Þjóðviljinn - 18.02.1970, Qupperneq 7
Miðwikuriagur 18. íetorúar 1970 — ÞJÓÐVTIJTNTJ — SlöA J
að liía af. Því er latgt til, að
sjúkmsamlög greiði hœrri hluta
lyfj akostnaðar og iæknishjálp-
ar fyrir þetta fólk en aðra sam-
lagsmenn, í ýmsum tilvikum að
fullu. Gaetu þá bót.afj árhaeðim-
ar komið sem óskertastar til
framfserslu, og mun ekki af
veita.
t>á er lagt til, að sjúkrasam-
lög greiði hluta kostnaðar við
t.annlsekningar, en í núgildiandi
lögum er einungig heimild til
þess. Naumast verður séð nein
skynsamleg ástæða til þess, að
almennar tannlækningar séu
undanskildar( í tryggingakerf-
inu, ekki sízt þar sem vitað
er, að heilbrigðar tennur eru
eitt undirstöðuatriði að heil-
brigði á ýmsum öðrum svið-
um og aukin þjónusta í tann-
vi'ðgerðum gæti leitt til sparn-
aðar á öðrum sviðum heilbrigð-
ismála.
Stighækkandi
fjölskyidubætur
í samræmi við þá skoðun
flutningsmanna, að aukna á-
herzlu beri að leggj a á, að það
fé, sem varið er til almanna-
trygginga, renni fyrst og fremst
til þeirra sem brýnasba hafa
þörfina, er lagt til, að tilhögun
greiðslu fjölskyldubóla verði
endurskoðuð og miðað við stig-
hækkandi greiðslu eftir barna-
fjölda eða aðra leið, sem stefn-
ir að sama .marki. Með stór-
hækkuðum saluskiatti í firam-
baldi af meiri hækkun a.lgeng-
ustu matvara á undanfömum
árum en annarxa vara, er þess
nú sérstök og brýn þörf að
koma til móls við barnafjöl-
skyldur með auknum fjöl-
skyldubótum til }>eirra, sem við
mesta ómegð búa.
Svo sem áður er að vikið, er
uppeldiskostnaður unglin.ga oft
og tíðum hvað mestur, eftir
að þei.r hafa náð 16 ár.a aldri,
en þá falla niður greiðslur
fjölskyldubóta vegna þeinra, og
þar á ofan bætist, að eftir að
þesisum aldursmörkum er náð,
ber þeim að greiða almanna-
tryggingar og sjúkrasamlaigs-
iðgjöld, sem námu á sl. ári.
samtals 6.210 til 7.460 krónum
eftir því, hivort um stúliku eða
pilt er að ræða.
í 2. lið a) í þingsályktunar-
tillögu þessari er gert ráð fyrir
rétti til f j ölskyldubóta, mæðra-
launa og bamalífeyris vegna,
barna á aldrinum 16 til 18 ára
með hliðsjón af efn-aha.gsástæð-
um viðkomandi bótaþega. 1 8.
lið þingsályktunartillögunnar
er lagt til, að l^anmað verði,
hvort ekki er full ástæða til
þess að breyta ákvæðum al-
mannatryggingalaga um ið-
gjaldagreiðslur á þann veg, að
þær hefjist ekki fyrr en við
18 ára aldur.
%
Tryggingabætur
vísitölutryggðar
Á undanförnum árum hefur
aukið fjármagn til almanna-
trygginga naumast fen.gizt nema
í kjölfar efnahagsráðstafana,
sem hækkað hafa allt verðlag
í landinu. Hafi í byrjun vesrið
um að ræða einhvem ávinning
varðandi tryggingab&tur, hef-
ur hann horfið fyrr en varir í
verðbólguflóði næstu ára. Við
næstu efnahagsráðstafanir eru
hinar skertu bætur að jafnaði
enn hækkaðar nokkuð í krónu-
tölu, en sú hækkun hverfur
síðan þegar við fyirstji afleið-
ingar hinna nýju efnabaigsnáð-
stafana.
Ef miðað er við, að það sé
ekki beinlínis ætlun stjóm.ar-
valda, að tryggi ng.abætur
minnki miarkvisst að ra.un-
gildi í þeimri verðbólguþróun,.
sem yíkir hér á landi, þá er
óhjákvæmilegt að tryggja gildi
þeirra með vísitöluuppbóbum.
Þegar stjórnarvöld, sem diregið
hafa trygginigabætur á eftir
sér í verðbólguflóðinu, hafia
tekið ákiíarðanir um kirónu-
líðvarð Sigurðsson
Karl Guðjónsson
Gils Guðmundsson
töluhækkun þeirra til að mæta
verðlagshækikunum, er jafnan
miðað við hækkun framfærslu-
vísitölu og það látið nægja, að
tryggingabætuir dragist sem
minnst aftur úr hækkun þeinr-
ar vísitölu. Það er skoðun
flutningsmanna, að í fyrsta lagi
sé nauðsynlegt, að trygginga-
bætur verði vísitölutryggðair
með lögum, og í öðru lagi, að
engan veginn sé viðunandi að
miða við framfærsluvísitölu.
Sú vísitala byggist á skiptingu
útgjalda fjölskyldu, sem námu
um 240 þús. kr. árið 1965, en
það ætti að svara til um. 320
þús. kr. nú cða nær 27 þús.
kr. á mánuði. Slikur mæli-
kvarði er algerloga óraunhæí-
ur ga.gnvart raungildi trygg-
ingabóla. Þeir, som hafa ekki
annað ep tryggingabætur til að
lifa af, nota þær að sjálfsögðu
að mestöllu leyti til kaupa á
brýnustu matvörum, en þœr
hafa hækikað meir en allt ann-
að í( þjóðfélaginu hin síðustu
ár og miklu meir en almenn
f r am f ærslu ví si tal a.
Með ári hverju bafa trygig-
ingabætur dugað íyrir fænri
og íærri einingum af hinúm
hrýnustu matvörum. Er þvi
eðlilegast, að tryggingaibætur
vorði vísitölutrygigðar sam-
kvæmt sérstakri vísitölu trygg-
inigáfoófca, }>ar sem fyrst og
íremst er miðað við raiungildi
bótanna gagnvairt þeim vörum,
sem bæturnar eru notaðar til
að greiða. Áhrif af minni hækk-
un á verðlagi ýmissa vara, sem
fólk með háar tekjur getur
keypt, eiga ekki að haía álvrif
í þá átt að halria niðri upphæð
tirygigingiabóta.
í 10. lið þingsályktunartillög-
unnar er gert ráð fyrir þvi,
að sérstök nefnd meti örorku
}>eirra, sem sækja um örorku-
bætur, en samkvæmt núgild-
andi lögum metur tryggingayf-
irlæknir örorkuna. Trygginga-
yfirlæknir er starfsmaður
Tryggingastofnunarinnar, og
getur naum.ast talizt eðlilegt,
að slíkt mat, sem ræður úr-
slitum um bótarétt, sé einung-
is á hendi stofnunarinnar sjálfr-
ar, enda mun svo yfirleitt ekki
vera annars staðar.
Umboðsstörf
sjúkrasamlaga
Samkvæmt núgildandi lögum
annast sýslumenn og bæjarfóg-
etar umboðsetörf fyrir Trygg-
ingastoínun ríkisins utan
Reykj avikur. Flutningsmenn
telj.a þessa skipan að ýmsu
leyli óeðlilega og um of mót-
aða af innheimtusjónarmiðum.
Ef bótaþegar telja sig misrétti
beitta í málefnum alm.anna-
trygginga, eiga þei.r að geta
leitað til sýslumann.a og bæjar-
fógeta um aðstoð sem hlut-
lausna aðila, en slíkt or naum-
ast íyrir hendi, ef }>eir éru
sjálfir umboðsmcnn trygging-
anna. Eðlilegast virðist, að þar
sem þvi verður við komið, ann-
ist sjúkrasamlög umboðsstörf-
in. Þar er um að ræða skyldia
og nátengda starfsemi, og má
búast við, að betri nýt-ing
starfskirafba fengist með því
móti. í þmgsályktunartillög-
unni er því lagt til, að athu.g-
að verði, hvort ekki er rétt að
gera þá breytingu á, að srjiikna-
samlögum verði falin umboðs-
störf fyrir Trygginga'Stofnun-
ina, þar sem unnt or, þ.e. í
hinum stærri bæjum a.m.k.
Á því er brýn ]>örf' að úr
ágreiningsmálum milli bóta-
þega og Tryaginigiastofnuniár-
innar um bótarótt fáist skorið
á sem skemmstum tírnia, þar
sem oft og tíðum er um að
ræða fjármuni, sem bótaiþegi
verður að treysta á til daglegs
lífsfnamfæris. Slík mál draig-
ast }>ó tíðum um of á langinn,
ef bótaþegi þarf að leggja mál
sitt fyrir hina almennu dóm-
stóla efti.r úrskurð tirygginga-
ráðs, því að að jafnaði þarf
að bíða eftir afgreiðslu ann-
arna óskyldra mála, sem þeir
dómstólar hafa með höndum.
Hér er því lagt til, að stofnað-
ur verði sérstakur trygginga-
dómur, sem hafi það hlutverk
eitt að kveða upp dóm,a ; þeim
ágireiningsmálum um bætur úr
alman natryggi ngum, sem bóta-
}>egar áírýja til hans eftir úr-
skurð tryggingaráðs. Ætti slik
tilhögun að geta komið í veg
fyrir, að endanlegir úrskurðir
um rétt hinna trygigðu til bóta
dragist svo á langinn sem nú
á sér oft stað.
Aðrar breytingar
Að lokum er gert ráð fyrir
því i þingsályktunartillöigunni,
að sú nefnd sem lagt er til að
verði kosin, kanni hver áhrif
einstakar breytingar, sem um
er rætt í þingisá.lyktunartiUög-
unni. hefðu á framlög til al-
miannatrygginga. Jafnframt geri
nefndin frekari tillögur til Al-
þingis um endurhætur á lög-
um um alm.annatryggin.gar, eft-
ir l>ví sem hún telur þörf á og
unnt að framkvæma.
Flutningsmenn telja tímá-
bært, i að gerð verði veruleg
breyting á aimannatrygginga-
lögunum í þá átt að tryggja
sem bezt afkomu þeirra, seny
hafa ekkert eða lítið annað en
tryggingabætuj- við að styðjast
í lífsbaráttunni. A meðan }>jóð-
in telur sig ekk; hafa eíni á
]>ví að t-ryggja öllum svo háar
bætur, að þær duigi einar sér
til lífsframfæris, verðu.r að
haga lagiasetningunm swo, að
fjármunum tryggimganna sé
þannig varið, að a.m.k. þeir,
seon ekkí hafa aðrar tekjur fái
svo háar bætur, að þeir ®eti
liíað af þeim.
Fannfergi á götum og torgum
□ Hér eru þrjár. myndir, sem ljósmyndari Þjóðviljans tók í gaer hér í
borginni. Þær gefa svolitla hugmynd um fannfergið á götum og torgum,
og þarfnast ekki annarra skýringa en getið sé hvar hver og ein þeirra
er tekin.
Við Miklubraut.
Hjá U mferðarmiðstöðimii.
Ljósmyndari: Ari Kárason.
í
I
t
t