Þjóðviljinn - 12.02.1970, Blaðsíða 11
Fimjmitudasur 12. febrúar 1070 — ÞJÓ0VTLJINN — SÍÐA 11
til minnis
• Tekið er á móti til-
kynningum í dagbók
kl. 1.30 til 3.00 e.h.
• 1 dag er fimimtudagurinn
12. febrúar. Eulailía- Árdegis-
háflæðd M. 10,42. Sdlairupp-
rás fel. 9,34 — sólarlag kl.
17,51.
• Kvöldvarzla í apótekum
Reykjavikurborgar vikuna 7.—
13. febrúar er i Ingólfsapóteki
og Laugamesapóteki. Kvöld-
varzlán er til kl. 23. Eftir kl.
23 er opin næturvarzlan að
Stórholti. 1.
• Kvöld- og belgarvarzla
lækna hefíst hvem virkan dag
kl. 17 og stendur til kl. 8 aö
morgni, um helgar frá kl- 13
á laugardegi til kl. 8 á mánu-
dagsmorgni, sími 2 12 30.
I neyðartilfellum (ef ekki
naest til heimilislaeknis) er tek-
ið á móti vitjanabeiðnum á
skrifstofu læknafélaganna i
síma 11510 frá kl. 8—17 alla
virka daga nema laugardaga
frá kl. 8—13.
Almennar upplýsingar um
læknaþjónustu I börginni eru
gefnar f símsvara Læknafélags
Reykjavíkur, sími 1 88 88.
• Læknavakt i Ilafnarfirði og
Garðahreppi: Upplýsingar í
lögregluvarðstofunni sími
50131 og slökfcvistöðinni, »ími
51100.
• Slysavarðstofan — Borgar-
spítalanum er opin allan sól-
arhringinn. Aðeins móttaka
slasaðra. — Sími 81212.
'Skipij\
Svendborgar á morgun, fer
þaðan til Rotterdam og Huil.
Stapafeill losar á Húnaflóa-
höfnuim. Mælifell fer í dag
frá Borgamesi til Gufuness-
• Ríkisskip: Hekila fer frá
Rvík kl. 20,00 í fevöld vestur
uim. lamd í hringferð. Herjólf-
ur fer frá Vestmiannaeyjum í
daig ti'l Homafjarðar. Herðu-
breið er á Vestfj arða'höfmum
á suðuirleið.
flugið
• Flugfélag Islands: — Milli-
landafluig. Guilltfaxi .fer til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar kl. 09,00 í íyrraimiálið- Inn-
anlandsflug: í daig er áætlað
að fljúga til Akmreyrar (2
ferðir) til Vestmannaeyja, Eg-
ilsstaða og Sauðérkróks. Á
morgun er áætlað að flljúga
til Akureyrar (2 ferðir), til
Vestmamniaeyja, Isafjarðar,
Hornafj., Norðfj. og Egilssit-
ýmislegt
• Eimskip: Baktoafoss fór frá
* Vestm'áhnákyjuim 8. þ.m. til
Gautaborgar, Kaupmiamnah.,
Faxe Ladeplaids, Svendborg
og Odense- Brúarfoss fer frá
Haimiborg í daig til Rotter-
dam, Felixsitowe, Hamborgar
og Rvíkur. Fjalllfoss fór frá
Straumsvík í gærtovöJd tdí
Isafjarðar, Akureyrar, Rott-
erdaim, Fdlixstowe og Hamib.
Guillfoss kom til Reykjaivík-
ur í &ær frá Þórshöfn í Fær-
eyjum og Kaiupimannahöfn.
Laigarfoss fór frá Norfolk í
gær ti'l Reykjavílkur. Laxfoss
fer frá Kotka á morgun. til
Kaupmannahafnar og Rvíkur.
Ljósatfoss 'fet- frá Gautaborg í
dag til Reykjavíkur. Reykjar-
foss för frá Haínarfirði 7. b-
m. til Haimiborigar. SeBfoss fer
frá Cambridige á morgun til
Savannah, Bayonne, NorMk
og Reykjavíkur. Skógafossfór
frá Hamborg 10. þ-m. til R-
víkur. Tungufoss fór frá Hull
í gær til Reykj avíkur. Askja
flór frá Hulll 10. þ.m. til
Gautaborgar, Kristiansand og.
Reykjavíkur. Hoifej'ökuilll fór
frá Stykkishólmd í gær til
Rifshafnar, Abraness, Reykja-
víkur og Vestmannaeyja.
Suðri fór frá Svendborg 7. b-
m. til Þiorlálkshatfnar og Rv.
Cathrina var væntanileg til
Akureyrar í gærfevöld frá
Kristiansand- Stena Paper fer
frá Kotka á morgun til Rv.
• Skipadeild SlS: AmarfelJ
er ,væntanlegt til Lesquineau,
Frakklandi, í diag, fer þadan
væntanílega 16. þ.m. til ís-
land's. Jökulfell er væntanlegt
til Philladelphia 13. þ-m,, fer
þaðan væntanleiga 18. þ.m. til
Islands. Dísarfcll átti að fara
10- þ.m. frá Svendlborg til Is-
lands. Litlatfell fer í dag frá
Reykjavík til A'kureyrar.
Helgafelll qr væntanlegt til
• Kvenfélag Kópavogs heldur
fiund fimmtudaginn 12. febrú-
ar kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Gestur fundarins verður frú
Vigdís Björnsdóttir handrita-
viðgerðarkona. Bollur með
kaffinu. — Laugardaginn 14.
feþrúar veröur farin hópferð
í Listasafn Ásmundar Sveins-
sonar. Lagt verður af stað frá
félagsiheimiliniu kl. 3.30.
• Minningai-kort Blindra-
félagsins eru afgreidd á eftir-
töldum stöðum: Blindrafélag-
inu, Hamrahlíð 17, Xðunnar-
apóteki, ingólfisapóteki, Háa-
leitisapóteki, Garðsapóteki,
Apóteki Kópavogs, Apóteki
Hafnarfjarðar, Símstoðinni
Borgamesi.
• Minningarspjöld Langhoits-
kirkju fást á eftirtöldum stöð-
um: Bókaverzluninni Álfheim-
um 6. Blóm og grænmeli
Langholtsvegi 126, Karfavtigi
46, Skeiðarvogi 143, Sólheim-
um 8. Efstasundi 69.
• Minningarspjöld Miriningar-
sjóðs Áslaugar K. P. Maack
fást á eflirtcridum stöðum:
Verzluninni Hlið, Hlíðarvegl
29, verzluninni Hlíð, Álfhóls-
vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Skjólbraut 10, Pósthús-
inu 1 Kópavogi, bókabúðinni
Veda, Digranesvegi 12. hjá
Þuriði Einarsdótbur, Álfhóls-
vegi 44, sími 40790, Sigríði
Gísladóttur, Kópavogsbr. 45,
sími 41286. Guðrúnu Emils-
dótbur, Brúarósi. sími 40268,
Guðríði Ámadóttur. Kársnes-
braut 55. sími 40612 og Helgu
Þorsteinsdóttur, Kastalagerði
5, sími 41129.
gengið
1 Bandar. dollar 88,10
1 Sterlingspund 211,10
1 Kanadadollar 81,90
100 Norskar krónur 1.232,60
100 Danskar krónur 1.175,30
100 Sænskar krónur 1.704,60
100 Finnsk mörk 2.097,65
lOOfranskir frankar 1.580,30
100 Belg. frankar 177,30
100 Svissm. frankar 2.042.06
100 Gyllini 2.445,90
100 Tékkn. krónur 1.223,70
100 V-þýzk mörk 2.388,00
100 Lírur 14,07
100 Austurr. sch. 340,20
100 Pesetar 126,55
100 Reikningskrónur
Vöruskiptaiönd 100,14
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 88,10
1 Reikpingspund
Vöruskiptalönd 211,45
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
GJALDIÐ
Sýning Stapa í kvöld kl. 20.30.
Fjórða sýning Þjóðleikhúsinu
föstudiag kl. 20.
DIMMALIMM.
Sýning laugardag kl. 15.
BETUR MÁ EF DUGA SKAL
Sýning lauigairdag kl. 20.
Aðgöngumiðasala hefst fimmtu-
dag kl. 13.15. Sími: 1-1200.
oiciaDi
ag;
RtTKJAVÍKDR^
ANTIGÓNA í kvöld.
IÐNO-REVIAN föstudag.
\ 47. sýning.
TOBACCO ROAD laugia!rd.aig.
Fáar sýningar eftir.
IÐNO-REVÍAN 48. sýning.
Síðdegissýning sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasaflan í Iðnó opin
frá kl. 14, sími 13191.
íaJ
Lína langsokkur
Laugardag kl. 5.
Sunnudag kl. 3. — 30. sýning.
Miðasala í Kópavogsbíói frá kl.
4,30 — 8,30. Sími 41985.
1 1 kvö! Id s
. ■
SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50.
Playtime
Frönsk gamanmynd í litum.
Tekin og sýnd í Todd A.O. með
6 rása segultón.
Leikstjóri og aðaUeikari:
Jacques Tati.
Sýnd kl. 5 og 9.
, v v * *- • ? ■.. .*• *> V í '"■é : * f <5
E1 Dorado
Hörkuspennandi li'tmynd frá
hendi meistarans Howards
Hawks, sem er bæði framleið-
andj og leikstjóri.
— ÍSLENZKUR TEXTI —
Aðalhluitverk:
John Wayne.
Robert Mitchum.
James Caan.
Ilækkað verð.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 9.
SÍMI: 18-9-36.
6 Oscars-verðlaunakvikmynd:
Maður allra tíma
(A Man for all Scasons)
— ISLENZKUR TEXTI —
Ahrifamikil ný ensk-amerisk
verðlaunafcvikmynd í Techni-
color Byggð á sögu eftir Ro-
bert Bolt. — Mynd þessi Maut
_6 Oscars-verðlaun 1967. Bezta
mynd ársins. Bezti leikari árs-
ins (Paul Scotfieild). Bezti
leikstjóri ársins (Fred Zinne-
mann). Bezta kvikmyndasvið-
setning ársins (Robert Bolt).
Beztu búningsteikningár árs-
ins. Bezta kvikmyndataka árs-
ins í litum. — Aðalhlutverk:
Paul Scofield.
Wendy Hiller.
Orson Welles.
Robert Shaw.
Leo Mc Kern,
Hækkað verð.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sýning.
Tíu hetjur
Hörkuspennandd striðskvik-
mynd í iitum og Cineíha-
Seope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð innan 12 ára.
SIMI: 22-1-40.
Upp með pilsin
(Carry on up the Khyber)
SprengMægdleg brezk gaman-
mynd í lituim. Ein atf þessum
fræigu „Carry on“-myndum.
AðalMutverk:
Sidney James.
Kenneth Williams.
— ISLENZKUR TEXTI —
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI: 31-1-82.
Þrumufleygur
(,,ThunderbalI“)
— Islenzkur texti —
Heimsfræg og snilidar vel gerð,
ný, ensk-amerísk satoamála-
, mynd í algjörum sérflokki.
Myndin er gerð etftir sam-
nefndri sögu Mns hoimsfræga
rithöíundiar Ian Flemings sem
kornið hefur út á ísienzku.
Myndin er í litum og Pana-
vision.
Sean Connery
Claudine Auger.
Sýnd ld. 5 og 9.
■ Bönnuð innan 16 ára.
HÆKKAÐ VERÐ. ,
SÍMI: 50-1-84.
ÁST
1 - 1000
Óvenju djörf, ný, sænsk mynd,
sem ekki hefur verið sýnd í
Reykjavík.
Stranglega bönnuð börnum
yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 9.
Radiófónn
hínna
vandlótu
v‘TT“
ýtbíisgjvýiiís&B
Vfir 20 mismunandi geröir
á vcröi viö allra hæfi.
Komiö og skoöiö úrvaliö
f stærstu viðtækjaverzlun
landsins.
Klapparstíg 26, sími 19800
Undur ástarinnar
(Das Wunder der Llebe)
— ISLENZKUR TEXTI —
Óvenju vel gerð, ný þýzk
mynd er fjallax djarflega
og opinskátt um ýms við-
kvæmustu vandamál i sam-
lífi karls og konu. Myndin
hefur verið sýnd við met-
aðsókn víða um lönd.
Biggy Freyer
Katarina HaerteL
Sýnd kL 5.15 og 9.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Skólavörðustig 13
og
Vestmannabraut 33,
V estmannaey j um.
☆ ☆ ☆
Útsala á fatnaði
í fjölbreyttu
úrvali
☆ ☆ ☆
Stórfeostleg
verðlækkun í
stuttan tíma.
☆ ☆ ☆
Komið sem fyrsí
og gerið góð
kaup
☆ ☆ ☆
Blaðburður
Þjóðviljann van'tar
blaðbera í
Miðbæ
Hverfisgötu neðri.
ÞJÓÐVIL.TINN,
síimi 17-500.
HIUS
JÖNSSON
KAUPIÐ
Minningarkort
Slysavarnafélags
Tclanris.
g.GUlLSMíS1
)u- O0y>W'X-‘C-K
Mávahlfð 48 Simi: 23970.
Smurt brauð
snittur
vm Oðinstorg
Simi 20-4-90.
SIGURÐUR
BALDURSSON
— hæstaréttarlögmaðnr —
LAUGAVEGI 18, S. hæð
Símar 21520 og 21620
HÖGNI JÖNSSON
Lögfræði- og fastelgnastofa
Berjrstaðastræti 4.
Simi: 13036.
Heima: 17739.
Sendistörf
Þjóðviljann vantar sendil
fyrir hádegi. Þarf að hafa
hjól.
ÞJOÐVIUINN
sími 17-500.
MATUR og
BENZÍN
allan sólarhringinn.
Veitingaskálinn
GEITHÁLSL
TtmjtGeús
ÖÖÖBOJÖRMRSOn
Minningarspjöld
fást í Bókabúð Máls
og menningar