Þjóðviljinn - 25.02.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.02.1970, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 25. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Jóharm Páll Árnason: ÞRÓUNIN I TÉKKÓSLÓVAKÍU Frarkfurt, 16. febrúar 1970. öll uimimerki benda til, ad 1 desemíber oig janúar hafi verið deilt hairðar innan svokallaðrar forustu kommú n is taflokiksins en nokkru sinm óðuir, síðan Hus- ak tók við völdum í apríl s.l. ár. Miðstjórnainfundurinn um mánaðaimiótin janúar-febrúair hefur nú bundið emdi á þessa deilu og leysí hana á þann hátt, sem einn vair hugsanlegur eftir þróunina síðustu mónuði. Þau öfl, sem heagt en stöðugt hafa verið að flesta siig í sessi, hafa Cernik nú náð nýjum og mikilvægMm áfanga. Einar eða tvennar vígstöðvar? I lok nóvemtoer og byrjun desember vairð þeiss vairt, að nokkuð vair að breytast tónn- inn í þeim bflöðum sem’ Hus- ák hafði tnaiusitust tök á- Tal- að var nú um nauðsyn þessað berjast á tvennum vfetöðvum, þ.e. ekiki aðeins gegn „hægiri- sinnaðri hentistefnu“ heldur og gegn „vinstri-kreddusteifnu", en rnieð siíðari nafngiftinni er vís- að til verstu fhaldsimainna inn- an fiiokksins. Jafnfiramt gerðu blöð þessd sór tíðrætt um, að Issra yrði af reynslu Ungverja- lands og leysa núverandi vandamáfl Tékikóslóvakfu með sömu aðferöum og Kadiar og saimstairfsimienn hans beittu eiftir ’56. Til frekari stuðninigs þessari línu var Kadar boðið í heim- sólkn til Prag snemma í des- émber; Husák og hann géfu síðan út sameiginlega yfirlýs- ingu, þar sem tekin var já- kvæðari afstaöa til atburðanna eftir janúar 1968 en annans háfði heyrzt opinlberiega um langt skeið. Það lá þó flrá upphafi Ijóst fyrir að þeisisd breyting á mól- flutningi Husáks var ekki sprott- in ef því að sityrfcur hains hefði aukizt, heldur mdnnti frekar á tilraun drukknandi mianns til að grípa í síðasta hálmstráið. Þar á ofan bar hann því Ijóst vitni, hve alrangt mat Husék hafði lagt á ástandíð í land- inu og hve óraunsæ stefnuskrá hans var. Hvaða mat sem leggja mó á „kadarismann" í Ung- verjalandi, var þessi leið aldr- ei fær í Télkkósilóvakíu og er þáð sízt af öllu nú. Einkenni kadarismans er, að hann reynir að viðhailda hinu pélitíska skipulagi óbreyttu, b. e. girða fyrir aMa virka þátt- töku almennings, en kaupa sér í þess stað fylgi eða a.m-k. vel- viljað hlullleysi með batnandi lífsikjörum og vettulegu frjéls- rasði á þeirn sviðumn, sem ekki hafa beina pólitfska þýðinigu. Tilhneigimga í þesisia átt hefur áð vísu gætt í siumum hinna afflþýðulýðveldiainna, en hvergi hefur náðst eins varanlegur ár- angur og í Unigiverjalandi. Til- raunir Novotniýs með þessa stefnu efitir 1963 hrundu sem kunnugit er af stað þróun, sem hann réð ekki við, og í Pól- landi var blaðinu snúið við með hreinsuninni mdklu 1963. En þótt kadarisminn virðist þanniig fastur í sessi í Ung- verjalandi, þýöir það ekki að hann geti í Ijósi sósíalískra markmdða talizt æskileg leið: hann byggðist á póflitíslku áihuga- ieysi og u ppgj afairhneiigð al- menninigs eftir atburði ársdns 1956 og virðist að sínu leyti Husak hafa aulkdð enn á þetta álhuga- leysi. Hvað sam því líður, kom þessd lausn allkirei til greina i Tókkólslóvakiíu. Til þess lágu tvær ástæður: endumýjunar- hreytfing ársdns 1968 hafði sett fram áfcveðna steflnuskrá M1 lanigs tílma og tekizt að virkja aillan alimenning til stuðnings við hana, svo að á „ungverska" úriausn vairð ekfci litið ööru vísi en sem stórt ski-ef aifitur á bak og í saimræmi við það hlaut hún að rnæta almennri mótspyrnu, er gert hefði nauð- syrílegar harkaflegri aðferðir en henni samrýmast — hún var þannig mótsögn í sjáflfri sér. í öðru lagi gat kadarismiinn aðeins vaxið upp í skjóli Krústjoffs, en núvarandi ráða- menn í Sovétrífcjunum fylgja nú alilt annarri stefnu gagnvart „bandaimön,num“ sínum í Aust- ur-Evrópu. Það djúp, sem myndadist milli hinna andstæðu anmia í flokksforustunnd eftir innrás- ina, gerði það óhuigsandi aðtil fbrystu veldust hiófsamir og raunsæir stjórnmálamenn á borð við þá, sem nú rfkja í Ungverjalandi, og reyndar virð- ast sovézkir ráðaimenn afldrei hafa.óskað eftir því. Ættu þeir á annað borð að hafa viðnokk- urn að styðjast, varð að tína samian það sem till var af eld- traustuim stalínistum í landinu, þar með taflda menn, sem Nov- otný hafðd hávaðaílaust tekið úr umferö og nú yrðu vart talldir samkvæmlisbæfir nökk- urs staðar annars í Austur- Evrópu. Afleiðingin var sú, að eftir forusituskiptin í aprífl átti sér sitað þróun algeriega and- stæð því sem gerzt haflði í Unigverjalandi: menn samfoæri- legir þeim, sem í Umgverja- landi eftir 1956 hafðd verið hafldið frá allliri pólitískri starf- semi, fllykktust nú aftur fram á sviðið og seiildust eftir sínuim fyrri emibættum. Þessd öfll létu hefldur ekki standa á svairinu, þegar Husók fór að boða kadaristma í Télkkó- slóvakíu- Móflgögn þedrra and- mæltu honum harðlegHi, að vísu án þess að nefna hann rrneð nafni, en þó þanniig að auðskilið var hvert skeytunum var steffnt; saigt var að aðeins væru til ednar víg&töövar, þ.e. baráttan igegn hægrisinnum, og aflilt tal um hættuna afkreddu- stefnu væri aðeins tilraun and- sóstfaflískra aflla til að beiiniaat- hygflinni í aðra átt; sömuleiðds yrðd að vera á verði gegn til- raunum þedrra til að mdsnota sér hið umgverska fondæmi, o,s, frv. Meira máli en þessi gagn- áróður skiptu þó rauríhæfari aðgerðir, sér í lagi áfraimihald- andi hreinsandr, sem stöðugt styrktu aðsitöðu fhaldsafllianna. Mesta athygíli vakti í desember pólitísk upprisa tveggja náinna samstarfsimianna Novotnýs. — Smrkovsky Snemima í mánuðinum var vik- ið úr starfi floklksritara í Prag Oldrich Matójkai, sem Husák hafði skipað í það í maí s.l„ en við tók Antonín Kapek, sem gegmt hafði því á döguim Nov- otnýs, baikað sér þar fédæma óvinsæfldir og hrökkflazt úr því vorið 1968. Emibætti fllókksrit- ara í Prag er anikil valdiastaða og leiðin greið þaðan upp á við (Novotný gegndi þvi áður en hanm varð aðalritari flokks- ins), svo að hér var tvímœfla- laust uim að ræða eirihivern mesta sigur ítiafldsaflanna síðan umslkiptin urðu í apríl s.l. Litflu síðar var settur yfir floklkinn á Norður-Mæri Mirosilaiv Maimuila, sem á dögum Novotnýs var yfirmaðuir srv'onefndrar örygigis- Strougal máladeildar miiðistjióimar (um til- veru þeirrar dedldar var al- mennimgi ókiunnugt allt til ársdns 1968) og þar með hinn raunverullegi yfirmaður aflils lögregluikerfisins. Hann var flæktur í mál Sejna hershöfð- ingija og lét af embætti þegar það vairð að opiriberu hneyksli í marzbyrjun 1968- Fyrirhuguð var stfðan rannsókn á öllum embættisferli hans, þar eð þungar ásakanir hlóðustáhann úr öllum áttum; eftir innrás- ina var ekki lengur á þá rann- sókn miinnzt, og eftir valdatöku Husálks vair því lýst yfir að harnn hefði verið róglborinn af andsósíafltfskum öfluim og eng- inn fiótur væri fyrir ásökun- unum. Ástæðan til þess að hann er nú sendur til Nonður- Mæri er augljós: í höfuðborg héraðsdns, Ostrava, er naest Prag saman kominn mestur fjöldi iðnaðarverkamanna og a-ndstaðan gegn hinum nýju yf- irvöldum hefur verið þarmjög hörð (fuflltrúar r’óttækari arrns- ins í fldkknuim efndu þar t.d. til fúndiahalda í verksmiðjuim afllt frarn á haust 1969) Nauð- syn þyklr því greindflega til bera að senda þangað yfirvafld, sem ekki lætur sér alflt fyrir brjósti brenna. „Trotskistar" Árið 1970 hófst með óvenju mdkilli aifihaffhasemi innanrikis- ráðuneytisins: handtökum, hús- rannsóknum o.s.frv. Meðal af- reksiverika þess var eitt sem á- stæða er til að geta: Lokaðvar skrifstofum samibands grískra komimúnista i Tékkóslóvaktfu (Þeir eru um 10.000 talsins, mestan part fflólttamenn síðan 1948-49), frekairi starfsemi þess bönnuð og laigt hafld á sjóði þess. Samtfiök þessi höfðu unn- ið sér tvennt til ófoefligi: þau höfðu fordæmt innrásina og nedtað að affiurkalla þá for- dæmingu, og auk þess höfðu þau stutt fcirystu flokksins heima í Grilklklandi í deilu hennar við Kölijannis-klíkuna í Moslkvu, sem situdtí er af sov- ézkum stjómarvölduim. U,m miðjan ménuðinn til- kynnfii svo innanríkisráðuneyt- ið, að flett hefðd verið ofán af trotsfcista-saimtófcum og fior- sipralkkar þeirra verið hand- tokndr- Saimtök þessd, sem í voru skv. tilkynndngunnd, eink- um stúdentar og ungir verka- menn, voru sögð hafa leitazt við að miynda dedldir um allit landið, þau hefðu stefint að byltingu í Téfckósflóvaíkíu og síðan útibreiðslu hennar fiifl ainnarra allþýðulýðvelda. FélagSskaipur sá, sem hér er um að ræða, kailflaðd sig „filokk byltingarsinnaðra sósíallisita“ og hafði þegar látið á sér bæra á árinu 1969. Hann virðist hafa vaxið upp úr mijög lausflega skipulögðuim hópum róttækra vinstri manna sem starfandi voru einkuim i Praig og Ostrava sumarið 1968. Það. sem vitað Bilak er urn sitefirau hans, sýnir reyndar, aö þetta voru eragir rétttrúnaðarfirotsfcisitar, hefldur höfðu þeir einniig orðið fyrir áhrifium af ýmsum öðrum hug- myndastraumum innan hinnar rótttæku verklýðshreyfiingar, — bæðd í vestri og austri. Eutfitt er erin að dæma um, hvortað- gerðir inraannfkisiráðuneytisins hafa bundið endi á starfsemi þessara saiirataka, en hvað sem því líður, virðisit líklegt að hugmyndum þeirra haidi áfram að aukast fyfligi — þær eru hinn eini grundvöllur, sem hægt er að byggja á virka baráttu gegn núverandd stjómarvöfldum. Efck- ert svigrúm er leragur fyrirlög- lega mótspyrnu, og hver sú hreyfing, sem heyja vilfl bylt- ingarbaráttu, verður að leggja höfuðáherzlu á að tryggja sér fyfl'gi verkalýðsstéttarinnar — og það kreffst rraiklu róttækari umbyltingarstefnuskrár en fram- fylgt var árið 1968. Nokikrum dögum eftir að innanríkisráðuneytið gaf út áð- umefndia tdlkynningu, birtist í Rudé Právo löng grein um glæpi trotslkista í Tékkóslóvaik- íu. Grein þessd sver sdg rrajög í ætt við síigildar sovézkar rit- smtfðar áranna 1936-38 ogkemst á köfiluim óhuignanlega langt niður, t.d. stendur í henni að íkveikjur hafí veirið óvenjulega margar í Tókkóslóvakíu árin 1968-69 og hljóti trotskistar að hafa verið þar að vedki. At- hyglisverðast við hana er þó, að talað er um skipulaigða starf- semd trotskista þegar á árinu 1968, en fyrir því er tæpast nokkur fótur — skipulögð sam- tök á landsmœilikvarða urðu að því er virðist elkfci tifl fyrr en árið eftir, og þar á undan var vart um annað að ræða en e-k. leshringa. Þetta gæti bent til þess, að einhverjir hefðu huig á að flækja hina róttækari taflsimenn endumýj- u-narstefnunnar í hugsanfleg mélaferli gegn trotskistum, en á því heffur enn efcki orðið neitt áfiramhald, og þar sem trotskista er akíki getið í ýtar- legu yfirfliti yfir gaignbylting- aröflin í bréfi máðstjómar frá 3. febrúar, er úfilit fyrir að miálið haffi verið svæft a.mi.k. í bdfli. Nidurstöður mið- stjórnarfundarins Upprunfulega hafði miðstjkSm- arfundurinn verið boðaðurseint í nóvemfl>er og átt að fjalla um afnahagsmáfl, en su'ðan var honum hvað eftir annað frest- að, og þegar til kom, var framlag hans til efnahagsmóla lítið annað en að endurtaika fyrri yfirlýsdngar um að horfið skyldi aftur tiil strarags mdð- stjómarvalds, og staðffesta op- inberlaga það sem allir vissu fyrirfiram: að í landinu væri ríkjandi efnahagslegt neyðará- stand. Þess utan var aðaflverk- efni hans að halda áifiram Kadar hreinsuninm, sem hafiin var á miðstjómarfundinum í sepbem- ber s.l. Utan Tékkóslóvaikíu hafa menn vedtt miesta aifihygli sfltip- un Strouigalls í emfoaetti for- sœtisróðherra. Sumdr hafa reyndar getið sér þess ti!, að Strouigall hafii taipað á sfltiptun- um (hann var áður yfirmaður flokksdns í tðkknesku héruðun- utra), en svo er efltid; við fyrra embætti hans tekur dyggur fyflígismaður hans, Josef Kem pný, og auk þess verður emb- ættið að ölllum Mkindum lagt niður mjög bráðlega, bví að nú hefiur verið hætt við að skipta fflofcknum upp efftir saim^ bandslýðveldum. Meira móli en emlbættisskipti Strougals sfltipta þœr breyting- ar, sem gérðar voru á forsæt- isnefnd filofcksins. Úr henni viku þeir þrír menn, sem edn- dregnast hafa situtt Husálk: Cemik fyrrv- fiorsætisráðherra, Karei Polácek og Stefan Sad- ovsiký. Hinir tveir síðamefndu láta' einnig af störfum sem forseti verkaiýðssambandsins og formaður slóvaflrfslfca kornmún- istafllokksins. 1 fOrsætisnefnd koma í stað þeirra Antonín Kapek, sem áður var getið, Jo'sef Korcák, sem einnig vérð- ur forsætisróðherra téfckneska lýðveldisins (hann var óiþekkt- ur rnaður fram að innrásinni, en síðan hefur stjama hans farið stöðugt hæflckandi) og Jos'ef Lenárt, sem var fiorsaat- isráðherra árin 1963-68 og hröfckflaðdst frá vöfldum viðlít- inn orðstír um sama leyti og Novotný saigði af sér fiorseta- euribætti. Hann tekur einnigvið af Sadovský sem formaður sló- vakíska kommúnistafiloikksins. Sú breytinig er mesta áfalll serai Husák hefur orðið fyrir, frá bví að hann tók við völduim. Eina von hans um að getaveitt íhaldssamasta arminum éiri hverja mótspymu byggðist á því að hamn hefði að bafld sér slóvakíska kommúnistafloitidnn saimeinaðan. Meðan Sadovský stjómaðd honum, gat hann treyst á það, en með þeim Lén- árt og Husák hefur hins vegar lengi verið miikill fjandskapur. Þegar hinn fynmeffndi hefiur fest sig í sessi í Slóvakíu og kornið sínum mönnum þar í áhrifasitöður (fyrstu ráðstafan- ir tifl þess voru -gerðar á mdðstjómarfiundi slóvaltíslka flofcksins, ndfckrum dögum eft- ir fundinn í Praig), getur Hus- ák því varria vænzt miltils sbuðnirags þaðan. Miðstjómarfundurinn samr þykkti uppkast, sém forsætis- nefnd hafði iátið gera að bréfi til aillra meðlima fflokksins í sambandi við þá hréinsun, sém nú á að gera í röðum ó- breyttra meðlima. Hún verður framkvæmd með endumýjun flofcksslrfrteina, sem venjuflega er firaimlkvæm á 1-2 mónuðum í lok hvers árs, en í þéttasinn verður hún látin standa yfir fram á mitt þetta ár. Fyrirmeéli þau, sem bréfíð gefur, em að vísu nofckuð svedgjanleg ogerf- itt að ráða af þedm einuim sam- an hve stórfeflld hrednsurtin verður. Það lofar þó eifcki góðu, að framikvæmd hennar verður í höndum sérstakrar nefndar, sem nær eingöngu er sfcipuð hörðum fhaídsimönnum (Vasil Bilafc er formiaður hennar). Ó- staðfestar fréttir herrna að reiknað sé með brottrekstri ca. helmirags meðflima (Þeir eru nú nærri hálf önnur miljón að tölu). Á árinu 1971 er síðan fyrirhugað að halda flokksbing, og tifl þingkosninga vérður að öllum ifkindum efnt á sama ári — þremur árum síðar en stjómarsflonáin segir till um. Að þessu slepptu enu í bréf- inu arfhygflisverðasitar þær „upp- lýsiragar", sem bað gefur um starfsemd gaigribyltingaraflanna árið 1968. Það kemst að vísu eragu nær skynsamllegri útsfliýr- iragu en alllur mállflutnihgur inrarásairríkjanna á sínum tilma og flokksfforystunnar síðan sumarið 1969, en nú er gengið lengra en áður í að nafngréina hin aradsöstfalísku öfl. Tafliað er um brjár meginstoðir beirra: hin fyrsta er „hópur endur- skoðunarsdnna í fflofcksforyst- unni“. en til hans eru taldir Frantisék Krúgel, Josef Smr- kovslký, Ota Sik, Josef Spacék og Václav Slavtfk, og auk þeirra Eduard Goldstúcker og Václav Prchltfk hershöfðiragi, þótt hvoruigur þedrra ætti saéti í forsætisnefnd. (Athyglisvert er að Duibcek er ekki tailinn með — um hann er það eitt Fraimhald á 7- síðu. \ ) i l I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.