Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJ.INN — Sunnuidiagiuir 22. tobniar 1970. ♦ Útgefandl: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Rltstjórar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Slgurður GuSmundsson. Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Ölafur iónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðust 19. Siml 17500 (5 iínur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Reynsla og ofstæki o« hefur verið á það bent hér í blaðinu að hinar sérstöku aðstæður á íslandi valda því að efna- hagsþróunin hefur orðið allt önnur en valdaflokk- ar vildu og héldu sig stefna að. Á alþingi hefur jafnan verið mikill meirihluti manna sem boðað hafa frjálst framtak einstaklingsins og andúð á opinberum rekstri. Samt hefur þróunin orðið sú að félagsleg eign og opinber rekstur er miklu meiri þáttur í atvinnukerfinu hér en í nokkru öðru landi Vestur-Evrópu. Allir helztu bankarnir eru í ríkiseign, sömuleiðis stæristu verksmiðjumar. Bæjareign og bæjairrekstri er mjög beitt í sam- bandi við fiskveiðar og fiskiðnað; samvinnuhreyf- ingin á Íslandi hefur mjög öflugan atvinnureks’t- ur. í heild er hinn félagslegi geiri mun öflugri en atvinnurekstur einstaklinga. Það er líka hægt að standa á löppunum. Hvað má maður hafa með sér í strætis- vögnum? ★ Að þessu sinni eru eitur- lyf og snjór efst á baugi hjá okkur- Hjalti R. gerir að um- talsefni samtök unigs fólks gegn fíkniIyfjaneyzLu, og að lokurn er harmsaga úr snjón- utn eftir JB. Háttvirtur Bæjarpóstur! Jæja, nú getum við íslend- ingar enn og aftur fulljtrt, að við séum sko háþróuð menn- ingarþjóð með djúprisitandi og þrosikiaða siðgæðisvitund á hæsta stiigi, sem missir ekki af stirætisivaigninum, en fylg- isit af áhuga og alhug með straumum andlegrar gjör- heimsku og villimennsku. Það sannar staðhæfing Bjögga og kó um vaxandi eiturlyfja- neyzlu unglinga. Sveinn nokk- ur Guðjónsson í „Þaktopp- um“ segir aðaláhu'gamál hinna óformlegu samtafca gegn fíkni- lyfjum vera það að reyna að vekja yfirvöldin, en það geti orðið erfitt. Nefnir hann til dæmis. að Jóhann Hafstein. heilbrigðis- og allskonarmála- ráðherra Islands, hafi ekki viljað tesfja þing Norðurlanda- ráðs með málalengingum um einskisverð mál eins og eit- urlyfjaneyziu. Greindux maður, eins og Sveinn í „Þakfcoppum" vænt- anlega er, hlýtur að vita, að fleiri eru syfjaðir en Þymi- rós, og ef baráttan gegn eitur- lyfjaneyzlu á að fá eldsneyti af andlegum eða kassalegum srtyrk frá þeim fyrirtækjum, siem Jóh-ann Hafsitein stýrir, ja, þá hjálpi oss guð. Sú bar- átta verður vonlaus. Eða hvar væxu Tenglar staddir, ef þeir hefðu byggt alla sína afkomu á buddunum í svefnskálum hins opinbera? Þeir væru hreinlega ekki til. Nei, Bjöggi minn og þið hin. Gefið bara botnspark í hið opinbera, fáið fleiri í lið með ykkur og vinnið í anda áhugans. Fylgið því f-ast eftir, að þeir sem verða upp- vísir að direifingunni fái veg- leg laun. Og munið, að þeir eru í sarna flokki glæpa- miann-a og ráðherrar, sem kunna ekki annað en sofa og brista hausinn. íslendingar, sýnum nú, að lappimar em ekki bara til að skríða á, heldur er líka hægt að standa á þeim. Hjalti R. Sæll vertu vinur vors og blóma. Eg ætla að segj-a þér mín- ar farir ekki sléttar. Dag- inn, sem snjónum kyngdi nið- ur hér í höfuðborginni, var eins og allir vita erfitt að ferðast um bæinn, sbrætis- vagnar gengu ekki nema með höþpum og glöppum, bilum kom maður ekki í gang, og márgir voru gersamlega ó- sjálfbjarga. Ég átti þennan da-g brýnt erindi innan út Vogum niður í mið'bæ. Til þess að komast leiðar minn- ar tók ég það til bragðs að dusta rykið af skíðunum mín- um og nota þau til ferðarinn- ar, og það gekk vel. En þeg- ar ég hafði lokið erindi mínu var hætt að snjóa, búið var að ryðja götur, og strætis- vagnar famir að ganga nokk- um veginn reglulega, svo að ég afréð því að flýta heim- ferðinni með því að fara með einum vagninum. Ég batt skíðin vendilega saman, og beið þar til næsti vagn kom. Það voru aðeins nokkrar hræður sjáanlegar inni í vaigninum, og ég taldi það enga ósvinnu að fara inn þótt ég hefðl sikíðin með- ferðir, því að éig hef margoft séð konux fara inn í strætisvagna með bamaikerr- u-r, kr-akka með snjóþotur og jafnvel magasieða. Samt var vagnstjórinn ekki á því að hleypa niér inn. o£ saeði það ekki leyfilegt að ferðast með skíði í strætisvagni. Ég setti upp mifct elskulegasita bros, átti noklkur orðaslkipti við hann, og ætlaði síðan upp í vagninn, en vagnstjórinn vamaði mér inngöngu, svo að ég átti einskis annars úirkostv- ar en binda á miig skíðin á nýjan leik og komast þannig leiðar minnar. Nú veit ég, að þetfca er ekk- ert stórmál, kannski bara venjulegt nöldur, sem fser ekki einu sinnj inni í dálkum þínum, Bæjarpóstur góður, en mig langar samt til að biðja þig um að kom-a þessu einhvern veginn á framfæri, Ekki svo að skilja, að ég ætli í mál við SVR út af þessu lítilræði, en mig langar til að f.á svör hjá því fyrirtæki við því, hvað hinn almenni borg- ari má hafa meðferðis í otrætisvögnum og hvað ekki, eða hvort það séu yfirleitt nokkur lö'g til um það. JB QRÐSENDING TIL GAGNRÝNENDA þessi þróun hefur haldið áfraim, einnig eftir að viðreisnarstjórnin setti sér það mark að end- urreisa kapítalisma á íslandi. í valdatíð hennar hefur áburðarverksmiðjan verið gerð að ótvíræðri ríkiseign. Langstærsta virkjun þjóðarinnar, Búr- fellsvirkjun, er í opinberri eigu. Nýlega lenti mik- ið einkafyrirtæki, Slippstöðin á Akureyri, 1 efna- hagslegum vanda, og að því er Morgunblaðið hermir á lausnin á þeim vanda að verða sú að hlutafé verði aukið upp í 38 miljónir króna, en af þeirri upphæð á Akureyrarkaupstaður að leggja fram 15 miljónir, ríkissjóður 10 miljónir og Kaup- félag Eyfirðinga 5 miljónir. Þannig verða félags- legir aðilar eigendur að öllum þorra hlutafjár í þessu fyrirtæki sem oft hefur verið hampað sem afreki einkaframtaks á íslandi. Á saima hátt hef- ur ríkissjóður á undanförnum árum verið önnum kafinn við að bjarga einkafyrirtækjum með rík- isfé, stundum á hinn furðulegasta hátt. Má í því sambandi nefna Álafoss, ölgerðina Sana á Akur- eyri og Norðurstjömuna í Hafnarfirði. ^llt er þetta afleiðing af hinum sérstöku aðstæð- um á íslandi; þjóðfélagið er svo lítið og fjár- magnið svo takmarkað að meiriháttar fyrirtæki verða ekki starfrækt án aðildar ríkis, bæjarfé- laga og samvinnusamtaka. Samt hafa menn ekki fengizt til þess að draga óhjákvæmilegar álykt- anir af þessari staðreynd með því að taka upp félagslegan áætlunarbúskap og tryggja þannig sjálfstæði og afkastagetu íslenzkra atvinnuvega. Viðbrögðin hafa í staðinn orðið pólitískt ofstæki: Fyrst kapítalismi getur ekki dafnað við íslenzkar aðstæður er þjóðfélag okkar rangt og á engan rétt á sér; því skal erlendum auðhringum fialið að starfrækja þau fyrirtæki sem reynslan hefur sann- að að íslenzkir einkaaðilar rísa ekki undir. — m. Kæru giagnrýnendiur. Undiaihfand hef ég smálega fylgzt með tii'burðum yðar og finnst nú tími tál korninn ég geri nokkrar athugaseimdir, í bróðemi þó. Að vísu er nú ailt önugra síðan miarkótakandi stórmenni fundu uipp þá ný- kenningu aö þjóðfélaigið „seim sfflkt" sé helzt eiklki til. Þar af leiðir að hæpið er að kotm- ast svo að orðd að þér séuð að skemima þjóð'félagið með athæfuim yðar. En kannski get- uim við notazt við orðið sam- félaig (en skv. H- Jónssyni er það felag þar sem mannver- umar em saxnan án frekari skilgreiningar). N-i er það sam- dóma álit mannkynsskoðara í útlandinu að „saimfélagið“ sé afltaf að verða leiðinle'gra og leiðinlegra og edntoum þó þar sem stóriðja hefur náð mest- uan blóma (óheppilegt orð), en í þeirri ógnarvél má ekkert kliktoa. Þessd spenna (að halda sér í ótoliktoelsi) hefur á vorri tungu verið kallað streita eða Radíófónn hinna vsandiútu Yíir 20 mismunandi geröir á veröi viö allra hæfi. Komiö og skoöiö úrvaliö í stærstu viötækjavcrzlun Iandsins. fiiTing og nú eru mesfu spek- ingar á toafi í því að finna ráð vdð þessum ófagnaðá. En við rannsóton málsins hefur komið í ljós að því ffleiri afgflöp sem framin eru í „saimfélagdnu", því skemimtileigra er það. Spek- ingamir hafa því ýtt heldur hastarflega við gagnrýnendum, þeir rmegi a.m.k. ekki fara nema að vissu miaitoi ef mann- kynið á efkki að vera dautt úr leiðindum árið 1989. Það sýn- ir hvað þér gaignrýnendur hangið aftarlega á dróginni að þér skulið fara allir í autoana nú hér úti á hundshleðli þegar hinn menntaði firringarheimur er einmitt að uppgötva haett- una. Matthías álitur sig mito- ið skóld og gófumiann seirn vonlegt er; ef nú Qlafi (við nefnum engin föðumöfn) heppnað'ist að sannfæra hann um hið gagnstæöa og deprina- eraði hann svo að Matti faari aö ræða rmúgmorð vina sinna í westrinu í stað þess að rispa sér til yndis um síamsketti og aðra ketti, æ hve borgarfliMð yrði þá tómlegra. Svo við orð- um ektoi þá óbærillegu tilhugs- un að hann hætti að sleppa á ótokur fjaðrafoki í framtíð- inni. Ennnú hryllilegri er sú hugmiynd ofstopa gagnrýnenda að allir Mogga-andstæðingar segðu honum upp á einu bretti og gerðu Árvak þannig fallítt eins og togaraútgerð. Ó, hve dapurt yrði þá etoki hlutskipti Þjóðviljans. Austri yrði sjálf- dauður. Þjóðflffið vrði eitt kaós. Og þannig, bræður, gapa hættumar við oss hvert sem litið er. Það er fárazt yfir bví að Jói Nordal sé í stjómum 63 uppátækja og formaður í flest- um, en þetta finnst mér vitni uim að maður só sé aiflburða rassiheill og eigi að sitja sem víðast Afturámóti er trúlegt að þessi Tómas Karflsson sé einn þeirra strebera sem rffa kjaft þar til upp í þá er stung- ið dávænni dúsu. Slíkir toarakt- erar em allfcof fáir í voru samfélagi. — Nú er greinitega komið í ljós að Jóh. Hafsteen verður eftirsáti Bjama í for- sætisstóli og er ég bví samméla með tiflllti til þess máls sem hér er til uimræðu, en það verða iwargir setoúndulítrar til sjávar flotnir áður en allir en hvað verður það lengi er samiþytokja, en auðvitað er gagnrýnendur ætla ,sér/i að pól- hann viss, þar sem gáfnapróf era þjóðffélaigið, og ég ætila að hefur verið upp tekið í Mið- biðja þá að skoöa hug sinn stjórn. vel áður en þeir ráðasff að Þá er etoki lítið hnussað í 'Þjóðleikhúsinu á ný, þvi jóíá'- hann Helga Saam fyrir að vera sammenninigarstjóri þjóðar- innar í 20 ár, en þetta stafar blátt áfram af því að Gylfi trúir því enn að Helgi sé gáf- aðasti maður flokksins á þessu sviði, enda er Helgi eini mað- urinm í fomstusveit kratanna sem gefið hefur út ljóðabók, og væri sannariega þörf á endur- útgáffu hennar, Hannes Péturs- son væri vís til þess að sjá um útgáfuna. Þannig er yffirfullt af skemmtileigum fyrirbæmm og skrftnum karakterum vor á meðal ENN SEM KOMIÐ ER, skraut borgarinnar hefði dugað stutt til að slkemmta okkur í skaimimdaginu. Og svo er mór sagt að stóriðjudeitldin hafi þegar sagt til sín í Straumsvík. Akrol úr og skartgripir KORNELÍUS JÚNSSON skálatyöráiistig 8 K0MMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC óg WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. L0THERSSON Sími 17041. '

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.