Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 5
Föstudaigur 3. apríl 1970 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 5 bandarIskar KONUR í VÍGAMÓÐ Bandarískar valkyrjur með kröfuspjöltl. Sterk samtök hafa verið mynduð í Bandaríkjunum til að vinna að bættri aðstöðu kvenna á, var fjánmálasviðið. 75% Bandaríska þjióðfélagið hefur átt í erjum við stúdenta og svarta hlébarða, og nú hefur því bætzt nýr fjandmaður, ef svo má að orði kveða, — banda- rískar konur. Um briggja ára skeið hafa konur úr ödlum fýlkjum, frá Atlanzhafi til Kyrrahafs, sameinazt í félög til að berjast fyrir réttindum sín- um og öðrum þjóðþrífiamállum. Þessar skjaldmeyjar eru úr öllum þjóðfólagsstéttum. Innan vébanda kvennasamtaíka sem á ensku nefnast National Organ- isation of Women N. O. W. starfa nú þúsundir virðulegra mseðra jafnt sem umlbótasinn- aðar háskól astúlkur. Samtök þessi stofnaði Betty Frieden ár- ið 1966, en hún er einkum kunn fyrir hið snjalla rít sitt, Þjóð- söguna um konuna, sem var að miiklu leyti endursögð í útvarp- inu hér á lamdi í vetur. Einnig eru samtök, sem nefnast Frels- isfylkinig kvenna, mijög vinsœ'l í Baíidaríkjunutm. Þau greinast i smserri einingar, og 50 slfkar starfa um þessar mundir í New York,,.35,.í San Francisco, 20 í Chicagio og 25 í Boston. Konumar hafa barízt á mörg- um vígvöllum gegn mai’gskonar ósvinnu, m.a. giegn brjóstahald- ara, snyrtivorum og öðrum teg- undum „fegurðar" sem tízku- blöðin kalla svo, en bær hafa ekki sízt barizt fyrir hinu rót- gróna misrétti kynjanna á flestum sviðum bjóðilífsins. Réttindi í stað rósa Sl. vor réðust þær inn á sér- staka sýningu, þar sem 800 trú- lofaðar stúlkur voru saman- komnar ásarnit meeðrum sínum i þvi skyni að kynna sér, hvernig ætti að byggja upd gállalaust heimili. T>ær geröu mikinn usla, þegar kosning „Ungfrú Ameríku“ fór fram til að mótmæila því sjónarmiði, sem er mrjög ríkjandi í Banda- ríkjunum, að konan sé umfram allt kynferðisvera. Þær kiæddu sig úr öllum fötum á fundi hjá einum af forráðamönnum Play- hoy, en á því riti hafa þær megnustu fyrirlitningu, og á mæöradaginn hópuðust þær saman framan við Hvíta húsið með kröfuspjöld, þar sem stóð m.a.: — Við viljum réttindi en ekki rósir, eða: — Qkkur er haldin hátíð einn dag á ári, aðra daga er troðið á réttindum okkar. Þær ganga hreint til verks og eru hvergi smeykar, 30 saman réðust þær inn í krá eina í Los Angeles, þar sem konum var meinaður aðgangur, brýndu fyrir fófliki að noba ekki vörur frá Colcate Palmolive, vegna þess að það fyrirtæki reyndist illa þeim konum, sem þar störf- uðu. I okt. sl. rændu þær 25 ára gömlurn mianni, Davið Goldstein, sem var í þann veg- inn að hefja kláimritaútgáfu í San Francisco. Hann kvað þó þessa fyrirætlanir sínar hafa verið í góðu skyni gerðar, því að hann hefði ætlaö að nota á- góftann af klámritaútgáfunni til að koma á fót umibótasinnuðu blaði. — En aillar mínar fyrir- ætlanir urðu að engu. eftir finnm tfma vairöhald hjá 25 konum. Ég var dauðhræddur við þær, — sagði hann síðar við blaðamann. ötull fraimiganga skjaldmeyj- anna er eíklki eina sönnun þess, að ekki sé allt með felldu varð- andi stöðu bandarislku konunn- ar í þjóðfélaginu. Öánægja hennar hefur brotizt út á ýmsa lund. T.d. má taka að öfneyzla áfengis verður æ meira vanda- mál. Á móti hverjum þremur karlmönnum er ein kona áfengis- sjúkflingur, fyrir tiu árum voru samsvarandii tölur 1:5. Orsakanna þarf skamimt að leita. E£tir ' því sem áhu.gi kvenna á að bera hita og þunga dagsins hefur aiulkizt, því ven-i hefur aðsitaða þeirra í þjóðlfé- laiginu orðið. Frumilierjamir, sem gengu fram fyrir skjöldu fyrstu ár aldarinnar, náðu þvi mikilvæga takimarki þar sem var kosnimgaréttur til handa konurn. Upp frá því fóm kon- ur að láta tiil sín taka á ýims- um sviðurn þjóðlíffeins, og á stríðsárunuim máttu þær sín verulega í ýmsum greinum at- vinnulífsins, En síðan varð aft- urkippur. Eftir því sem taakni- væðing varð meiri, þeim mun minni þörf vairð fyrir konu-r í verksmiðjum, og þær höfnuðu flestar i náðarfaðmii heimálisins. Hlutverk þeirra var að vera mæður og ástkonur, hallda heimilunum í horfi og gera innkaup. Húsmóðirin var hin dyggðum prýdda kona. Hún átti að vera kærleiksirík, blíð og ástúðleg. Næstum eina sviðið sem hún gat látið tll sín taka neyzluvamings í Bandarikjim- um fer til kvenna og þær eiga 50% bandarískra hlutaibréfa. En í öðrum greinum em ítök þeirra næsta lítil. Tölumar tala sínu málli. 1% bandiarískra verkfræðinga eru konur, 2% fraimkvæimdastjóira eru konur, 3% bandarískra löigfræðinga, og 7% lækna. 1 Sovétrikjunum eru 70% lækna úr hlópi kvenna. Og ástandið fer versnandi. Ár- ið 1962 vom 53% stúdenta stúlkur, en 42% stúdenta á fyrsta ári. 30% þeirra, sem luku háskólaprófi það ár voru kon- ur, og aðeins 10% þeirra, sem tóku doktorspróf voru konur. Þetta er lægri MutfaMstala en árið 1930. Það ár voru 40% þeirra, sem luku háskólaprófi úr hópi kvenna og 15% þeirra, sem luku doktorsprófi. Enn- fremur virðast bandariskar konur hafa misst ölfl stjóm- málaáhrif sl. 10 ár. Þær hafa misst 50 þingsæti. Aðeins ein kona er öldungadeildarþing- rnaður, 10 konur eiiga sætd í fúlltrúadeildinni, engin er í rik- isstjórn Nixons. Eitt nýmæli Nixons segir sína sögu, og er smánairíegt fyrir bandarískar konur. Það er í því fólgið, að hann og ráðherrar hans hafa skipað eiiginkonum sínum að sitja ríkisráðsfund fjórum sinn- úm á ári til þess að þær geti séð, hvernig þetta genigur fyr- ir sig. Misrétti kynja og kynþátta Tékjur miðstéttatovenna em mgög rýrar. Að meðaltalli hafa hvítar bandarístoar konur 43% lægri laun en hvítir karlmenn. Blökkumenn eru jafnvel tals- vert betur settir en hvitar toon- ur, tekjur þeirra eru 25% hærri að meðaltali. Misrétti kynjanna er að verða alvarlegra vanda- mál í Bandaríkjunum en más- rétti kynþátta. Betty Frieden segir: „Konur eru svo til ósýni- legar í Bamdaríkjunum um þessar mundir. Nýlega var haldinn fundur um fóstureyð- ingar i New York. Eina toonan, sem þar var viðstödd, var ka- þóOsk nunna“. Enda er það svo, að karlmenn talka aililar átovarð- anir sem snerta konur. Það er etoki gersaimllega út í hött að bera samae másrétti kjmþáttanna annars vegar og kynjanna hins vegar. Fyrir um það bil 10 árum var það all- gengt sjónarmið í Bandaríkjun- um, að hvíti maðurinn væri blöktoumannimum æðri, núna virðast ýimisir gáfaðir þjóðfé- laigsfrömuðir ólíta, að hinn lif- fræðilegi mismunur á körlum og konum skeri úr um það, að karflmiaðurinn sé konunni æðri. Jafnvel kunnur sálfræðingur við Harvard háskóla, Elriik Erik- son, hefur stoýrgrednt konuna á þann veg, „að hún beini kröft- urn sínum inn á við, búi í hag- inn fyrir þann mann, sem hún hefur valið sér.“ Kvenréttindalkonur ledta ým- issa orsaka fyrir þessum út- breiddu skoðunum, .og m.a. teil'ja þær Sigmund Freud, sálkönn- uðinn fræga, ábyrgian fyrir þeim aö ýmsu leyti, en eihnig hin áhrifamitolu fjölmiðilunar- tæki' í Bandárilkounuim, sem predikia mdsrétti kynjanna leynt og ljóst. Betty Frieden segir: „Kven- hetjur er etoki lengur að finna í venjullegum stoáldsögum og sjónvarpsiþáttum. Konum er þar lýst, sem kynferðisveruim. heilálausum heimilisenglum, sem taka til drasl og nostra við sjálfar sig. Þær eru mamma hans Jimma og konan hans Jóns, og muna alltaf eftir því að kyssa eiginmenn sína og böm, áður en þau fara út á vit ævintýranna, sem bíða þeirra. ímynd þessarar „sönnu konu“ greypist inn í hugi bandarískra kvenna, svo að bser vilja etoki drepa sig úr dróma, vilja ekki vera annað en mamma hans Jimraa og heimilisengiill". Bandarísk lög endurspegla hugsunairlháttinn. „Vemdarlög- in“ meina konum aðgang að á- kveðnum krám, séu þær ekki í fylgd með karlmönnum, fækka vinnustundafjölda þeirra og gefa ákveðin fyrirmeeli um vinnu „við kvenna hæfi“. Hjónabandsilöggjöfin hefur að geyma ýmis furðuileg átovæði. Saimtovæmt henni hefur karl- maðurinn rétt til þess að nauðga konu sinni, en kona á málsókn yfir höfði sér, ef hún rætoir ekki hjónafoandssikyldur sínar. í fjölmörgum ríkjum er persónulegur eignaréttur giftra kvenna mjög takmairkaður. í öllum ríkjum em rnjög ströng fyrirmæfli, sem banna fóstur- eyðingar. Kvennréttindasamtökin eiga bví verto að vinna. Þau eiga í höggi við afturhald í atvinnu- málum og fjármálum, stjóm- málum og félagsmálum. N.O.W krefst í fyrsta lagi aukinna réttinda til handa konum. Kröfur samtaikanna em í gróf- 'm dráttum: a) — Stjómarskrárbreytingar, sem tryggi persónulegt jafn- rétti kvenna. b) — Konan öðflizt fufllltoom- ið jafnrétti á við karlmanninn í atvinnulífinu. c) — Gerðar verði margar vöggustoffur og bamaheimilli. d) — Konum verði tryggt sjálfræði. Afralkstur erfiðisdns er þegar orðinn dálítill, Mikið hefur ver- ið reist af vöggustofum og bamaheimilum, Kaflifomíurfki hefur dregið úr banni gegn fóstureyðingum, og Washing- ríki sömuleiðis. I New York Times em ekki Iengur sérstak- ir auglýsingadálkar fyirir konur í leit að aitvinnu, og þanndg mætti lengi telja. Mikilvægasta málefni aldarinnar En við ramrnan reip er að draga, og það er ef til ttflfl erf- iðast að fá fconur til liðs. Þær em hræddar. „Misrétti hefur verið við lýði í hundrað manns- aldra“, segir Betty Frieden, og við máum það éktoi af roeð heilaþvotti á ednu ári. Sumar konur segja, að þær sækist etofld eftir jafnrétti, þær ógni lífs- hamingju sinnar með því“. Hér sem annars staðar ræður karí- maðuirinn. Mangar óánægðar konur toama einu sdnni á fund hjá samitökunum, en hætta þvi, ef miönnum þeirra er iflla við það. Kvenréttindasamtökin em af ýrnsuim toga spunnin. Innan þeirra vébanda starfa umbóta- menn og byltingamenn. Kon- umar í N.O.W. vilja vinna að því að bæta kerfið hægt og bít- andi, og áilffta kvenréttindabar- áittuna nægiflegt viðfa.ngsefni. En slkjaldmeyjamar í Frelsis- hreyfingu tovenna berjast á ffleiri vfgvöflllum. Þær em yf- irleitt afar róttæfoar og heyja aflþjóðflegt stríð. Stefnumáll þeiirra er í stuttu máli svolhljóðandi: 1) — Að fóstureyðingar verði leyfðar, þannig að konor Iosni úr kynferðisflegri þrælkun. 2) — Að háð verði bylting gegn einræði karía, sem hafa stjóm samfélaigsdns með hönd- um. 3) — Að koma á fót póflitíslk- um samtölkium tovenna úr öllum stéttum. Stúlifoumar í þessuro sa'mtök- Betty Frieden um em sýnu hersfoárri en þær, sem N.O.W. teilur. Flestar hafa þær gen-gið úr stúdenta- samtökunum, vegna þess að þau börðust ekki nægilega mdk- ið fyrir málstað kvenþjóðarinn- ar. Félagi í þessuim samitökuim saigðd nýlega við blaðamann franska vikubflaðsins Le Nouvel Observatcur: „Karlmenn end- urtaka bað sífellt við okkur að við séum frjálsar, frjálsar að bví að giftast róttækum mönn- um, afla upp frelsuð böm, þvo frelsaðar bleyjur, búa til frels- aðan mat, og ef við viljum betta ekki, er okkur brigzlað um skort á frélsisihugsjón.“ Ýmsar öfgakenningar halfa komið firam, svo sem að út- rýma beri karlmanninum, en gervifrjóvgun muni tryggjavið- gang mannflcyns og annað í beim dúr. Þessar og þvfflflkar kenningar verða vart kvenrétt- indunum til framdráttar, en samt haffa þær átt sinn þátt í því. að N.O.W. haflur styrkt að- stöðu sína, því að kröffur þeirra saimtaka virðast einkar hófstillt- ar og réttmœbar á borð við þessd óslköp. Fjöldi mætra manna er óðum að gera sér girein fyrir því, að hér er um nauðsynleg þjóðþrifamál að ræða. og gagnmerlkur banda- rísfour ritstjóri lét nýlega þessi orð falla: „Ég hef verið að hug- Ieiða, hvort bylting kvenna sé elklki mifldlvægasta méll aldar- innair." Beittasta vopnið Þetta er hreint ékfld svoffar- stætt. Pifllan hefur þeigar ger- breytt aflllri aðstöðu kvenna í fjölmörgum löndum. Ef þær eru ekki lenigur neyddar tdfl. að standa í bamed'gnum háflfa æv- ina, þurfa þær að leita á önn- ur mið. „Bylting oikkar á sér ékfcert fordæmi, — segir Betty Frieden. Kommúnistísfc bylting freflsar ekki endilega kvenfóllk- ið, en oklkar bylting hefur í för með sér breytingar á hjónar böndum, fjölskyldulífi, á húsa- kynnum, borgum, listum, vís- indum . . . „En ef til vill mun hún fyrst og fremst breyta kairlmanndnum og hugsunar- hætti hans. Meirihluti fcarí- manna í Bandaríkjunum leita sér að eiginkonum, sem er lilk- legar til þess að halda sig við heimilisarininn og beina kröft- um sfnum inn á við, — að þeim. Bandarisflcur sáflfræðing- ur, Sylvia Harbmian, segir um þetta: „Karlmaiðúrinn er hræddur um afstöðu sína, og hann er hræddur um, að hann geti elkki atfflað heimiflinu nægi- legra tekna. Offt ekur hann leiigubíl að næturíagi til að drýgja tekjurnar, eða vinnur verkamannavinnu.“ Betty Frieden telur að ung- ir menn hatfi þegar breytzt. Hún segir: „Ungir menn hafa sfldlið, að þeir þurffa elkki að vera rudtíaflegir harðstjórar til þess að hallda í karflmennsíkuna. Þeir geta verið foairíimannilegir þótt þeir láti sér vaxa sítt hár og gangi í kjóflum. Og þeir gera sér grein fyrir því, að það er hægt að rffa niður þú múr- veggi, sem sfldlja að karla og konur og slkapa á rústum þeirra gagnkvæman skilning, nýtt og betra líf“. Fraimlhald f 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.