Þjóðviljinn - 12.02.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.02.1970, Blaðsíða 5
/ Fimmtudagur 12. febrúar 1970 —'-ÞJÓÐVTLJINN — SÍÐA g HM í knattspyrnu: Sovétmenn ánægðir Leikdagar HM í Mexíkó Formaflur sovézka knatt- spyrnusambandsins(i Valentin Granatkin, hefur sagt, að því er APN fréttastofan hermir, að hann sé nokkuð ánægður með mótherja Sovétríkjanna í 1- riðli lokakeppni HM, sem fraan fer í Mexíkó næsta sumar, en það eru Mexíkó, Beilgía og EI Salvadov. Þá varar hann við of mikilli bjartsýni og bendir á að Mexíkó og Belgía eigi bæði sterk lið. Undir þetta tek- nr landsliðsþjálfarinn, Gavril Katjalin, sem segist vera á- nægður með útdráttinn. Hann segir að Sovétmenn hafi leikið við Mexíkó og viti því að þeir eigi ágætu liði á að skipa og eins býst hann við harðri mót- spymu frá Belgum Borgin, þar sem 1. riðilliinn verður leiikinn, stendnr í mik- illi hæð og eru Sovétmenn dá- lítið kvíðafulllir yfir því ogþess végna fer sovézka landsliðið í keppnisferðalaig til Suður-Am- erfku nú í febrúar og ætlar að leika við svipaðar aðstæður og Lokakeppni heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu hefst, sem kunnugt er, í Mexíkó 31. maí n.k. Leikið er í 4 riðlum, sem skipaðir eru fjórum liðum hver. Nú hafa verið ákveðnir Ieikdagar allra leikjanna í riðlinum og verða sem hér segir. 1. ri'ðill (leikinn í Mexíkó- borg). 31. maí: Sovétríkin — Mexíkó 3- júní: Belgía — E1 Salvador 6. júní: Só\iétríkin — Belgía 7. júní: ElSalvador — Mexfkó 10. júní: Sovét — E1 Salvador 11. júní: ' Mexfkó — Belgía 2. riðill (Leikinn í Puebla Toluce)- 2. júní: Uruiguay — ísrael 3. júní: Italía — Svfþjóð 6. júní: Urúguay — Itallía 7. júní: Svfþjöð — Israel 10. júní: Svfþjóð — Uruguay 11. júní: Ítalía — Israed- 3. riðill (Leikinn í Guadalaj- ara). 2. júní: Búmenia — England 3. júní: Brasilía — Tékkóslóv. 6- júní: Tékkósl. — Rúmenía VIPPU - BftSKÚRSHURÐIN -<S> Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir.smíðaðar eftir faeiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúia 12 - Síml 38220 verða í lokaikeppninni- Síðar þegar liðið kemur heim aftur, heldur ’ deildarkeppnin áfram, en henni lýkiur í aipríl. Þ£ er æflunin að liðið fari í æfinga- búðir í fjailllendi Búltgaríu, þar til haldið verður til lokakeppn- innar. „Eins og er, hef ég ekki hugsað mér að breyta liðinu neitt frá því sem það varskip- að í undankeppninni, því að þar var ég ánægður með liðið“ saigði Katjalin þiálfari. „Þóget- ur hugsazt, að einhverjar breyt- ingar verði á liðinu eftir að maður hefur horft á alla fyrri umferð deildarkeppninnar". Getraunaspáin Óvenjumargir „tipparar" voru með 7 og upp í 11 rétta á síð- asta seðli og merkir það aukna þekkingu á ensku knattspyrn- unni. Á mánudag fór fram einn leikur í 2. deild Sheff. Utd. — Swindon 1-2 og nefnum við þetta vegna þess að Sheff. leikur úti móti Middlesbro og er það síðasti leikurinn á seðlinum. 4 síðustu heimal. J TTV Burnley - Derby C. 4 siðustu útiléikir TTTT siðustu 6 ár f.umf. 0:0 VVTV Chelséa - Livérpool V V V V 212212 1:4 V V V V Coventry - Sunderland T T T T x 1 0:0 VVJ V Everton - Arsenal J J T T lllxll 1:0 JVJV Manch. U. - C. Palace TTT J 2:2 VVJ V Neweastle - West Ham V T V T - - 1 1 1 X 0:1 VJ vv Notth. For. - Ipswich TTT J 1 2 0:0 VTT J Sheff. W. - Manch.City TTTT 1 X X 1:4 V V T J Stoke - Wolves T J V T 22 --2 1 1:3 T V V T Tottenham - Leeds T V J J - X 1 1 1 X 1:3 V V V V W.. Brom. -. Southampt. J JT V 1x2 2:0 T V V V Middlesbro - Sheff. Ub J T T V 1 0:3 7. júní: England — Brasilía 10. júní: Brasilía — Rúmenia 11. júní: England — Tékkósli. 4- riðill (Leikinn í Leon). 2. júní: Perú — Búlgaría 3. júní: V-Þýzkal. — Marokkó 6. jútní: Perú — Marokkó 7. júm: V-Þýzkal. — Búlgan'a 10- júní: V-Þýzkailand — Perú 11. júní: Búlgaria — Marokkó. Eins og komið hefur fram, er riðill 3 sá er verst þykirað spá um úrslit í. öll löndin í honum eiga frábærum liðum á að sikipa og þótt England, nú- verandi heimsmeistari, og Brasilía, séu talin sigiurstramg- legust, þá er víst, að bæði Tékikar og Rúmenair veita þeim harð'a keppni. Skemmst er að minnast hinnar frábæru frammistöðu Tékka í HM 1962, sem fram fór í Chile, en bá urðu þeir í 2. sæti, eftir að hafa tapað, að margra dómi óverðs'kuldað, í úrslitaleik fyr- ir Brasdlíu, er þá var heims- meistari í annað sinn í röð- 1 s4. riðli er Iffklegt að hörð barátta verðí milli V-Þýzka- lands, Perú og Búlgaríui og erfitt að spá um úrslit. I,,hin- um riðlunum tveimur eru lín- urnar skýrarí. Telja mó nokk- Skortur á hæfum knattspyrnuþjálfurum, mikið vandamál þjálfara vantar á ísafírði Greinilegt er, að marga knattsþyrnuþjálfara vantar, svo hægt sé að sinna þörfum fé laganna úti á landi og jafn- vel hér í Reykjavík. Vest- mannaeyingar og Akureyrin.gar áttu í erfiðleikum með að fá til sín þjálfara, en heppnaðist það með þvi, að fá til sín tvo af leikmönnum Reykjavíkurfé- (^fiökbúbin ty)ali)or<r ^flcLtk^oll 5 <$tmi 66261 Mosfellingar og nágrenni Sendi heim tvisvar í viku. fiskur, ef gefur á sjó. Ávallt nýr Kappkosta að veita þá þjónustu sem gerir farsölu fiskbíla óþarfa. — Opið frá kl. 10 f.h. til 7 e.h. FISKBÚÐIN VALBORG Markholti 5 — Mosfellssveit. * *' ATH.: paijtið í síma 66261. ' laganna, báða landsliðsmenn frá síðasta sumri- Þetta tókst með þvi að bjóða betri kjör en nokkurt Reykjavíkurfélag- anna getur boðið. Einn af þeim kaupstöðum, þar sem áhuginn á knattspyrn- unni er fyrir. hendi, en . þjálf- ara vamtar, er Isafjörður. Is- firðinigar hafa nú um nokkurt skeið auigllýst eftir þjálfara, en litlar sem enigar undirtektir fengið. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar eins af stjóm- armönnum Knattspymuráðs Isafjarðar, hefur aðeins einn maður svarað þessum auglýs- ingum. Guðmundur sagði, að þeir ísfirðingar byðu góð kjör, að minnsta kosti ekki laikari en almennt gerist, en greini- legt væri, að mikill skortur vaeri á þjálfuruim. Að vísu er umsókntairfresturinn til 15- febr., en við eruim samt vondaufir um frekari undirtektir, saigði Guðmundur. Um kostnaðinn af að ráða svona þjálfara sagði hann, að knattspymuráðið hefði vilyrði frá bænum um styrk til að greiða þjálfa^alaun. Hann kvað óhuga fyrir knattspymu rneiri nú en utm margra ára sikeið, svo að ei'ginlega vantaði ekkert til að koma upp ágætu liðd nema þjálfarann. ★ Isfirðingar eru í 2 dedld cg vegna breytts fyrirkomulaigs á keppni deildarinnar, sem nú verður í einum riðli eins og 1. deild, sagði Guðmundur, að Is- firðingar væm nokkuð kvíðnir vegna kostnaðarins, sem af 7 ferðum liðsins til Suður- og Norðurdands hlytist- Hann sagði, að þeir hefðu og myndu halda áfrarm að hald'a skemmtanir til ágóða fyrir knattspymuróðdð og hefðu. þesea.r sikemmtanir s'kil- að noklkmm áigóða s.l. ár og vonuðust þeir til að svo yrði enn á þessu ári. Að lofcum sagði Guðmundur að þeirværu bjartsýnir á, að ef góður þjálf- ari fengist, þá myndu ísfirð- ingar eignast gott knattspymu- lið mjög fljótlega. — S.dór. irmenningar! Árshátíð Ghmufélagsins Ármianns verður haldin í veitingahúsinu Skiphól, Hafnarfirði, föstudag- inn 20. febrúar n.k. og hefst með borðhaldi kl. 20. Aðgöngumiðar verða seldir hjá formönnum deild- anna. Skemmtinefndin. uð öruggt að Sovétrikin og Belgia kornist áfram úr 1. riðli og Umgiuay og Italía úr 2. riðli. Allt em þetta þó getgiát- ur einar og við verðum að þreyja þorrann og góuna og raunar aðedns lengur til aðvita vissu okkar í þessu- Sængnrfatnaður HVÍTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Ifiðil* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 nnuiHnn Dag- viku- og mánaöargjald Jl Lækkuð leigugjöld 22(1*22 Mll itii.AV MJAIÆRf RAUOARÁRSTIG 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.