C t mánudögum kl. 21, miðviku- dögum KL 21, fimmtudögum fcl. 21 og föstudögum kL 21 í safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. I safnað- arheimili Langholtskirkju á föstudögum kl. 21 og laugar- dögum kl. 14. — Sfcrifstofa AA-samtakanna Tjamargötu 3C er opin aUa virka daga nema laugardaga kl. 18 — 19 Sími: 16373, — Hafnarijarðar- deild AA-samtakanna: Fundir á föstudögum kl. 21 f Góð- templarahúsinu, uppi. ,). minningarspjöld • Minningarsp jöld Minningar- sjóðs Áslaugar K. P. Maack fást á eftirtölrium stöðum: Verzluntnni I-Ilíð, Hliðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Alfhóls- vegi 34, Sjúltrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu f Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12. hjá Þuriði Einarsdóttur, Álfhóls- vegi 44; sími 40790, Sigriði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45, sími 41286, Guðrúnu Emils- dótitur, Brúarósi, síml 40268, Guðríði Amadóttur, Kársnes- braut 55, sími 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5, sítni 41129. fil kvölds •0!SkjSÍ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ GJALDIÐ Þriðja sýning í kvöld ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. StMI: 50-2-49. Karlsen stýrimaður SAQA STUDIO PRÆSENTEREIi DEN DANSKE HELRFTENSFARVEFILM STYBMAND KARLSENJ Hin bráðskemmtílega mynd, sem sýnd var hér fyrir 10 árum við feikna vinsældir. Sýnd kl. 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Playtime Frönsk gamanmynd i litum. Tekin og sýnd í Todd A.Ö. með 6 rása segultón. Leikstjóri og aðalleikairi: Jacques Tati. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 18-9-36. 6 Oscars-verðlaunakvikmynd: Maður allra tíma (A Man for all Seasons) — ISLENZKUR TEXTI — Ahrifamikil ný ensk-amerísk verðlaunakvikmynd í Techni- color Byggð á sögu eftir Ro- bert Bolt. — Mynd þessi híaut 6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta mynd ársins. Bezti leikari árs- ins (Paul Scofield). Bezti leikstjóri ársins (Fred Zixrne- mann). Bezta kvikmyndasvið- setning ársins (Robert Bolt). Beztu búningsteikningar árs- ins. Bezta kvikmyndataka árs- ins i litum. — Aðalhlutverk: Paul Scofield. Wendy Hiller. Orson Welles. Robert Shaw. Leo Mc Kem. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ANTIGÖNA í kvöld. TOBACCO ROAD föstudag. Fáar sýningar eftir. IÐNO-REVIAN laugardag. Aðgöngumiðasadan í Iðnó opin frá kl. 14, sími 13191. SIMl: 22-1-40. E1 Dorado Hörkuspennandi litmynd frá hendi meistarans Howars Hawks, sem er bæði fram- leiðandi og leikstjóri. — ISLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: John Wayne. Robert Mitchum. James Caan. Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. Tónléikar kl. 9 SÍMl: 31-1-82. Þrumufleygur — tslenzkur texti — („Thunderball") Heimsfræg og snilldar vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í algjörum sérflokki. Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga rithöfundar Ian Flemings sem komið hefur út á ísJenzku. Myndin er í litum og Pana- vision. Sean Connery Claudine Auger. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HÆKKAÐ VERÐ. SÍMI: 50-1-84. ÁST 1 -1000 Sýnd kl. 9. Stranigleiga bönnuð bömum yngiri en 16 óra. rt'BtlNAÐ,\iRBANKIN!V xJ/ %*i* i fóIK*ins Undur ástarinnar — ISLENZKUR TEXTI — (Das Wunder der Liebe) Övenju vel gerð. ný þýzk mynd er fjallar djarflega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál i sam- lífi karls og konu. Myndin hefur verið sýnd við met- aðsókn viða um Lönd. Biggy Freyer Katarina HaerteL Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Lína Iangsokkur Laugardag kl. 5. Sunnudag kl. 3, 28. sýning. Miðasala í Kópavogsbíód fxá ki. 4,30 — 8,30. Sími 41985. *-elfur Skólavörðustíg 13 og Vestmannabraut 33, Vestmannaeyjum. ☆ ☆ ☆ Útsala' á fatnaði í f jölbreyttu úrvali ☆ ☆ ☆ Stórkostleg verðlækkun í stuttan tíma. ☆ ☆ ☆ Komið sem fyrst og gerið góð kaup ☆ ☆ ☆ Jeppi ’62 - ’64 model óskast í skiptum fyrir fólksbíl, — milligreiðsla kem- ur til greina. Upplýsingar gefur Ólafur Jónsson í síma 17-500 frá kl. 4-6 næstu daga. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands. wBSm Smurt brauð snittur brauð bœr VIÐ ÖÐINSTORG Siml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaxéttaxlögmaður — LAtTGAVEGI 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofá Bergstaðastræti 4. Sími: 13036. Heima: 17739. ■ SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA. VIÐGERÐIR FLJÓT AFGREEÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Simi 12656. M A T U R og BENZÍN allan sólarhringinn. V eitingaskálinn GEITHÁLSI. UQUðlGCÚS Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.