Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 8
g SIÐA — ÞJ-ÓÐVILJTNN — Þriðjudagur 10. miarz 1070 TEPPAHUSED HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ SUÐURLANDS- BRAUT 10 # SÍMI 83570 innfínliímilHfinmíÍHÍÍIÍ^^ Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa. leka á ofnum og hitaveituleiðslum STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! ATERM0 u rr — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. Hemlaviðgerðir ■ Rennum bremsuskálar. ■ Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Sáðarvogl 14. — Símí 30 1 35. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen 1 allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VTÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipho'ti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 LJÚSASTILLINGAR HJÖLASTILLINGAfi lYIÚTOfiSTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. I 1 3-100 Þriðjudagur 10. marz 1970. 7.30 Fréttir. — Tónleikar. 8.30 Fréttir og vcöurfregnir. — Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forusíugreinum dagiblaðanna. 9.15 Morgunstuind bamanna: — Geir Ohristensen les söguna urn „Magga og íkornann“ eft- ir Hans Peterson (2). Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Nútímatónlist: Þorkeli Sigurbjörnsson kynnir. 11.00 Fréttir. — Tánleikar. 11.40 íslenzkt mól (endurt. þátt- uir/J.A.J.). 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 12.50 Við vinnuna: Tónieikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Svava Jakobsdóttir segir frá írsku greifafrúnni oig frelsis- hetjunni Constance Mankie- vicz. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Sígild tónlist: Hljómsrveitin Philharmbnia í Lundúnum leikur Sinfonia serena eftir Paul Hindemith; höfundur stjórnar. Krosskór- inn í Dreisden og félagar í Ríkisihljómsveitinni þar í borg flytja mótettur eftir Heinrich Schútz; Rudolf Mauersberger stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. Árni Öla rifhöfundur segir þætti úr sögu Elliðavatns í viðtali við Jónas Jónasson (Áður útv. 24. maí í fyrra- vor). 17.00 Fréttir. — Létt lög. 17.15 Framburðarkennsla í dönsku og ens'ku. Tónleikai-. 17.40 Útvarpssaga bamanna: — „Siskó og Pedró“ dfltir Estrid Ott. Pétur Sumarliðason les þýðingu sína (7). 18.00 Félags- og fundarstörf: — 6. þáttur. Hannes Jónsson fé- lagsfræðingur talar um hlut- verk félaga og forustamanna þeirra. 18.25 Tónleikar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ölafsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksims. Steindór Guðmundsson sér um þáttinn. 20.50 íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá, ný- kominn frá handknattleilks- keppninni í Frakklandi. 21.10 Námskynning: Danmörk. Til máls taka Páll Jensson, Auðumn Á-gústsson, Freyja Matthíasdóttir, Si-gurður Björg- vinsson og Þór Steinarsson. 21.30 Útvarpssagan: „Tröllið sagði“ eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur les (15). 22.00 Fréttir. 22.15 Djassþáttur. Ólafur Stephemsen kynnir. 22.55 Á hljóðbergi. „Medea“, leikrit eftir Euripi- des í enskri þýðingu Rex Wanners; sáðari hluti. Með að- alhlutverk fara: Judith And- erson og Anthony Quayle. — Leikstjóri: Howard Sackler. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • / Þriðjudagur 10. marz 1970. 20.00 Fréttir. 20.30 Steinaldarmennimir. Fred í nýju starfi. Jón Thor Haraldsson. 20.55 Setið fyrir svörum. 21.30 Stúlka í svörtum sund- fö'tum. Sakamálamyndaflokk- ur í sex þáttum, gerður af brezka sjónvarpinu BBC. Þýðandi Rannveig Tryggva- dóttir. 3. þáttur. — Efni ann- ars þáttar: Aftan á Ijósmynd- ina af stúlkunni í svörtu sundfötunum er skrifað: „Spyrjið Robert Sheiridan.“ Þegar Robert Sheridan er að ræða við Francis Heager, lögfræðing, einn elskhuga Lísu Martin, kemur umboðs- maður hennar, Leo Pettit, og býður Heager til hádeg- isverðar. Hringt er í Kathy, og hún spurð, bvort hún sé ein heima. Síðan heyrir hún, að einhver er við dyrn- ar. 21.55 Frumbyggjar Vesturálfu. Með aðstoð fornleifafræð- inga og mannfræðinga er ra'kin slóð frumbyggja Am- eríku frá Síberíu yfir Bar- ingssund og alla. leið til syðsta odda Suður-Ameríku. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 22.34 Daigskráirlok. • Sveitarstfórnar mál nýkomin út • Sveitarstjórnarmál, nýkomið tölublað, flytur m.a. grein um skipulag raforkuiðnaðar á Is- landi og í öðrum Evrópulönd- um, eftir Valgarð Tlhoroddsen, rafinrtagnsveitustjóra, Snæbjörn J. Thoroddsen, oddviti Rauða- samdsbriepps, skrifar um nýtt bamaisikólalhús í hreppnum, og Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi, skrífar fomstugrein um skólakostnað. Sagt er frá breytingum á skipuiagi Fjórð- ungssambands Norðiendinga, Hafnansambaindi sveitarfélaga og Samitökum sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi. Auk þess em birtar í ritinu fréttir frá sveitarstjómum og ábendingar til sveitarstjóma um gerð fjár- hagsáætlunar og fleira. • Styrkir til iðnaðarmanna • Menntamálanáðuneytið vedtir styrki til iðnaðarmamna, sem stunda framhaldsnám erlendis, eftir því sem fé er veitt í þessu skyni í fjárlögum ár hvert. Styrkir verða fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki edga kost á styrkjum eða nómslán- um úr lánasjóði íslenzkra náms- manna eða öðmm sambærileg- um styrkjum og/eða lánum. Heimilt er þó, ef sérstaiklega stendur á, að vedta viðbótar- styrki til þeirra, er sfcunda við- urkennt tækninóm, ef fé er tfyr- ir hendi. Styrkir em eingöngu veifctir tiíl námis erilendis, sem ekki er unnit að stunda hér á landi. Skal námið stundað við vdður- kennda fræðslustofnun og eigi stamda skemur en tvo mánuði, nema um sé að ræða náms- • Gletfan Ijjjpjjjjpir ., i'|. i'.:ii^p^|j^H;i • „Hann gerir að vísu ekki mikið gagn sem cinkaritari minn, en hann myndi koma í góðar þarfir, ef ég skyldi þurfa að láta græða I mig nýtt líffæri". („Playboy"). ferð, sem ráðuneytið telur haí* sérstaka þýðingu. Styrkir greiðast ekki fyrr en sldlað hefur verið vottorði frá viðkomandi fræðsiustofnun um, að nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komið til menntamála- ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. april n.k. — Umsókmiareyðublöð fást í ráðu- neytinu. (Frá menntamálaráðuneytinu). • Nýr Kiwanis- klúbbur • 26. janúar s.l. var sifcofnaður á Akranesi Kiwanisklúbburinn „Þyrd!l!l“. Markmið þessa Kiw- anisklúbbs, eins og anmarra slikra klúbba, er að vinna að líknarmálum, beita sér fynir bættri félagslegri hegðan, auk annarra góðra dyggða. Klúbb- urinn á Akranesi var stoftiaður að frumkvæði Kiwanisklúbbs- ins Heklu í Reykjavík, sem var fyrsti Kiwanisklúbburinn á Is- landi. Félagar á sfcotfnfundi vtvru þrjátíu. Forseti hlns nýja klúbbs er Ólafur Jónsson bankafull- trúi. • Krossgátan r rup wm*-— — Lárétt: 1 veldistákn, 5 örlítið, 7 löngun, 8 eins, 9 hnapp, 11 gat, 13 dans, 14 hás, 16 sparaði. Lóðrétt: 1 hirzla, 2 straumuir, 3 hræðir, 4 öþekktur, 6 stallur, ,,8 í röð, 10 slynigur^ , !.^.; krass, 15 jartmur. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 Gerpla, 5 sía, 1 ys, 9 purk, 11 móik, 13 för, 14 unna, 16 ræ, 17 ári, 19 hrinda. Lóðrétt: 1 glymur, 2 rs, 3 píp, 4 lauf, 6 skræfa, 8 són, 10 lör, 12 taniár, 15 Ari, 1« in. <$>- Glertækni hfsímh 26395 Framleiðium tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öHu gleri. — Höfum 3ja, 4ra og 5 mm. gler, útvegum opnanlega glugga. — Greiðslu- skilmálar. GLERTÆKNI H F Ingólfsstræti 4 SlMI: 26395 SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólnin.qarefni. BARÐINN h/f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík i í 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.