Þjóðviljinn - 05.04.1970, Page 7

Þjóðviljinn - 05.04.1970, Page 7
Margrét Margcirsdóttir • Það var ekki seinna vænna aö Islendingar væru vaktir til umhugsunar um þau vandamál sem cinstæðar mæður, og reyndar feður iíka, eiga við að stríða hér á landi, þegar þessi hópur tók sig tiil í vetur og stofnaði samtök til vemdar hagsmun- um sínum og þó fyrst og fremst hagsmunum bama sinna. Ámm og áratugum saman hafa málcfni þess- ara aðila fengið að dankast einhvemveginn og þær litlu úrbætur sem fengizt háfa fram þessu fólki til handa, svo sem hin Iúsarlegu mæðraiaun og smáhækkun meðlaga hafa verið rétt eins og plástrar á sár meðan raunveralegra félagslegra úr- bóta með tilheyrandi laga- breytingum, f|árveitingum og framkvæmdum hefur vart verið lcitað. miði þóttá það niðmtegftnig að ei'gnast óskilgetið barn. Almenn- ingsáHitið fordiæflndi stúlkiur sem sdikit henti. Hvorki vinrnu- veitendiur né húseigendur kærðu siig uim að haflEi bær á sínum snaerum og úthýsitu beim. Ósjaldan neyddust >ess- ar stúlikur til að seitja bömin í fóstur til vandiadausra, sem gerðu sér neyð bedira að fé- þúflu og kröfðuisit okurgjalds fyrir hörndn. Eklki var þó bar með sagt að vélferð bamanna væri tryggð, þvert á mióti. Eng- inn opinber aðili hatfði þá ef'tir- lit mieð eánlkaflóstri og til eru frásaignir af hinni hönmufeguisitu meðferð á þessum bömum, og jafTwel glæpsamilegir atburðir áttu sór staö og konvust í há- miælia. Það var m.a. vegna þessara aðsteðna, sem fyrsti vísirinn að Mæðrahjálpdnn i varð tfil, jþe@ar nokkrir skilningsrifkir Surmudagur 5. aprtffl, 1970 — ÞJÖÐVHaJECNN — SlÐA ^ HVERNIG ER BÚIÐ AÐ EINSTÆÐUM MÆÐRUM O : í. .....1 Dm meðgöngutímann hafa ungu konurnar tækifæri til margs- konar tómstundastarfa, eins og hér á mæðraheimilinu 0sterklef í Esbjerg. Aðalaðsetur og sambýlishús Mæðrahjálparinnar í Kaupmanna- höfn. Mœðralhjólparinnar víðsvegar um landið. Þá má geta þess, að , áirið 1964 settu Daniir á fót hlið- stæða starfsemii í Grænlandi og í ársbyrjrm 1968 var tekið í notteun fyrsta mæðralheiinifliið þar í laindii. 1 lögium Mæðralhjáílpairinnar er mælt svo fyrir, að allar kanur, sem þess óstea og eru hjálpar þurfi, geti leitað til Mæðrahjálparinnar, hvort sem þær eru ednsitæðar mœður eða giftar konur f samlbúð með maka. Síðairi árin hefur hiliut- falEið verið þannig, að liðleiga 40% þeirira tevenna sem ledta aðstoðar Mæðrahjálparinnar eru giftar, en tæplega 60% ein- stæðar raæður. 1 M æðrahj áilparlögunuim: voru strax í upphafji sett sikýr á- kvæði uim mienntun stanfsfflóltes- ins og var Mæðrahjálpin fyrsta sitafnunin á sviði félagsmólla í Dammiörku sieim sieitti ákveðin inn, seajn hefur leyffi. tffl að fjaha um fóstureyðiingiaiimiál og teveða upp úrsteurð í þedim, efmum. Áð- ur en áltovörðun er telkin, í þess- háttar máluim, fara fram mjög ýtarlegar rannsótenir og athug- anir á féLaigsletgum. aðstæðum konunnar sivo og lætenisfræði- legar og sáifræðdilegar athugan- ir. Árið 1965-66 báxiust rúmiega 8 þúsiumd uimsóiknir um flóstur- eyðingar 'og þar af voru gdftar konur í mieiri 'hlutai. Þniðjung- ur þessara tevenna féklk synjun, þar sem ástæður þeirra vou etetei svo sHæmar, að siliítat væii talið nauðsynllegt. Eins og fyrr' var niefnt er Mæðrahjálpin í samibandi við um 91% allra ógiftra eða edn- stæðra verðamdS mæðra og eins og aö liíkiuim teitur erui vand-a- miál þeirra misijafnllega mdkil og miargþaett. 1 siumum tiiliflell- lim nægir e.t.v. eitt viðtal við eða tetente en. i Sagt frá starfi Mæðrahjálparinnar í Danmörku • Skyldleika okkar við hinar Norðurlandaþjóðimar cr oft minnzt í skáiaræðum á há- -•"tíðastönd, þeim stillt upp sem fyrirmynd og hvatt til sem mestrar samstöðu og samvinnu við þcssa frændur okkar. Reyndin er þó sú, að einmitt á þeim sviðum, sem við gætum mest af þeim lært, m.a. í skipan félagslegra málefna, virðist áhugann al- gerlega hafa skort og sam- anborið við Norðmenn, Svía, Finna og Dani erum við ó- trúlega langt afturúr á þessu svíði. 1 samibandi við mál- efni einstæðra mæðra hafa t.d. Danir unnið mjög gott starf og komizt langt. I eft- irfarandi erindi, sem Mar- grét Margeirsdóttir félags- ráðgjafi flutti á fundi Félags einstæðra foreldra og Þjóð- vlljinn fékk leyfi til að birta, segir frá því, hvemig unnið er að þessum málum í Dan- mörku, en Margrét starfaði sjálf við Mæðrahjálpina í Kaupmannahöfn um 3ja mánaða rikeið og er þvi ÖU- um hnútum kunnug. © i næsta blaði, á þriðjudag, ræðir Margrét svo við blað- . ið um ástand þessara mála hér á Iandi og á miðvikudag birtist viðtal við Jódísi Jóns- dóttur sem er í stjóm Félags einstæðra foreldra, um við- horf hennar til málanna og starf og stefnumið félagsins. Sa®a Mæðrahjáliparinnar i Darumörku heiflst laiusit eftir siíð- ustu aldamót. A érunum 1905 og 1906 voru stofniuö í Kaiup- miarmahöfn tvö álhiugamannafé- lög, eins konar styrteitarfélög einstæðra mœðra. Martemið og tilgangiur þessiara' samitatea viar mjög af svipuðu tagi, þ.e. að vedta einstæðum mæðrum, einkium ógiftum. félagsiega að- stoð og fyrirgreiðslu. Á þeim tímium, fyrir nær- fellt 70 árum, var aðsteða og kjör ógiftra mæðra nánast öm- urleg og vissulega hefur það ekki gilt einvörðungu um Dan- mörtou. Af hálflu samfélagtsáns var lítilter miskunnar að vænta. Frá siðferðilegiu sjónar- ednstetelingiar hunidust semitiölk- um og stofrauðu tvö fyrmefnd félög í Kaiupmannahöfn. Pram til ársdns 1924 störffluðu félögin. sitt í hvora lagi, annað hét Styrteteifflélag einstæðra mæöra með amáböm og hátt nefndist Fólag til styrteter fá- tætouim bömum og mæðrum, en það ár sameimuðust þaiu og uipp frá því nefndisit starfsemin Mæðrahjállpin. Fyrstu árin mun aðstoðin aðallega hafa beinzt að óigiftum mæðrum mieö smá- böm og stúlkumi, sem voru bamshafandd og ekfki áttu að neinu aö hverfia. Reynt var að bæte úr brýnustu neyð mæðr- anna á tfmiabillinu tfýrir og eft- ir flæðinigu. Þær gátu leitað persóniulegra ráð'legginga og löigfræðilegrar aöstoðiar vairö- andi bamsfaðemismál og önn- ur aðstoð var veitt ef unnt var. Að sgóHlflsögðu var steirtflsem- inni þröngur stakteur slkorinn fjórhaigsiega þar eð hún var nær einvörðunigu borin uppd af friálsum fjárframlHögum einka- aðila og fyrirtœikjia. Verkefnin uxu hinsvegiar jafnt og þétt, svo ekki varð annað sagt en þörfin viæri tvlmællálaus. Á ár- unum eftir 1930 komust menn æ meir á þá skoðun, að hinu opinlbera bæri skylda til að sinna þessum málum meina en gert haföi veirið. Þetta leiddi til þess, að árið 1939 samlþytefcti danstea þingið lög um mœðra- hjóllp í Dammörteu. Með þessu var brotið blaö í sögu þessararstarffsemi. Mæðra- hjálpin varð nú opinber stofn- un og fjárhagslloga komdn á trausten grundvöin. Á tímalbil- inu 1939 til 1961 skiptu rítoi og sveiterfélög með sér kostnaðin- um, en 1961 tólk rflkið alllan kostnaðinn á sínar herðar og hefiur svp verið síðan. Samkvæmt lögunum steyldu setter á fó>t majðrahj álparstofn- anir eða skritfstafur í öllum stærri borgum og ennfiremur útibú í smærri þorp- um, þannig að allar kon- ur ættu kost I á þessairi þjónustu, hvar sem þær væru búsettar í landinu. Alls munu nú vera um 15 aðalstöðviar Mæðraheimilið Sanderumshus, sem Mæðraihjálpin í Odense rek- ur. Þar eigra ógiftu mæðumar athvarf um meðgöngutímann ’og eftir að börnin fæðast. Algengasti dvalartimi á mæðraheimili er eitt ár, en getur verið allt að tvö ár, ef þörf gerist. Egmontgárden heitir sambýlishúsið sem Mæðrahjálpin í Kaup- mannahöfn rekur fyrir ógiftar mæður með börn. Þar hefur hver móðir Iitla íbúð fyrir sig og barn sitt, en meðan hún vinnur eða stundar nám ér barnið í umsjá fóstra á barnaheimili hússins. Erindi Margrétar Margeirs- dóttur, flutl á fundi Félags einstœðra foreldra steSlyrðd um mienntuin starfs- fólks. Þar er mœlt svo fyrir, að f élaigsr áðgj af ar skuli vera aðalstairfsteiriaftar og hafia rnieð höndum ráðgKfandi starf og persómiliega aðistoö, en auk þeiirra sikulu sterfa við stofnun- ina lögfrœðingar, kvensjúk- dómalæknar óg geðlæknar. Efft- ir því sem sterfsemin hiefur þróazt hafa flleiri sérfræðingar bætzt í hópdnn, má þar nefna sálfræðinga, bamailœkna, bamageðttælma, fósitrar og -hús- mœðrakennara, siem leiðbedna um heiimilishald og standa tfýr- ir námskeiðum fyrir yragstu stejólsitæðinga Mæðrahjálipar- innar. Alls miun starfsfóllte Mæðrahjólparinnar í Daramörteu vera liðlega 500 manns. Afflt firá fyrsitu tfð hefur Maaðrahjálipin beint alhygli sirand að vandamálum einsitæðrá mæðra, enda þótt lögin taki ektei tillit tSL hjúsfcaiparsitéttar, og afflar teaniur haffi aögang að stofnunirani. En meran gerðu sér fljótlega ljóst, að ekfci var raóg að Mæðnalhjálpin væri fýrir hendi. Til þess að þjónusten kæmi að rauniveruiegu gagni þurfti skipulega samvinnu við aðra aðila. Var þetta leyst á þann veg m.a., að þegar löig um maaðravemd tólteu gildi ár- ið 1945, var laeknum og ljós- mæðrum giert að skyldu, að senda Mæðrahjáttpinni nafn og heiimSlisffang allra ógilftra bams- haíandi kventna, sem til þedrra leituðu. Síðan sendir Mæðra- hjáttpin viðkomandi konu bréf, þar sem henni er boðin aðstoð. Að sjálfeagðu gengur Mæðra- hjálpin aldrei leragra en að bjóða fram hjálpdna og við- komaradi konu er svo í sjélfs- vald sett, hvort hún háfnar þessu eða þiggur. Reynslan hef- ur þó sýnt, að á þennan hátt er unnt að ná til naer afllra ó- giftra bamshafandi kvenna og aðeins tæplega 9% þeirra haffna aöstoð. 1 áðumefndum lögum um mæðravemd eru ákvæði um, að leiti bamslhafandi kona lætenis vegraa fóstureyðingar ber honum að vtfsa henni tál Mæðnahjólparinnar og síbal, slík tílvtfsun stee in tafar. Mæðra- hjólipáia er eim opiraberi aðil- öðnum þarf veruttegra aðgerða og aðstoðar við. Þar getur ver- ið um að ræða fjártoagserfið- leiifca, sem er mjötg algengt, 'þar sem margar þessara stúlkna mdssa atvinnuna eða haffla e.t.v. verið atvinniulausar um notek- urt síteeið. Af fijársteorti lieiðir svo vitamlega ýmds önnur varad- kvæði sem leysa þarf, svo sem húsmæðdsleysi eða vöntura. á dagpegium nauðsynjum eða faitn- aði á væntanlegit bam o. fil. Aligengt er að ógiiftar verðandi mæður þarfnist dvalar á mœðratoeimdli síðustu mánuðd meðgöngutímiains og fiyrstu mánuði eftir fæðingiui bamsins, en eitt átavœðli í lögium Mæðrar hjálparinnar er ednmitt fólgið í þvtf, að einstæðar verðandi rnaaður sltouli eiiga teiost á óteeyp- is dvöl á sMkum heimffllum meðan þær hofla þörf tfýrir það. Mæðrahjálpin stairfræikiir enn- fremur hressingar- og hvíldair- heimáli fýrir gifltar toomrar með börn jaffnt sem fyrir einstaað- ar mæður. Á þeám hedmilum sem mæðumar geta dvalizt með taöm sín hjá sór eru fóstr- ur til steðar, sem tatea að sér daglega umsjá bamanna tíl að mæðumar geiti notið hvildar- innar sem bezt. Ögiftu mœðranium Iætur Mæðrahjálpin í té ttötgfraeðilega aðstoð í sambandi við bamsfað- emdsmól og irueölagsgreiðslur. Hægt er að flá meðlag gredtt fyrirfram ' alit að seix mónuði fnam í tíimiamn, enda þótt bamsíflaðemisimóli sé etotei lolkið. Ósfeiligetin böm hafla sama rétt til arfs efitír föður sem hjóna- bandsböm. Þau hafa líka rétt tíl að bera ætbamafn hans og framfærsliusfeylda nær tffl 18 ára aldurs, en í þedjn tilviteum sem unglingur ,er í langsteólanáimi t. d. við hásteólanám, er hægt að lengja firamfærslusikylidiuna allt að 24 ára aldri. Við áfavörð- un . meaiagsgmðslna er ávallt telkið tilillft tíi efnahags beggja foreldra, þó má up'phœðin aldrei vera lægri eri svo kallað lágmartesimeðlnig, sem er miðað við vísitöttu fram færsliukiostnað- ar á hiverjum tíma. Tffl að tryggja að óskilgetin böm fari ekfci á mis við rétt- Framhald é 6. sáðra I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.