Þjóðviljinn - 12.02.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA —■ ÞJÓÐVHJINN — Eimmt-uidagua: 12. feboúar 19B0.
SÓLUN
Ldtið okkur sóla hjó!-
barða yðar, óður en þeir
eru orðnir of slitnir.
Aúkið með því endingu
hjólbarða yðar um
helming.
Notum aðeins úrvals
sólningarefni.
BARÐINN h/f
Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík
HeimtöstækjaviBgerðir
Gerum við allar tegundir heimilistækja: KITCHEN
AID — HOBART — WESTINGHOUSE — NEFF.
Mó'torvinding'ar og raflagnir. — Sækjum sendum.
Fljót og góð þjónusta.
Rafvélaverkstæði Eyjólfs og Halldórs
Hringbraut 99. — Sími 25070.
íJúsbygrgjendtir. Húsameistarar. Athugið!
„ATERMO''
— tvöfalt einangrunargler úr hinu heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10 -12 daglega.
BÍLLINN
/
Hemlaviðgerðir
■ Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á bremsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogl 14. — Siml 301 35.
Volkswageneigendur
Hðfum fyrírliggjandi Bretti — Hurðir —, Vélarlok —
Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á
eínian dogi moð dagsfyrirvara fyrir ðkveðið verð. —
REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Sldpbolti 25. — Sími 19099 og 20988.
• Nýr sendiherra Frakka
• Nýskipaður sendiherra Frakklands, Philippe Benoist, ambassa-
dor, afhenti í fyrradag forseta Islands trúnaðarbréf sitt í skrif-
stofu forseta í Alþingishúsinu, að viðstöddum ulanríkisráðherra.
Siödegis þágu sendiherrann og kona hans heimiboð forsetahjón-
anna að Bessastöðum ásamt nokkrum fleiri gestum.
Fimmtudagur 12. fetorúar.
7.30 Fréttir. Tómleikar,
8.30 Fréttir og veöuri'regnir. —
Tónleikar. —
9-00 Fréttaógrip og útdráttur úr
forustugreinium dagbladanna.
915 Morgunstund bamamina:
Jónína Steiinibórsdóttir les
söguna „Bömin í Ólóitaigarði"
eftir Astrid Lindgren (4).
Tónleikar.
10.00 Fróttir.
10,10 Veðuríregmiir. — Tónlleiikar.
11.00 kréttir. Diskötek iörm-
anna: Jökull Jakobsson tekuir
saimian þáttinn og flytur á-
saimit öði’uim. Tónlleiikar.
12-25 Fréttir og veðurfregnir.
12-50 Á frívaktinni. Eydís Ey-
þómdóttir kynnir óskalög sjó-
manina.
14.40 Við, sem heima sitjuim.
Svava Jakobsdóttir tailar um
mennskar og goðkynjaðar
brúðir, og Þorsteinn ö. Step-
hensien les kvaeði.
15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir.
Klassísik ténlisit: Jean-Pierre
Rampal og karamerhiljóm-
sveitim í Stuttgairt leika
flautukonsert nr. 6 í B-dúr
eftir Pergolesii; Karl Miinoh-
- inger stj. Neviile Marriner,
Peter Gibbs, Granville Jon-
es, George Malcolm, Des-
mond Dupré, Alfred Deller,
Walter Bergmann o.fl. fflytja
lög eftir Henry Purceli.
Glenn Gould leikur á píanó
■tví- og bríraddaðar invention-
ir eftir Bach.
16.15 Veðúrfrognir. Enidurtek-
ið efni. a. Hulda Á. Stelfáns-
dóttir fyrrverandii skéHastjóri
talar uim ull og tóvinnu (Áð-
ur útvarpað 11. apríl í fyrra).
b- Kristján slkáild frá Djúpa-
læk Clytur jólaminni: Söl ú
hafl myrkursins (Aður útv. á
jóladog).
17.00 Préttir. Tómdeikar.
17.15 Framiburðairk. í frönsku
og spænsfcu, Tónleikar.
17.40 Tónlisitartími bamanna.
Jón Stefánsson sér um tílm-
ann-
18 00 Tónleikar.
10,4?) Veðurfregmir. — Dagskrá
kvöldsins. '
19,00 Fréttir. —
19.30 Bókavaika. Jóh. Hjáilm-
arsson og Indriði G. Þor-
steinsson sjá um þáttinn.
20.00 „1 kirkjuígarði“, tónverk
eftir Gunnar Beyni Sveins-
son við Ijóð Vilhjállms frá
Skáholti. Friðbjöm G- Jóns-
son tenórsöngvari, Kirkju-
kór Laugameski rkju og Gúst-
af Jöhanmesson organleikari
flytja; höf- stjórnar.
20,10 Leikrit: ,.Pinedusimáliö“
eftir Paolo Levi. Þýrðandi
Óskar Ingimar.sson. Leikstj.;
Ævar R. Kvaran. Persónur
og leikendur: Giovanni Pine-
dus, Róbert Amfinnsson-
Lögregllufuilltrúi, Gísli Hall-
dórss.. Aðalritstjórinn, Helgi
Skúlason. Kona, Heixlís Þor-
valdsdóttir. Lögmaðurinn,
Jón Aöiils. Ákærandinn, Jón
Sigurbjörnsson. Dómarinn,
Rúrik Haralldsson. Blaðamað-
ur, Gísli Alfreðsson. Fylli-
raftur, Steindór Hjorleifssom.
Aðrir leikendur: Flosi Ólafs-
son, Erlingur Gíslason, Sig-
rún K varan, Þóra Borg,
Gunnar Eyjóifsson og Vaiur
Gíslason-
22.00 Fréttir.
22,15 Veðui'fregnir. Lestur
Passíúsállmia (16).
22.25 Spurt og svarað. Ágúst
Guðrnundsson leitar svara
við sipurninguim hlustenda um
fyrirhugaðan fölksvang á
Álftamiesi o.fl.
22.50 Létt músik á síðkvöldi.
Roger Waigner kérinn, Peter
. Aöexamder, Baoha Eden, Al-
.exander Tamir, Mairtha Mödl
og Bositom Pops hljómsveitin
flytja-
23.30 Frétti-r í situttu máli. Da-g-
skrárilök. —
• Ræðir um þjóð-
skrána í kvöld
Ákl Pétursson
• Á fumdi Islemzka mammfræöi-
félagsins i 1. kennslustofu Há-
skólans í k-völd, fimmitudag,
í'lybur Áki Pótursson deildairstj.
hjá HaigsitoÆui íslamds erindi um
þjóðsikrána, gagnasöfnum henn-
ar o.fl. Erindið hefet kil. 20,30
og er öMum heim.ill aðgangur
• Styrkur til
náms í Færeyjum
• Á fjárlöguim Færeyja 1970-
71 eru veittir þrír styrkir hver
að fjárhæð færeyskar kr. 3.000,-
til stúdenta eða un-gra
kandídaita írá Norðurlöndum,
Bretlandi eða Irlandi, sem
vilja stunda rannsóknir í Fær-
eyjum eða nám í færeysku við
Fróðsikapairsetur Fþroya.
Styrkimir eru ætlað-ir til 3-4
mánaða dvailar, en þó kann
þe-im að verða stoiipt millli um-
sækjenda, sem hyggja á
skemimri dvöl.
Þeir, sem leggja stund á
miáianám, geta stundað nám í
færeysku máli og bókimennibum
á Fróðskaparsetri Fþreya frá
septemlber 1970 til maí 1971.
Umsóknir, ás-amt meðmæilum
frá háskóla eða vísindiastofnun
skulu h-afa borizt Fróðskapar-
setri F0roya, , Þói'slhöfn, í síð-
asta iaigi 1- apríl 1970. I um-
sókninni skal greina, hve lengi
umsælkjandi hyggst dveljasf í
Færeyjum- Óskii umsækj-andi
fyrirgreiðslu u-m húsnæði, skall
það einnig tekið fraim í uim-
sókninni.
(Frá Háskóla Islands).
• Krossgátan
w
Lárétt: 1 treigu-r, 5 svdf, 7
ánægð, 8 í röð, 9 landakort,
' 11 skordýr, 13 viðkvæm-t, 14
eldur, 16 marikimiið.
‘ Lóðrétt: 1 niðursuðuvöru, 2
tuldra, 3 fótþunika, 4 ending,
6 yfirsjón, 8 húð, 10 tunglflliauig,
12 erta, 15 öfu-g röð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 tjónka, 5 mör, 7
mé, 9 sess, 11 ilm, 13 mót, 14
naut, 16 aa, 17 nef, 19 óklædd.
Lóðrétt: 1 Tímirín, 2 óm, 3
nös, 4 krem, 6 óstand, 8 ála,
10 sóa, 12 miunk, 15 teJ, 18 fæ.
• Odýr og góð
þjónusta
Á undanlíörnum mánuðum
hafa allm-argar konur í Stokk-
hölp.i gifzt atvinnulausuim,
tyrkneskuim verkaimönnumi, sem
á-ttu yfir höfði sér
brottvísun úr landi, en gripu til
skyndiforullau-psins til þess að
tryg-gja sér dvalar- og atvinnu-
leyfi í Svíþjóð. Að sögn sænska
dagblaðsins Kvállsposten hafa
konúrnar tekið 1000 kr. sænskar
eöa um 18 þúsund íslenzkar fyr-
ir greiðann, en skiln-aði hefur
jafnan verið komið í kring strax
að hjónavígslu afstaðinni.
• Brúðkaup
• Laugardaiginn 27. des. voru
gefin sa-m-an í hjónaiband af
sóra Jóni Þorva-rössyni un-gfrú
Dýrunn Steindörsdöttir og
Sver®ir H-allldórsson. Heimili
þeirra verður að Hrefnuigötu 7,
Rey-kjavík.
Ljósmyndastxjfa Þwris.
• Laugardaginn 27. des- voru
gefin saman í hjónaband í Nes-
kirkju af séra Frank M. Hail-
dörssyn-i ungfrú Soffía Auður
Gudbergsdótti r og Höður Guð-
laugsson. Heimdii þei-rra verður
&ð Grýtubaklka 30, Rvík.
Ljósmyndastofa Þóris.
Vetrorútsalan
stendur yfir.
GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI.
Ó.L.
Laugavegi 71 — Sími 20141.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Aoð B gæöaflokkar
MarsTrading Companyhf
Laugaveg 103 8fmi 1 73 73