Þjóðviljinn - 10.03.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 10.03.1970, Page 2
2 SIÐA —- ÞJÓÐVILJINN —< Þriðjudagur 10. rnarz 1970 Jón Ingimarsson, Akureyri: Slippstðivarmálið á Akureyri und irbúið af ríkisstjórnarflokkunum? SKRÁ um vinninga i Vöruhappdrœtti S.I.B.S. i 3. flokki 1970 inniiiniinniumauiiiiiiiiuiHUUHiiimiiiiiiuiiiniiininHUi 19631 kr. 300.000,00 41494 kr. 100.000,00 SlippstöðvarmáliS á Akureyri er af eðlilegum ástæðum mikið rætt í blöðum um þessar mundir, óg þær furðulegu ráðstafanir á almanna fé sem hlutu samþykki meirihluta bæjarstjórnar Akur- eyrar hinn 18. fyrra mánaðar, þar sem einni fjölskyldu eru á fín- an hátt greiddar stórar fúlgur af fjármunum fyrirtækisins um ó- fyrirsjáanlega langt árabil. Það hefur vitnazt að ríkis- stjórnin hafi fallizt á þau skil- yrði eða samkomulag í aðalatrið- um sem lögfræðingur, Guðmund- ur Skaptason, hafði undirbúið sem umræðugrundvöll. Ríkisstjórnarflokkarnir, Sjálf- stæðisflokkur og Alþýðuflokkur, og Framsóknarmenn á Akureyri eiga alla höfuðsökina á því fjár- málahneyksli sem framið var í Slippstöðinni á Akureyri, sem er í engu sambandi við þá viðleitni að koma fyrirtækinu á rekstrar- hæfan grundvöll, nema síður sé. Framsóknarmenn á Akureyri ----------------------------< Stöðug rækjuvinnsla á Eskifirði Eskifírði 6/3 — TVeár rækju- bátar hatía veitt rækju í Reyðar- firði í vetur og hófu veiðar fyrir áramót. Rækjan er hand- pilluð á söltunarplaninu Bórunni og steapar petta um 15 verka- konum atvinnu. Veiði bátanna er oft 500 kg. á dag hjá hvor- um. Það er Þórlindur Magnús- son, bróðdr Sigurðar skipstjóra á Víði, er veitir þessum rekstri forstöðu- Frá Slippstöðinni á Akureyri. hafa fyrir nokkru getið þess í vikublaðinu Degi með miklu yfir- læti, að þeir hafi á yfirstandandi kjörtímabili leitt eða mótað stefnuna í bæjarmálum. Það verð- ur sjálfsagt ekki dregið í efa. Af- staða þeirra í Slippstöðvarmálinu er spegilmynd af stjórnspeki þeirra um langa tíð, og er þeim vart til sóma. Hlutur Alþýðuflokksins á Akureyri Eins og framan er greint ér það Ijóst, að Alþýðuflokknum var fullkunnugt um þessi skilyrði hluthafa Slippstöðvarinnar, og þar með Braga Sigurjónssyni bæj- arfulltrúa, löngu áður en plagg- ið var lagt fyrir bæjarstjórn Ak- ureyrar. Honum var því fullkunn- ugt um hina undarlegu afstöðu ráðherra Alþýðuflokksins í mál- inu. Bragi Sigurjónsson er forseti bæjarstjórnar Akureyrar og situr þar fyrir pólitískt kosningabrall við Framsóknarmenn. Bragi Sig- urjónsson hefur því bak við tjöld- in átt meiri þátt í því en nokkur annar bæjarfuiltrúi, að aðstoða Framsókn í að móta stefnuna í bæjarmálum Akureyrar og þar með Slippstöðvarmálinu. Hann gemr því ekki með neinu móti hreinsað sig af því máli. Atvinnulýðræði Bragi Sigurjónsson getur stund- um verið stórsniðugur en hrekkj- óttur um leið, til dæmis þegar hann spanaði þá Þorvald Jónsson og Ingólf Árnason upp í það að flytja tillögu um að starfsmenn Slippstöðvarinnar tiinefndu bæði aðaimann og varamann í stjórn hiutafélagsins. Bragi vildi ekki vera meðflutningsmaður þessarar tillögu, sem hann vissi að bryti gegn lögum. Hefði tillagan hijóð- að eitthvað á þá ieið að bæjar- stjórn kysi stjórnarmann eftir til- nefningu eða uppástungu starfs- manna Slippstöðvarinnar, hefði verið um allt annað mál að ræða. í hlutaféiögum geta þeir einir kosið í stjórn, sem eru hluthafar eða hafa hluthafarétt. Ég greiddi atkvæði gegn tillögu þeirra Þor- valdar og Ingólfs á þessum for- sendum. Þetta notar Bragi til að skrifa um langt mál í Alþýðu- blaðið. Þar segir hann m.a. að ég sem fulltrúi Alþýðubandalagsins hafi snúizt gegn atvinnulýðræði. Hver ósköp ganga á? Braga átti að vera vel kunnugt um það að tiliaga mín um mann í stjórn hlutafélagsins var einmitt um val manns úr hópi starfsmanna Slipp- stöðvarinnar. Hafi það farið fram- hjá Braga, hefur hann hreinlega steinsofið í forsetastólnum. Það fór svo að þeir Ingólfur og Þorvaldur kusu sjálfir ekki þann mann, sem var úr hópi starfs- manna heldur forstjóra annars fyr- irtækis, keppinautar Slippstöðvar- innar. Það voru þessvegna Bragi, Þorvaldur og Ingólfur sem voru á móti atvinnulýðræði því sem þeir sjálfir nefndu svo. En þegar þessum aukaatriðum er sleppt, stendur það óhaggað, að það voru afglöp og stjórnmálaleg skyssa er gerð var með því að fallast á þau skilyrði sem fyrr-i verandi stjórn Slippstöðvarinnar setti fram, þegar nauðsyn bar til að forða fyrirtækinu frá gjald- þroti, afglöp sem eiga sér enga hliðstæðu og eru stórlega vítaverð, svo ekki sé meira sagt, og verða að skrifast á reikning ríkisstjórn- arflokkanna beggja og Framsókn- armanna á Akureyri. Jón Ingimarsson. Þessí númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: 1271 7792 25714 33658 39680 54497 1983 10969 30009 33822 41976 54696 2590 17447 30546 36593 50709 55629 4476 20640 30647 37182 52730 60403 5774 20935 30871 37640 54219 64682 Pessi númer hlutu 5.000 kr. vinning hvert: 315 6128 14511 26212 34301 41765 46512 53158 316 7242 16637 28832 35508 41783 46982 57633 637 8784 18976 29556 37192 41816 47220 58514 987 8878 19757 30810 37723 41874 47474 58731 1586 9508 20286 31480 37842 44094 47835 60193 1692 9686 20407 32093 37857 44337 49095 61157 1855 10310 21524 32146 38195 44844 49970 62474 1876 11215 22523 32302 39189 44870 50340 63280 4719 11470 24260 34121 40060 45758 50728 63364 5280 12511 .25286 34168 41329 46161 50969 64174 Þessi númer hlutu 2.000 kr. vinning hvert: 19 717 1234 1966 3358 4133 5193 5950 6798 7443 8250 9332 37 723 1331 2234 3377 4500 5211 6138 6824 7550 8257 9337 40 796 1363 2292 3441 4652 5297 6197 6923 7738 8442 9474 58 929 1558 2428 3576 4674 5347 6323 6947 7771 8500 9481 234 1043 1594 2485 3608 4805 5360 6360 7157 7781 8502 9516 243 1048 1610 2507 3637 4810 5432 6409 7203 7810 8813 9562 •245 1055 1633 2686 3658 4890 5486 6445. 7244 7995 8836 9689 262 1062 1678 2690 3677 4892 5527 6522 7251 8061 8873 9736 375 1095 1687 2797 3752 4946 5651 6540 7352 8123 8899 9852 382 1099 1763 2863 3784 4958 5776 6597 7359 8167 9186 9864 505 1115 1781 3003 4018 4998 5789 6636 7422 8198 9259 9952 529 1213 1792 3147 4051 5016 5884 6665 7433 8226 9271 10027 708 1220 1938. 3220 Þessi númer hlutu 2.000 kr . vinning hvert: 10033 15312 18420 22780 27415 32481 36950- 42057 46960 51503 ^5916 60304 10039 15317 18524 22861 27450 32542 37092' 42101 46961 51557 56053 60322 10187 15334 18584 '23087 27464 32621 37095 42105- 47049 51672 56132 60388 10218 15342 18722 23187 27518 •32799 37234 42267 47122 51685 56167 60484 10229 15350 18733 23202 27587 32815 37273 42441 47131 51828 56173 60487 10283 15363 18751 23282 27651 32837 •37303 42146 47249 51862 56Í89 60536 10404 15405 18937 23294 27968 32845 37393 42464: '47346 51879 56231 60674 10456 15406 18945 23324 27995 32871 37451 42515 47572 51905 56291 60710 10464 15552 18968 23340 28029 32944 37465 42713 47666 51913 56388 60744 '10519 15585 19088 23550 28044 32988 37588 42719 147679 52020 564.91 00701 ‘10559 15608 19104 23589 28073 32996 37651 42741 47689 52237 56577' 60816 10566 15661 19108 23605 28112 33032 37681 42792 47701 52248 56592 '61113 10591 15669 19221 23625 28156 .33123 37827 •428571 47724 52265 56683 61114: 10610 15682 19274 23704 28284 33269 37895 42913 47732 52565 56755 61196 10675 15726 19336 23719 28551, 83277 38123 43035 47901 52567 56790 61240 10693 15770 19351 23752 28659 33361 38159 43047 47903 52782 56924 61280 10695 15841 19424 23756 28785 33406 38254 43171 48003 52885 56926 61410 10776 15845 19431 23804 28788 33414 3832GÍ 43207 48104 52961 56965 61414 10816 15849 19477 23843 28825 33451 38456 43231 48143 53017 57071 61478 10840 15899 19510 23857 28880 33453 38562 43253 48312 53088 57182 61514' 10948 15951 19571 23868 28967 33540 38634 43602 48507 53290 57259 61619' 10965 16015 19621 .23898 29011 33556 38701 43678 48516 53448 57289 61627 11015 16109 19682 24027 29144 33557 38750 43697 48546 53564 57453 61665 11078 16194 19743 24059 29183 33695 38833 43748 48573 53599 57504 61839 11081 16195 19977 24240 29232 33786 38853 43805 48615 53649 57518 61843 11126 16222 20012 24433 29280 33913 38980 44078' 48705 53651 57777 61855 11175 16273 20211 24449 29334 33960 39019 44265 48768 53666 57784 61936 11245 16363 20223 24599 29567 34235 39031 44268 48793 53691 57798 61955 11490 16409 20293 24607 29600 34260 39085 44411 48838 53706 .57833 62135 11634 16635 20302 24629 29655 34291 39112 44424 48899 53750 57839 62255 1170.5 16643 20322 24701 29741 34337 39155 44498 48994 53759 57856 62321 11783 16712 20374 24718 29809 34425 39242 44712 49019 53767 57866 62383 12007 16752 20414 24760 29850 34493 39303 44783 49235 53895 57898 62520 12053 16857 20516 24784 29934 34544 39329 44804 49327 53899 58121 62580 12092 16899 20621 24846 30002 34550 39400 44867 49381 53945 58129 62696 12160 16938 20664 24901 30029 34714 39413 44907 49449 53986 58148 62733 12182 16957 20710 24906 30Q58 34741 39418 44920 49461 54080 58302 62743 12326 16969 20762 24933 30116 34905 39423 44959 49512 54145 58605 62758 12729 17110 20814 24934 30117 34966 39532 45159 49525 54146 58620 02880 •12733 17115 20856 24951 30124 35225 39581 45237 49592 54147 58621 62951 12745 17142 20863 24979 30206 35537 39689 45276 49701 54221 58740 63063 12753 17215 20979 24981 30215 35632 39768 45302 49738 54235 58744 63094 12860 17230 21046 24995 30347 35852 39786 45387 49752 54358 58766 63124 13097 17275 21192 25027 30380 35891 39958' 45420 4984Í 54496 58881 63223 13387 17311 21208 25046 30463 35930 40088 45432 49857 54523 58894 63272 13463 17349 21243 25081 30641 35958 40198 45494 49875 54720 58959 63350 13529 17386 21249 25154 30731 36206 40383 45563 49888 54758 58993 63371 13578 17440 21291 25160 30896 36229 40499 45587 49959 54775. 59020 63446 13681 17444 21350 25212 30956 36234 •40660 45649 50125 54896 59227 63575 13804 17452 21386 25601 30967 36245 40860 45659 60219 54979 59253 63579 13812 17521 21401 25799 31054 36258 40902 45678 50274. 55038 59269 63641 13870 17536 214Í1 26093 31056 36264 40962 45693 50278 55051 59275 63657 •14107 17586 21460 26099 31161 36270 40963 45978 50317 55065 59316 63712 .14114 17622 21466 26130 31174 36306 40964 45988 50323 '55069 59500 63760 14130 17655 21642 26172 31292 36316 40975 46005 50397 55176 59552 63867 14247 17702 21649 26245 31294 36349 41068 46144 50402 55208 59612 63893 14254 17728 21770 26337 31413 36390 41146 46159 60439 55295 59633 64181 14324 17973 21908 26356 31429 36396 41180 46182 50532 55301 59690 64232 14355 18004 21925 26391 31430 36401 41199 46204 50700 55319 59705 64281 14444- 18173 21982 26508 31547 36462' 41220 46219 50746 55357 59858 64444 14548 18176 21990 26595 31625 36476 41407 46291 50826 55458 .59875 64528 14559 18177 22050 26677 31666 36498 41457 46345 50918 55549 59922 64575 14593 18179 22074 26768 31677 36565 41610• 40509 50972 55634 60000 64592 14690 18225 22206 26809 31978 36619 41629 46540 50987 55678 60023 64614 14718 18276 22305 26833 32050 36642 41653 46554 50991 55769 60078 64642 14944 18286 22369 27071 32154 36743 41693 46570 51201 55793 60115 64712 15107 18363 22405 27072 32189 36815 41790 46590 51281 55811 60137 64786 .15122 18376 22467 27289 32277 36848 41802 46760 51317 55819 60236 64888 15211 18382 22675 27308 32326 36882 41827 46771 51437 55853 60283 64$94 15273 18386 22721 27357 32419 36941 •41963 46837 51472 55910 60291 64916 í Listasafni íslands er um þessar mundir sýning um ævi og verk hollenzka málarans Vincents van Goghs og nefnist þar ein deild sýningarinnar „Málari bændanna“ eins og maklegt er, því nær fjórðungur allra verka hans, bæði málverk og teikningar, voru úr sveitinni: bæði róleg- ar Iandslagsmyndir og ekki sízt stúdíur af sveitafólkinu, eins og myndin hér að ofan af bónda við uppskeruvinnu á akrinum. vö [R 'Vúuwxr&t frezr KHRKt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.