Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTSiíJHSFN — San»ud)a@ur 22. tBsbrniar 1970. I rísika blöWkumanninum Edgar Labat; íhonum var gefið að sök að thafa nauðgað hvítri konu, en þó var dómurinm að mestu byggður á lítoum. Solveigu rann til rifja með- ferðin á manninum, hún var strax fullviss um að haran væri saklaus.' Hún skrifaði honum hughrey.sitandi bréf í fangelsið, og lét ekki þar við sitja, held- ur skrifaði háttséttúm lögfræð- ingum og öðrum málsmetandi aðilum í Bandaríkjunum ó- grynni bréfa, þar sem hún fór þess á leit, að mál Labats yrði teikið upp aftur. Það bar þann árangur, að Labat var fyrir skömmu látinn laus úr dauða- deild Angola-fangelsisins í Louisiana, þar sem hann hafði verið fangi í 14 ár. Sannan- imar gegn honum höfðu ekki reynzt fullnægjandi. B Jacqueline Kennedy On- assis er eyðslu.hlt hin mesta, en einndg aðdáaindi fagurra lisita. Margar söigur fara af fatakaupum hennar, gim- steinakaupum og þar fram eft- ir götunum, en færri af lista- verkakaupum hemnar, enda þykja þær sennilega ekki eims frásagnarveröar. Þó eru hér undantekniragar eins og víðar. Fyrir skömmu keypti hún bamabækur fyrir um 700 þús. ísl. krónur. Það voru heldur ekki venjulegar barnabækur, heldur sagan af Lísu í Undra- lamdi myndskreytt af Salvadör Dali. B Prinsar, funstar, hertogar, barónar, og hvað þetta heitir nú alit, fólkið sem hefur blátt blóð í æðum og var eitt sinn það flínasta fína í öllum heirni, hefur nú heldur betur sett of- an í veröld tækni, vísinda, trygginga og stjörnudýrkumar: Margt af þessu fólki er á vom- arvöl komið, þótt það reyni af fremsta rraegni að halda í fin- heitin, það getur líka stundum verið dýrkeypt. B Fyrir nokkrum árum las sænsk koma, Solveig Johans- son, um dauðadóm yfir banda- WXÍM Svoköliuð kögurtízka ryður sér hvarvetna til rúms í heiminum, og hér gctur að líta sýnishom af henni. Síðbuxur með kögur- blússu þykja ehmig mjög vinsæiar. Hin eiginlega blússa nær varla niður á maga, en þar tekur við langt þétt kögur, sem nær þó ekki að hylja mikið. Buxumar era venjulega mjaðmabuxur. wm mm. Hertoginm af Bedford hefur furndið ráð til að komast í gegnum kröggumar, og halda í fíraheitin, en það heffur kraf- ízt mikilla fóma af hans hálfu og korau hans, eða það skyldi maður ætla. Hann hefur tekið það til bragðs að „selja“ sig og korau sína. Hver sá, sem er loðinm um lófana og hiefur gaman af finu fólki, getur dvalizt í f jóra daga á setri her- togahjónanma, snætt með þeim allar máltíðir og þúað þau. Þetta kostar bara um 40Ö þús- umd krónur íslenzkar. Ekki vit- um við, hveru margir hafa bitið á agnið, em hertogahjónin auglýsa þessa þjónustu grirrarrat í ferðamannabæklingum, eimk- um í Bandaríkjunum. snjallræði í hug, að renna lásnum upp, þegar hann þyrtfti að standa upp fyrir fólki, sem ætti þau sæti. Er hamm var í þessum hugleiðingum komu prúðbúin hjón eftir sætaröð- imni. Maðurinn spratt upp og renndi lásnum upp, en margt fer öðruvisi en ætlað er, og svo illa tókst til að kjóllimn á frúnmi festist í lásnum. Hún vissd auðvitað ekki hvers kyns var, t»g hélt áfram etfitir röð- inni með manninn í eftirdragi. Upphófst nú mikill handa- gangur, og reyndu báðir aðilar að losa sig úr prísumdinni, áð- ur en sýning byrjaði. Allt kom þó fyrir ekki, og þegar tjaldið var dregið frá, stóðu þau móð og másandi við þeissa iðju. Konan tók það til bragðs að setjast við hlið mamnsins, sem hún var föst við, og þama sátu þau þrælnjörfuð saman og rammsköbk, og í dramatfekri spennu leikritsins gættu þau einskis annars en reyna að Solveig Joliansson og Edgar Labat. B Hér er svo að lokum dá- lítil k'lausa úr daglega lífimu í Reykjavík. Hún gerðist í á- horfendasal i leikhúsi. — Skömmu áður en sýning hófst, ruddtst inn á áhorfendabekk- vígalegur maður og vel i skinn komið. Br hann var seztur, varð hann þess áskynja, að lásinn á buxnaklaufinni var kominn niður, og svo feitur sem hann var, gat hann með engu móti komið honum u-pp. Hann sá að nokkur sæti voru auð á bekknum fyrir inman hamn, og homum datt það .... Þetta er hann Karl Bretaprins, sem nýlega tók sæti í hinni valdalitlu lávarðadeild 'brezka þingsins. Stúlkan sem með hon- um er þykir koma til greina sem drottningarefni, en auðvitað er enn allt á huldu um, hvort svo vcrður. Hún er tvítug her- togadóttir og heitir Lconora Grosvenor. Faðir hennar mun til- heyra þeim hluta brczka aðalsins, sem enn á fé, og þykir býsna fínn maður. SIN OCNIN HVERJU Gámbát vantar til björgunar fólki ár höfninni í Reykjavík Kvennadeild Slysavarnafélags lslands f Reykjavík efnir tii merkjasölu í dag sunnudag, sem er konudagur. Venja hefur verið að kaffisala færi fram sama dag- inn, en slíkt er nú orðið of viða- mildð til að vera framkvæman- legt sama daginn og verður kaffi- salan því sunnudaginn 1. marz í húsi SVFl á Grandagarði. Hvorttveggja í þágu slysavama, Kvennadeildin í Reykjavik, seim er sú elzta á lamdinu, verður 40 ára í apríl nk:. Um humdrað komur stafnuðu deildina en nú eru félagskonur orðnar 1400. I fyrra seldust um 16.000 merki á konudaginn og kostar hvert þeirra 25 kr. en söluiböm fá 10% í sölulaun, Þrir fjórðu hlutar þess f jár sem deildin saínar á hverjum kbnudegi, renna til SVFl, hedldar- samtakanna — og félagið ver þvi fé í þeim tilganigi sem nauðsyn- legastur er hverju sinni. Fjórð- uragur sötfnunarfj árins remnur í sjóð deildarinnar, en er einnig varið til slysavarna. Kom fram á blaðamannafundi að kvennadeild- lm hefur aflað SVFl rraedri pem- ínga en nokkur deild önnur, t.d. 800 þús. kr. eitt árið. Að þessu sinni rennur ágóðinn af merkjasölunni anmarsvegar til kaupa á gúmbát, sem ætlaður er fyru' lögregluma að hafa tiltæk- an þegar bjarga þarf manni eða mönnum úr Reykjavíkurhöfn, sem oft kemur fyrir. Ennfremur er ráðgert að kaupa hlífðarföt handa þeim 15 ungu mönmum sem Framhald á 9. síðu. Auglýsing um notkun endurgreiðsluheimildar skv. 50. tl. 3. gr. tollskrárlaga nr. 1/1970, á aðflutningsgjöldum af hrá- efnum til iðnaðarframleiðslu, sem tollafgreidd hafa verið eftir 1. des. 1969 og birgðum timburs hjá timburinn- flytjendum 1. marz 1970, innflutt- um eftir 1. ágúst 1969. Beiðnir urn endurgreiðslui- verða því aðeins tekn- ar til greina, að þeim til grundvallar liggi talning birgða, sem gerð sé 1. marz 1970, af þei-m hráefnum og hálf- og/eða fullunnum vörum, sem endur- greiðslu er beiðzt á, svo óg staðfesting löggilts endurskoðanda eða tollyfirvalds, þar sem lö'gigilt- ir endurskoðendur eru ekki til staðar, um að birgðatalning sé rétt. Til þeirra nota hefur ráðuneytið látið útbúa sé-r- staikt eyðuiblað, og skal hver endurgreiðslubeiðni send ráðuneytinu á slíku blaðd, ekki síðar en 1. júlí 1970. Belðni fyigi. 1) Tollreikningur yfir vöruna ásamt vörureikningi (faktúru). 2) Ef um birgðir af hálf- og/eða fullunnum vör- um er að ræða, sérstök skýrsla yfir magn þeirra vara, ásamt nákvœmri sundurliðun á tollskrár- niimerum, magni og tollverði þeirra vara, sem eru efnisiþsettir í hálf- og/eða fullunnu vörunni. Allar endurgreiðslubeiðnir sa'ma aðila skulu send- ar ráðuneytinu samtímis. Endurgreiðslur til verzlana, sem selja hráefni til fnamleiðenda iðnaðarvöru af fyrirliggjandi birgð- um 1. marz 1970, á verði skv. hinum lækkaða tolli verða því aðeins inntar af hendi, að seljendur afli sér staðfestrar talningar birgða af slíkum hráefn- um pr. 1. marz 1970 á sams konar eyðubliaði og áður getur. Endurgreiðslur verða inntar af hendi gegn fram- vísun efþrgreindra skjala: 1) Sölunótu, staðfestri af kaupanda, sem sýni greinilega til hvaða iðnfyrirtækis selt bafi ver- ið, svo og tegund og magn vöru. 2) Framvísun tollreikninigs yfir vöruna, ásamt vörureiikningi (faktúru). Nú rís ágreiningur um endurgreiðsluhæfi endur- greiðslubeiðna, og sker þá fjármálaráðherra úr þeiVn ágreiningi og er sá úrskurður fullnaðarúr- skurður í málinu. Fjármálaráðherra mun skipa þriiggja manna nefnd og fela henni að gera tillög- ur um úrskurði í slíkum vafamálum. í þeirri nefnd munu eiga sæti fulltrúi fjármálaráðuneytisins, full- trúi frá ríkisendurskoðun og fulltrúi frá Félagi ís- lenzkra iðnrekenda. Káðuneytið áskilur sér rétt til, að fulltrúar þess sannreyni birgðir og minnir í bví sambandi á refsiákvæði um rangar upplýsingar til yfirvalda. Eyðuibiöð fast hjá Félagi íslenzkra iðnrekenda, Lækjargötu 12, Reykjavík, Verzlunarráðd íslands, Laufásvegi 36, Reýkjaivík, og hjá tollyfirvö'ldum. FJÁRMÁLARÁÐUNEYTIÐ 20. febrúar 1970 Magnús Jónsson Jón Sigurðsson BÓKABÚDIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum- ar af þessuim bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bsekur í fjölbreytfu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64. 4 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.