Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. fébrúar 1970. Tekur Tvardovskí aftur vií ritstjórn á ,Noví Mir'? þessu svari muni verða reynt að miðia máluim, þannig aö Tvardovski gegni ritstjóra- sitarfinu áfram gegn því: að fallast á að einhver.iar breyt- ingar verði gerðar á ritnefnd- inni. Menn munu þó ekíki gera sér mjög miklar vonir um þessi málalok, enda epi daam- in nóg um að íhajdsöflunum í sovézku menningarlífi vex stöðuigt ásmegin. Þannig skýr- ir Jaco bfrá því að leiksviðs- verk eftir ljóðskáldið Vosnes- énskí hafi verið bannað eftir lokaaefinguna á því. 'Þetta er söng- og látbraigðsleikur sem kalilasit „Gætið anddita ykkar“, gerist í bandarísku umihverfi, ádeila á Bandaríkin öðrum þrasði, en jafnframt þó fyrst og freimst á hið tæiknivædda iðnaðarþjóðfélag, „og það gæti bæði átt við um Banda- rrkin og Sovétríkin“, er sagt í „Tiimie11. opinberlega birtingu blaða á vesiturlöndum á kvaaði eftir Tvardovsikí sem enn hefur ekki verið birt í Sovétríkjun- um. ‘ Haft er eftir góðum heim- ildum að fyrstu viöbrögð Tvardovskís hatfi verið að sitja sem fastast í ritstjóra- stóinum og fara hvergi nerna tilneyddur. En hann taldisér það ekki fært þegar í Ijós kom að nýliðunum í ritnefnd- inni hötfðu verið falin ákveð- in verkefni á timaritinu og veitt vald til að ráða efni þeös. Þrernur dögum síðar sendi Tvardovskí framkvæimdastjórn rithöfundasambandsins afsögn sína og var strax fallizt á hana. 1 stað Tvardovsikís var ráðinn rithöfundur að nafni Kossolapof sem mun hvorki kunnur fyrir frjálsilyndi né í- haldssemi. Samtímis því sendi Tvaird- ovskí sjálfur flokksleiðtogum. m.a. Kosygin og Bresnéfþréf. Honum mun hatfa verið sagt að innan skamims muni aðal- ritstjóra „Noví Mir“ verða sent svar- Jacob seigir að menn telji huigsanlegt að með Fróttaritari ,,Le Monde“ í Moskvu, Alain Jacob, skýrir frá því að til miáila komi að Alexander Tvardovsikí muni taka aftur við ritstjóm bók- menntatímaritsins „Noví Mir“. en hann sagði af sér því starfi í síðustu vifeu. Aðdragandinn að afsögn hans var þessi samfevæmt frásögn Jacobs: — Á fundi i stjóm sovézka rithöfunda- samfbaindsins sem haldinn var dagana 9. og 10. febrúar var ákveðið að gera miMax breyt- ingar á ritnefnd tímaritsins sem sambandið gefur út. Þess er getið að ýmsir feunnustu rithöfundamir í stjóminnit.d. Konstantín Simonof, hafi ekki verið á þessum fundi Málið hefur verið iengi í undirbúnimgi, en ákvörðunin hatfði ekki verið fyrr tekin en hópur rithöfunda fór þess á leit við forseta sambandsins, \Konstantfn Fedín, að fallið yrði frá henni eða fram- kvæmd hennar a.m-k. frestað. Fedin er sagður hafa virt þessi tilmæli aö vettugi, og skrifuðu þá þessir rithöfundar þeirm Bresnéf og Kosygin bréf með sömu tilimæiuim, 10. febrúar var Tvardovskí á flundi í framfovaamdastjóm rithöfundasambandsins þar seim ákveðið var að nokkrir helztu starfsmenn hansskyldu láta atf störfum við tímaritið en í þéirra stað kasmu höf- undar sem kunnir eru að í- haldssem'i, meðal þeirra Ovt- sjarenko sem nokkrum dög- um áður hafði valkið á sér athygb með því að fordæma Atriði úr söngledk Vosnesénskís, „Gætið andlita ykkar“, sémi sýningar hafa verið bannaðar á í Meskvu. Hvers.eiga bömin að gjalda? Okkar gæfuleysis? Ekki eiga þau sök á þeim örlögum sem að okkur steðja. Með saklausum augum þau stara og maður fer hjá sér og hugsar: Hverjum er þetta að kenna? Tæplega bara þeim sem útundan urðu, Nei,- ætli við berum ekki öllsömul einhverja ábyrgð á því sem aflaga fer og ei getur lagazt? Já, auðmýkingin er mikil. Er engan að saka? Nei, ætli það? Og við hörfum óviss til baka. Helga. Kvikmyndaklúbburinn Heimildarmyndir og bandarískar filmuna, eins og það kfemur fyr- ir og án þess það vissi af. Leik- ara vildi hann ekki, og hetju- dýrkun var honum fjarri skapi. Mannleg reisn eínstaklingsins fékk þó vel að njóta sín hjá Vertov, og aldrei varð fólkið að litlausum múg eða glanismynd- um í myndum hans. Meðal frægustu inynda hans má nefna „Manninn með myndavélina" (1929) og „Þrjá sörngva um Len- v- “(1934). Hann féll í ónáð um 1940, en áhrif hans á þróun BRIDGE 6 skóiakvikmyndir Sýningu Kvíkmyndaklúbbsins í Norræna húsinu var frestað s.l. mánudag um eina viku. ' Annað kvöld kl. 21 sýnir klúbh- urinn tvær heimildarmyndir, „Heimurinn eins og hann er“, sem er úrval úr myndum Dziga Vertov, og „Að skrifa með Ijósi“, sem framleidd er af, AGFA-verksmiðjunum þýzku, en stjómað af Hugo Niebeling. I fréttatilkynningu frá klúbbn- um segir m.a.: „Dokúmentarismi er marg- þætt hugtak og verður hvorki skilgreindur i fáum orðum né aðgreindur frá öðrum stílteg- undum og liststefnum á einfald- an og auðveldan hátt. Hlut- skipti hans er að birta veru- leikann sem' sannastan, hvers- dágleikann, lífið sjálft. stað- reyndimar, — umfram allt staðreyndirnar vafningalaust. Skemmtigildið vikur fyrirsann- leiksgildinu og félagslegri á- byrgð listamannsins. Kannski er engin tjáningaraðfierð eins vel fallin til dokúméntarískra vinnubragða og kvikmyndin. Rússinn Dziga Vertov (1396— 1954) var á yngri árum framúr- stefnumaður í tónlist, en sneri sér síðan að kvikmyndagerð ög gerði sana fyrstu mynd 1925. Á- hugi hans beindist alla tíð að nýjun;guim og tiílimmum til að auka tjáninigarhæfni kvik- myndarinnar, og setti hann fram frumlegar og róttækar kennimgar í þeim efnum Kvik- myndavélina vildi hann gera að eins konar ósýnilegu auga, „Kino-Glaz“, sem „sæi“ . og festi atburðina, lífið og fólíkið á ítölsk vörn Meða! imargrá kosta ítölsiku' bridgesveitarinnar sem marg- sinnis hefur hlctið heiimsimeist- aratitilinn er sá hvernig hún spilair úr spilunum., efolki sízti varnarstöðu. í þessari gjöf úr heinasimeist- arakeppni fann Camiillio Pabis Ticci uirrusvifalaust beztu vam- arleiðina. A 43 ¥ 1062 ♦ Á543 * ÁK109 A Á52 A D1076 ¥ 73 ¥ 9854 ♦ G1062 ♦ 98 * D642 * G73 Svar: Eftir að haifa tekið hjartasjö- una með glosanum fór Suður (Norman Kay) inn í borðið á tígúlásinn, lét út spaða sem Pabis Ticci í Vestri lét hann eiga á áttuna! Hefði Vestuir tekið á ásinn, hefði Suðu.r reyndar getaðfeng- ið tóif silaigi á þennafr hátt: Laufaikónigiur úr borði (láti Vestur út laiuf), sp'aða svínað, síðan tígulikónigur og drottning, þá spaðiafeóngur og loks öll hjörtun, svo að upp kemiur þessi staða með tvölfaldri kastþröng: ♦ 5 * Á10 ♦ G * D6 A D * G7 A G V Á * 8 A KG98 V ÁKDG ♦ KD7 * 85 Sagnir: Norður gefur, báðir á hættu. V N A s Pabis Kaplan d’Alclio Kay 1 * pass 1 ♦ pass . 2 ♦ pass 4 gr pass 5 ¥ pass 6 gr. Hvemig spiluðu ítalimir til að fella sögnina eftir að Paibis Ticci hatfði byrjað spilið með því að láta út hjartasjöuna? 1 hjartaósinn veirður Vestur að kasta laufi, tígiulfimimunni sem orðin er gaignslaus er kastað úr borði og Austur kemst nú' í kaistþröng milli laiufs og spaða. Vestur kemur í veg fyrir þessi spilalok með því aðneita að taka fyrsta spaðann, þvíað með því neyðir hann Suðurtil að nota aðra sfðusitu innkoim- una í borði (lantfafeónginn) til þess að endurtaka svíninguna í spaða- Þegar Vestur feamst inn á spaðaásinn, nægir honum að spila atftur laufi til þess að eyðileggja síðustu innfoomuna í borði. Slemman í Montreal Gjöfin sem fer hér á eftir var vafailaust athyglisverðust þeirra sem gefnar vom á mieistaraimóti Ameríku í tvi- menningskeppni sem haldið var í Montreal 1967. Sagnhaf- inn þar stóð ekiki við slemmu- sögnina, en síðar tonnst a.t- hyglisverð leið til að vinna hálfslemimuna. A 10 3 2 ¥ D G ♦ Á 7 6 5 4 2 * 8 2 ADG764 AÁK98 5 V — ¥ 8 7 4 3 ♦ G 9 ♦ D 8 3 ♦ K 10 9 765 *D Á — ¥ Á K 10 9 6 5 2 ♦ K 10 * Á G 4 i Sagnir: SuðUr gefur. Norður- Suður á hættu. S V N A 1 ¥ 1 A 2 ♦ 3 A 4 * dobil 4 ¥ 4 A 6 ¥ pass pass pass Þannig gengu sagnimar við mörg borð á mótinu. Þegar Vestur hetfur látið út spaðadrottninigu, hvernig á Suður þá að spila til þess að vinna hálfslemmu í hjarta hvemig sem vörnin er? Eftir hjartaopnun Suðurs er Vestur of veiíkur til að segja tvö lauf og lætur sér þrví nægja einn spaða, enda gæti sú söign gefið meiri möguledlkp. Fyrst Norður tekur þann kost að svara er eðlilegra að hann segi frá laniglitnum í tígli en að hann segi eitt' grand þar sem fyrirátöðuna vantar í spaða. Margar sagnir koma til greina eftir þriggja spaða sögn Austurs, en með fjórum lauf- um er a.m.k etoki rasað um ráð fram í könnun . á slemmu- líkunum. kvikmyndarinnar hatfa orðið mikil. ^ „Að skrifa með ljósi“ var sýnd á vegum klúbbsins. fyrir tæpum tveim ámm, þá splunku- ný. „Tilgangur þessarar mynd- ar mun vera að sýna verk- smiðjubákn AGFA-GEVAERT Dg lýsa þvi i stórum dráttum or. svo hitt að sýna hvað nýja ldtfilman þeirra getur í marg- háttuðum og erfiðúm ljóssfoil- yrðum. Úr þessu viðfangsefni verður a.m.k. á köflúm öflugt dokument um nútímann eins og stórframledðsla á borð við myndavéla- og filmuiðnaðinn gefur einmitt tilefni til“. Mynd- in var svo sýnd á kvikmynda- hátíðinnd í Melboume í fyrra og fékk þar verélaun fyrir „ci- nematography", en þótti full löng, og í bæklimgi hátiðarinn- ar hlaut hún þau vinsamlegu ummæli, að hún væri „made with the heart and mind of a computer". Vonandi veita þessar tvær ó- líku myndir nokkra innsýn í þróunina og möguleikana á þessu sviði. Hvað héfði Vertov getað gert mieð AGFA-GEVA- ERT?“ Næsta sýning klúbbsins verð- ur mártudaginn 2. marz. Blaða- mönnum gafst nú á dögunum kostur á að sjá þær myndir Fraimlhald á 9- síðu. Dziga Vertov vift myndatöku.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.