Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 22.02.1970, Blaðsíða 12
12 þúsund fleiri kjósendur í kaupstöiunum nú en '66 — Fjölgunin í kauptúnunum er um 2500 □ Samkvæmt yfirliti sem Þjóðviljanum hefur borizt frá Hagstofu íslands um fjölda kjósenda á kjörskrá við sveitarstjórnarkosningarnar sem fram eiga að fara 31. maí n.k. vt 3a kjósendur í kaupstöðunum 14 samtals 84.178 á móti 71.904 við sveitarstjómarkosningarnar 1966. Og í 40 kauptúnahreppum sem kosið verður í sama dag eru á kjörskrá 17.216 á móti 14.704 árið 1966. Rétt er að taka fram, að kjör- skrártalan í vor á eittlwað eít- iir að breytast }>ar eð enn liggja ekki fyrir endanlegar tölur. Kjósendafjöldinn í kaupstöð- nmim er sem hér segir: KAUPSTAÐIR 1970 1966 Reykj avík ...... 51.552 44.801 Kópavogur 5.667 4.247 H-a-fnarí jörður .... 5.468 4.031 Kefflavík 2.978 2.546 Akranes 2.336 2.112 Ísaíjörður 1.588 1.403 Sauðárkróku-r .... 900 782 Sigl-uf jörður .... 1.371 1.353 Ölafsfjörð-ur 623 572 Ak-u-reyri 6.245 5.251 Argangur Réttar 1969 er 190 síður—4. hefti komið út □ Réttu-r, 4rða hefti síðasta árgangs, er kominn út og Húeavík 1.100 925 Seyðisfjörður .... 491 450 Neskaupstaður 906 814 Vestmannaeyjar .. 2.954 2.617 Alls 84.178 71.904 , Af kaupfcúnahreppunum 40, sem kosið verður í 31. maí hafa 14 yfir 50 (i kjósend-ur á kjör- skrá, en það eru þessir: KAUPT./HREPPAR 1970 1966 Grind-avíkurhr. 620 492 Miðn.hr. (Sand-gerði) 546 506 Nj arðvíkurhir 795 689 Garðahreppur .... 1.339 869 Seltjarnarneshr. .. 1.119 887 Borgarneshr 673 561 Ól-afsvíkurhr 532 456 Stykkishólmshr. .. 594 499 Patrekshr. 533 505 Hólshr. (Bolungarvík) 504 465 Da'lvíku-rhrepp-uir .. 619 548 Eskif j arðarhreppur 539 456 Hafnarhr. (Hornafj.) 501 392 Selfosshreppur 1.332 1.055 Nýr ráðlegginga- bæklingur um heimiljshald HBIMILIN OG FJÁRMÁLA- STJÓRN ÞEIRRA nefnist nýút- kom-inn bæklingur, sem tímaritið ,.Hús og búnaður“ gefur út, og er tilgangur tgáfunnar, að því er segir í up,.hafi ritsins, að wekja umræður og athugun á þeirri spurningu, sem nú þrengir sér inn á hvert heimili: Hvemig er liægt að verja heimilin áföllum i því efnahagsróti, sem nú gengur yfir? 1 ritinu er fjármálastjórn Iheim- ilan-na skipt í tvo flokka, þ.e. ein- staklin-gsbundna fjármólastjóm og félagslega fjármálastjóm og fyrst og fremst fjallað um hin-n fyrri í köflum u-m hieim-ilisbók- hald. starfsáætlanir, íbúð, vöru- þekkingu og vörukaup. Er farið allýtarlega í efnið o-g gefin margskonar holl ráð. Drepið er á 'félagislega fjármálastjóm, þ.e. áhrif utanaðkomandi aðila, í stuttu máli í lok bsetklin.gsiins. ÆF Liðsfundur í dag kl. 3. Meðal málcfna: horgarstjórnarkosningar. flytiur margvíslegt efrxi, Árga-ngurinn, se-m lýkur 'með þessu hefti, er nú orðinn um 190 síður. Meða-1 efnis í þessu hefti Ré-tt- ar má nefna grein Guðmund-ar Ágústssonar h-agfræðin-gs „A morgun skín maísól“, sem fj-all- ar um þá baráttu, siem nú fer í hönd i efnahagsm-áilum á ís- landi. Einar Olgeirsson ritstjóri Réttar hefur tekið sam-an og birti-r nú í Rétti frásötgn af bar- áttublöðum íslenzkra sósí-alista í Vesturheimi á fyrsta ára-tug ald- arinnar. Birti-r eru k-a-fflar úr greinum þessar-a bl-aða og tvær myndir af forsíðum „Dagskrár 11“ og „Baldu-rs“. Þá er í heftinu grein sem Lenín skrifaði 30. og 31. des- emb-er 1922 og bi-rtist fyrsta sinni opinberlega 1956 um „Vandamál þjóðernanna eða ,,sj án'stjórnaráætlunin“.“ Enníremiur eru í Réttarhef-t- inu Innlend víðsjá og erlend, Neistair, Ri-tsjá o.ffl. Eimskip fjölgar ferðum Laust fyrir síðastliðin áramót fjölgaði Eimskipafélag Isiands ferðum skipa sin-na frá megin- landi Evrópu og Bretlandi. Hóf félagið þá reglubundnar áætlun- arferðir vikulega frá Rotter- dam, Felixstowe og Hamborg ’.il Reykjavíkur, en áður höfðu á- ætlunarferðir verið á tíu daga fresti frá þessum höfnum. Þrjú skip fél-agsins eru í þess- um ferðu-m; ms. Fjallfoss, ms. Reykjadbss og ms. Skóg-aifoss. FerðaóasfiLunin er þaran-ig að ekip fer f-rá Rotterd-am á hverj- nm fimimtud-egi, frá Felixsitowe á hverjum fösfcude-gi og frá Ham-borg á mánudögiuim eða þriðjudögum. Á þessum stöðum er tekið á móti vönurn til. fllutn- ings alla virka daga- — Geta má þess að skdpin ferma vörur bæði til Reykjavikur og hafna úti á landi. Þessi íjölgun á skipaferðum veitir innfllytjendium sem við- skipti haifa á megin-landinu, Bret- land-i og víðar, að sjáilfsögðu aukið hagræði og greiða-ri aif- greiðslu. Má nefna sem daami uim það hve greiðir fllutningar geta verið, jafnvel frá fjarlægstu löndum, að netasendingar er flutta-r voru með skipi, sem fló-r í'rá Ja-pain 30. desemibeír s.l. um Hamborg, kornu til Reykjavík-ur með ms. Fiallflossi 9. þm. Frá Kaiu-pmiannahöfn eru ferð- ir vi'kuleiga, frá Norfoilk í Banda- ríkjunum hálfsmánaðarlega. og frá Kristiansaind, Gautáborgar, Gdynia Ventspils, Antwerpen, Leith og Weston Point á hállfls- mánaðar til þriggija vikna fresti- 9% fjölgun farþega með Cullfossi sL ár — 6 skemmtiferðir farnar í ár □ Árið 1969 ferðuðust 8107 farþegar 'æeð Gullfossi milli la-nda og eru það um 9% fleiri farþegar en árið áður, og meiri farþegafjöldi en áður hefur ferðazt með skipinu á milli landa á einu ári. Á mi-lli h-afna innanlands flu-tti Gullfoss 449 fairþega. Sa-mkvæmt upplýsin-gum sem blaðið hefur frá farþeg-a-deild Eimskips kom ferðaáætlun Gull- foss 1970 ú-t í desember s.l. og var þá byrjað að ta-k-a á mó-ti farmiðapöntunum fyri-r næsta sumar. Hefur óvenjumikið verið pantað með skipinu í sumar og miðað við sam-a tirna í fyrra höfðu hinn 1. þ.m. borizt allt að 43% ffleiri pantaniir en árið áðu-r. Eru bæði innlendir og er- lendir aðilar sem pantað ha-f-a farmiða með skipinu. Á þessu ári fer Gullfoss í alls sex skemmtiferðir auk jól-aferðar Haf-a slíkar íerðir verið mjög vinsæ-lia-r og því er þeim nú f jölgað á þessu árd. Má þ'ar nefna páska-ferð frá Reykjavík til ísafj'arðar dag-an-a 25. tál 31. marz, sem er að verða fuilbók- uð. Þá verður farin önn-u-r ferð mgð skíða-fólk og aðra farþeg-a frá Reykj-avik til ísafj-arða-r 15. ti-1 19. apríl. Hvítasunnuferð verður f-arin til Vestmannaeyja 15. tdl 19. "'maí, og er sú ferð mjö'g þægileg fyrir áhu-gamenn í sjóstang-aveiði endia verður sjó- st an g-avei ðimót haldið á þessium tíma. Eftir þessa ferð fer Guil- foss í 20 dagia vorferð til Osio, Kaupmannahafnar, Hamborgar, Amsterd-am og Ledth. Brottför frá Reykj-avík er 20. ma-í og lýk- ur ferðinni 8. júní. Að hausti verða farnar tvær skemmtiferðir firá Reykj-avúik, 30. september og 21. októ-ber. 1 íyrri ferðinni verður kom-ið til Dub- lin, Amsterdiam, Hamborgar, Kaupmann-ahafn-ar, Leith og Th-orshavn. Þegar er byrj-að að sel-ja fiarm-iða í þésigar íeirðdr. Skóframleiðslan fer senn að byrja Egilsstöðum 20/2 — Ekkd er Skóið-jan ennþá farin að firam- leiða skó hvorki íyrir innlend- an markað eða erlendan eins og staðið hefur til og sikýrt hef- ur verið firá í stjó-rna-rblöðunum a-nnað ve-ifið. Var þó brugðið svo hart við í fyrravetur, að vél- amar voru fluttar ffluigleiðis hingað frá Reykjavík. Þeir hafa verið að byggja yfir skóverk- smdðjuna. Svona venksmidja barf líka hús eins og vél-a-kost. Ef til viili hefst fraimleáðsla upp úr mánaðamótunum. Er það ekiki von-um fyrr. S.G. Veizlan mikla á Hallormsstað Eiðum 20/2 — Á morgun verða húsmæðraefnin á HalElormsstað sótt heiim af fjórða bekkjar neim- endum í gaignfræðaskólanum á Eiðum. Þetta- er árlegur viðburð- ur og vekur ailltaf sama fiögnuð- inn. Mata-ngerð húsmæðnaefn- anna er reynd og mikíð af Ijúf- fengum krásum á boðstólum. I desemfoer koma húsmæðraefnin hingað að Eiðum á hverju ári. Svona er skipzt á heimsóknum á Héraði. A.H. Alltaf gleymir Vegagerðin okkur Skulagarði 19/2 — Bkki er fært fyrir bíla um Tjörnesið úr Kelduhverfi til Húsavfkur. Þyk- ir -það held-ur grálegt hér í sveit. Fært mun hins vegar frá Husa- ina og vantar þá herzlumuninn að svei-tin hér ten-gist sam- göngunum. Hingað eru a-ldrei send snjómokstuirstæki til þess að laga fyrir og þairf ofit ekiki mi'kið til þess að gera fær-t fyr- ir biila innansveitar. Virðist þurfa nokkuð til að komast inn á kort hjá Vegageröinni i þeim efnum. Við höfium horft á Reykví-k- inga í sjónvarpinu í ófærðinni. Voru 35 snjómoksturstæki send út á götumar út afi þessari ó- veru. Það mætti sendia eitt á Tjömesið öðru hverju. H.R. Verður Jón Baldvin rektor? ísafirði 20/12 — Hér er altalað, að Jón Baidvin Hanni-balsson, hafi hug á að sækja um refct- orsemlbætti nýja menntaskólans hér. Hafa undi-rtelktir m-anna verið kannaðar fyrir hönd um- sækjandans. Þá mun honum aetl- að að hafiia hér pólitisk-a forystu fyrir frjé'lslyn-da. G.H. Nemendum heilsast vel á Eiðum Eiðiun 20/2 — 1 dag er hér gott veður og ölluimi heilsast vel í skódawum hér á Eiðum, saigði Ármann Hafl'ldórsson, kennari. Félaigsilíf hefur verið heldur dau-ft á Úthéradi í vetur og menn haflt vara á sér vegna inflúensu. Hennor heflur lítið gætt hér í sveitinni. Innistöður á flé eru viðvar- andi hjá bændum. Það er hins vegar gott hljóð í bændum hér í sveitinni. Þeir eiga nóg hey og góð hey eftir sumairið. Loksins kom fiskur til Vopnafjarðar Vopnafirði 19/2 — Á mánudag landaði Brettingur hér 35 tonn- um af fiski f firystihúsið. Ersenn búið að vinna úr þeim affla- Eikki hefur annað borizt af hráefini til vinnsflu í firystihúsinu. Bretting- ur la-gði upp í veiðiför sína 28. jan-úar og hélt þá til vedða út af Vesfcfj oi'öum. Ögæftaisiamt var á þessum veiiðislóðum og land- aði B-rettinigur flislki í Bolunga- vík og á ísafirði í eitt eða tvö skipti. Fyrir áramót fór bátur- inn í slipp á Akureyri ti‘l við- gerðar og hreinsunar. Hann var fyrst tilbúinn til veiðar í lok janúar. 1 byrju-n febiúar höfst viðgerð á hafnargarðinuim, Vinna 12 til 15 manns að þessu verk-i, þaraf 7 verkamenn héðan. úr plássinu. Þetta er unnið á vegu-m Norð- urverks hf., sem heflur gert u*pp launaskuldir við verkamenn hér og greiðir nú regilulega laun í hverri viku. Röskir 70 atvinn-uleysingjar voru á sk-rá hér um síðustu mán- aðamót. Þed-m hefur nú fækkað í 60, sa-gði Davíð Vigfússon, for- maður verklýðsfólaigsins. En vinn- an er afskaplega ósitöðug í frystihúsinu og nú er upptalin vinnan í kauptúninu fyrirverka- fólk. Er þetta ákafflega bágborið. sagði Davið að lofcum. Náði fullum afköstum í janúar Mývatnssveit 19 2 — Unnið er að stækkun Kósiliðjunnar og gert ráð flyrir að sú viðbtótar- bygging komizt í gagnið í apr- íl. Á þá að vera hægt að fram- leiða 22 þúsund tonn af kís-il- gúr í verksimiðjunni á ári. sa-gði Kristján Kristjénsson, staa-fsmað- ur í veiksmiðjunni í gær. Núna vinna í verksm-iðju-nni um 30 manns. Voru framleiidd umþús- und tonn í janúaic og teljast það flull aiflköst samlkivæmt núverandi stærð. Tveir Volvó-balar aka daglega héðan frá vertksimiðj- unni kísilgúr til Húsaivíkur. Flytur annar bíllldnn 9,6 tonn og hinn 8 tonn. Fa-ra þeir tvær ferðir á da,g. 1 gœr varð að ryðja veginn vegna þes-sara fflutninga. Moka vurð veginn norð-ur á Söndum og við Geitafeli- i *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.