Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 7
Sunmudatgur 22. fébrúar 1970 — ÞJÖÐVILJIN’N — SlÐA J Þessi mynd er tekin í NaMthólsvikinni einn sólskinsbjartan og hlýjan sumardag fyrir nokkrum árum. Nú hefur þessum sjó- og sól- baðstað Reykvíkinga verið lokað vegna mengunar sem bæði stafar frá frárennsium í Kópavogi, en ekki siður — og liklega þó í enn meira maelL GuSmundur Vigfusson: Óþriínaður og mengunarhætta af óhæfum útrásum holræsa ^nrrrf.T.tnrtn ■* •, • Matvælaframleiðsla og matvælageymsla er í mikilli hættu — sjóbaðstað lokað vegna alvarlegra mistaka — aðgerðir strax héilbrigðiseftirlitLsins eða heil- brigðisnefndar hinsvegar þegar ákvarðanir voru teknar um lögn og fráigang þessa mikla holræs- is? 2. Hafa þær áætlanir raun- varulega verið framikrvæmdar sem gerðar voru um langa lögn holræsisins i sjó fram og sem tryggja átfcu öryggi baðstaðarins og starandarinnar í Skerjafirði að sögln sérfrasðinganna? Og hafi þetta síðartaida ekiki verið gert 'hivef ber þá ábyrgðina á slílko vanrækslu á framlkvæmd gerðra áætlana og samþykkta? Ég vil taika það fram að ég sé ekiki bebur á þeim uppdráttum sem ég hefi í höndum yfir hol- ræsakerfi borgarinnar en að vanrækt hafi verið með ölilu sú lögn þessa máWla holræsis langt í sjó fram, sem fyrirtruguð var og sem beiniínis var fonsenda fyrir. samþykkt borgarráðs og borgarstjómiar á þessari laiusn málsins, Ekki efast óg um að alilr borgarffiulltrúar sjái og viður- kenni að það er mjög alvariegt og raunar óafisakanlegt of sijó- baðsitaður Reykvfkinga í Skerja- firði hefiur verið eyðilagðdr fyr- ir hreina handvömm og van- íæksilu. Er næsta óskiljanlegt að slíkt geti gerzt án þess að þeir æðstu ombeettismenin sem hér edga um að fjalte og stjóma fram- kvæmdum í samræmi við áætl- nn.ir og samþykktir borigar- stjómar, svo sem gatnaimála- og holræsastjóri, borgarverkfræð- ingur og borgarstjóri, grípi inn í og tryggi framkvæmd tekinna ákvaðana. Ekfci verður þeirri hugsun heidur varizt, að heilbriðás- nefnd borgarinnar hefði mátt vaka hór betur á verðimum en raun hefur á orðið. En það var ekki aðedns meng- un sjóbaðstaðarins i Skerjaf. og orsakir hennar og aflleiðingar sem varð þess valdandi að ég taldi rétt og skylt að hreyfa þessu máli hér og nú. Til þess liggja aðrar og raunar enn ai- varlegri orsakir, og er þó' það serrj gerzt hefur í Nauthólsvík og Skerjafirði ekkert gaman- mál. Ég skal bráðlega koma að þessu atriði. En áður vil ég Vekja nukkra athygli á því al- menna vandamáli, sem raunar var viðurkennt með samþykkt borgarstjöm arinnar. Þegar flóðin miklu urðu á Skúlag. og Kirkju- sandi á dögunum benti Þjóðviljinn á þá augljósu hættu, sem í því felst að hafa opnar útrásir hol- ræsa rétt niður fyrir bakkana ofan í fjöruborð- ið. Guðmundur Vigfús- son hafði flutt tiillögu á síðasta fundi borgar- stjómar um sérstaka at- hugun á ástandi holræsa í borginni og aðgerðir til úrbóta. I glöggri og grein- argóðri ræðu benti Guð- mundur m.a. á ýmisiogt til úrbóta i þcssum efnum, um leið og hann bcnti á mengunar- og óþrifa- hættuna, sem er aflciðing af vanbúnu holræsakerfi. — Borgarfulltrúar í- haldsins höfnuðu þessari tillögu Alþýðubandalags- ins. Gísli Halldórsson lagðist sérstaklega gegn henni með miklum reig- ingi um að öll væru þessi mál í lagi hjá borginni og tílfar Þórðarson, læknir, fullyrti á sama veg; sagði þó að ekki væri til fé til. þess að gera mcira. Niður- staðan er þvi sú, afi borg- arstjómaríhaldið ncitar að viðurkonna augljós vandamál I heilbrigðis- málum borgarinnar vegna þess að ábendingamar em komnar frá stjómarand- stæðingum. Hættan á ofmenguin sjévar, vatns og andrúmslofts hefiur mjög verið umrædd hér á landi og erlendis að undanfömu. öllum virðdst1 ljópt að til gagn- gerðra varna og róttækra að- gerða verður að grípa tdl þess að vemda umihverfi mannsins. Á þetta að sjálfsöigðu ekki sízt við í borgum og öðru þéttbýli, þar sem aukin iðnaðarstarfsemi og meðferð ýmissa eiturefna bætisit við þá mengunarhaettu sem stafar frá áfulllkomnum frá- rennsliskerfum, útblæstrí tfiré sívaxandi bifreiðaifjölda o.fl. sem of langt yrði upp að teiVja. Sambykkt Það er ekki ætlun rrnín að ræða þossi mál hér ítarlega eða almennt. Borgarstjómiin hefur nýloga fjallað nokkuð um þau og samþybkt í þvi sambandi ál- mienna ályktunartillögu, að írumkvæði borgaríulltrúa Fram- söbnarflokksins. Var þá auglýst. að fyrir lægju fi’umúætlanii- um holrassakerfi borgarinnar, sem gerðar hefðu verið með þaö fyrir augum að sameina frá- rennslisútrásir og dæla skólpi langt i sjó frarti. Þá er einnig yfir lýst að gerðar hafi veríð frumáætlanir um staðsetningu hrednsistöðva og því slegið föstu að þessar rannsóknir skyjdu halda áfram, þannig að áætlanir yrðu tiltækar þegar borgar- stjómin ákvæði að vedta fé til endanlegs undirbúríimgis og framibvæmda. Nauthólsvík Nú má segja að samþykkt sem þessi sé góð það sem hún niser. Og það hefur vissulega verið hugleitt og rætt fyrr hvor leið- in skyldd valin; byggdng hreinsi- stöðvar eða lagping holræsis langt í sjó fram. Þetta mál var mjög á dagskrá í sambandi við hið mikla hölræsi í Fossvogi. Niðunstiaðan varð þá só, að bygging hreinsistöðvar væri svo kostnaöarsöm, að hin leiðdn var valin, þ.e.a.s. að holræsið skyldi lagt eftir ströndinni við norðan- verðan Fossvog og síðan út í Skerjafjörð nokkru fyrir’ vestan Nauthólsvfk. Ég man ekki betur en sú væri þá niðurstaða verkfræðinga og annarra sérfræðinga er um mál- ið fjölluðu, að lítil eða jáfinvel engin mengunarhætta yrði í Skerjafirði samkv. þessari ó- ætlun. Rætt var um að leggja ræsið svo lanigt í sjó fram að slíku yrði afstýrt. Mér virðist hinsvegar að á þessu hafi orðið alvarlegir meinibugir. Svo mikið er víst að borgarlæknir bann- aði á s.l. sumri afnot af sunaar- baðstaðnum í ‘ Nauthólsvík vegna mengumar sjávarins þar. Með því voru Reykvíkingar sviptir sínurft eina sjóbaðstað í borgaríandinu, og það hvarfl- ar ekki að mér að borgaríaaknir hafi tekið slíka ákvörðun að á- stæðulausu. Alvarleg mistök Hér hafa tvímælalaust orðið mjög alvarleg mistök t>g það er nauðsynlegt að upplýst sé í hverju þau liggja. Eftirfarandi spumingar-eru t.d. áleitnar: 1. Var nauðsynleg og eðlileg sam- vinna mdlli verkfræðinga hol- ræsadeildar borgarverkfræðings annarsvegar og borgarlæknis og Mengun og óþrifnaður Um það bil 36 útrásir hol- ræsa borgarinnar liggja í fjörur eða í sjó fram umhverfis borg- arbyggðina og athafnasvæðin. Hvergi iiggja , þessar útrásir neitt sem heitir í sjó fram og á suimum stöðum eru þær uppi i fjöru eða við fjöruborð. Af þessu leiðir öhjákvæmifega, auk mfengunar sjávarins bæði uitan og innam hafnarsvæðis, óþrif og óþef víða í fjörunni og við ströndina. Og á ýmisum þessum stöðum eru böm iðulega að leik og gera sér að sjálifsögðu enga grein fyrir þeim hættum, sem útrásimar og frérennsii þedrra getur valdlð. Ég vil í þessu sam- : ■ :: xi-:: '' ; .::x'ý FOSSVOGSRÆSIÐ. — í ræðu Guðmundar Vigfússonar, sem hér birtist kemur m.a, frarr., að ekki hafi verið höfð nægileg gát á heilbrigðis þáttum málsins, þegar ræsið var gert. Og myndin hér að ofan er frá framkvæmdum við FosA'ogriræsið á sínum tima. i IX Guðmundur Vigfússon. barndi ednikum mdnna é éistandið í þessum efnum i f jörunni með- fram Skúlagötu, 'allt flrú höfn- inni og austur að Rauðarárvik, en á þessu svæði eru ekki færri en sex holræsaútrásdr og flestar eða allar ná rétt niður fyrir bakkann og sQdlla frárennisiHnu. beint í sjálfa fjömna þegar ekki er um háflœði að ræða. Svipað mætti segja um út- rásimar austan frá byggðinni í Skierjafirði og vestur undir Skjól, þótt þær kunni að né ívið lengra fram en við Skúlagötu. En bæði eru þessd fjörosvæði mjög eftirsótt af bömum 'Kt leikja, einkanlega að sumri tiíL Óverjandi Ég kem þá að því atriði þessá móls, som úrslitum réði um það að óg taldi óbjákvæmilegt að tafca þetta 'mél á dagstorá borg- arstjómar með flutningi þeiiT- ar tillögu sem hér liggur fyrir. Tvö af rrneiríháttar holræsum borgarinnar liggja ffiram í fjöru- borð við Kirkjusand. Annað þeirra liggur frá Suðuriandsr braút auistan Grensásvegar og um Laugamesihverfi norðanvert til sjáivar. Hitt liggur sunnan frá Miklúbraut, skammt frá Hvassa- leiti, um Safamýri og norður- hluita Kringlumýrarbrautar og í fjöru fram, noklcm vestar en hið fyrra. Bæði þcssi miklu hol- ræsi ná skammt í sjó fram, svo skammt að útrásir þeirra skila ekki frárennslinu nema í bezta fallí rúmlega í fjömborð, eink- anlega þcgar nm stórstraums- f jöm er að ræða. Enginn vafi leikur á því að þessi frágangur umræddra hol- ræsa við Kirkjusand er ekki á neinn hátt fullnægjandi eða for- svaranlegur, enda þótt cngin ó- venjulcg atvik kæmu til. Nú er hinsvegar þannig háttað, að ein umfangsmiesta matvælaframleiðsla í borginni er staðsett og fer fram á f jöra- bakkanum við Kirkjusand. Þar er hraðfrystihús og fisk- úerkunarstöð hlutafélaganna Júpiters og Marz og þar er cinnig frystihús og matvæla- hcildsala Sambands ísl. sam- vinnufélaga. Til viðbótar hef- ur lengi verið í ráði að á þessu svæði yrði reist mikil k,jðt- miðstöð og í öllu falli k,jöt- skoffunarstöð þar sem allt kjðt á borgarmarkaðinn a.m.k. færi um og hlyti grandgæfilega athugun. Að vfsu hleifur ektoi enn orð- af þessum framkvæmdum nema að því matki er tekur til kjöt- stöðvar og matvælaheildsölu SÍS, er reis þama fyrir nokkr- um árum. En jafnvel þótt svo sé cktoi enn, er ljóst að þama á sjávarbaktoa Kirkjusands, skammt uipp alf útrásum tveggja mitoilla holræsa, fer nú þegar fram edn umfangsmesta mat- vælaframleiðsla pg matvæla- meðhöndlun hér á landi, bæði að því er tekur til innanlands- neyzlu og útflutnings. í augljósri hættu Margir þeirra sem þama eru kunnugastir hafa tjáð mér þá Framhald á 9. aíðu. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.