Þjóðviljinn - 10.03.1970, Page 12
Skákþing Reykjavíkur:
Björn Þorsteinss.
efstur með 8 v.
I gærkvöld höföu verið tefldar
10 af 11 umferðum í meistara-
flokki á Skóiklþingi Reykjavíkur
og voru þessir þá efstir: 1. Bjöm
Þorsteinsson 8 vinningar, 2. Jón
Hálfdónarsom 7 og biðskók, 3.—4.
Jón Kristinsson, Ólafur Orrason
7, 5.—6. Jóihann Þórir Jónsson og
Jóhannes Jónsson 6V2, V.—9. Þör-
steinn Skúlason, Hilmar Viggós-
son og Andrés Fjeldsted 6 og bið-
skák.
Meistarafllökkur og 1. fiokíkur
tefla saman eftir Monradkerfi.
Ólaf ur Orrason sem var í 1. flokki
hefúr nú tryggt sér sæti í meist-
araiflökknum.
Gunnar Guðmundsson sigraði í
uiniglingaflolkiki, hlaut 10 vinn-
inga af 11, 2. varð Sölvi Jónisson
með 9,5 t»g 3. Jón Baldvinsson
með 8,5. Framhald á 3. síðu.
Þriðjudagur 10k marz 1970 — 35. árgangur
57. tölublað.
Tónleikar
Lúðrasveitar
verkalýðsins
Búörasveit verkalýðsins
efndi tffl tónleika í Austur-
bæjarbíói á laugardaginn.
Stjórnandi iúðrasveitari nn-
ar er Ólafur L. Kristjáns-
son.
Á afinissikrá tónlei'kanna
voru margvísleg verik eftir
erlenda og innOenda hölfi-
unda. Var tónleilkunum vel
tekiö af áiheyrendum á
iaugardaginn.
í tóðrasveit verkaiýðsins
eru 24 hljóðlfæraleikarar
með tíu tegundir hijóðfiæra.
Meðfylgjandi mymdir tók
Ijósmyndard Þjóðviljans
Ari Kárason á tónleikunum
á Qaugardaginn.
Rætt um ísrael
og Arabaríkin
Næstkomandi fimmtudag, 12.
marz efnir Æskulýðsfylkingin í
Kópavogi till uimraBðuíundar um
ísrael og Aralbaríikin. Fundur-
inn hefst kj. 8.30 í Þdnghól.
Mólsihefijand/i verður Ásmund-
ur Sigurjónsson blaðamaður og
svarair hann einnig fyrirspurn-
um um fundarefnið. Félagar eru
hvattir til að fjöllmenrta og taka
mieð sér gesti. — AMir velkomn-
ir. Stjórnin
Farnir að landa loðnunni á túnin
15 þúsund tonn af
loðnu um helgina
□ Góður loðnuafli var um helgina, og veiddu skip hana
aðallega út af Ingólfshöfða. Urðu það nær 15 þúsund tonn
frá kl. 8 á laugardagsmorgni til kl. 8 í gæitnorgun.
Heildarloðnuaflinn er nú kominn yfir 60 þúsund tonn.
Hafa um 28 þúsund tonn borizt til Eyja, 2500 tonn til
Hornafjarðar miðað við hádegi í gser, og um 30 þúsund
tonn af loðnu höfðu borizt til Austfjarða á föstudags-
morgun.
Verða gömlu húsin austan
við Lækjargötu varðveitt?
□ Á síðasta borgarstjórnarfundi var á dagskrá tilílaga frá
Guðmundi Vigfússyni um varðveizlu húslínunnar milli
gamla stjórnaiTáðshússins og menntaskólans, eins og þeir
Hörður Ágústsson og Þorsteinn Gunnarsson hafa lagt til.
Guðmundur Vigifiússon mælti
fyrir þessari ti'lllögiu og minnti
á að tvö daigblaðanna hefðu
grein.t frá þeiriTÍ fyrirætlun rík-
isstjómarinnar að hefja undir-
búningsframkv.æmdir fyrir róð-
hús x brekkunni aus-tan Lækjair-
götu- Var tillaga Guðmundar
fluitt í þessu tilefni og vegna
Lífeyrissjóður hátasjómanna
stofnaður á Austuriandi
Á dögunum var haldinn stofn-
fundur Lífeyrissjóðs bátasjó-
manna á AUsturlandi. Að sjóð-
stófnun stóðu öll aðildarfélög A.
S. A., sem aðiiar eru að sjómanna-
Hjálmar Theó-
dórsson varð
skákmeistari
Akurcyri 9/3 — Skókþingi Norð-
lendinga lauk ihér é Ataureyri um
helgina. Skáfcmeistari Norðurl.
1970 varð Hjálmar Tlheódórsson
írá Húsavík.
í meistaraflokki voru keppend-
ur 8 og meðal þeinra Guðmunidur
Sigurjónss. skókmeistari. Keppti
hann sem gestur og vann allar
sínar skákir, hlaut 7 '’imninga.
Hjálmar Theödórsson hiaut 4V2
vinning, Jón Björgvioisson hlaut
4 vinnlnga, Guðmundur Búason
hlaut 3V2 vinning.
1 1. flokki voru kjeppendur 10
og voru tefldar þar 7 umferðir
eftir svonefndu Monradlkerfi.
Efstir og jafnir urðu þeir Atli
Benedi'ktsson og Örn Ragnarsson
með 5 vinninga hvor, en í þriðja
sæti var Bragi Fálmason með 4
vinninga.
Skákstjori á Skákþingi Norð-
lendinga var Albert Sigurðsson.
— J.I.
sanmiinigum og útvegsmannafélög
Austfjarða. Stjórn sjóðsins
skipa: Árni Þormóðsson, Nes-
kaupstað, fOrmaður, Halignmur
Jónasson, Reyðarfirði, ritari,
Guðjón Björnsson, Esidíirði,
Hreinn, Pétursson, Reyöarfirði og
Aðalsiteinn Jónsson, Eskdfirði.
Ákveðíð var að vamartþing og
heimiili sjóðsins yrði í Neskaup-
stað. Þá var eimmig ó'kivieðið að
vinna að því, að sjóðurAnn verði
sameinaður Mfeyrissjóði verka-
fóltos á Austurlandi, sem ákved-
ið hefur verið að stofna. Standa
að þeim sjóði öll aðxldarfélög
A.S.A.
Þrennt slasast
í útafakstri
á Strandarheiði
Síðdegis á sunnudiag ók Voiiks-
wagen biifreið út af veginum á
Stnandiarheiði innan við Vogia.
Þrennt var í bifreiðinni, og
kastaðist ökumiaður út úr henni,
svo og annar fianþeginn, sem sat
í fraimsætrm]. Hlu.im þeir meiðsl
á hiötfði, sfcrámur og aðra á-
venkia, og fianþeginn við'beins-
brotnaði. Sá þriðji meiddist tials-
vent, og var fiuttur á sjúkrahús-
ið í Kefliavík.
Bifreiðin var bílaleiigMÍbiíreið
frá Reytojawík.
fraimikominna tillagna Haröar
Ágúsitssonar og Þorsteins Gunn-
arssonar uim varðveizlu húsalín-
unraar. Tiiilaga, Guðmundar var á
þessa leið:
,,Boi’garstjórnin felur borgar-
stjóra að beita sér í'yrir því að
ekki verði; gierðar neinar þær
ráðstafanir af hólfu ríkisins til
undirbúninigs byggángar stjórnar-
ráðhúss í , brekfcunni austan
Lækjargötu, er torvelda kynnu
friðlýsingu og verndun núver-
andi húsaliínu m,iilllx gamla stjórn-
arráðshússins og menntasikóilains,
svo sem þeir Hörður Ágústsson
og Þorsteinn Gunnarsson hafa
lagt til, og enn er til meðferð-
ar hjá borgamáði“.
Geir Hallilgx-ímssion borgarstjóri
saigði á borgarstjórnaxTundinum,
að ekkert yi-ði aðhafzt við undir-
búninig að framlkwæmduim á túin-
inu nema að höfðu samráði við
borgarráð eftir að ráðið hefði
fjallað um friðlýsingartillögur
Þo-rsteins og Haiðar. Lagði borg-
ai-stjóri því tiil. aö mólinu yrði
vísað til borgairáðs. — Guð-
'miUndur Vigfússon fóllst á þessa
méllsmeðlferð, enda veeri hún eft-
ir upplýsingar borgarstjórans í
saimn-aómi við tiilögu síria um
málsmeðferð.
Ekki fundur í A-Berlín
BONN 9/3 — Brandt forsætieráð-
herra lagði í dág til í orðsendinigu
til Stophs stax-fsbróður sríns í
Austur-Þýzkalandi að x-áðgei-ður
fundur þeirra yrði haldinn ann-
ars staðar en i Austur-Berlxn, eins
og ætlunin hafði verið
Þorlákshöfn
Fyrsta loðnan er kominn til
Þorláksihafnar. Hafa fimm bátar
landað um 1800 tonnum af loðnu.
Verður hún brædd í verksmiöju
Meitilsins, sem er nýstandsett og
brreðir allt að 300 tonnum á sól-
arhring. Bkkert barst af loðnu í
gær til ÞoxTálísihafnar. Á laugar-
dag og sunnudag lönduðu þessi
sk'ip í Þorlákshöfn: Reykjaborgin
352 tonnum, Gísli Ámi 382 tonn-
um, Hafrún IS 221, Þoi-steinn RE
251, Óskar Magnússon AK 382
tonnum og Helga II 230 tonnum.
Höfn í Hornafirði
Hingað hafa borizt 2500 tonn
af loðnu. Landaði Gissur hviti í
Umræðufundur
um
atvinnulýðræði
Ungt áhugafólk um
verkalýðsmól og sósíalisma
boðar til umræðufundar
um atvinnuiýðræði og
framikvæmd bess í kvöld
kl. 20.30 í Lindarbæ uppi.
Þröstur Ólaifsson og Leif-
ur Jóelsson hefja umræður.
Allt ungt áhugafól'k um
verikalýðsmól er hvatt til
að fjölimenna á fundinn.
Framhald á 3. síðu.
Annað frœðslunómskeið fyrir
starfsmenn verklýðsfélaga
□ í giærmorgun hófst
námskeið á vegum Menning-
ar- og fræðslustofnunar Al-
þýðusambandsins um laun
og lífeyri. Námskeiðið sækja
rúmlega 30 félagsmenn
verkalýðsfélaga hvaðanæva
af landinu.
Þefcta er anmað námskeiðið
sem efnt er til á þessum vetri
fyrir forustumenn verkalýðsfé-
liaganna.
Námskeiðið hófst á Lauig'avegi
18 í gærmorgun með setningar-
ræðum Stefáns Ögmundssonar og
Guðmundar Sveinssonar skóla-
stjóra.
Síðan flLuitti Jón Sigurðskm,
Á 4. þúsund manns komu á Háskóladaglnn
Fjöldi manns úr alþýðustétt
kynnti sér starf Háskólans
hiagfiræðingur við Efnahiaigsstofn-
unina erindi en síðdegis skoð-
uðu þátttakendur sýninguna í
nonræna húsinu. Námskeiðið
heldur áfram í dag en því lík-
ur fyrir helgina.
íshrafl ó
siglingaleið
1 gær barst Þjóðvlljanum ís-
kort frá Landhelgisgæzluvmi, en
hún stóð að ísflugi á laugardag
fyrir norðan og norðauistan.
ísinn undan N og NA landi er
mjög dreifður og vart hægt að
tala um neina samfellda ísbrún.
Virðist sem talsvert ma;gn af ís
hafi losnað frá megin ísnum, í N
og NV áttinni sem verið hefur
á þessum slóðum undanfarna 7 til
8 daga, og er hann dreiffðuir á
stóru svæði undan N Og NA landi.
□ Sá hópur, sem notaði sér tækifærið til að kynnast
starfsemi Háskóla íslands á hiáskóladaginn, var aílmiklu
stœrri, en stúdentar höfðu gert sér vonir um, eðá á 4.
þús’und manns.
Svo sem toumnugt er, efndu
stúdentar til fjölbreyttrar kymn-
i ngardagskrú r um starfsemi allra
deilda hiaskólans. Völdu hóskóla-
stúdentar og stjórnir deildanna
í sameiningu sérstcik kynningar-
viðfangsefni og bruigðu upp skýr-
um myndurn af starfi skólan.s,
eins og fram hefur komið hér í
blaðinu áður.
Að sögn Hjaílfca Zöponíassónar,
blaðafulitnxa Hóskóladiags, sikipt-
ust gestimir nokkurn veginin i
þrjá hópa. Helzt bar á ungu
fólki, sem hyggzt spreyta sig á
stúdentsprófi í náinni framtíð,
þá . fjölmennitu gamlir háskoxa-
börgarar ásamt fjölskyldum sín-
um og loks var það þriðji hóp-
uriinn, — sem var skemmtilega
stór, að sögn Hjalta fólk úr al-
þýðuistétt, sem aldrei hafði í há-
skóla komið, og hafði sumt tak-
marfcaða hugmynd um staiif há-
skólans, en fyrir þetta fólk var
einmitt Háskóladagurinn fyrst og
fremst.
Sú deild, sem átti mestum vin-
sældum að fagna, var lætonis-
fræðideildin, en læknisfræðistúd-
entar sýndu m.a. kvikmynd um
fíknilyf. Var hún sýnd þrisvar
vegna aðsóknar. Einnig fram-
kvæmdu læknanemar lífeðlis-
fræðilegar tilraunir á dýrum, og
reyndist það geysivinsælt, eink-
um meðal barna og unglinga.
Tannlæknanemar voru mjög
vinsælir þennan dag, en þeir
gáfu gestum' sípum tækifæri til
að nota tannborana. Vissara
þótti þó að hafa tii raunadýrin
ekiki of viðkvæm, svo að beina-
grindur vonx notaðar í stað liif-
andi fólks. Viðskiptafræðineimar
fjölluðu um staðgreiðslukerfi
skatta, og fengu þeir sæg áiheyr-
enda.
Sveinn Skorri Höskuldssbn
stýröi umiræðum uim Kristniihald
unddr Jökli, og urðu margir til
þess að taka þátt í þeim og
hlýða á.
K1 5 var listavaka í hátíðasal
háskólans og samtímis hófst
Framhald á 3. sáðu.
Hraðskákkeppni
háð á Akureyri
Akurcyri 9/3 — 1 gærkvöld,
sunnudag, að loknu Skákþingi
Noi-ðlendinga og í lok vetrar-
íþróttah átíða ri n n ar var efnt tdl
hi-aðskákkeppni hér á Akureyri.
Keppendur voru 27 og rneðal
þeirra Guðmundur Sigux-jónsson
skákmeistari. Guðmundur bar
sigur út býtum, hlaut 25V2 vinn-
ing, Jón Björgvinsson 23 vinn-
inga, Júlíus Bogason 20, Gunn-
lauigur Guðmundsson 19, Jóhann
Snorrason og Atli Benedilxtsson
17V2 vinning hvor. — J.I.
Slys á Akureyri
Rétt eftir hádegi í gær varð
rosfcinn maður fyrir bifi*eið í
Kaupvangstræti á Akureyri. Stór
amerísikur bíM ók niður gílið og
lerati maðurinn fyrir bílnum og
féll í götuna. Var það á móts
við KEA. Hann hiaut höfuðhögg
og var þegar fluttur á sjúkra-
hús. Var tailið, að hann hafi
fengið heilahristing. — P.J.