Þjóðviljinn - 25.02.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 25.02.1970, Blaðsíða 4
4 SÚBA — I*íÓBWŒ£«niMN — MiðwitouidaigWr 25. febanúar 1970- — málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis Otgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Otgáfufélag Þjóðviljans EiSur Bergmann. Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Sigurður V. Friðþjófsson. Svavar Gestsson. Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Fréttaritstjóri: Ritstj.fulltrúi: Auglýsingastj.: Hvaða umboð? p'inhver alvarlegaista afleiðingin af inngöngu ís- lands í EFTA er mjög stórfelld röskun á verð- lagskerfinu í landinu. íslendingar hafa lengi haft þann hátt á að hirða tekjur í ríkissjóð með toll- heimtu af innfluttum varningi, og einn tilgangur- inn með þeirri aðferð hefur verið sá að jafna byrðum réttlátlega niður, faka hærri tolla af imið- ur nauðsýnleguim vamingi en hversdagslegustu neyzluvöium. Nú verða ýmsir tollar lækkaðir og felldir niður smátt og smátt, en á móti kemur stór- felld hækkun á söluskatti, en hann leggst af sama þunga á allar vörur og þjónustu. Þær hækkanir sem koma til framkvæmda af þessum ástæðum um næstu helgi nema 900 -1.000 miljónum króna á ári, og verðhækkanirnar verða þegar í stað til- finnanlegar. Til að mynda imun ný íbúð hækka af völdum söluska'ttshækkunarinnar um 25.000 til 40.000 krónur. Vinsæl heimilistæki, svo sem ís- skápar, frystikistur og sjónvarpstæki, hækka um ca. 1.000 krónur. En sé talið saman verða tilfinn- aplegastar hækkanir á þeim hversdagslegu neyzluvörum sem dag hvern eru réttar yfir búð- arborð; söluskattshækkunin jafngildir því að árs- útgjöld meðalf jölskyldu aukist um ca. 20.000 krón- ur á ári ■— eða neyzlan skerðist að sama skapi. ^öluskattshækkunin jafngildir tilfinnanlegri lækkun á raunverulegu kaupi, ofan á þá stór- felldu kjaraskerðingu sem einkennt hefur þróun- ina á undanfömum árum. Ekki kemur á óvart þótt viðreisnarstjórnin standi að slíkum árásum, en hinu hljóta launamenn að taka sérstaklega eft- ir að leiðtogar frjálslynda flokksins, Hannibal Valdimarsson og Björn Jónsson, forseti og vara- forseti Alþýðusambands íslands, eru í hópi þeirra manna sem bera ábyrgð á þessari kollsteypu. Væri fróðlegt að heyra hvar þeir telja sig hafa fengið umboð til jafn blygðunarlausra árása á afkomu launafólks. Tækifærí ^stæða er til að fagna því að Tíminn tekur nú mjög eindregið undir kröfur launafólks um mjög verulegar kauphækkanir í samningunum í vor. Orð blaðsins ættu að hafa þeim mun aneira gildi sem þar tala menn er eiga þess kost að fylgja skoðunum sínum eftir í verki. Svo sem kunn- ugt er ráða Framsóknarmenn yfir mjög veiga- miklum þáttum í framleiðslukerfi landsmanna, öflugum og áhrifaríkum fyrirtækjum. Illu heilli hafa þessi fyrirtæki um langt skeið haft mjög nána samvinnu við fyrirtæki Sjálfstæðisflokks- ins og ríkisstjómina um aðgerðir til þess að skerða kjör launafólks, en skrif Tímans eru ótvíræð vís- bending um það að nú sé þessi afstaða gerbreytt og fyrirtæki Framsóknarflokksins reiðubúin til samninga um verulegar kauphækkanir. Virðist einsætt að verklýðsfélögin hagnýti sér þetta tæki- færi og hefji sem fyrst viðræður við þessi fyrir- tæki um nýja samningsgerð. — m. Að fella niður setningu Það ep í sjálfu sér éfoatBlega upplýsandii staðreynd að blöðdn Ný daigsibrún og Nýtt land — frjáís þjóð, hafasivar- izt í fóstbræðralag í sérsitök- um árásíuim á Guðimund J. Guðmundsson. Það eru efoki tíðindi íengur að þeir Heró- des og Pílatus verði flélagiair. 1 síðasta blaði hannibaiista eru hatramimar árásir á Guð- mund J. Guðmundsson, öll forsíðan og önnur síða bJaðs- ins eru undirlaigðar og þarer beinlínis látið að því liggja að Guðmundur hafi hivatt til landflótta héðan till Husqu- arna eða annarra fyrirtaeikja erlendis, sem Islendin.gar hafa stairfað við á síðusitu mánuð- um. Ennfreimur segir í grein litla blaðsins: „En allt bend- ir til að þau fyrirheit seirn þeim voru gietfin hér heáma hafi verið srvikin í öttilum megnatriðum“. Nú kann það vel að vera að ednhverjir þeirra verka- manna, sem fióru utan til Husquama tellji sdg svikna — og hefur það reyndar þegiar koimið fraim — og er þar vissulega uoi alvarlegt mál að ræða sem krefst ailrarat- hugunar. Hins vegar vita allir sem vita vilja að Guö- mundur J. Guðmundsson og fleiri tailsmenn Alþýðubanda- lagsins innan verfoalýðsihoæyf- ingarinnar hatfa varað við íland- flóttanum og la.gt á það á- herzilu að þeiir telji hann enga lausn. Er hægt að færa fram mairgajr tilvitnaniir í viðtöi við Guðmund J., Jón Snorra og Guðjón Jónsson hér úr Þjóð- viljanutn, siem staðfesta þetta. Auk þesa hefur margoft verið lögð á það r£k áherzla hér í Þjóðviljanuim einum blaða að eina lausn vandans , væri að hækfoa kaupið stórlega og í öðm tagi að stórauka atvinn- una í lanöinu sjálfu. Fyrir þessu þyrtfti veirfoalýðshreyf- ingin að berjast af öllu sínu aiffli. Á það hefur lí'ka verið þent hér í blaðinu hvemig komið er fyrir verkaiýðsihreyfing- unni og. vimnubrögð hennar hatfa verið gaignrýnd. Til að mynda hefur verið bent sér- sitaldega á þá mjög alvarleigu staðreynd, að forseti og vara- forseti Alþýðusamiþandsins hafa gert Jaunatfólfoi í venka- lýðsfélögunum um land allt erfitt fyrir á siíðustu miisser- um með sérstaikri þjónustu sinni við ríkisstjótmina, en þessdr menn eru rauriar að greiða gamila skuld frá því er Bjairni Beinediktsson lyfti þeim í virðingarstöður innan verk al ýðsh reyf i nga.rin nar a sfðasta þinigi Alþ'ýðusamibands ísliands. Þessar staðreyndir vita þeir sem ritsitýra litlla blaðinu með langia natfninu, en reyna óihönduglega að breiða yfir þær með dylgjum og rógi. Þetta 'sannasit meðal annars í nefndri grein í bflaði hanmbailisíta, en þar grillir í sannleikann innan um þvætt- inginn þar sem vitnað er í orð þau siem Alþýðublaðið hef- ur eftir Guðtmundi um Husq- uama-má'lið: —? Kaupið er ékM ýfoja hátt frekar en í öðrum verfosmiiðjum þar sem færibandavinn'a er, sagði Guðmundur, 8 s.kr. á tím- ann fyrst í stað, en síðan a.m.k. 10 kr. Atf þessu verða þeir að borga minnst 30% í sfoatta og fyrir mat og hús- næði a.m.k. 500 s-for. Er því eina vonin til að fá sœimdlegt kaup að tailsvert verðd um yfirvinnu eða akkorð. Liggur því í augum uppi að vinnan er ekki fyrir fjölskyldumenn, en því mé einrrig bæta við að þeir sem eru yngri en 19 ára fá aðeins 74 prósent af þessu kaupi. Er þetta mjög slæmt þar sem stærsta vanda- málið hjá olrfour er einmdtt það að nú oru atldurstfldkikam- ir 16 — 18 ára algerlega út- undan á vinnumarkaðnum, sagði Guðmundur”. Á því, skal sérstök aitlhygli va'kin að liifla blaðið feillir niður orðin sem hér að ofan eru feitletr- uð, enda gastu þau ein næ'gt til þess að rífa niður árásar- grein blaiðsins. Þetta sýnir þó áikatfleiga skýrt hver er tifl- gangur blaðsins: Að fela staðreyndir og fella jatfnvel niður úr tilvitnuðum máls- greinum það sem beinir Ijós- inu að staðreyndum miálsins. en kemur ifc hedm og samian við annan máfltflutning þlaðs- ins. Svavar Gestsson. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS: ÖLDUR Eftir JAKOB JÓNSSON Leikstj.: Ragnhildur Steingrímsdóttir Það eru víst fá listaverk, sem timans tönn vinnur efoki á, bæði hvað viðvíkur listrænu 'gi'ldi og einniig því að sá grund- völlur og forsenda sem lista- verk spretta úr, er situndum kippt burt meö breyttum þjóð- félagsháttum, smraekk og tízku. Það er kannski eitt listaverkaf þúsund, sem lifir af, verður klassískt. Elf aðedns ætti að sernja og tflytja slfk listaverk yrði líklega fátt um tíöindiög tiiítoreytni í láfi þess föilk^ sem hefur áhuga á og nýtur listar. Þegair getið er hér frumsýn- ingar á „öldum“ eftir Jakob Jónsson hjá Leikfélagi Kópa- vogs, getur eniginn sæmálega heiðarlegur maður annað en drepið, í framlhjáleið, á það kraíitaverk sem að baki ledfcsýn- Bifreiðainnflytjendur efna tii bilasýningar í Skautahöiiinni -<s> Akveðið hefur verið að efna til bifreiðasýningar, hinnar fyrstu sinnar tegundar hérlendis, dag- ana 1. - 10. maí n.k., og stend- ur Félag ísl. bifreiðainnflytjenda að henni. Sýningin verður hald- in í Skautahöllinni, og sýnt þar á um 2500 fermetra svæði bæði innanhúss og utan. Eing og áður hefur verið get- ið, verða aöalsýninigarvörumra Nýtt útibú Sam- vinnubankans í Vík í Mýrdal Síðastliðinn föstudag opnaði Samvinnubankinn nýtt útibú í Vík í Mýrdal. Samninguir var gerður við Kaupfélaig Skaftfell- inga um að innlánsdeild kaup- félagsins hætti starfsemi sinni, en innistæður hennar flytjisit í bankann, Innlánsdeildarbækur verða innkallaðar, en sparisjóðs- bækur bankans koma í þeirra stað. Innistæður innlánsdeildar- innar námu kir. 22 milj. við yf- irtökuna. Hið nýja útibú mun annasit alla almenna bankastarfsemi, og vonast er til, að starfræksfla þess verði til eflingar atvinnulífi og búskap í héraðinu. Útibússtjóri útibúsins í Vík hefur verið ráðinn Jón Ólaís- son frá Selfossi. fóllks og jeppabitfreiðar, sem verða sýndar innanhúss, og sendiferða- og vöruf'lutningabif- reiðax, sem sýndar verða utan- húss. Ennfremur verða sýndiar ýmsar vörur á útisvæði, s.s. hjólhýsi, bátar, jarðvinnsluvél- ar, og fleira þess háttar. Auk þessa verða reistar sýningar- stúkur fyriir ýmsa aðila með at- vinnurekstur tengdian bifreiðum. s.s. vatrahluti o.s.frv. Einnig vesrður tryggingafélögum og olíu- félögum gefinn kostur á að kynna starfsemi sína á sýning- unni. Þátttaka í sýningunni er mjög almenn, og hefur orðið að tak- marka fjölda sýnenda og sýn- ingarbifreiða, þannig að færri hafa komizt að en skyldi. Þar sem bifireiðasiýning þessi er hin fyrsta, sem haldin verð- ur í Skautaihöllinni, vei-ða gerðar allmi'klar breytingar á húsinu, s.s. steypt nýtt gótlf í aðalsal, á- hortfendastúfour fjarlægðar ogúti- svæði lagíært. Skapast þó hin ákjósanflegasta aðstaða til sýn- ingarhalds í húsinu. Stjórn Félags bifreiðainnflytj- enda kaus 3ja manna sýningar- stjóm til að sjá um fraimkvæmd sýninigarinnar, og skipa hana eft- irtaiidir menn: Þórir Jónsson, formaður, Matt- hías Guðmundission og Ingimund- ur Sigfússon. Sýningarstjórn hefur unnið viðam-ikið un di rbú n i ng.ss tarf og hetfur undirbúninigur staðið frá síðustu áraimótum. ingum áhugamianna stendur, ekki aðeins hvað viðvífour þess- ari sýningu, heldur öllum, ledk- sýningum áhugamanna sem upp eru færðar víða á land- inu. Þar er enginn stóri bróðir, sem hleypur uindir bagga, ef iflfla fer og þar verða leifcaram- ir að hefja sína vinnu við æf- ingar eftir að lokið er brauð- stritinu sjálfu- Þrátt fyrir þetta tekst þess- um áhuigatfélöigum oft á tíðum að komia upp sýnin.gum siem gegna þyí htatverki að sfcemmta fiólki, og oft þnóast þessi stairf- semi í þó átt að verulegra til- þrifa gætir á sviðinu og sýn- ingar verða furðu hei'lsteyptar og trúverðu'gar. Þetta finnst mér að þeim í Kópavógi haifi tekizt í þessari uippfærsflu og er þar þó við þónókkra ertfiðfleika að etja vegna efnis og framsetningar leiksiins, sem er lamgt fró því að faflfla inn í þann tíma sem nú er, oig það miat sem nútfma- fóflk hefur á leiklist. Um fraimtmistöðu einstafora leiíkara skal efoki fjölyrt hér, en það eiga þedr allir sameigin- legt að vinna í fullri alvöru að því að koma þessu gamfla leik- riti til síldla, að túlka þær til- finningar, sem þama eru á daigsEkrá, en í „Öldum“ eru leiddar fram sorgin og gleðin, lítilmennskan, ræktarleysið og Guð, en ástin er að sjálfsöigðu m.eð í spilinu, en öflfl þessi fýr- irbæri manrriífsins eru þama fram sett ó mjög hefðbundinn hátt. 1 þessum átökum öfllum gera allir sitt bezta til að ná upp spennu og stígandi og þaðtekst á stundum, og það er efcfci við leifcara að safcaist, og naunar eteki hötfundinn heldur, að öld- ur leiksins rísa stundum mis- hátt. Að sýningu lokinni voru leikarar, leikstjóri og hölfundur hyllitir með langvarandi og hlýju lótfaitafld og blómum. H. S. Stjórnarmyndun á ftalíu seinleg RÓM 23/2 — Tilraunin tíl að endurreisa miðvinstri-stjórn á Ítalíu gengur erfiðlega og er enn ekkert hægt um það að segja hvort hún muni takast. Á- gireiningur er miHi fLokfcanna um mörg mikilvæg mál og er nú fjallað um þau í sérsitökum nefndum. Stairfsmenn ítalskp s^nvarps- ins, fréttamenn, lei&arar ög tæknimenn, lögðu i daig niður vinnu til að fylgja á eftir kröfu sflfinj um að þeir fái meírf'ÍKfCft- unarrétt utn daigskrárliðiná. Stutt verkföU voru einnig í orku- veirum og almannatfiarartækjum í Róm í dag. Radiófónn hinna vandlátu Yfir 20 mismunandi gerðir á verði við dllra hæfi. Komið og skoðið úrvalið í stærsfu viðtækjaverzlun landsins. B UÐ I N Klapparsfíg 26, sími 19800 ÚTBOÐ Leitað er tilboða í að byggja nýja hótelálmu við Hótel Loftleiðir. Onnur, þriðja og fjórða hæð nýbyggingarinnar skulu afhentar fullgerðar 25. apríl 1971. Utboðsgögn eru afhent i Teiknistofunni s.f.. Ár- múla 6, frá miðvikud. 25. febrúar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð laugardaginn 21. marz n.k. , kl. 11 f.h. í .Leifsbúð að Hótel Loftleiðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.