Þjóðviljinn - 12.02.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.02.1970, Qupperneq 3
Þar skiptast á árásir og gagnárásir. Til vinstri: sundurskotin hús í Egyptalandi. Til hægri: ísraelskir fallbyssuhermenn vid Súezskurd Eftir tilræðið í Múnchen: Ákveðinna hef ndaraðgerða gegn Sýr- landi krafizt í ísraelskum blöðum Bardagar við Dauðahaf og Súez TEL AVIV, MÚNCHEN 11/2 — ísraelsk blöð kröfðust í dag ákveðinna hefndarað- gerða gegn Sýrlandi vegna sprengjuárásar þriggja araba á ísraelska ferða'menn á flug- vellinum í Miinchen í gær, ■þar-sem einn maður féll og 11 særðust. Saksóknari Miinohenborgar lét í dag f&ngeilsa árásanmennina þr.já, Egyptann Muhaimmed El- Hanafi, 24 ára, Ruhman Saleh Abder, 21 árs, og ' Mohammed Hadidi, 28 ára, báöa frá Jórdan- Slapp ómeiddur: Asaf Dayan — hér með kvikmyndaleikkonunni Carol Cole (dóttur Nats Kings sáluga), en þau leika saman í kvikmynd um þessar mundir. íu- Höfóu þeir kamið til Miin- ehen með lllugvél frá París þrið judaigsmorgun. Meðal farþega ísraelsku flug- vélarinnar sem þremenningarn- ar réðust á var spnur MoSihe Dayans varnairmáiaráðherra Isra- els, kvikmyndaleikarinn Asef Dayan, og halda ísraelsik hlöð þvi fram í dag m.a. að araharnir hafi viljað hefna sín á ráðhérr- anum, hershöl"ðing.janum, sem vann sex daga stríðið. Asef Dayan slapp ómeiddur, en 31 árs verkfræðingur frá Haifa, Arie Kahzenstein, lézt um leið og hann bjargaði lífi fjölda annarra með að kasta sér yfir eina sprengjuna. 11 særðust þ.á.m. ein yinsælasta kvikmyndaileik- kona Israels, Hannaih Marron, sem enn er í lífehættu. Is'rael^k blöð krefjast í da.g hefndaraðgei-ða gegn Sýrlandi vegna atburðanna í Miinchen, en af opinbei-ri hálfu hafa eng- ar sl'íkar yfirlýsingar verið gel'n- ar. Benda blöðin á að hinn nýi þotufilugvöllur Damaskus Tiggi ekiki síður vel við ísraeilskri gagnárás en flugvöllurinn í Beir- ut, þar sem ísraelsikir heiimenn eyðilögðu 13 arabiskar flugvélar eftir s-kæruiliðaárás á E1 A! flug- vél í Aþenu. I Miinehen hefur Hadidi þeg- ar verið yfirheyrður, en neitað að. gefa aðrar upplýsingar en nafn sitt og þjóðei'ni. Hina tvo hefur ekiki verið hæigt að yfir- heyra enn,, þar sem þeir liggja á sjúkrahúsi eftir skot þýzku 1 ögi’eg'lunnar. Félagsskapui'inn ,,Omar Sarat- awi 112“ lýsti því yfir í Amoi- an í dag, að hann bæri ábyrgð á árásinni, en félagið er grein úr Fi 'el s i ss amtök u m Palestínu. Sagð'i fuilltrúi félagsins að flug- völilurinn í Múnchen hefði verið valinn til að mótmæla afsitöðu vestui’þýzku stjórnarinar t.il Arabailainda og sak-aði hana um að hafa látið Israel í té vopn og fjárhagsaðstoð. Sagði fulltrúi skæruiliða í Amiman, að araibarnir þrír hefðu ætlað að ná ísraelskri flluigvél á sitt vald og halda farþegunum sem gíslum þar til Israelsmenn slepptu úr haldi arábfskuim her- a mönnium úr hópi sikæruliðanna. Þetta hefði tekizt án blóösútihell- ÍJTga ef faiiþegarnir og á'höfn flugvélai'innar hefði fylgt skip- unu-m mannanna þriggja, sagði hann. Mikill viðbúnaður er nú fyrir heimsókn ísraelska utanríkisráð- hen-ans Abba Ebahs til Bayei'n 22. febrúar nk. og verður gripið til allra tiltækra öi-yggisráðstaf- ana til að' forða hogsanlegu banatili'æði. Hyggst Eban koma við í Bayern á leið sinni til Bonn, sem hann heimsækir 23. þ-m. Barizt við Dauðahaf og Sú- ezskurð Ti'l átaka kom milli Israels- manna og' Araba á nokkrum stöð- um í dag. Geröu ísraelskir her- menn árás á herstöð skæruliða J órd an í umeg i n Da uðahaifsins, drápu tvo araba og tóku einn til fanga, en eniga-n saikaði úr liði Israelsmanna, var tilkynnt í Tel Aviv. Egypzkar flugvólar skutu niður ísraielslka-r vélar sem reyndu að ráðast á stöðvar egypzka hers- ins fyrir sunnan Port Said í dag, sagði talsmaður egypzka hersins í Kaínó. Flugmanninum tókst að kasita sér út austanmegin sikurð- arins. Fyrr í dag höfðu ísraélsikar f uigvélar gert stanzlausar árásir á egypzka herflokika við Súez- skut'ðinn í yfir klukkutima eftir tvær skyndiái'ásir Egypta á ísra- elsikar stöðvar hinurn megin skurðarins. Þá sagöi málsvari hei'sins í Kaii'ó að í morgun hefðu egypzkir hermenn farið yf- ir skurðinn og fellt eða sært 20 ísraelsmenn. Hefðu Egyptamir sjálfir komizt heilu og höildnu tií baka, sagði hann. WmmifuSagur t2. febrúar 1970 — ÞiJÖIWífeintNiN — S1®A J Allt rólegt á yfir- borðinu í Jórdaníu — skæruliðar bera vopnin áfram AMMAN 11/2 — Palestínuskæruliðar vopnaðir egypzkum og sovézkum vélbyssum gengu um götur Ammans í dag eins og ekkert væri. þrátt fyrir bann jórdönsku ríkis- stjórnarinnar við að bera vopn í höfuðborginni. gildi í Jórdaníu, en s.kæruliðarn- ir hafa ekki farið eftir þeim síðan í sex daga stríðinu 1967. Fréttaritarar í Amman telja Ekki leit >út fyrir það í dag, að öryggissveitir landsins hefðu gert neitt til að framkvæma fyr- irskipanir Husseins konungs frá því í gær, en samkvæmt nýju reglunum getur dauðarefsing legið við ólöglegri notkun vopna og allt að 15 ára fangelsisvist við ólöglegum vopnaburði. Allt virtist rólegt í Amman í dag þótt tíu arabísk skæruliða- samtök heíðu í gaer lýst yfir að þeir litu á tilskipun Husseins konungs sem tilraun til að brjóta á bak aftu-r uppreisn Palestínu- Araba og haldið því fram, að borgairastyrjöld væri yfirvofandi í landinu. Gekk sendinefnd Pal- estínu skæruliðasamtakanna á fund Bahjat Al-Talhouni .forsæt- isráðherra og tilkynnti honum. að skæruliðarnir myndu ekki hlýðnast nýju reglunum. Mörg ákvæði nýju öryggis- reglnanna hafa áður verið í Sovétríkin fús til viBræðna um Berlínarvandamálið á ný ekki' hættu á beinum átökum milli skæruliðasveiianna og yf- irvalda landsins með'an örygg- issveitirnar gera ekki tilraun til að fylgja reglunum eftir og með- an skæruliðasamtökunum er ekki ljóst, hvaða afstöðu önnur ar- abalönd taka til málsins. í dag sendi framkvæmdanefnd Al- Fatah arabahísikum ráðamönnuin skeyti þar sem skorað er á þá að skerast í leikinn og tryggja fullt athafnafrelsi skæruliða- sveitanna í Jórdaníu. í kvöld lýstu skæruliðasveit- irnar í Amman yfir að þær myndu beita, vopnavaldi ef yf- irvöldin framfylgdu öryggisregl- unum og í Beirut sagði fulltrúi A1 Fatah að á . sameiginlegum fundi fúlltrúa sveitanna tíu í Jórdianiu hefði verið samþykkt að verja mikilvæga staði í land- inu. Útvarpsstöð A1 Fatah sagði í kvöld að þriðja s'kriðdrekasveit jórdanska hersins hefði fengið skipun um að halda til Ammans. Þrjú dœmd í órs þrœ’kunar- vinnu fyrir mótmœlaaðgerðir MOSKVA 11/2 — Italskur pilt- ur og stúlika og belgís'kur stúdent voru dæmd x árs þrælikunai'- vinnu í Moskvu í dag fyrir mót- mælaadgerðir vegna meðferðar á sovéakuim stjórnanandstæðing- um. Höfðu Itallamir, Valteinio Tacchi 28 ára og Teresá Marin- uzzi, 22 árá, bæði frá Rióm, bundið sig við stigalha'nd'rið í stóru vöruhúsi í Mosikvu 17. jan- úar sl. meðan þau köstuðu A ðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í Rannsóknarstofu Háskól- ans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjara- samningi Læknafélags Reykjavikur og stjórnar- nefndar ríkisspítalanna. Umsóknir 'með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf, sendist st'jórnarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstí'g 26, fyrir 13. marz n.k. Reykjavík, 10. febrúar 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. dreifi'bréfum nxeð kröfum um að sovézkum stjórnai'andsitæðinguim yrði sleppt úr haHdi. Viktor van Bi-antegema, 23 ára belgísikui' stúdent, hafði á sama hátt og þau ítölsiku bundið sig fastan í leikhúsi í Moskvu og dreift flugrituim yfir salinn með kröfum um að þekiktum rithöE- undum yrði sleppt. öll neituðu þau sekt sinni, en Italarnir viðurkenndu að Moskvufei'ð þeii'ra hefði, verið skipulögð og' greidd af félaigs- sikapnúim „Europe Civilta“- BONN 11/2 — Sovézka stjórnin hefur tilkynnt stjórnum Banda- ríkjanna, Frakklands og Bret- lands, að hún sé fús til við- ræðna um Berlínarmálið. Voru bréf þessa efnis al'hent sendiherrum stórveldanna þriggj a í Moskvu í gær, en strax í dag byrjúðu sendiherrar þeirra í Bonn að ræða tilkjmninguna sín á milli og við vesturþýzku stjórnina. Bréf Sovétstjórn-arinnar voru svör við tillögu Vestyirveldanna í desember sl. um að Berlínar-1 ar og samgöngur við borgina. I umxræðurnar yrðu teknar upp að nýju. Var ekkert sagt af opin- berri h'álfu um málið í Washing- ton, París og London í dag, en svo virðist sem Sovétstjórnin hafi fallizt á að viðræðurnar fari fram í' Berlín sjálfrl og sagt er að hún kjósi að þær yerði > milli sendiherra land- anna, en Bandáríkjastjórn vilji hinsvegar að róðherrar taki þátt í þeim. Viðræðuirnar munu, ef af þeim verður, fyrst og frernst snúast um stöðu Vestur-Berlín- McKay-morðið upplýst? LONDON 11/2 —Tveir indversk-' ir bræður, Arthur Hosein og Nizamodeen Hosein voru í gær ókærðir fyrir morðið á Muriel McKay. hinni áströlsku eigin- konu framkvstj. stórblaðsins ..News of thé World“. sem hvarf fyrir háMum öði'um má'ftuðd. ! ' Bræ.ðurnir vox'u í morgun úr- spurðaðir í vikufangelsi. en auk morðákærunnar eru þeir sakaðþ ir um að hafa reynt að neyða miljón punda lausnarfé út úr manni hinnar myrtu, Alexand- er McKay. Eining Framhald af 12. síðu. hann Sigurösson, Auður Sdgur- pálsdóttir, Adolf Davíðsson, Jó- hamn Pólsson, Gunnar Bjönxsson, Ölafsfxrði, og Björn Hermanns son. Rekstrarhagnaður á síðastliðnu ári reyndist rúmllega 1,4 miiljónir króna og kemur til viðbótar í samihjáTparsjóö félagsins. Skuld- laus eign er rúmar 6 miiljónir króna. Aðailfundui' Iðju, félaigs verk- smiðjufólks vei'ður baldinn á sunnudaig að Bjargi á Akureyri. I LITAVER GROBtóvra 22 - M SIMAR 30280-32ZSZ Seljum næstu daga á mikið lækkuðu verði: □ postulíns-veggflísar □ gólfdúkabúta, plast og linoleum Q nylon-teppabúta frá 150 cm til 10-12 metra langa 200 om breiða □ veggfóður, vinyl og plast □ Somvil-veggdúk Q IFÖ-hreinlætistæki, baðkör, klósett og vaska 5 liti (gult, grænt, grátt, blátt og hvítt). Einstakt tækifæri til sérstakra kjarakaupa. Líttu við í LITATAVERI — Það borgar sig ávallt —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.