Þjóðviljinn - 10.03.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 10.03.1970, Side 10
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriíöiída©ur lö. marz 1970 myndj deyja ef eittltv-að yrði að þér. H-ann sa-gði a-ldrei neitt upp- örv-andi við Cuirrency. Ég held honum h-a-fi alls ekki dottið það í hug. En henni virtisit st-anda á sama um það. Og mér reyndar Mika. Við skildum hann svo vel báðar tvær. O-g þega-r hann va-r farinn sefctist ég við hliðina á henni. Það var langt milli hríð- ann-a, en þaar voru mjög greini- ieg-a-r. Þær kom-u og fóru eins og dáli-tliair krampahvdður, og þegar þær voru um garð gengn- ar sýndist hún hissa og uppnæm eins og ungar konur gera, þeg- ar þær balda að nú sé kannski allt búið. En ég vissi vel að þetfca var ekki nem-a rétt þyrj- unin. — Ég vildi helzt að þetta yrði um garð gengið áður en h-ann kemur til b-aka, hvíslaði hún. — O, h-ann deyr svo sem ekki af því að horía á konuna sán-a með fæðingarh-ríðir, sa-gði ég með yfi-rlæti. — Það hefur víst ald-rei hent nokkurn k-arlm-ann. Hún brosti. — Ég get h-aldið bonum utanvið þetta og geri það ef ég mögulega get. —t Kvenmannsverk? — Já, einmitt. Hún þagði lengi, síðan sagði hún: — Ég hef reynt mitfc bezta til að vera góð eiginkona, Tatty. Pig litli er nú einu sinni ei-ns og hann er og ég elska ha-nn þrátt fyrir allt. — Já, vina mín, þú hefu-r ekki neitt að ása-ka sjálfa þig fyrir. Hún horfði á mig stórum, skín- ar.di augum. — Taddy! Sérðu Shannadore nok'kurn tíma? — Finnst þér viðeigandi að tala u-m hann núna. — Nei, en m-ig langa-r til þess samt. Hvemig lítur hann út? Segir hann nokkuð? Hefur hann breytzt? Hún hlustaði með áka-fa á það litla sem ég gat sagt henni, eins og hún væri að hlusta á minn- ingabrot um mann sem var löngu ■hoilfinn, en var sérlega hjart- fólginn. Ég hafði séð sama svip- in-n- á andliti afa þegar ein-hver sagði: — Manstu hvemig amma getti upp á sér hárið? Strauk }>að niður með eyrunum eins óg brúna vængi. j— Ö, Tatty, hvað gæti ég gert án þín? Verkimir hörðnuðu og h-ríð- irnar urðu tíðari. Ég varð feg- in þegar ég heyrði móður m-ína koma. Móðir mín var á þönum alla nóttina. Hún var róleg, dugleg og þolinmóð og það var unun að horfa á hendur hennar í starfi, HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgrciðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 ruth park: gull i tá 62 svo litlar Og þó svo ásídljanlega sterkar. i Þegar allt var komið vel af stað, kom lítil stúlka vaíin i stórt sjal neðan úr bænum. Hún skalf af hræðslu og grét mikið og sagði, að móðir sín vildi, að frú Lew kæmi undir eins. — Ég veit að hún deyr, stam- aði telpan náföl í andiiti. — Og þá lemur pa-b-bi okikur hvern eii.asta dag. — Deyr hún? sagði mamma. — Nei, hún fær ek-ki leyfi til þess. Og það var eins og allir fcryðu henni þegar hún tók þann-ig fcii orða. — En þú lýkur við þetta Iyrs.t, maimma? — Nei, sagði móðir mín rólega. — Það er ekk^> langt eftir og þij getur hæglega tekið á móti barni með þá reynslu sem þú hefur. Ég hefði getað dottið niður dauð. — Ó, mamma. — Þetta varður ekki erfiðfæð- in-g, telpa mín. Ek-ki sitjandi fæðing eins og hjá hfcn-ni kon- unni. Öll börnin sem hún hefur fætt hafa verið öfug og saman- undin, sagði hún mér í trúnaði. Jæja, Tatty! Hún tók undir hökuna á mér. — Þú sérð u-m þetta fyrir mig, Tatty mí-n. Og fyrir hana vinkonu þína. Og ég varð að saimþykkja þetta, þótt ég væri stirðnuð af hræðslu. Hríðirnar voru nú orðnar svo harðar að Currency stóð alveg á sama hver var hjá henni. Hún tók naumast eftir því að móðir mín fór bu-rt. Hún var nú í þeim stað sem karlkyns rifchötf- undar hafa stundu-m kallað Dal skugganna. Það lætur svo vel og rólega í eyrum. En sá sem átti hugmyndina hefu-r áreiðanlega aldrei heyrt til kon-u sem var að deyja af bamsföru-m. Það hef ég gert oftar en einu sinn-i. Þær veina eins og fuglar í búri. Þær vita, að þær eiga að deyja, og þær geta ekkert við því gert. Það h-lýtur að vera sikelfilegt á- fall fyrir sálina þegar hún er al'lt í einu slitin burt úr sterkum M-k- ama. Það var ekki vegna þess aö Currency væri að deyja. En sárs- aukinn var svo ofboðslegur að maður hefði getað trúað þvi versta. Inn á mdlli hríðanna reyndi hún að brosa tfcl nrnn: — Ég skal svei mér fæða þetta bam, þótt ég springi, hv-íslaði hún. — Jó, þú þarft einmitt að springa, stundi ég og hún gat hlegið dálítið áður en næsta hríð náði yfirhöndinni. Hún veinaði ekki mikið, aðeins einu sinnd milli þessara skeltfi- iegu krampaverkja hieyrðd ég hana segja: — Hann hefði aldrei yf-irgefið mig núna, þótt við hefð- wn beðið og sáribænt hann um það, er það Tatty? Og þá flaug mér í hug að segja: — Já, svona em kionur, duttlungafullar eins og kefctir! En ég vissi að þefeta var ekfci réfeta stundin til að segja neitt slífct, og þess í stað tók óg uin ís- kalda hönd hennar og sagði ei-ns og satt var: — Hvorki eldur né ís hiefðu hindrað hann í að koma, ef hann visisi að þú þa-rfnaðist hans. Og svo var þessu allt í einu lokið. Ég var alveg rennvot af svita og vissi nauimast hvað ég gerði, þegar ég gerði Currency ti-1 góða og tók barnið með mér fram i hýtt eldihúsið til að ganga frá því. Ég hefði getað h-rópað u-pp yfir mi-g af feginleik eða lagzt á bæn í þafcklæti mín-u eða einfaldlega rekið höfuðið út- um gluggarm og hrópað á Pig litla að bann ætti að koma og líta á son sinn. Ég var svo mont- in af bes.su litla kríli að það var næstum eins og ég heföi fætt hann sjálf. Já, betta var svti sannarlega fallegur lítill svart- eygður kútur! — Grenjaðu, litli ka-rl, sagði ég meðan ég baðaði hann og bar á hann olíu. — Grenjaðu af öll- u-m kröftum, litli svarthærði stúf- ur. Ekkert í svip hans minnti á Pigallo eða Currency. Þa-u voru bæði tvö gramnvaxin og Curr- ency va-r auk þess mjög lítil vexfci. En þetta barn yrði hávax- inn og sterkbyggður karimaður. Það var auðséð af fótum hans og hönd-um. Hann var með fal- legt enni. Mér leizt séríega vel á línurnar við kinnbeiniin. Hann var á allan hátt vel skapaður. Ég gat varla beðið með að sýna Currency hann. Nú var kom- in dögun. Himinninn var á lit- in-n ei.ras og bláklukkur. Fann- hvit fjöllin horíðu samúðarlaus inn um ghfggana. Currency var vaxbleik í andlltt og sýndist ós-lcöp ung og sjivkteci svipúrinn I var þegar horfínn. Ég hélt hún • svæfi, en hún sneri til höfðinu I og brosti. — Hann er dásamiegasta barn sem ég hef nokikurn tíma séð, raupaði ég. — Sjáðu bara sjá-lf! Currency tók hann í fan-g sér. — Hver fæddi eiginlega þetta barn, þú eða óg? spurði hún, en augmaráð henna-r var hlýlegt þegar hún leit á m-ig. — Það höfuim við béðar gert, svaraði ég og hlúðd befcur að hon- u-m. Drengurinn svaf nú v-ært. H-ann var dökkur og hrukkótfcur í and- liti. Ég var hrædd wn að hún kæmi ekki strax auga á alla þessa dáisamlegu ei-ginlefcka hans, og þvd benti ég hen-rai á þá alla saman. — Ó, Tafcty, hvíslaði hún og hélt honu-m þétt að brjósti sér, eins og hana hefði aldrei dreymt um að hún ætti eftir að lií'a þessa stund. — Ó, Tatty, hann er lif- andi í alvöru. — Erfcu búin að f-inna mafn handa honum? — Royal. — Royal Pigallo, já, það ' er rétta nafiiið. Þessi nöfn féllu vel hvort að öðru, það var strax auðfundið. Og þótt nú séu svo mörg ár liðin s-íðan, fullýrði ég að á þeirri stundu hafði ég eins konar hug- boð um hvaða þýðingu þetta naífn átti eftir að hafa fyrir Ota-go og fólkið sem þar bjó. Trúlega höfðu forlögin leitt Currency og Pig litla sama-n af ýmsum orsökum. En mér þótti þetta bezta áistæð- an. Fiðluleikarinn er löngu gleymdur og það man na-umast nokku-r eftir konúnni hans. En nafn sonarins er einfaldlega hluti af Otagö. Við horfðum á hann meðan rauð dagssikíman færðist yfir Remarkablefjöllin. — Hann á eftir að alast upp i betri heimi en við höfum þekkt, er það ekki Tatty? — Jú, við skulum svo sannar- lega sjá til þess fyrir þenman litla prins. Við vorum báðar búraar að gleyma litlu stúikumni sem hét Sabina. Móðir mín kom æðamdi inn eldrauð í andliti, svo mjög hafði hún flýtt sér. Veslings bóndakon- an var enn með hríðir, og mamma SOLC eldavéíar Framleiði SÓLÓ-eldaVélar af mörg>um stærðum og gerðu’m. — Einkum hagkvsemar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VAR AHLUTAÞ J ÓNU STA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð ein-hólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069, BÓKABUDIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: Mikið úrval af eldri forlágsbókum. Sum- ar af þessum bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bækur í fjölbreytíu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BOKABUDIN HVERFIS GÖTU 64. E»voi<$ liárið iir LOXENE-Shampoo — og flasan fer RAUÐARÁRSTÍG 31 Vetrarútsa/an stendur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐI. Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.