Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 8
0 SlÐA — ÞJÖÐVHJTNW — Flöstudagur 3. aprnl 1070. — Og hvers vegna er þaö? Af þvtt aö ég verð að vinna til þess að endamir nái saman! — Ef ég hefði bilpróf, þá . . , — í>á hvað? — Þá gseti ég að mintnsta kosti sfcroppið eitthvað. — Þú veizt hvernig ég lít á það mál, sagði hann kuldalega. — Þú veizt að það er aðeins vegna þíns eigin öryggis . . . í þessu var dyrabjöllunni hringt og honum létti í aðra röndina yfir þvi að samræðunnar skyldu vera truflaðar. — Það er frú Salvesen. Það á að vera fumdur í loftnetsnefnd- inni. — Ég hélt það væri bílstoúrs- nefndin, sagði frú "Hermansen þegar hún fór fram að opna. Hann stóð kyrr og hlustaði á fótatak hennar; það hafði verið vottur af hæðni í síðustu orðum hennar, sem hann var ekki sér- lega hrifinn af . . . Frú Salvesen þandi út nasirnar og stóð og hnusaði eins og hundur þegar frú Hermansen opnaði úti- dymar. — Finnið þér matarlyktina? spurði hún í uppnámi. — Matarlyktina? Frú Herman- sen sneri sér dálítið ringluð í átt-' ina að eldhúsinu sínu. — Sjáið bara! Frú Salvesen benti í áttina að garði Andersens. Dálítil reyksúla steig upp fyrir grænt laufskrúðið og þaðan heyrðist sömgur og háreysti. — Umh. En góð! Frú Henman- sen hnusaði og til þess að ergja frú Salvesen bætti hún við sak- leysislega: — Ég verð bara svöng! — Þau eru farin að elda mat úti í garðinum! Það er búið að loka fyrir rafmagnið! Hún virtist í geðshræringu. Það fór henni reyndar vel. Kinnar henmiar voru rjóðar og augun glóðu. Auk þess var hún komin í nýjan kjól, þótt efckert stæði til annað en venjulegur fundur. — Ég verð að tala um þetta við manninn yðar! Hún hvarf inn fyrir bg frú Hermansen stóð eftir á, tröppunum. Frá hinni húshlið-, inni heyrðust smellir. Það var Salvesen að klippa limgerðið. Frú Hermansen varð sjáíllf dálítið rjóð í iíinnum þegar hún nálgaðist: með garðskærin í höndunum. — Góðan daginn! Salvesen brosti glaðlega þegar hann kom auga á hana. — Daginn Salvésen, sagði hún hressilega. — Þér fclippið, sé ég. Salvesen þurrkaði svitann af enninu. fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNÁPPAR 10 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN FJÖLSKYLDAN HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. IIL hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðs^ida 21. SlMI 33-9-68 — Já, ég klippi og klippi. Ég segi nú eins og Krag: Guð má vita til hvers þeir eru að klippa! — Er þetta nú ekki eitthvað málum blandað. Var það ekki eitbhvað með þréfbera? sagði frú Hermansen og hló. — Jú, en ég er bankamaður og sit og klippi aillan daginn. Miða. Fyrir aðra. Þau héldu áfram að klippa hvort frá sinni hlið. Salvesen tók upp grænan teinung og horfði rannsafcandi á hann. — Það er synd og skömm að fara svona með vaxtarsprotana. Finnst yður ekki furðulegt að þeir stouli geta vaxið svona á einni einuistu viku? — Ég hef aldrei hugsað um það, sagði frú Hertmarnsen. — Það er svo gaman að fylgj- ast með því sem sprettur og grær. Það var það sem ég hlatokaði til þegar við fengum þennan garð- skika. Þá geturðu að minnsta kosti séð blómin og trén vaxa og spretta, hugsaði ég. En hér fær ekkert að spretta. Hér er • allt- klippt jafnóðum. Hanin var hár og dálítið magur og hendumar stórar og kraftaleg- ar. Fiú Hermansen skotraði aug- unum í laumi á hendumar sem héldu svo varlega um græna sprotann, Einhverra h'Iuta vegna fékk hún sig ekki til að hórfa á andlit hans, endaþótt hún fyndi að hann væri að horffa á hana. — Mér fininst líika að þeir áettu að fá að vaxa. Ég var einmdtt að segja við manninn minn . . . Sem snöggvast hafði henni dottið í hug að segja frá nýafstöðnu sam- tali, en hún hætti við það. — Er konan mín þarna inni núna? spurði Salvesen. — Það er víst nefndarfundur. Salvesen leit feginsamlega yfir að stofuglugganum hjá sér. Svo lét hann skærin síga. — Það eru alltof margar nefnd- ir. Ég segi t>ft við konuna mína: — Þú slítur þér út í öllum þess- um nefndum. En hún virðist hafa gaman af því. — Þetta er víst nauðsynlegt, sagði frú Hermansen hikandi. — Og konan yðar er svo dugleg. — Já, það er sjáltfsagt nauðsyn- legt. Hann andvarpaði ofurlágt. — Konan mín gerir aldrei neitt sem eklki er nauðsynlegt. En stundum er ég að velta fyrir mér, hvemig við fórum að án allra þessara nefnda hér áður fyrr. Ég man eftir því heirna . . . — Þér eruð frá Kristrjánsaindi, eða hvað? Frú Hermansen kunni svo vel við röddina hans. Það var svo róandi að standa þarna við gerðið og heyra hann tala. — Neðan úr Sogni. Frá smábæ. Ég er búinn að telja. Það vom álíka mörg hús þar og hér í hverfinu. Hann kveikti sér í pípunni og blés reyknum fyrir andlitið til að fæla mýfluigumar frá. — Og samt komumst við af án einnar einustu nefndar, sagði hann íhugandi. Félagsstarfsemin var etoki á marga fiska. Á kvöldin sátum við úti á tröppunum og reyktum eða við röltum niður á bryggju. 1 góðu veðri remm við út í skerin með kaflfikönnu og harmóniku . . . Þau þögnuðu bæði og hlustuðu á harmonikuleiíkinn úr garði Andersens. Þegar þau fóm aftur að klippa vom skærin komin talsvert nær en áður og stundum heyrðist glamur þegar þau skullu saman., — Hvað skyldu þau annars vera að bmgga núna þarna inni, sagði Salvesen og deplaði augun- um að stofuglugga Hermansens. Ætli Andersen sé ekki á dag- skrá rétt einu sinni, sagði frú Hermansen. — Ég sfcil ekki hvemig þau nenna þessu! — Hann er orðinn eins og flís í holdi þeirra, eins og stendur hjá Páli postula. — Ég. held að ég sé búin að fá fiís í fingurinn, sagði frú Her- mansen nokkm seinna. Hún lagði frá sér skærin og rétti höndina yfir gerðið. Gætuð þér hjálpað mér að ná henni úr, Salvesen? — Ég hef víst enga nál, sagði hann skelfdur. Ég ætti kannski að biðja konuna mína . . . — Hérna . . . ! Frú Henmansen tók úr sér brjóstnálina og- rétti honum. Hún varð allt öðm vísi þegar losn- aði um fcragann. Salvesen þorði ekki að horfa á hálsinn á henni, þótt hann yrði að beygja sig fram yfir hana til að plotoka burt flís- ina. Aigk þess gat hann ekki fundið neina flís, þótt hún full- yrti að hún hlyti að vera í í fingrinum. Það var ekki laust við að hann væri skjálfihentur og hann stakk hana. Qfurlítill blóð- dropd seytlaði út. — Fyrirgefið. — Þetta gerir ekkert til, við verðum að reyna að ná henni. Frú Hermansen velti fyrir sér, hvort hann gæti heyrt að hún var með ákafan hjartslátt undir blússunni. — Viljið þér gera svt> vel að skrifa undir gjörðabókina? Hermansen ýtti þungum doðr- antinum yfir borðið og rétti frú Salvesen pennanin. Þau sótu hvort á móti öðru við stóra mabborðið. Frú Salvesen setti upp glpraugun og las vandlega það sem í bók- inni stóð, en þegar hún ætlaði að rita nafn sitt undir festuilega ribhönd Hermansens, hikaði hún við. — Eiga hindr í stjórninni efcki að skrifa undir líka? — Það er ekki þörf á því, sagði hann róandi. — Málið er aðkallandi og það er í fiullu sam- ræmi við lögin að stjórnarfor- maður og ritari ... — Já, já, ég sfcal gera þáð, en ég hefði gjarnan viljað að tekin væri ákveðnari afstaða, sagði hún dálítið gröm. — Ég er eiginlega alveg sam- móla yður, frú Salvesen. En sem formaður verð ég að taka — hvað skail segja ábyrgari afstöðu. Hann talaði rólega og stillilega og frú Salvesen leit snöggt á hann. Hún var enn dálítið rjóð í kinnum. — Fynnst yður það óábyrg af- staða, að ég mótmæli siðleysinu? — Nei, nei, síður en svo. — Þau eiga fjögur böm og þau em ekki einu sinni gift? Hún starði beinit á hann, þóbt málið væri harla viðfcvæmt. — Það er fyrir neðan allar hellur, viðurkenndi Hermansen. En eins og þér vitið em Sam- býliislögin dálítið teygjanleg, t>g ef við gripum til aðgerða á þeim gmndvelli, ættum við á hættu að fá almenningsálitið á móti ofcikur. — Kemur ekki til mála. Allir hér í hverfinu em sammála um að þetta sé til breinnar skamm- ar. — Ég er efcki að hugsa um Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. —J'ramleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega. - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT c£ > Q O H CC > Q O H cC Skófatnaöur Karlmannaskór, 490 kr. paiið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Barna- skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðinmi og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. cC > Q O £ Q O H CC 1 ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT - IIAZE AIROSOL hreínsar andrúmsloltíð á svipstundu Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. T Tll ALLRA FERflA Dag- viku- og manaöargjald Lækkuð I [Uí /7T BÍJLA LJEIGA N 'a Linr RAUÐARÁRSTÍG 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.