Þjóðviljinn - 07.04.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 07.04.1970, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 7. appfl 1070. SJÁLFSAFLAFÉ TIL LANDKYNNINGAR Á dögunum var frá því skýrt í fréttum Þjóöviljans, að tekju- afgangur Ferðaskrifstofu ríkis- ins á s.l, ári hafi numið 12.840, 000 kr. Nam umsetning skrif- stofunnar á árinu nær 100 mil- jónum kr., þar af í gjaldeyri 60 miljónum. Ferðaskrií'stcfa ríkisins nýtur engra styrkja til landkynning- arslarfsins, sem er eitt megin- v-erkefn’ skrifstofunnar og hef- ur farið vaxandi á undanfom- uim árum. Er þvi fjár aflað til þeirra hlluita og annarra verk- efna með almennri ferðasikrif- stof ustarfsami, rekstri minja- gripaverzlana og sumargistihúsa. Um helmingi tekjuafgangs Ferðaskrifstofu rískisins á liðnu ári, eða rúmum 6 miljónum kr. verður varið til íandkynning- aratarfeins — og er það hærri fjárhæö en nokkru sinni áður. Þá er og ætlunin að verja all- m.iklu fié tii endurbótai á skófla- húsnæðd því sem Eddiuihótél skrifstoíunnar hafa haft til uim- ráða undanfarin sumur, svo og til tæfejakaiupa þar, ’þamniig að taflsverður hiluti ha.gnaðar Ferða- skrifetofu ríkisins bednt og ó- beint kemuir til góða skólum í Ferðaskrifstofa ríkisins hefur verið til húsa í Gimli við Lækjar- götu allmörg undanfarin ár. Heyrzt hefur að skrifstofan verði flutt á næstu mánuðum í hús við Vonarstræti. hinuim dreifðu byglgðum lands- ins. Kyn- leg vísindi Staflán Jónsson útvarpsmað- ur hefur að undanförnu flliutt fróðlega og þarfflegia þætti í hljóðvairp um sambúð þjóðar- innar við umjhjverfi sitt, mieing- un og önnur hliðstæð vanda- mál. Viðmælendur Stefáns hafa yfirledtt verið skilnings- rifeir rnenn og lagt ýmdslegt athyigHisveirt til máia, og þó hafa þar verið lundantekning- ar á. Það vakti til að mynda athygii fyrir nctokru að Pét- ur Sigurjónsson, forstöðumað- ur rannsóknarstofnunar iðn- aðariins, virtist teOja j>að næsta fánýtt verkiefni að kanna mengunaráhrif frá áífoiræðsll- unni í Straumsvík, og annast hann þó það vertoefni — m.a. á kositnað álbræðsiunnar sjálifrar. Virtist Pétur sann- færður um niðurstöður nainn- siólkna sinna fyrirfram; hann taíLdi að veðrin á Reykjanes- sfeaiga myndu tooma i vag fyrir adla loftmengiun og úr- felíli af henniar völdum, og hafa þó sfliic eitrunaróhrif orðið alvarlegt vandamói víða um lönd. í annan sitað taddd hann að mengaö vatn úr verk- smiðjunni væri sérstaklega heidsiusamllegt fyrir sjávargróð- ur og annað Mf undir haffletin- um. Er næsta óvenjuilegt að heyra mienn, sem vfflj'a kenna sig við vísindi, fullyrða á slíkan hátt um niðurstöður áður en rannsóknir eru hafnar fyrir anvöru. Furðulegasit var þóað heyra Pétur staðhæfa það að kornið hefði verið upp loft- hreinsunartaekjuim í álbræðsd- unni, samfcvæmt kröfu ís- lenzkra stjórnarvaWa; þau væru aðeins ekfei notuð, en unnt væri að setja þauísam- band á nokkrum mínútum ef á þyrfti að halda. Þetta eru staðlausár stafir. Það eitthef- ur gerzt í því móli að saim- kvæmt kröfu íslenzkra stjóm- arvalda var byggingu áíl- bræðisHiunmar haigað svo að hægt væri að tooma hreinsr unartækjum fyrir án bess að breyta hú.sakvnnum; voru lagðar leiðsílur og stoklkar 1 þvl Skyni. Hreinsunartæki n sjálf eru hins vegar alllsekki í bræðsilunni, enda eru þau svo toositnaðarsöm að álhring- urinn vildi umfram allt firra sig þeim útigjöldum. Um hitt er hins vegar samið að tæk- in sikulli keypt og sett upp, ef háskaleg menigun kernur í ljós á landinu eöa í hafinu umlhverfis bræðsiluna — en ef Pétur Sigurjónsson á að meta þann hástoa venSur auflsjáan- lega bdð á þeiim framkyæmd- um. t Að vera þjóðlegur Mdkið hefiur verið rætt um það á undanfömuim árum hvort Isiendingar eigi sjátfir að hafa stjóm á atvinnuveg- um sínpm eða treysta í vax- andi miaali ó fbrsjá útlendinga. I því samfoandi hafa menn til hægri verka talað um „þjóð- lega atvinnuvegi". Þess hefur orðið vart að undianfömu að sumiir hafa reynt að hártoga þetta orðaflar og halda því fram. að rneð þjóðOeguim at- vinmuivegum sé einvörðungiu. átt við þau störf sem lands- rnann hafi unnið frá land- námsöld, fiskveiðar og land- búnað. Shjk túlfcun er auðvit- að firra af baimaitegasita tagi; bjóðlegir atvinnuvegir eru aíflar þær starfsgreinar, gamií- ar og nýjar, sem f.slendingar eága að meirihluta og ráða þannig sjálfir ytfir,' I orðinq þjóðliegur á ektoi að vera fóilg- in nein fbrnaldarrálmantík; það viðhorf sem f orðjnu felst heflur því aðeins giflidi að það sitahdist einnig í framtíðinni. Til að mynda er Bjarn i Bene- di'ktsson eintoar „þjóðlegur“ i áhuga sínum á ýmsum £om- um sagn fræði va n d aimál uim, en orðið virðist eklki vera lif- andi venufleitoi í huga hans þegar hann fjallar um nú- timaleg viðfangsefni. — Austri. Um ednstaka þætti í starfsemi skri fstofu nnar er þetta annars að segja: Landkynning: Á s.l. ári var meigináherzJa lögð á að auka váð kvikmynda- safn skrifstofunnar. Nú hafa verið gerð 59 edntök af kvik- qiyndinni „Iceland Story“ með skýringartexta á þrem tungu- rnáluim, þ.e. enisiku> þýzku og frönsku, og ætlunin er að setja við þana einnig sænskan skýr- ingairtexta. Af „Iceignd — Land in preation" hafa verið glerð 35 eirjtök mieð norsfeum ítölsk- uim p.g enskum texta og steaidur. til að þessi mynd verði einnig gefin út með hollfenzku taii. Mynddr þessiár hgtfa verið sýnd- ar viða um lönd. Eintök af þeim eru og verða geyrnid hjá ýmsum sitofnunum erlendis, sendiráðum íslands, ræðisimönn- um, upplýsinigaskrifstcfuin Norð- urllanda, spm Farðasterifetofa ríkisins er aðiii að, skrifetof- um flugfélaga, ferðaskri fetofum erlendis og víðar. ístendingar, sem fara utan og vilja kynna land og þjóð, geta fengiðslik- ar kynninigartmyndir lónaðar hjá Ferð'askrifetofu ríkisins og er nú auðvefldara að verða vdð óstkum. mianna í þessu tiliiti. I ár verður lögð meginá- herzla á að getfa út upplýsinga- rit og er gert ráð fýrir að upp- laig hdnna ýmsu kynnimgar- bæMjnga verði um 000 þúsund á 8 tumgumálum, samanber meðfýlgijandi áæffiun um land- kynningu 1970 — 1971, Auk þess verða gefnir út söflubælc- lingar í .stóruim upplögum. Rekstur hinnar almcnnu ferða- skrifstofu gekk yefl ó árinu, ffleiri eip- staklingar og feröamannahópar ferðuðust á vegum Ferðaskrif- stofu níkisins en noktoru sinni fýrr. Þótttaka í skipullögðum tferðum fyrir erlenda ferða- menn jólksit einnig stórlega. í sérstakri handbók (Contfidentiál Tariff) sem Ferðaskriiflsitofa rilc- isins gefur út árfaga eru tald- ar upp allar sityttri ferðir (1 tíl 4 daiga) sem Ferðaskrifetofan heflur á boðsitólum, svo og lengri hópflerðir, sem erfendar ferðaslkirifstotfur taka svo UPP í sínar söfluhandibækur. . AWs skipuleggur Ferðaskrifstofa rík- isiins um 50 lengiri h'ópferðir, en þá eru ótgldar 10 tíl 15 daga ferðir, som skipulagðar eini af erfendum ferðaskrifstofum og Ferðaslkirifstofa rfkisins sér um framlkvæmd á, en þær vei'ða i ár um 40 taflsins. Einnig tek- ur Ferðask ri fctofa rfkisins á móti 6 skemmtiferðaslkiputm og annast landferðir fýrir farþega. Lögum samtovæmit er aðal- Btarfsvið Ferðaskrifeitofu rillds- ins að laða hingað erlenda ferðamenn. Þó annast skrif- stofan einnig fyrirgreiðslu fyr- ir fjölda Isllendinga, sem ferð- asit viflja til útlanda, og þáain- gönigu eiustalkilingsferðir (IT- ferðir) otft í saimvinnu viðihina þektotu ferðaskrifstofu Tjære- borg a/s, sam býður ferðdr til flestra Evrópuílanda, Afríku og Asíu. Sumargistihús: Reksitur Eddu-hótieilanna gekfe vel. Á sáðasitliðnu ári starf- rækti Ferðastorifstotfa rfkisins 8 gistihús. Stairfræksfla Ekidu-hóteilanna mdðast fyrst og fremst við það að auka möguleikia á miótitöku erfendra ferðamanna og sér- staikflega móttöfku fjölmennra hópa. Áðuir en gististarfseminn- ar í skóluim naut við, var miikl- um vandkvæðum bundið aö fá gisfinigu fyrir sllíkia hópa. Bæði var það, að gistírými var mjög takmarkað, og svo hitt, að það þótti óhaigkvæmt að taka sitóra hópa í gistingu fyrir eina eða tvær nætur. Ferðiaskrifstotfa rfkiisins hefur' nú stoipullagt 47 hiópferðir, siem erlendar fierðaskrifsitoÆur hafa tekið inn í áætlanir sínar og selja þátttöku í og allt benclir til þess, að þaer verði ffleiri, þar sem mikið hetfur verið pantaö nú þegar. Þá er Ferðasikrifstofa ríkis- ins í saimstarfi við erfendar ferðaskrifetotfur og félaigasam- töik, sem vinna að þvi að ná saman f jöflmennum ferðamanna- hópum. Ferðaskrifetofa ríkisins teikur á mótí shikum hópum svo tuiguim sikiptir. Hver þess- ara hópa heflur 25-40 þátttak- endur. Miöað við það, að einn sflíkur 30 mianna ferðamamna- hópur dvelst 10 daiga í land- inu og ferðist með ísllenzlkum farartækjum miilli landa myndi þýða 900 þúsund í gjaldeyris- tekjur. — Miðað við að við tækjum við 80 sLíkum hópum, yrðu þær 72 miiljónir. Minjagripaverzlanir: ’ ' Rekstur þeirra giekk ágæt’ega — sérstaikiega þó verzlumin á Kefilavíkurfluigveflli. Þar seildist fyrir rúmar 27 miljónir, þar af í gjafldeyri kr. 25 mdljónir. Hvernig er málshátturinn ? Fararst jóranámskeið: Eins og oft áður efmir Ferða- skrifetafia ríkisins til námsikeiðs fyrir verðandi leiðsögumenn. SVAR Benedikt Gíslason frá Hofteigi: Bréfdúfan frá Hvanneyri Það hefiur komið tíl mín bréf- dúfa ,frá Hvanneyri og hafði lítið eitt að færa. Þetta bráf þykist vera gert í tilelfni af greim, sem ég reit í Þjóðviljann h- 4. marz þ.á. um Kalþingið og Kjamann, og var fræðileg grein gjörð á Kjamanum sem áburði, sem þó ekkd er talinn með áburðd í neinni áburðar- fræðdbók. Bréfið kemur ekki nærri þessu efni, en er útúr- snúnlragur á greim minni og skætingur í minn garð. Þetta er nú bæði þekkt og frægt á viss- um stöðum, þegar nefndur er Kjami virðinigarlaust. Ekkert af þessu er svaravert og ekkert hrakið af grein minni, sem von er, en reynt að ná tii mín með brigzlum um vamþekkingu. Það ferst þeim illa á Hvanneyri, en gapa þó nokkuð. Endinn á bréfinu ber þó að afihuga að notktoru, en mér sýnist að hvert orð f þessu bréfi hafi vísinda- gatí nokkur samið, en greindur skólapiltur á Hvanneyri fengið dúfuihlutverkið. 1 umræddri grein segir: „I lok grednar sinnar nefnir hann nokkrar algengustu teg- undir af köfnunarefnisáburði Þar nefnir hann meðal annars brennisteinssúrt ammoníak, sem hann telur góðan áburð og rétt seinna ammoníak sulfatf‘. Ég hef aldrei nefnt ammon- íak sulfat. Það er ekki tíl í efnafræði. Hér kemur það fram að ]ceir á Hvanneyri þekikja ékki mun á ammoníaki og ammoníum. Ég nefndi amm- oníum sulfat, og segir svo litlu siíðar í gredninni, að þetta sé einn og sami áburður. Það er bezt að láta aflfræðifoækiur um, að það sé sami áburður, sem þær gefa upp í skýrslum um á- burðartegundir. (Nordisk Konv. lexikon, 5, 5. oplag 1966, síða 466) „Ammonium sulfat bruges í betydelig udstrækning." Áður er brennisteins-súrt ammoníak talið næst á eftir kallksaltpétr- inum. Hann er sjálfsagt stór- mannlegur, gati, þegar hann skrifar þetta! Hver þekkir hof- mann, sem hér um bil allt kann! Ammonium er ekiki til í ein- angruðu ástandi. Það er í sam- böndum við önnur efní, ammoni- um söfltín. Það myndast þegar arnmoniak genigur í samband við sýrur og myndar sölt (stofn, base), (N'ordisk Konv. lexikon 1, 5. oplag 1966, síða 143). Á næstu siðu í sömu bók segir: „Ámm- onium sulfat, (sagt frá gjörð þess,) bruges meget som kvæl- stofgödning.“ Það skiptir ekki máli þótt Danir kalli sína fram- leiðslu af brennisteinssúru amtm- oníaki ammoníum sulfat. í grein minni sagði ég að brennisteins- súrt ammoníak þætti góður á- burður og haifði það eftir bænd- um, en nú er það afbakað og sagt að ég telji það góðan á- burð. í Nordisk Konv. lexitoon 8, siðu 107, er siaigt að Danir noti þennan áburð einikum fyr- ir kartöflur, kár og hafra, sem þeir rækta mdikið af. Ætli Dön- um þyki þetta efldd góður á- burður? En þrátt fyrir það, sem nú hefur verið sagt, um báðar þess- ar áburðartegundir, brenni- steinssúrt ammoniák og amm- onium sulfat, ekrifar nú gati eftirfarandi: „Ekki eykur þetta traust manna á mólifflutningi Benedikts. Það kemur hvoru- tveggja til, að hann kallar þann áburð góðan (sic), sem aldrei hefur reynzt jafnvel öðrum köfnunarefnisáburði í tilraun- um, vegna sýrandi áhrifa." Skírskota ég hér með til þess sem þegar er ’ sagt um báðar þessar áburðartegundir. Og nú stendur sikrifað: „Þessi áburð- artegund er lífeðlisfræðilega súr og lækkar því sýrustig, pH. jarðvegisins og það svo mjög, að á móti eðlilegri kömunarefn- isnotkun 100 kg. á ha„ þarf 200 kg. af Kalsium Karbonate eða Kalki til þess að sýrustigið lækki ekki.“ Þetta mundi nú frekar eiga við Kjamann, en lenda í Hvanneyrar tilrauna vísdnda gati. En þegar þessi á- burður, sem er veik sýra, er borimn á, á Hvanneyri, þarf tvö- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.