Þjóðviljinn - 25.02.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.02.1970, Blaðsíða 10
^ANC£v < HAND BALL O Fréttamaður Þjóðviljans í Frakklandi Í gær hélt ísl. landsliðið í handknattleik áleiðis til Frakklands, þar semheims- meistarakeppnin í hand- knattleik karla, innanháss, verður háð næstu tvær vik- urnar. í dag halda einnig utan fréttamenn dagblað- anna, sem fylgjast munu með keppninni. Fréttamað- ur Þjóðviljans verður Sig- urdór Sigurdórsson. Fyrsti leikur l'siendinga verður háður á morgun, fimmtudag, í borginni Mul- house. Mæta þeir þá Ung- verjum, en dómarar verða franskir. Á Iaugardag keppa íslendingar við Ðani í Hagdondange og á sunnu- dag við Pólverja | Metz. Sjúkrasamlags- gjöld hækka um 26.8% frá 1. jan. Sjúkrasamlagsgjöld hér í Reykjavík hafa nýlegia ver- ið hækkuð frá 1. janúar sl. að telj a og nemur hækk- unin 55 krónum á mánuði fyrir einstakling eða 660 krónum á ári, eir mánaðax- gjaldið þá komið upp í 260 krónutr og ángjaldið í’ kr. 3120. Er hér um að ræða 26.8% hæbkun. Hjá hjíón- um eir gjaidið tvöfalt eða 520 krónur á mánuði og 6240 krónuir á árj. Samkvæmt upplýsingum Tryggingastofnunar rík- isins eru sjúknasamliaigs- gjöld mjög misjiafnlega bá hjá hinum ýmsu sjúbna- samlögum víðs vegar um lan<J og ákveða þaiu hvert fyrir sig að fengnu sam- þykki heil'br i gð i sm álaráðu- neytisins iðgjiald féla-gs- mianna sinna. Venjan eir hjns vegar sú, að sjúkira- samlögin, a.m.k. hér í næsta nágrenni Reyikjiavík- ur fylgj'a á eftir hækfcun- um þeim sem verða á gjöldum Sjúkrasamliaigs Reykjavíkur, t.d. hefur verið sama iðgjiald hjá Sjúknasamlagi Kópavogs og Sjúkrta'samJiaigi Reykjavík- ur. Gjöldin þar hafa hins vegar ekiki verið hækkuð enn en búizt er við að það verði á næstunni. Molakaffi hækkar í dag hækkaði molakaflfið á hinuim þekkta kaffibar Silta & Valda á horni Bankastrætis og Ingólfsstrætis úr 15 krónum í 13 krónur. Hvað skeður 1. marz. Tónleikar á laugardag Tónlistarfélagið heldur aðra tónleikana á þessu ári fyrir styrktarfélaga sína í Austurbæj- arbíói n.k. laugardag, 28. febrú- ar, kl. 3.15. Þar leikur Rut Ing- ólfsdóttir fiðluleikari með und- irleik Gísla Magnússonar píanó- leikara og eru þetta fyrstu op- inberu tónleikar (debut-tónleik- ar) Rutar. Á efnissbránni eru Sónata í d-moll eftdr Joseph Gibbs, Ad- aigio (K.2'61) eftir Mozart, La FoJia eftýr Corelli-Léonard, Mel- odia og Presto úr sónötu fyrir einlei'ksfiðlu eftir Béla Bairtók, tvö lög fyrir fiðl'U og píanó eft- ir William Waliton og Laoula-r Kristinn Benediktsson, skíðamaður liefur eftir langa lejt fundið hentugan stað til skíðaiðkana í næsta nágrenni Reykjavíkur. Nefnir hann svæðið „Snjófjall" og er það á Lækjarbotnasvæðinu í hlíðum Selfjalla, sem er í Iandi Kópavogs. Aðeins 15 mínútna akstur er þangað úr miðbænum í Reykjavík. Þegar hefur verið komið upp tveimur skíðalyftum, flóðlýsjjngu á svæðinu og veit- ingar eru seldar í nýjum skála, sem á sumrum er dvalarheimili fyrir börn. Á myndinni stendur Krisíinn við „snjóbyssu" sem haim ætlar að nota næsta vetur við að framleiða tæknisnjó. Nánari frá- sögn og flejri myndir biða til einhvers næsta dags vegna rúm- leysis í blaðinu. — (Ljósm. Þjóðv. RH). □ Nýja stjórnarráðshúsið verður byggt fyrir neðan Skólastræti — milii Bankastrætis og AmtVnannsstígs. Er á fjárlö'gum heimild til að hefjast handa um byggin-gu þessa stjómsýsluseturs á þessu ári. □ Flest húsin eru í eigu ríkisins á þessu væntanlegia byggingarsvæði og hefur leiguhöfum verið tilkynnt af fj'ármál'airáðuneytinu að rýma verði viðikomandi húsnæði fyrir 15. Vnaí í vor. Þjóöviljinn hafði í gær tal af Jóni Siigurðssyni, r-áðuneytis- stjóra í fjiármálaráðuneytin-u og kvað hann það rétit, að leiguhö-í- u-m hefði verið sagt UPP hús- næðiniu miðað við 15. maí í vor. Þ-airna hefur KRON leigt hús- næði fyrir búk-abúð í hJuta af gömlu pakkhúsi á vegum Bern- höftsbakia-rís, eir B-akaraibrekkan vair kennd við á sín-um tím-a. Al- þýðubra-uðge-rðin leigir þama húsnæði fyrir sælgætiseölu, Ferðaskrifstof-a rikdsins er áð Gi-mJi og Gutenberig hefur leiigt í gamla landlæknisbústaðnum stof-u-r fyrir bókband. Húsameist- ari rí'kisdns leiigir þam-a og pláss. þá hefuir einu verkistæði verið saigt þama upp húsnæði. Mörg af þessum húsum eru komin til ára sinna og vart íbúðarhæf lengu-r, saigði ráðuneytisstjórinn að lokum. En er ekki eftirsj'á í þessum húsum firá sjónarmiði verndun-ar gamialla húsa? Þarn-a myndi koma sk-arð í hina gömlu og f'al- legu hú-salínu við miðbæinn, sem mörg hver voru byggð fyri-r miðja síðustu öld. Þar er talið frá gamla stjórn-arráðsh-úsinu, Bernhöftsbakari og pakkhús þesis, 1-andlæknisbústaður Guðmundar Björnssonar, Menntaskó-linn og íþaka. Þessi hús geym-a aldna og virðuleg-a sál fyrir miðbæinn og er óbætanlegt tjón að rö'skiun þeirra húsa frá því sjónairmiði. Er þarna einn 'elzti hluti gömlu Reykj-avikur í húfi. Þegar er fa-rið að vinn-a að teiknin-gum, að nýja stjó-rnar- ráðsh-úsinu á vegum húsameist- a-ra ríki-sins. Ekki voru þessar tei'kninga-r b-oðnar út og ©r á- stæða til þes® að gagnrýna slík vinnubrögð, sagði Þorval-d'ur S. Þo-rvaldsison, foiimiaöur Apki- tektafélagsins, í viðtali við Þjóð- vi'lj'ann. Dansleikur ÆFK • Æskulýðsfylkingin í Kópa- vogi heldur dansleik í Sig- túni föstudaginn 26. febrú- ar kl. 9-2 e.m. — Trúbrot og Plantan leika. • Aðgöngumiðar seUlir í Tjarn- argötu 20 eftir kl. 8 á kvöld- in og við innganginn. ÆFK. Aki Pétursson Þjóðskráin og gagnasöfnun hennar rædd Á fundi íslenzka m-annfræðifé- la-gsins í 1. kennslustofu Há- skólans annað kvöld, fimmtudag, t-alar Áki Pétursson deild-arstjári u-m rekstur Þjóðskrá-rinnar og gagnasöfnun hennar o.fl. Á eft- ir íramsö-guerindinu verða frjáls- a-r umxæður. Funduirinn hefst kl. 8.30 ann- að kvöld. Hann átti að ha-lda hinn 12. þ.m. en þá varð að fresta honum vegna óveðurs og ó-færðar. Skíðasvæði við Lækjarbotna 1 fjárleitir á vélsleðum Egilsstöðum 20/2 — Vélsleðar eru margir kamnir í notkun á Héraði og virðast hentug farar- tæki fyrir baend'U-r. Pósturinn héðan frá Egilsstöðum fer ailltaf á vélsleða up-p á Jökuldal oig hefur þá léttan sJeða í togi. B-ænd-uim á Jöikiulldal þykir hent- ugt að fa-ra í fjárleitir á vél- sleðum. í fjárslkaðavedrinu á Möðru- diail sneimima í vetur notuðu bændur þar vélsleða til fjár- leita og 'fluttu jafnvel kind og kind aðframikomna til bæja. Þá er einkar hentugt að skjótast á millli bæja á þessu íarartæki. Niðu-r á Borgarfirði eystra er oft snjóþungt. Þar eru komnir í notku-n fi-mim vélsleðar. Nýllega var vólsleðasaimkeppni hér á Eg- i'lsstöðu-m. Voru keppend-ur fimm að tölu. Sigurve-gari reyndist Unnar Elísson frá Hallfreöarstöð- uim í Tun-gu. Þar bj'ó á sínum tíma Páll Ólafsson, skáld. Ein- hverntíma hefði nú fflogið staka á HaJllfreðarstöðuim alf mdnna til- efni. S.G. Lög valin úr glaðrl æskutíð Isafirði 23/2 — I gær var hald- in skemtun fyrir gamila fóJkið í Alþýðuihúsinu á ísafirði. Er þessi siður yf-ir 60 ára gamall hér í fcaupstaðnum. Gamila fólk- inu er boðið u-pp á kafifiveiting- air, kö-ku-r og síkemimtia-triði. Alltaf er dansað í þessu hófi og lög valin úr gfaðri æskutíð. Það er kvenfélaigið Hlíf er sér um þessar sikemmtanir- Þetta kvfen- félag heldur upp á 60 ára af- mæii í marz. Hefur það ætíð séð um þessar skemmta-nir gamia fólksins. Þessi hóf voru byrjuð noikkrum árum fyrir stofnun kvenfélagsins Hlífar. G.H. Starfsliðinu fjölgað um helming Egilsstöðum 20/2 — Prjóna- sto-fan Dymgjan er að færa út kvíarnar. Hefur verið ráðinn klæðskeraimieistari að fyrirtæk- inu. U-m 15 menn hafa unnið í prjónastofunni, þa-r af 11 kon- u-r. Þarna vinna Jíka karlmenn við gufupressun og vélavinnu í fyrirtækinu. Framleiðslan er seld á innanlandsmarkað og á veguim Álafoss á erl. markað. Um næstu mánaðaimót verður stanfsfólkinu fjöl-gað ,um helm- ing og verða þá sauimasitotfur lei-gðar í viðbótairhúsinæði. S-G. Tveir bátar seldir frá Skagaströnd Skagaströnd 23/2 — Hér stendur til -að selja tvo b-áta úr plássinu. Verðu-r það áfall fyrir útgerðina á staðnum. B-úið er að selja Stígainda til Bolungavik- ur — 22 tonna báit — o-g n-ú er Auðbj'örg au-glýst tifl sölu en hún er 27 tonna bátur aö fctærð. K.J. Jarðbönn í Vestur Landeyjum Vestur Landeyjum 20/2 — Hér hafa verið afliger jarðbönn u-m hálfs mánaðar skeið. Er það fremu-r óvenjulegt í Landeyjum, að mditólir snjóair li-ggi lengi ,en a-lls má vænta á þorranum, Tvær stúlkur, önnur frá Strandlhöfði, hin frá Hvítanesi, sem vo-ru að leggja af stað til Vest-m-annaeyja í aitvinnuleit, lentu í sóHarbringsferðinni frægu til Reykjaivífcur. En sú ferð tek- ur tvo til tvo og hállfan tftna við venjulegar aðstæður. Félaigslíf hefur verið gott hér í vetur sem venjulega. 1 febrú- ar var haldið þorrablót í Njáls- búð. Er það góö ma-tarveizla á hefðbundna þorravísu, sem kvenfélaig sveitarinnar sér um. En ungme-nnafélaigið sér um dag- skráratriði. Er þetta aðallh.átíð ársins, sem allir hreppsbúar sœkja, sem meö sæmilegu móti gtita að heiman komizt. Ekki er óalgengt, að -gestir komd alla leið frá Reyk-j-avík til að s-ækja þetta hóf , sem mieð góðum fagnaði stendur fram. undir mo-rgun. J. M. Þrjátíu fóru í atvinnuleit Borgarfirði eystra 24/2 — Héð- an hatfa uim 30 manns leitað burtu úr plássdimi í aitvin-nuleit í vetur, sagði Ambergtur GísJaso-n í Vinamiinni. Þetta fóllk hefur m.a. faaáð til B-rei öd aisvik u r, Hornafjarðar, Vestmannaeyja, Þorlákshaifnar, Grindavikur og Reyfcjavíkur. Hér er heldur dauft yfir fé- lagslífinu. Féfaigsvistir eru þó spilaða-r öðru hverju og þorra- blót var haldið við þorrakomu í félagslhedmilinu. Hannibal staðinn að baktjaldamakki Isal'irði 24/2 — Deila er upp risin í Vestfjarðakjördæmi um steifnun saimeiginlegs lífeyris- | sjóðs. Eru verkfliýðs-félögin á Vestfjörðum ekki á eitt sátt um sto-fnun þessa sjóðs. Virðast fé- lögin í Bolunigavfk, á Patreks- f-irði, Bíldudal og Táflknafirði vilja stofna sérsjóði — hvert- fyrir si-g eða tvö tii þrjú pláss saiman. Þau er falflast á stofnun sam- eigi-nilegs lííéyris'sjóðs eru ís- firzku félö-gin, félögin í Súða-vík. Hn-ífsdafl, Súganda.firði, Fla-teyri, Þinge-yri og svo félögin í Strandasýsllu- Um síðustu miánaðamó-t var hafldin ráðstefna á Isafirði um stofnun sameiginlegs lífeyris- sjóðs. Var stofnun s-jóðsins sam- þykkt, einróma, en fultlrúa-r frá sumum verkflýðsféla,ga-nna kom- ust ekki til ísajfjarðar tdl þess að sitja ráðstéfnuna vegna veð- urs. Áttu menn ekki von á öðru en stofnun þessa s-jóðs hefði eðflilegan framiga-ng í Ijösi þess, að áhæ-ttudreifingin væri hag- stæðari efitir því sem sjóðsmeð- iimdr væru fleiri. Fyrst varð va,rt hiks hjá Bol- vík'in-gum og allt í e-inu koan það á daginn, að Hanniba.1 Valdimarsso-n, farseti A.S.Í., hafðd haft tal aig hverjum for- manni vei’kalýðsfélags á fætur öðrum vestra og reynt aö telja þeim hughvarf um sto-fnun þessa sjóðs. Hafði Hannibal meðal annars þau rök u-ppi, að sérsjóð- u,r væri æskilegur á hveirjum stað t.il þess að bera, uppi kaup starfsmianns verkalýðsfé'agsins. Þá asttu S'parisjöðir að ávaxta féð á hverjum stað. Nú hefur forseti A.S-V. sent Hannibal nýleiga tóninn í Skutli án þess að nafngreina Hanni- bal. SkiiJja þó a-llir vestra við hvrm er átt. En enginn skilur hvert Hannibal er að fara.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.