Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1970, Blaðsíða 3
Flugvélarán japönsku stúdentanna: BjóBa farþegana fyrír krata- þingmann og samgönguráðhem Þótti þessi yldrlýsing sitaðfesita Kammerfónleikum frestað um viku Kammertónleikar, sem kennarar Tónlistarskólan s halda fyrir Tónlistarfélagið, fneiítast vegna veikinda Björns Ólafssonar um eina viku og verða því laugardagin 11. apríl kl. 3 e.h., en ekki á morgun — Myndin er af kennurunum, sem fram koma á tónleikunum. Harðnandi hernaðarleg og dip- iómatísk átök um Indó-Kína SEUL 2/4 — Loftræningi- arnir 15, sem haldið hafa út yfir þrigigja dægra tauga- stríð á Kimpo flugvelli við Seúl, lýstu yfir í dag að þeir væru fúsir til að hafa skipti á farþegunum um borð og japanska varasamgöngu- málaráðherranutn og þing- manni sósíaldemókrata. ummseli s-kóreskra og japanskra yfirvalda. fyrr í dag um að stúd- entarnir 15, sem rændu fluigvél- inni væru að þreytast og myndu' brátt gefa á bátinn kröfu sína um að allir 'farþegairnir um borð færu áfram með vélinni til höf- uðborgar Pyongyong, þangað sem þeir ætla sér að neyða á- höfnina til að filjúga henni. ir bárust var fiiugvélin fiLutt til á veMdnum í fyrsta skipti síðan hún lenti þar síðdegis á þriðju- dag að staðartíma og var vél- inni ekið á flugvélasitæði vall- arins þar sem átti að hlaða raf- hlöður hennar. Farþegairnir um borð vinkuðu glaðlega út um gluggana meðan á akstrinum stóð og voru greinilega í betra skapi og leið betur en í gær, enda leyfðu stúdentarnir að vistir yrðu teknar um borð í gærkvöld. Fluttu fulltrúar flug- félagsins sem á vélinia, Japan Airlines, um borð í hana mat, tóbak, ávexti, svaladrykki, vatn og lyf, og snemmia í morgun var tekið um borð meira af lyfjurn, þ.á.m. sérstakf lyf sem lífsnauð- synlegt er einum farþeganna, auk rakvélablaða og tannbursta. Stúdentamir kirefjiast nú trygg- ingar fyrir eigin öryggi áður en þeir sleppi farþegunum og halda ekki lengur fast við kröfuna um að gíslamir fari með til Pyongy- ang. Þeir segjast þó ekki þora að treysta loforðum japanska sendiherrans í Seúl um að vél- inni verði verði flogið með þá til Pyongyang og fairþegunum sé sleppt og krefjaist sem gisla í þeirra stað japanslkr sósíaMsta- þingmanns sem er í Seúl og jap- anska varasamgöngumálaráð- herans, Tomisaburo Haishdmoto, sem þangað kom í gær til að reyna að semja við lof'træningj- ana. □ Um tvö hundruð vélsleðar hafa verið seldir hér innan- lands. Eru það aðaliega þrír aðilar er flytja þessa vél- sleða inn til landsins, sæta sleðarnir ekki skráningar- skyldu umferðarlaganna né skyId>'*’-";-5»igu hjá trygg- ingarfélögum. □ 1 sumar niun verða könnuð á vegum dómsmálaráðuneytis- ins staða þessara ökutækja í umferðarlöggjöfinni, sagði Ólafur Walter Stefánsson í viðtali við Þjóðviljann í fyrradag. Eikiki vissi Ólafur fjölda vél- sleða hér innanlands og kvað j nokikuð hafa borið á því, að bifreiðaefitirilitsmenn úti á landi spyrðu iuim skrán i n garslkyldu þessarra ökutækja. Minnzt var á þes®i mál á fundi nú í vik- unni með lögreglustjóra og for- stöðumanni biifreiðaeftirflitsins. Verður staða þessaira ökutækjá innan umferðarlöggjafarinnar könnuð næsta surnar. Þjóðviljinn gerði könnun á því í gær, hvað margir vélsleð- ar væna komnir í notkun hér á landi. Samikvæmt bein-i könnun hefur Þór ‘hf. á Skólavörðustíg selt 40 til 50 Evinrude Skeeter vélsleða, Gunnar Ásigeirsson hf. 80 til 90 Johnson sleða, hvort- tveggja aimeriskir að gei-ð, en settir samian í Belgiu fyrir Evr- ópumarkað. Kosta þeir um 79 þúsund krónur hvor. Þá heifur Glóbus flutt inn 70 Snowtric- slleða, sænsika að gerð og selt hér á landi. I vetur voru 300 þúsund vél- sleðar seldir í Bandaríkjunum, sagði einp alf eigendum Þórs hf. í viðtali við Þjóðviljann í gær. Þeir eru ekki skráðir eins og bílar, enda ætlaðir til notkunar utan við alfiaraileiðir. Eru þessi farartæki hvergi skráð í heim- inum. Nýlega hefiur komið til tals hjá Svíuim að setja þessi PARÍS, MOSKVU, SAIGON 2/4 — Á Parísarfundinum uni Ví- etnam báru viðræðuaðilar í dag fram gagnkvæmar ásakanir um útfærslu stríðsins til annarra hluta Indó-Kina. Vopnuðum á- farartæki í skyldutryggingu hjá tryggingartélögum, en það er allt á umræðustigi. Ég fór norður í larjdum bæna- daigana, sagðd innfilytjandi Skeet- er-.sileðanna, og óik á föstudag- inn langa á vélsleða út Flateyj- ardal um 80 km vegalengd í góðu færi. Þessir sHeðar konmast allt að 60 kirru á kflst. í skotfiæri, en meðalhraði er um 30 til 40 km á klst. Við • höfum selt Evinirude Skeeter vélsleðana aðailleiga r Þingeyjarsýslum og Múlasýsllum. Er þetta þriðji veturinn, sem við höfum þessa vélsleða til sölu. Ekki gátuim við upþtýllt eftirspum eftir þeim í vetur. Við hefðujm getað selt 30 sleða um- fraim birgðir. Annar saim^etning- arverksmiðjan í Belgíu ekki eftirspum á Evrápuimarkað. tökum heldur áfram í' Kambodju og næturárásum skæruliða í Suður-Víetnam. Nýjir valdhafar í Kambodju hafa sleppt lausum úr haldi pólitískum föngum. PARÍS Á Pa-rísanfundinum sakaði fuiltrúi Norður-Víetnams mótað- rlana u-m að færa styrjöldin® út til Laos og Kambodju, en full- trúi Saigonstjórniairinnar svar- áðr méc5 hlfðstæðum ásökunum. Fulltrúi Norður-Víetn-anris saigði það um ástandið r Kambodju, að þjóðin hefði brugðizt vel vrð hva-tningarorðum Sihanúks prins um að hjálpa til að bja-rga land- in-u. U tarr-ríkrsráðherr a Fra-kkl-ands, Schuiman, sa-gði á bilaða-manna- fundi í dia-g, að Frak-kar vildu beita sér fyrir viðræðum allra þeirra aði-l-a, sem kæmu við sö-gu á því svæði sem áðu-r var Indó- Kína, þótt ekki yrði um form- lega ráðstefnu að ræða fyrsit í stað. Yrði að stefna að því að styrkja Hutleysi Laos og Kamb- odju og try-gigjia hl-utleysi Suður- Víetmamsr VÍETNAM f nótt hé-ldu skæruliðair Þjóð- f-relsishreyfin garinn ar áfram samræmd-um aðgerðu-m á ýmis skotmöirk. Alls voru gerðair ela flaug-a- og sprengju-árásir á 32 stöðum. Meðal annars var ráð- izt á hina miklu bandarísku her- stöð í Dananig. KAMBODJA Hinir nýju valdha-fa-r í Kamb- odj-u létu í dag liausa 486 póli- tíska f-anga, sem f-an-gelsaðir höfðu verið í stjómartíð Síba-n- úks prins. Meðal beirra e Hon Suon, sem saigður er leiðtogi hins bannaðia kommúnistafloikks landsins. Fulltrúi stjórn-arinnar hél-t því fnam við þetta tækifæri, að þeir sem látnir væru Iiausir væiru fleatir maóistar eða Myrmt- ir hin-um vinstrisinnuðu samtök- um Rauðir Khmerar. Væri hér dæmi um að maður, sem teldi siig fyligjia sósíalískri s-tefnu, fyl-Itist svo vaildahroiba. að hann fangelsaði kommúnisita. Stjórnarberinn í Kamibodju veðst hafa hrundið áblaupmn andstæðinga sinn-a í austuirhér- uðum landsins og fellt um 40 þeirra. 19 stjómarhermann.a sé saknað. MOSKVU Ágreinin-gur er kominn upp i Moskvu um afstöðuna til hinna nýju valdhafa heimiafyrir. Sendi- herrann Shea San, kveðst stydja Síhanúk prins áfram, en fyrsit.i sendiráðsritari. Ch-am Sory, sagði erlehdum fréttamönnnm það í dag, að hann hefði umboð Phnom Penh til að taka við stjó-rn sendiiráðsins. Cham Sory kveðst hínsvegar ekki hafa feng- ið áheym hjá sovézka utanrík- i-sráðuneytinu, en sovétstjómia viðurkenni-r Síhanúk ' áf-ram sem leiðtoga rí-kisdns.. S-kömmu áður en þessar frétt- Léttklædda stúlkan á myndinni er Jane Birkin, söng- kona, sem öðlaðizt liéimsfrægð fyrir hina djörfu plötu, Je t’aime moi non plus, sem var bönnuð í mörgum útvarpsstöðvum, einnig hérlendis. Með henni á myndinni er sambýlismaður hennar Serge Gains- bourg, en hann syngur með henni á umræddri hljóm- plötu. Textinn er einmitt eftir hann, og hann samdi hann fyrir þremur árum að beiðni Brigitte Bardot. Hún ætlaði fyrst í stað að nota hann, en þegar hún giftist Gunters Sachs, fannst henni hann vera of dónalegur. Því kom það I hlut Jane 2 árum síðar, að flytja textann, og platan hefur náð metsölu. Jane er nú orðin eftirsótt kvikmyndastjarna. Jarðskjálftarnir í Tyrkiandi Hrikalegir jarðskjálftar hafa gengið yfir hérað eitt í Vestur- Tyrklandi að undanfiirnu, og skiptir tala þeirra sem |arizt hafa þúsundum. Myndin sýnir livernig umhorfs er í borginni Gediz, eem hefur orðið verst úti. !VARA I I I I I i HLUTIR í Chevrolet 55 -70 SS Erum að taka upp mikið af varahlutum svo sem: Spindilkúlur, stýrisenda, togstangir, AC-olíusíur, AC-lbftsíur, kúplingsdiska, kúplingspressur,útvarps't'æki á mjög góðu verði. Ennfremur margt í rafkerfið. BIFREIÐASKOÐUNIN ER HAFIN. Ármúla 3 Sími 38900 | Gjj J| BÍLABÚÐIN I 1 1 V' . N vU1Cú Um 200 vélsleðar í notkun héríemiis

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.