Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 3. aþríl 1970 — 35. árgangur — 74. tölublað. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ AB í Hafnarfirði Alþýðnbiandalagið í Hafn- arfiirði beldur féiagsfund í kvöld kl. 20,30 í Góð- templarabúsinu uppi. Dagskrá: 1. Tillaga um framboðsiista við bæjarstjórnarkosn- ingarnar. 2. Kosningaundirbúningur- inn. 3. Önnur mál. Þrír á báti, en S.d. í gær, um hálf fimmfleytið, varð lögreglain í Reykjavík þess vör, að þrír menn voru að þvael- ast á seglbóti i höffninni. Lög- regfiumenn voru sendir á vett- vang og kö'lluð'u þeir til mann- anna sem féllust á að komia að. Tveir þremenninganna reyndust vera mjög öivaðir og illir við- uredgnair. Neituðu þeir að segja deili á sér. Féla-gi þeirra var minna drukkinn og skár til fara, að sögn lögreglunnar, en ekki vildi hann heldur segja til nafns síns. Stjórnarfrumvarp um fjáröfíun vegna framkv.áætlunar Ríkisstjórnin lagfti í gær fram frumvarp um fjáröflun vegna framkvæmdaáætlunar fyrir árift 1970. Segir í 1. gr. frumvarpsins: „Fjármálaráðherra er heimilt fyrir hönd ríkissjóðs að gefa út til sölu innanlands ríkisskulda- bréf efta spariskírteini aft UPP- hæð allt að 75 miljónir króna“. í 5. gr. segir: „Fjármálairáð- herra er heimilt fyrir hönd rík- issjóðs að taka vöruskiptalán hjá ríkisstjórn Bandaríkjanna (P.L. 480 lán) allt að $ 1500 þús. Heimilt er að verja þeim hiuta lánsins sem er andvirði fóður- vörukaupa, eða allt að 32 milj. kr. til Framkvæmdasjóðs ís- lands til endurlánia í þáigu kom- hlöðubygigingar í Reykjavík". í 6. gr. segir: „Heimilt er Á- burðarverksmiðjunni að taka er- Bensínið hækkar um 40 aura í fyrradag hisekkaði bensiínlítr- inn úr kr. 12,00 í kr. 12,40 vegna hækkunar á sölusfcatti. Tölf fcr. verðið heifur verið í gildi síðan 21. miaí 1969. Þá heifur gasoilía hækkað og nær þó efcki söiusikattsihækfcun vegna verðjöfnunar. Olía til hús- kyndinga hækkar úr kr. 3,27 í kr. 3,30 lítrinn. Verð á húsoflíu hefur staðið í sitað sáðan 11. nóv- ember 1968. lent lán að jafnvirði allt að 115 milj. kr. vegna stækkunar verksmiðjunnar". ★ Verkefnin 1970 7. girein fjalliar um verkefnin, og er þar kveðið svo á að lánsifé Framlhald á 7. síðu. • • • • ••••Xí Forseiirm fœr fungl- gr]of að g]öf frá Nixon í gær barst Þjóðviljanum efib irfairandi fréttatilfcynning frái skrifstofu forseta ísiands. Hinn 2. april 1970 afhenti sendiherra Bandaríkjanna, Lutfh- er I. Replogles. forseta íslands miinjaigrip frá Richard Nixcm forseta Bandaríkjanna, sem gjöf til ísftenziku þj(óðarinnar. Eru það fjórir smósteinar frá tunglinu, felldir inn í gagnsæjan plast-' hnapp, sem er festur á viðar- flöt ásamt ístenzkum silkifána, er var með í förinni þegar menn lentu á tunglinu í fyrsta sinn, 20. júií 1969. Gripur þessi hefur verið a£- hentur Náttúrufræðistofnun Is- lands til varðveizlu, og mun hann verða til siýnis á vegum hennar í Þjóðminjasafnsibygg- ingunni frá sunnudeginum og næstu daga þar á eftir, en sáð- an í sýningarsal Náttúrufræði- stofnunarinnar að Hverfisgötu 116. Myndin er af gjöfinni. - mynd Þjíóðv. A.K.). ■ (Ljós- Kosningaundirbúningur Sjálfstæðisflokksins: Átta borgaríulltrúar hafna tillögu um 100 leiguíbúðir ungs fólks í Rvík. □ Sjálfstæðisflokkurinn hafnaði þeirri tillögu Al- þýðubandalagsins í borgarstjórn, að byggðar yrðu á vegum borgarinnar a.m.k. 100 leiguíbúðir fyr- ir ungt fólk. Tillagan frá borgarfulltrúum Alþýðut>anda'lagsins var á þessa leið: „Borgarsitjóm á'kveður að láta Líkur á ai SÞ veiti rúmar 12 milj. kr. til fer&amála hér ■ Allar líkur eru á því að sú stoÆmin Sameinuðu þj óðanna sem annast tæknilega aðstoð við hinar ýmsu þjóðir heims sem hennar æskja (nefnd United Nations Development Programme — UNDP) mjuni leggja fram 140.000 dollara (rúmar 12 miljónir' króna) til könnunar á því hvernig auka ’rnegi gestakomur til íslands — gera það að „ferðamanna- landi“. Þetta k'Oim á daiginn þegar fréttamenn ræddu í gær stund- arkom við aðstoðarforstjóra stofnunarinnar, G. V. Narasdm,- han, sem hingað er kominn í boði Félaigs Sameinuðu þjóöanna og fiyitja mun fyririlestur í Nor- ræna húsinu fcl. 17,30 í dag uim starifeiemii hennar. Þann fyrirvara verVur þlói að haifa á að stjóm stofnunarinmar hefiur efcki enn saimiþykfct fjár- veitinguna, en fyrir næsta fundi hennar mum liggja álitsigerð sér- fræðinga UNDP sem miæla með því að Isiandi Verði veitt þetta fé í þessu skyni og ætia má, ef 'Framlhalld á 7. síð'u. hefja undirbúning að by@gin.gu a.m.k. 100 leiguíbúða, er ætl- áðar verði ungu fóifci, sem er að byrja búsfcap, en hefur ekki fjár- hagslegt bolma'gn til að koma upp ei'gin íbúð fyrstu árin. Réttur til íbúðar í þesisum í- búðum verði bundinn við fyrstu fimm búsfcaparárin, nema sér- statoar ástæður komj til, en þær síðan nýttar áfram í sama til- giangi. í’búðir þessar varði ekki yf ir 50 fetrm. að stærð, og stoal sótt um lán til byiggin'gár þeirra frá Húsnæðismiálaisitofnun ríkis- ins, í samræmi við gildand'i la@a- heimild um stuðning við bygg- ingu slítora leiguíbúða á vegum siveitarfiél'agia. Bongarstjómdn telur einniig að efla þuinfi Byggingarsjóð Reykja- víkurbongar með anknu fmam- la,gi við gerð næstu íj’árhags- áætlunar, svo að hann geti að sín,u leyti staðið. undir kostnaði við bygginigu þessara íbúða. Borgarstjómdn felur bongar- ráði og borgarstjóra framikvæmd þessa máls og telur • nauðsynlegt að framkvæmdir geti hafizt sem fyrst“. * Jón Snorri Þorleiísson miælti fyrir tillögu Alþýðubandal’agsi- ins. Gerði hann húsnæðisvanda- málin almennt nokkuð að um- talsefni og lagði áherzlu á þær skyldur sem á borginni hvíla í þessum efnum. Talsmaður Sjálf- stæðisflokksins, Gísli Halldó'rs- son, lagðist gegn tillögurmi og var henni að uimræðum loknum vísiað til borganráðs með 8 ait- kvæðum Sj'álfstæðisflokksins gegn 7 atkvæðum minitíMuta- flökkanna. í svarræðu sinni benti Jón Snonri Þorleifs'son m.a. á að ein ástæðan til landfiótta launafólks væri húsnæðisleysið og óhieyri- legur húsnæðiskostnaðuir. Skákmótið í Júgóslavíu: Sovétríkin hafa 11V2 vinning .heimsliðið* hefur 8V2 vinning Sovézku skákmennirnir hafa tekið örugga forustu að hálfn- aðri keppni þeima við „heimslKð- ið“, hafia 1114 vinning gegn. 814 eftir tvær umferðir af fjórum. ★ I 2, umferð gerðust þau tíð- indi merifcust, að Spasski vann Larsen á 1. borði í aðeins 18 leifcjum en fynri skák þeirra varð jafnteíM. Þá vann Fiseher Petrosjian öðru sinni eftir harða baráttu í 62 leikjum. Úrsli t annama skáka uirðu sem hér segir en í svdigum eru úr- slit sömu aðila í 1. umferðinni: 3. borði: Kortsnoj Portisch jafii- tefili (jafintefli), 4 borð: Poluig- ajevski Hort jafnrtefii «hl), 5. borð. Geller Gligoric jafntefli (1:0), 6. borð: Smyslof vann Reshevski (jafntefli), 7. borð: Taimianof vann Uihlmann (1:0), 8. borð: Botvinnik Matulovic jafntefli (1:0), 9- borð: Tal tap- aði fyrir Najdorf ((jafntefli), 10. borð: Keres vann Ivkoí (jiafntefli). Tvísýn afdrif norðlenzkrar tunnusmíði Tvær tunn,uve'rksmið.iur eru reknar á vegum rí'kisinsi, í Siglufirði og á Akureyri og veita um hundrað verkamönnt um á þessum stöðum atvinnu fyrri hluta árs. Hefur þetta rejmzt veigami'kil atvinnubót á undanförnuim árum frá ára- motum fram á vor, þegiar minnst er um atvinnu norður þar. Núna er t.d. unnið að tunnusmiíði eins og undanfar- in ár. Hefur þessi atvinnu- rekstur heyrt pndir Síldarút- vegsnefnd. Við aðild Islands að EiFTA hafa tunnpr verið settar á frí - lista og geta sííldarsaltendur og útgerðaimenn nú keypt tunnur í Noregi eða Svíþjóð án innfiluitningsleyfa liiverfyr- ir sig.'Þá hefur verið felldur niður 4% tdlllur á innfluttum tunnum. ★ Kolbeinn Friðibjaimarson, fréttaritari Þjóðviljans á Sigilu - firði, hafði tail a£ Knúti Jóns- syni, fraimfcvæimdast.ióra T.R. og upplýsti þá framkvæmda- stjórinn, að þessi norðflenzka tunnúsmiíði stæðist sennilega ekki samkeppni hvað verð snertir við enlenda tunnusmíði miðað við flutning á norð- lenzkum tunnuimi til síldar- saltenda á Suðvesiburiandi eða Austfljörðum. Þar hefur silld- arsöltunin verið svo til ein- göngu undanfarin ár eða uim borð í skipum norður í höf- um. Þá kvað Koltoeinn eikki ó- lnlklegt, að ístenzk síldveiði- skip miyndu kaupa tunnur í Noregi eða Svílþjóð, áður en þau halda til veiða í Norður- sjó svo að drepið sé á ýmsa möiguleika í frasmtíðinni. Ekki færri en hundrað verkaimannafjölskýldur eiga afikomu sína undir áframfhaild- andi tunnusimiíði norður þar. Eru, mienn þegar haldnirkvíða uim afdrif þessa atvinnurekst- ■urS’. Márgiir afi verkamönnun- um hafa áralaniga tojálifun við ' þessa smíði og án efa er þjóð'hagslega óha@kvæmt að eyða gjaldeyri í tunnurnar. Koltoeinn kvaðst viljatoeina þeirri fyrirsipurn til iðnaðar- málaráðherra eða formanns síldarútvegsneflndar, hvort nökfcrar raunhæfar athuganir hefðu verið gerðar um haig- kvæmari rekstur á tunnu- verksimiðjunum. Vélarnar eru kominar til ára sinná og án efa rriætti uppgötva hentuigri' i'ram leiðsi uaðferfti r. Þá fcvaðst Koltoeirui vilja spyrja Hannibal Valldimarsson til skalmms' tíma fulltrúa Al- þýðubandalaigsins í • Síldarút- veigsnefnd og forseta ASÍ, tovort honum hafi verið ljós- ir erfiðleikar tunmusmíðinnar norður -þar,. þegar hann. fcaus að standa að E'FTA-aðild á - Hannibal Valdimarsson — vissi hannhvaðhann gerfti? Alþingi. Svo mætti einnig spyrja Bjöm .Jónsson, alHþing- ismiann, firá Akureyri. Birgir Finnsson •— er honum saima? Er 'þedm sama um atvmnu- m'ögulei'ka þessai-a verka- manna norftur þar? /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.