Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 12
□ Framboðslisti Albýðu-
bandalagsins við bæjar-
stjórnarkosningarnar í Hafn-
arfirði 31. maí n.k. var sam-
bykktur á fundi í félaginu
sl. föstudagskvöld og er
hann þannig skipaður:
1. Hjörleifur Gunnarsson, for-
stjóri Sjúkrasaml. Hafnar-
fjarðar. Þúfubarði IX.
2. Stefán H. Halldórsson,
Heildaraflinn rúm 171 þúsund tonn
Búið er að slá nýtt
met á loðnuveiðum
□ Á miðnætti laugardags nam loðnuaflinn á vertíðinni
174.647 tonnum á móti 171.009 tonnum á sama tíma í fyrra.
Hefur aflametið síðan í fyrra þar með verið slegið, en
þá veiddist engin loðna eftir 5. april.
Ráðstafana
krafizt til efl- ;
ingar Land- j
smiðjunnar
Magnús Kjartansson og j
Þórarinn Þórarinsson flytjia j
á Alþingi tiilögu til þings- :
álytotunar um retostur ■
Landssmiðjunnar. — Til- ■
lagan er þannig
Neðri deild Alþingis á- :
lyktar að skora á ríkis- ■
stjórnina að láta gera ásetl- ■
anir um endurskipulagn- j
ingru Landssmiðjunnar í j
þeim tilgangi, að afkasta- ■
geta fyrirtækisins verði ■
nýtt til fullnustu. til dæm- :
is í sambandi við áform- :
in um gerð þurrkviar í :
Reykjavik. Skulu áætlanir ;
þessar Iagðar fyrir næsta :
reglulegt Alþingi ásamt j
tillögum um fjáröflun til :
þess að koma vélakosti og ■
rekstri Landssmiðjunnar í ■
nútímalegt horf.
■»■■■■»■*■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■••■■■■■••■■
Karl Marx Jónsson
Albert Kristjánsson
Jón Ragnar Jónsson
Að þjóðnýta tapið
4000% hækkun á hlutafé
Slippstöðvarinnar!
□ í þættinum „Á rökstólum“ í útvarpinu á föstudagskvöld
kom m.a. fram að upphaflegt hlutafé Slippstöðvarinn-
ar á Akureyri var 145 þúsundir króna en við þreyt-
ingu á eignarhaldi fyrirtækisins var þessu hlutafé
þreytt í 6 miljónir króna!
I útvarpsiþættinum ræddust
þeir við Maignús Kjartansson,
ritstjóri og Magnús Jónsson,
fj á nm álaráöherra.
Álafoss
Meðal umræðuefna þeirra
Ma@núsa var Álafossmálið og
kom fram eftirfaraindi hjá
Magnúsi Kjartanssyni: Álafoss
réðist í mdtola fjárfestinigiu á sin-
um tímia með tiltolulega Mtið
hlutafé, en fjárféstingin var
kostiuð af peninigium álmennings
úr bönitouim og sjóðum. Síðari
hfluta ársins 1967 var svo kom-
ið að fyrirtætoiið skuldaði firam-
kvæmdasjóði um 70 milj. kr. Á
fyrsitu 10 miánuðum þessa sama
árs kom sivo í ljós að haillinn á
rekstri þess nam 7 mdlj. kr. Þetta
fyrirtæki var því auigiljóslega
gjáldlþrota. ,En í stað þess að
gera fyrirtaskið hreiniega upp
og koma sdðan reksitri þess á
eðfliiagam grundvöll breytti stould-
areigandinn, framltovæmdasjóður
28 millj. af skiuídunum í hluta-
bréf, án þess þó að í löigunum
um frambvæmdasjóð sé hedmiid
til hlutaibréfakaupa. En auk þess-
ara hlutaibréfa var sivo afgang-
urinn a£ skulduinum, m.a. mfikl-
um óreiðuskulduim í fösit lán til
10 ára.
Fj á rmáfl a ráðherra saigði í þessu
samibandd að firamkvæmdasjóður
hafi átt um tvennt að velja:
Annað hvort að tapa fjánmagni
sem táll fyrirtækisins hafði ver-
ið lánað eða breytr. skuldum i
lengri lán eða hiutaibréf. Ráö-
herrann saigði, að fyrri eigend-
ur hefðu en.gin ráð yfir Álafossi
þar sem fraimkvæmdasijóður ætti
28 mdij. tor. í fyrirtækánu en fyrri
eigendur aðeins 2 milj. tor.
Slippstöðín
1 útvarpsiþættinum var enn-
fremur vitoið að Sflippstöðdnni og
kom m.a. fram: Upphaflegt
hlutafé var 145 þúsund krónur
eða sem svarar hálfu bálverðd.
Fyrirtækið var síðan byglgt upp
með /aflmannafé úr lánastoifnun-
um og fyrirtækið laigði í ýmsa
fjárfestinigu. Siðan kemst fyrir-
taekið í vanda og ríkissjóður
breytir sikufldum þessa fyrirtækis
— 10 miljóinuim kr. — í hlutabréf
og Ailíureyri 15 mdlj. kr; í hfluta-
bréf. Jafnframt va.r samiið við
eigendur fyrirtækisins um að
hlutaféð upphatfflegu eigendanna
skuli rei'knað upp í 6 mdlj. kr.,
þ.e. yfir 4000% hækkun, .siern
verður að teij ast góður aæður af
hfluitafé. Auk þesisa var svo sam-
ið um það að forstjórinn héldi
áfram mynideirllegum launum
fram til sjötugsaildurs.
Með þessu móti var farið í
krinigum staðreyndir: 1 stað þess
að gera fyrirtækið upp og korna
rekstri þess á eðflilegan grund-
völl var þessi leið farin að
breyta skufldunum í hlutaibréf.
Þarna er verið að fylgja hinni
ailkunnu sitefnu Sjálfstasðisfiökks-
ins að þjóðnýta tapreksturinn en
afhenda einkaaðilum fyrirtækin
þegar þau fara að skifla arði.
Gflögg heimjld uim-þessa stefnu
er tilvitnun Magnúsar Kjartans-
sonar í málgagn fjármálaráð-
hernans á Norðurlandi en þa.r seg-
ir um Slippstöðvarmálið: „Það er
skoðun Sjálfstæðlsinianna, að bær
og ríki eígi að selja hluti sína í
Slippstöðinni cins fljótt ogviðun-
andi tilboð fæst í hlutabréf
þeirra þegar rekstur fyrirtækis-
ins er kominn í gott horf.“
Upplýsdngaþjónusta Bandaríkj-
anna mun næstkomandi þrjár
vikur kynna listmuni og önnur
hagleiksverk bandarisikra indiána
og fjallabúa í Appalacbia í Norð-
ur-Karóh'nuríki. Er hér um fat-
andsýningju að ræða, og næsti
viðkomustaður hennar eru Lund-
únir.
A sýningunni eru rúmlega 60
gripir af ýmsum toga spunnir,
einfaldir að gerð, haglegir og lit-
skrúðugir. Má þar meðal annars
nefna leirker, leilcföng, skartgripi,
listvefn^ð, vopn, hljóðfæri og
ýmdss konar þarfaþinig. M. a. get-
ur að líta sérkennilegt hljóðfæri,
ekki óskylt langspilinu íslenzka.
Það er komið frá Appaladhia, og
heftir sennilega borizt þangað
með landnemum héraðsins, sem
voru af enskum og írskum upp-
runa.
Þaima er fulikominn fjaðrabún-
Þrjú skip
sprengdu nætur
Um 30 skip stunda lodnuveiðar
núna og voru á mdðum suðausutr
af Stokkanesi í I gær. Þar
sprengdu þrjú skip nætur sínar
siíðdegis í gær. Lítili afli var í
fyrradag og á laugadag fenigu 21
skip samtafls 6480 tonn. Fóru
þaiu á Austf'irði mieð loðnuna.
ingur, öxi, bogi og örvar indiána,
svo og ýmsir búshlutir og lista-
verk. M.a. er þar leirker með
allskonar brúnum litbrigðum, sem
eru fengin mieð þvi að bera á
kerið kúamykju, iburðarmikla
skairtgripi, gerða úr ýmsum efn-
um, sem náttúran hefur látið i
té, listvefnað, brúður, dýramynd-
ir o.fl., o.fL
Þótt sýningin sé fremur lítil,
gefur hún nokkra mynd af lífi
indiíánanna og afskekktra fjalla-
búa. Þessir þjóðflokkar eru nú óð-
um að glata sérkennum sínum og
renna saman við aðrar þjóðir
Bandaríkjanna, og er vitaskuld
lagt kapp á að varðveita þá hluti,
sem varpa ljósi á liffnaöarháttu
þeirra um margra ailda skeið.
Sýningin er opin kl. 10-19 dag-
lega nema laugardaga og sunnu-
daga og er í húsakynnum Upp-
lýsingaþjónustu Bandarfkjanna,
Bændahöllinni.
gjaldkeri, Hringbraut 23.
3. Jón. Ingi Sigursiteinsson, múr-
ári, ritari Félags byggingar-
iðnaðairmanna. Öldugötu 4.
4. Kristján Jónsson. formaður
Sjómannafélags Hafnarfjarð-
ar. Erluhrauni 11.
5. Ólafur Halldórsson. mennta-
skólanemi, Háabarði 10k
6. Erna Guðmundsdóttir. hús-
móðir, Hringbraut 30.
7. Kari Marx Jónsson, skipa-
smiður, Hlíðairbraut 17.
8. Albert Kristjánsson. verka-
maður. Hellisgötu 15.
9. Jón Ragnar Jónsson, múrari.
Föigirukinn 13.
10. Bjami Jónsison, vélstjóo.
Smyrlahrauni 2.
11. Helgi Vilhjálmsson. verzlun-
armaður. Kaplakrika.
12. Skarphéðinn Helgason. verk-
stjóri, Suðurgötu 83.
13. Tryggvi Sigurbjamarson. raf-
miagnsverkfræðingur, Álfa-
„skeiði 76.
14. Sveinn Frímannsson. skipa-
smiður, Skúlaskeiði 20.
15. Gísli Guðjónsson. húsasmiða-
meistari, Hringbraut 60.
16 Sigríður Sæland, ljósmóðir,
Hverfisgötu 22.
17. Geir Gunnarsson, alþingis-
maður. Þúfuibarði 2.
18. Kristján Andrésson, skrif-
stofum'aðu, Vörðusitíg 7.
Vágestur mikil!
Maður nokkur í Reykjaivik,
sem telur sig ffíklega eiga óupp-
gerðar sakir við fyrrverandi edig-
inkonu sína, sætti færis í Laug-
ameskirkju á sunnudag, þar sem
hún var viðstödd fermimgamt-
höfn, og dró hana á hárinu um
kirkjuna. Hvairf hann síðan á
brott, en hefur líiklega ekká tal-
ið málið útkijáð heldur, og sáð-
degis sama dag réðzt hann inn á
heimiili hennar, þar sem haldin
var fermingarveizla, umtumaði
öllu, sem hann giat, cg eyðiflagði
fermingartertuna og ógnaði gest-
um. Lögreglan var til kvödd,
en þá var maðurinn á bak og
burt. Afbur skaut hann upp kofll-
inum í veizilunni, en er hringt
var á lö'gregluna, snaraðist hann
brott sem mest hann mátti og
hefur ekki tekizt að hafa upp á
honuim.
□ Hæsta veiðis'kip er Eldborgin með 5587 tonn.
Hæstu löndunarstaðir samkv.
skrá frá Fiskifélaginu eru Vest-
mannaeyjar með 73.668 tonn,
Eskifjöirður 25.116 tonn, Nes-
kiaupstaður 16.586 tonn, Seyðis-
fjöirður 10.525 tonn og Horna-
fjörður 8.865 tonn.
Fjórir bátar eru komnir yfir
fimm þúsund tonna afla á
loðnuvertíðinni: Eru það þess-
ir: Eldfoorg 5587 tonn, Súlan
5375 tonn, Gísdi Árni 5334 tonn
og Öm 5,074 tonn.
Sjö bátar hafa fengið meira
en fjögur þúsund tonna aflia.
Það eru Örfirisey 4.819 tonn,
Fífill 4.354 tonn, Óskar Halldórs-
son 4.103 tonn, Héðinn 4.046,
Böirkur 4.038, Loftur Baldvins-
son 4.006 og Birtingur 4.002
tonn.
Þá eru fjórtán bátar komnir
yfir þrjú þúsund tonna afla
og eru það þessir: Heimir 3.981
tönn, Hilmir 3.765 tonn, Helga
Guðmundsdóttir BA 3.772 tonn,
Jón Garðar 3.722, Óskar Magn-
ússon 3.704, Jón Kjartansson
3.699, Gígja 3.665, Gissur hivíti
31.574, Kristján Valgeir 3.449,
Bjarmí II. 3.411, Þórður Jónas-
son 3.393, ísieifur IV 3348, Ak-
urey 3.311 og Ásberg 3.024 tonn.
Hjörleifur Gunnarsson
Stefán H. Halldorsson
Jón Ingi Sigursteinsson
Sýning á listmunum indíána
Erna Guðmundsdóttir
Krist ján Jónsson
Framboðslisti Alþýiubandalagsins við
bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði
Þriðjudagur 7. aipríl 1970 — 35. árgangur — 77. tólublað.