Þjóðviljinn - 10.03.1970, Síða 7

Þjóðviljinn - 10.03.1970, Síða 7
Þriðjudagur 10. marz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA Steindór Arnason, skipstjóri: Krefjumst úttektar fískiskipastó/sins „A undanförnum árum hafa tólf nýsköpunartogarar verið seldir héðan frá Reykjavík, ásaant mörgum stórum kraftblakkarskipum. Þessi skip hefðu getað landað 50 til 60 þúsund tonna ársafla i meðalári“. að valda erfiðleikum, allt hefur verið bókfært hjá peningastofn- unum og bðkhald bátanna sönn fyrirmynd, að ætla verður. Bátafailíttin á þriðja áratugn- um, skuldaskilin á þeim fjórða, bátagjaldeyrir og gengisfelling á þeim fimmta, fiskverðsmunur til báta og aftur skuldaskil á þeim sjötta, ásamt ótrúlegum grúa lit- ríkra ráðstafana í sambandi við sjóði, þurrafúa, togaraölmusur, byggingu og sölu skipa, sem of langt yrði upp að telja. Oll verða þessi gögn að sjálf- sögðu ýtarlega könnuð við úttekt. Peningastofnanir hljóta að geta upplýst um töp af viðskiptum við togara annars vegar og báta hins vegar. Hlutafélögin Kveldúlfur, Alliance, Venus, Júpíter, Marz, Hrönn, Einar Þorgilsson, Max Pemperton, Geir Thorsteinsson, Fylkir og fl., eru án efa auðveld gagnasöfnun, og svo ætti einnig að vera um stærstan hluta bátaút- gerðarfyrirtækja. Úttekt, unnin af góðu fólki, verður mikill fróðleikur og þarfur, en hvort hann styður upplýsingar Más er óljóst fyrir mér, þó býst ég við að fiskimálastjóri verði að hala í Iand stóran hlut fullyrðing- anna, þegar öll gögn hafa hlotið úrvinnslu. Taprekstur stóru togaranna hin síðari ár er að hálfu sök Fiskifé- lagsins og Hafrannsóknarstofnun- arinnar. Seiður bruggaður í köd- um vísindanna. Hinn helmingurinn, heiguls- háttur kjarklítilla forráðamanna togaraútgerðar, sem hafa látíð ráðamenn skútunnar meðhöndla Framhald á 9. sáðtu. sköpunartogarar verið seldir, á- samt mörgum stórum kraftblakk- arskipum. Þessi skip hefðu getað landað 50 til 60 þúsund tonna ársafla í meðalári. En nú er í ó- efni komið, svo ekki sé fastar áð kveðið. Reykvíkingar verða að setja markið hátt, og stefna að 250 þúsund tonna ársafla í mjög náinni framtíð, en til þess þarf skip og menn. Ekkert bólar á, að ætlunin sé að smíða skip hér í höfuðborginni. Einkaframtakið blundar. Lands- smiðjan lömuð samkvæmt áætlun. Hér vaxa upp menn. Suma er hægt að þjálfa til sjómennsku- starfa. En hafknörrinn glæsti er ennþá aðeins draumsýn. FISKIMIÐ N-ATLANZHAFS Fiskimið Norður-Atlanzhafs, ásamt þeim hluta íshafsins, sem auður er hverju sinni, verða ekki nýtt að gagni árið um kring, nema af stórum kraftmiklum far- kosti. Þetta hefur runnið upp fyr- ir þeim bræðrum, sem áður voru nefndir, og fiskimálastjóri gæti lærdóm af dregið, „viti hann ekki því í verk að gera úttekt hjá stofnunum fiskimála. KREFJUMST ÚTTEKTAR Vegna ummæla fiskimálastjóra er sanngjarnt að krefjast þess að hann láti framkvæma úttekt á fiskiskipaflotanum. Þá ætti að geta fengizt úr því skorið, hvaða tegund skipa hefur reynzt okkur arðsömust á úttektartímabilinu. Nú er framundan stórátak til efl- ingar fiskiskipaeign landsmanna. Því er mjög áríðandi að úttekt verði hraðað sem tök eru á, með hliðsjón af því, hvaða stefnu beri að taka um stærð og útbúnað fiskiflotans á næstu ámm. Til þess að heildarmyndin verði sem skýrust, er áríðandi að út- tektartímabilið sé ekki skorið við nögl, og vísindum beitt til hins ýtrasta, þar sem þeim verður við komið. Mér finnst sanngjarnt að miða við árið 1907, þegar Jón seti kom til landsins og vélvæð- ing bátanna var hafin að marki. Punkt aftan við úttekt mætti staðsetja aftan við Stefnis-söluna nýafstöðnu, til fróðleiks um fyr- irgreiðslu. Gagnasöfnun ætti ekki Steindór Árnason í viðtali við Morgunblaðið 27. janúar s.l. um sjávarútveg segir fiskimálastjóri, Már Elísson, er blaðamaður innti hann frétta um togara: „Eins og allir vita, þá er togaraútgerð rekin með halla. Þetta er ekki einkamál íslend- inga, heldur er það staðreynd að útgerð togara ber sig hvergi." „Það er að segja útgerðin ber sig ekki ef litið er á togarann sjálf- an". Félag íslenzkra leikara: Starfsreglur úthlutunarnefndar lísta- manna séu vendilega endurskoðaðar Það er athyglisvert, að þessi fullyrðing er kunngerð einmitt á sama tíma og almennur áhugi virðist vera í uppsiglingu um stórátak til fjölgunar togara í eign Reykvíkinga. Og þeir tog- aramenn Hermannssynir eru að breyta til, losa sig við hin smærri skipin en kaup í þeirra stað stór og dugmikil fiskiskip, sem hafa margfalda hæfni um aflabrögð, öryggi áhafna og aðbúnað allan, heldur en þau er til Afríku vom seld. Kannski er það hugsjón fiski- málastjóra að hræða Reykvíkinga frá því að byggja upp fiskiskipa- eign sína með stórum haffærum fleytum, sem einar eru færar um að endurheimta stórborginni mjög fljótlega titilinn „stærsta verstöð landsins". Fólkið við sundin blá þarfnast atvinnutækja til jafns við aðra Iandshluta. Sjófangið hefur reynzt borginni bezta tekju- Jindin það sem af er öldinni, en hvergi hefur útgerð dregizt jafn harkalega saman og hér, en hefði þurft að þróast örast vegna fólks- fjölgunarinnar. A nokkrum árum hafa tólf ný- áður of mikið". En þótt stór og®~ hraðskreið fiskiskip geti sótt á fjarlæg mið, er það ósvífin ráðs- mennska að meina þeim afnot ís- Iandsmiða til jafns við önnur fiskiskip. Hafrannsóknarstofnun- in og fiskifélagsstjórnin hafa á- stundað þau lokaráð frá 1952, að mismuna skipum eftir stærð og veiðarfæri. Með þessum ráðstöf- unum hafa fyrrnefndir aðilar raskað stórlega rekstrargrundvelli stóm skipanna, en hlaðið að sama skapi undir afkomu hinna smáu, en mörg þessara skipa geta ekki talizt haffær nema að sumri til. Nokkrir kaupstaðir em einmitt nú að gjöra áætlanir um að smíða stærri fiskiskip. Þær ráðstafanir þarfnast ekki skýringa. í öðm tbl. ÆGIS 1970 æda Hafnverjar að rifna af stolti vegna þess að 105 1. stálbámr bættist ný- lega við fiskiskipaeign Grindvík- inga. Skip af þessari stærð hafa ekki reynzt neinar happafleytur, sem dæmi sanna, og eru ekki fær um að fylgja þeim stóru, hvorki til fanga né ferðalaga. Þessu at- riði verða gerð betri skil, kom ég Félag íslenzkra leiikiara mót- mæ-lti úthluitun síðustu lista- mannalauna með því að senda alþingismönnum og m-eðlimum úthlu tu n airnef n diar listiamiannalauna svolellt bréf: „Fundur haldinn í Félagi íslenzkra leikara, laugardag- inn 7. febr., lýsti vanþóknun sinni á því, hvernig úthlut- unarnefnd listamannalauna hefur úthlutað launum til listamanna, að þessu sinni og á undanförnum árum og mót- mæiti því harðlega, að leik- arar eru freklega sniðgengn- ir við þessa úthlutun. Krefj- ast leikarar þess, að starfs- reglur téðrar nefndar verði vendilega endurskoðaðar, enda hlýtur að vera meira en lít- ið bogið við þær. Leikarastéttin er næst fjöl- mennasta stétt listamanna liér á landi og teljum við, að úthlutunarnefnd hafi sýnt ís- lenzkum leikurum skilnings- Ieysi og lítilsvirðingu með framferði sinu. Leikarar hljóta að þessu sinni 2,5% þeirra listamannalauna, sem nefndin úthlutar, um leið og rithöfundar hljóta 49,6%, listmálarar 34,7% og tónlist- armenn 13,2%. En þegar til þátttöku í listahátíð kemur, eins og fyrirhuguð er nú í vor, snúast þessi hlutföll næstum því við. 1 því sam- bandi má geta þess, að burð- arás fyrrnefndrar listahátíð- ar, af liálfu íslenzkra lista- manna, verða félagar úr Fé- lagi íslenzkra leikara og fé- lögum tónlistarmanna. Er þvi ekki óeðlilegt þótt spurt sé: Hvað gerði fram- ' kvæmdastjóm listahátíðar, ef listamenn í Félagi íslenzkra Icikara neituðu að taka þátt í fyrirhugaðri listahátið? Alþingi veitir árlega á fjár- lögum vissa uppliæð, sem varið skal til listamanna- launa. Er þá grundvallarat- riði að úthlutunarfjárhæðinni sé í upphafi skipt réttlátlega milli hinna ýmsu listgreina og leikurum sé tryggð réttmæt lilutdeild í henni. í þessu sam- bandi verður einnig að benda á, að verðgildi Iistamanna- launa þessara, hefur á síð- ustu árum farið mjög lækk- andi. Öllum má ljóst vera, að nauðsynlegt er að úthlutunar- nefnd listamannalauna sé skipuð mönnum, sem hafa víðtæka þekkingu á hinum ýmsu listgreinum, mönnum, sem af góðum skilningi, með þekkingu og hlutdrægnislaust sé falið að úthluta fyrraefnd- um launum til islenzkra lista- manna." t l I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.