Þjóðviljinn - 05.02.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtud>tr 5. ftfarúér lfflO.
Handknattleikur
Danska landsliðsnefndin á
í erfiðleikum með að velja
Enn er eftir að velja fjóra leikmenn til HM fararinnar
A meðan fullvalið ísienzkl
landslið í handknattleik æfir
af kappi undir lokakeppni
heimsmeistarakeppniTinar, sem
hefst 1 Frakklandi í lok þessa
mánaðar, eiga Danir, andstæð-
ingar okkar í D-riðli HM, i
erfiðleikum með að velja sitt
landslið.
Danir' fara með 16 leikmenn
eins og íslendingar til képpn-
innar, og enn eru 4 sæti laus
<S>
Getraunaspáin
Fjórir fyrstu léikirnir á seðlinum fyrir 5. vdku eru bifearleikir
og virðast allir, nema Q.P.R. — Derby enda með héimasdgri. —
Ett athuigið bvernig fór fyrir S.W. gegn Sounthorpe í 4. umférð.
vvvv Leeds Mansfield JTTf
T V V V Q.P.R. Derby VTTT 2-
V J J J Swindon Scunthorpe T T J T 1- xl 1 -
J VJ^ Watford Gillingham T J V T - 2 1x11
JV.J T Arsénal Stoke VVJ V x 1 1 1 1 1
T J J T Manch. C. Notth. For. V V J V - - - X 1 X 2 — 2
V T J V Sunderl. Everton J VTT - 112 12 1 — 3
T T J J West Ham Coventry J VT V - - - -x 1 2 — 2
J VTT A. Villa Óairdiff VVTT ----11 0 — 4
VVT V Blackbum Birmingham TTTT 11-121 0 — 3
V J T J Brist.' C. Portsmouth TT VV - - 1 X 1 X 0i — 0
JV JT Chaclton Huiddersí. J TVJ 1x2211 0 — 4
Hér kemur svo hvar Iiðin eru í deildinni, sem leika bikarléikina:
Lééds .................. nr. 1.-2. í 1. déild
Mansfiéld .............. nr. 15 í 3. deild
Q.P.R. ................. nr. 8 í 2. déild
Défby C. ................ m\ 9. í 1. deild
Swindon ................ nr. 7. í 2. deild
Scunthorpe ............. nr. 9. í 4. déild
Watíord ................ nr. 21. í 2. deild
öillingbam .......... nr. 23. í 3. déild
Áfall fyrir U-landsliðið:
Tveir handarbrotnir
í liðinu. Að sögn dönsku blað-
anna, á landsliðsnefndin í mjög
mifelum erfiðteikum með að
velja þessa fjóra. Ekki stafar
þetta af fæð leikmanna, heldur
af því, hve jafnir þeir leikmenn
eru, seip til greina koma í þessi
fjögur sæti. Nofekrir fraegir leik-
menn, svo sem Max Nilsien og
Verner Gaard, hafa ekki verið
valdir í hópinn, enda þóttu þeir
standa sig ilia framan af leifc-
tímabilinu og í nbkkrum lands-
leikjum, sem þeir hafa fengið
að reyna sig í. Þá er 3. mark-
manns-sætið enn laust. Þar
koma til greina markverðir eins
og Leiff Gelvad og Benny Nil-
sen, báðir mjög þekktir leik-
menn.
Allir þessir ágætu leikmenn
eiga það sammerkt, að hafa átt
slaka ieiki framan af keppnis-
tímabilinu. Aftur á móti hafa
þeir Vemter Gaard og Max
Nilsen, sem báðir voru í hinu
fræga „si!furliði“ Dana í síð-
ustu HM, sótt sig mjög mikið
að undanfömu. Um síðustu
helgi mættust MK31, lið Max
Nilsens, og HG núverandi Dan-
merkurmeistarar, lið Vemer
Gaard, og að sögn dönsku blað-
anna voru þessir tveir menn
beztir hvor í sínu liði. Politik-
en spáir því, að þeir verði báð-
ir Valdir til HM fararinnar enda
hafi þeir sótt sig svo að undan-
fömu, að beir eigi báðir heima
orðið í liðinu. Þá er sagt að
———-----------------------------«>
Tveir af beztu leikmönnum
unglingalandsliðsins í hand-
knattleik, þeir Axel Axelsson
úr Fram og Guðgeir Elíasson
úr Víkingi, handarbrotnuðu í
æfingaleikjum nýlega. Axel
mun ekki hafa brotnað illa,
svo að vonir standa til að hann
getl farið með u-landsliðinu á
Norðurlandamótið í næsta mán-
uði, en Guðgeir aftur á móti cr
tví-handarbrotinn og getur ekki
farið með. Þetta er að sjálf-
sögðu mikið áfall fyrir u-Iands-
Iiðið, þar sem þessir lcikmenn
eru tveir af beztu mönnum
liðsins og þótt Axel getl farið
með liðinu út, þá hlýtur hann
að missa eitthvað úr við æfing-
ar.
Þá er Fram-Iiðið iMa sett
að missa Axiel, því að hann er
aðalmarkskorari þess, en Fram
á að leika gegn Víkingi um
næstu helgi í 1. deildarkeppn-
inni, og sem kunnugt er þá
berst Fram um fyrsta sætið í
deildinni. Víkingar sakna að
sjálfsögðu Guðgeirs í þcssum
Ie?k, svo að segja má að nokkuð
sé jafnt á komið fyrir liðun-
um. — S.dór.
Axcl Axclsson
Talið cr líklcgt að Max Nilsen
úr MK31 hafi tryggt sér Iands-
liðssæti í cTanska Iandsliðinu
með frábærri frammistöðu að
undanförnu.
Lasse Petersen frá Stadion hafi
mikla möguleika á að komast
í liðið, en harnn hefur átt mjög
góða leiki að undanförnu.
Eitt er það þó, sem veldur
Dönum hvað mestum áhyggjum,
en það er hve illa þeir leik-
menn, sem þegar hafa -verið
valdir í liðið, hafa staðið sig
að undanförnu og segir Politik-
en, að fæstir þeirra hafi sýnt,
að þeir eigi sæti í landsliðinu
skilíð.
Þótt menn eigi ekki að gleðj-
ast yfir óförum annarra, þá eru
þetta óneitanlega góðar fréttir
fyrir okfeur Islendinga, sem er-
um í sama riðli og Danir í loka-
keppni HM Gangi beim illa
aukast möguleikar okkar á að
komast áfram f keppninni, þvi
að Pólverjar, sem einnig eru f
D-riðlinum, hnfa sýnt sig að
undanförnu að vera svipaðir
að styrkleika og Norðmenn,
sem fslenzka landsliðið hefur
bæði unnið og gert jafntefli við
í haust Möguleikar íslenzka
landsliðsins til að komast áfram
í lokakeppninni eru bvf nokkr-
ir og ekki ástæða til að ætla
annað, en að það takist. S.dór.
Ebíópíustúffantar
tóku sendiráðið
STOKKHÓLMI 2/2 — Um þrjá-
tíu eþíópískir stúdentar lögðu
undir sig sendiráð Bþíópíu í
Sbokkih'óHmi f dag til að mót-
mæla stjórnarfarinu i landinu.
Stúdentarnir höfðu með sér plak-
at þar sem á stóð: „Niður með
lónisveldisifaisismiainn“. Rifu þeir
niður mynd af Haile Selassie
keisara oig festu upp í staðinn
Ijósmyndir úr lífi almennings í
Eþíópíu.
Tvö
blöð
í haust kom hingað til
lsnds sovézík flotadéild í cp-
inbéra heimsókn samkvæmt
béði hérlendra stjórnarvadda.
Váfeti héiimsókn þessi all-
mifela athygli, því hér var um
að ræðá herskip seim talin
höfðu verið ógna örygigi ís-
lendinga ailveg sérstalfelega á
undanfömum árum, og höfðu
birzt uim þá vé margvísleg-
ar fréttir í blöðum, hljóð-
vairpi og sjónvarpi- En nú
urðu þessir háskalegu fjand-
menn alllt í einu elsku vinir,
og það var efnt til faignaðar-
funda á vegum utanríkisráð-
herra. Geirs Hallgrímssonar
borgiarstjóra og Sigu-rjóns
Sigurðssonair lög-regilustjóra.
Einnig settu sovézlkiu sjólið-
amir svip sin,n á bæjarlífið,
prúðir menn og vel agaðir;
þeir efndu tíl sfcemimtana í
Háskólabíói, og þúsundir Is-
lendin-ga fóru að skoða skip
þeirra. Hið eina sem gerðist
utan dagskrár vair að nokfcr-
ir unigir hemámsandstæðingar
stóðu um skeið við herskipin
og höfðu uppi kröfuspjöld,
þar sem mótmiælt var her-
skipaheimsóknum af ödílu tagi,
hemaðairbandailögu-m og her-
stöðvum stórvellda, hverjir
sem í hlut ættu.
Nú herma fréttir að mél-
gaign sovézka hermóliaráðiu-
neytisins, Rauða stjaman,
ha,fi birt flrésögn um þessa
kurteisisiheimsókn. Að sögn
Morguniblaðsins er þair rétti-
legn s-kýrt svo frá að heim-
sóknin hn.fi tekizt af m-ikilli
prýði, og höfunduir greina-r-
innar „!fer vingjamlegum orð-
um um íslenzku þjóðina“. Hitt
hlýtur að vefcja nokkna fu,rðu
að samkvæmt frétt Mongun-
blaðsins virðast hinir sovézku
gestir ekki geyma heitnsókn-
ina í utanríikisiráðuneytið sér-
stalkdega í m-inni, né heldur
hafur þeim oröiö það ógileym-
anleg stund að stenda oug-
iiti til auglitis við Geir Hall-
gríimsson; þeir greina ekki
einusinni frá því hversu
gagnmerkur aitburður það var
þegar Sigurjón Siguirðsison
lögregflustjóri vottaði þeim
hollustu sína- Athygli gest-
anna beindist að allllt öðrum.
og að miati Morgunhdaðs-ins ó-
verðugri tilefnum. Blaðið seg-
ir þainniig fírá: „Miklu rými
blaðsins er varið í „hemáms-
andstæðinga", og segir blaðið
að kærustu gjafimar, sem
sovézíku gestunum bárust, hafi
verið nælur mieð áletruninni
„NATO NEI“, en geWendum-
ir vom félagar í saimttökum
hemálmsándstæðiniga. Þesslr
félagar segir blaðið að séu
ongu föðuriandsvinirnir á ís-
landi, og telur höfundur að
„hemámið“ sé gegn vllja
þjnöarinnar, „Þess vegna eru
það beztu öcQl íálenzku þjóð-
arinnar, sem taka þótt i
hreyfingunni gegn bandailag-
Inul við Bandaríkin“, segir
blaðið". Svo sem sjé má af
tóninuni í þessari frásögn
virðist Morgunblaðið vera
eárlega hneykslað á mati
Rauðu stjömunnar.
Samt cm þetta afar lík
blöð á elnu sviði. Rauðá
stjaman er andvíg því að
bandairískur her sitji á Islandi.
Morgunblaðið er andvíigt því
að sovézkur her siitji í Tékkó-
sílóvafcíu. Rauða stjaman tél-
ur íslenzka hemámsandstæð-
inga beztu öfl þjóðar sinnar.
Morgunibflaðið télur tékkóslóv-
aska hernámsandstæðinga
beztu öfl sinna þjóða. Bæði
telja blöðin slg þess umkom-
in að kenna öðrurm heilræði
án þéss að halda þau sjálf“
— Austrl.
Alþjóðaskákmótið:
TVÆR SKÁKIR
Júgósiavneski stórmeistarinn 45. Kd5 Hdl
Milan Matulovic var talinn sig- 46. Be5 Bxe5
urstranglegastur keppenda í 47. Kxe5 Hd2
Reykjavíkuirskákmótinu, enda 48. Hf7t Ke8
er hann í hópi. beztu sfcák- / 49. Hf5 Hd3
manna heims, Hins vegar hef- 50. Hxg5 Hxh3
ur honum vegnað mjög illa í 51. f4 Kf7
mótinu sem kunnugt er og tefl- 52. f5 Ho3
ir greinilega langt undir eðli- 53. Hg6 HcSt
legri getu, hver sem ástæðan 54. Ke4 Hc8
er. Kannski hefur Benóný sétt 55. Hb6 He8t
stóoneistarann svon,a barkia- 56. Kd5 Hd8t
lega úr jafnvægi er bann náði 57. Ke5 Hd7
jaíntefli gegn honum í 3. um- 58. Hxb4 Ha7
ferð mótsins með óvæntri 59. Rc6 Ha6
hróksfóm, að hann hefur aldrei 60. Hb7t Ke8
náð sér á strik í mótinu. 61. Hc7 Hal
Þá hefur ekki siður vakið 62. b4 Hbl
furðu manna að svo virðist 63. b5 Helt
sem meistarinn kunni ekki. að 64. Kf6 Hbl
taka mótlætinu, og hefur fram- 65. Ke6 Helt
koma bans vægast saigt veirið 66. Re5 Kd8
harla undiarleg • pg valdið, mik- 67. b6 He2
illi truflun í mótinu. Hann átti 68. Hcl He3
á tímabili fjórar biðskákir þar 69. b7 Svartur féll
af tvær gjörtapaðar, engu að á tíma.
síður þráaðist hann við að
gefa skákimar, þar til mátið Hvítt: Mflan Matulovic
blasti við, og heimtaði hann að Svart: Jón Kristinsson
setja þær tvívegis i bið. 1. e4 e5
I skákinni gegn Jóni Krist- 2. Rf3 Rc6
insisyni lék Matulovic af sér 3. Bb5 a6
peði í tímaþröng í 34. leik og 4. Ba4 Rf5
var skákin þá töpuð, en ekki 5. 0—0 Rxe
viðurkenndi hann ósigur sinn 6. d4 b5
fyrr en eftir 70 leiki. I næstu 7. Bb3 d5
umferð tefldí Matulovic gegn 8. dxe Be5
Amos og tapaði þá skiptamun 9. De2 Be7
í 18. léik og var heilum manni • 10. Hdl 0-í!. «
undir eftir 23 lelki, án þess 11. Be3 Ra5
að hafa nokkurt 'mótspil. Þessa 12. Rd4 c5
skák tefldi Matulovic til þraut- 13. RxB fxR
ar með gjörtapað tafl, og mætti 14. c3 RxB
svo ekki til leiks er taka átti 15. axR Dc7
til við skáklna í þriðja sinn, 16. f3 Rg5
svo að Amös og skákstjóri 17. f4 Re4
u,rðu að sitja einir yfir skák- 18. C4 Dc6
inni í klukkutíma, þar til Mat- 19. Rc3 RxR
ulovic féll á tímia. 20. bxR bxc
Þessar tvær skákir birtast 21. bxc d4
hér á eftir og geta menn þá 22. Bcl Had8
bezt séð hve fáránleg þessi 23. Ha3 Hd7
framkoma stórmeistarans var. 24. Df3 Db6
25. Ha2 Hfd8
Hvítt: Bruce Amos 26. Hb2 Da5
Svart: Milan Matulovic 27. Dh3 Dxc
1. e4 d6 28. Dxet Kb8
2. d4 g6 29. Hb8 HxH
3. Rf3 Rf6 30. DxH Db3
4. Rc3 Bg7 31. Hfl Db7
5. Bc4 0—0 32. De6 Bf8
6. Bb3 Rc6 33. f5 De4
7. h3 e5 34. Df7 Dxe
8. dxe dxe 35. Bf4 De8
9. Dxd8 Hxd8 36. Dc7 Hc8
10. Bg5 Hd6 37. Db7 De5
11. 0—0 Re8 38. Df7 De8
12. Hadl Rd4 39. Db7 Dc5
13. Rxd4 exd 40. Df7 De4
14. Rb5 Hd7 41.* Bg3 De3t
15. e5 c5 42. Khl De8
16. e6 fxe 43. Da7 Hc6
17. Bxe6+ Hf7 44. h3 Kg8
18. Bxf7t Kxf7 45. Db7 Dc8
19. Hfel Be6 46. Dbl De8
20. Hd3 Bc4 47. Db7 Hf6
21. Hxe8 Kxe8 48. Bh4 Dc6
22, Rd6t Kd7 49. Db3 Hf7
23. Rxc4 b5 50. Dd3 a5
24. Rd2 h6 51. Hél Dh6
25. Bf4 g5 52. Bd8 a4
26. Bg3 c4 53. g4 Dc6t
27. Hf3 Ke6 54. Kgl Dd6
28. Kfl a5 55. BgS h6
29. Ke2 Hc8 56. He6 'Db8
30. Re4 b4 57. Bh4 Hb7
31. Rd6 HC5 58 De4 Hblt
32. Kdl 14 59. Kg2 Db2t
33. b3 cxb 60. Bf2 Dcl
34. cxb axb él. Bel Hb2t
35. axb Ha5 62. Kf3 Dxc
36. Kc2 Hal 63. Kg3 Dfl
37. Rf5 Bh8 64. Dd5 Kh7
38. Rxh6 Hgl 65. Kh4 Hh2
39. Rf5 Hxg2 66 Hxht KxH
40. Kd3 Kd5 67- De6t Kh7
41. Re7t Ke6 68. Dg6t Kh8
42. Rc6 Hgl 69. Dh5t Kg8
43. Rxd4t Kd7 70. Kg5 DxB
44. Ke4 Helt Hvítur gaf.