Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 18.04.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJÍXTIN — Laugardagur 18. apríl 1970. unni. í»að var svo mikið öryggi að halda aífcur á hetruii, hún vair bundin í brúnt kálfskinsn. Þau höfðu saitt að segja setið óviður- kvaBmilega nærri hvort öðru. Nú höfðu þau fundaibókina á milli sín. Hún fletti henni rösiklega. — Mig misminnir ekiki svo, tautaði hún. — Það stendur á fyrstu saðu, sagði Hermansen og brosti dauf- lega. — Það var á fyrsta aðal- fundi okkar. — Vitið þér hvaða dag það var? spurði hún stuttu seinna. — Tuttugasta júlí, sagði hann þyngslalega. Hann mundi allt í eirru dagsetninguna og uppgötvaði um leið sér til sælublandins ang- urs, að bikarinn var eklki banma- fullur enn. — Ég er ekki->viss um að við eigum þetta skilið. En frú Salvesen var atftur á móti 'hressari í bragði. — Við ættum að halda daginn hátíðlegan. — Finnst yður vera nokkur ástæða til þess eins Og málum er háttað? — En skljið þér þetta ekiki? sagði hún og skellti aftur bók- inni. Það var eins og snertángin við hana hefði stappað í hana stálinu. — Við sigrum hann með hans eigin vopnum. Afmælishátið. 1 samikomusalnum. Það mætir ekki séla í brúðkaupinu. Sem snöggvast brá fyrir vonar- glætu í augum harrs, en hún slokknaði brátt. — Það stoðar ekki. Nú er hann meira að segja búinn að fá kirkj- una á sitt band. Kvenfólkdð styn- ur af hrifningu. — Ég skammast mín fyrir kyn- systur mínar! Baráttuþrek hennar var uppur- lið; það hafði reynt um of á það. Hún starði á fundafoókina sem hún hélt á í faniginu. Álútt höfuð hennar og bogið bakið sýndist eitthvað svo hjálparvana, að hann rétti ósjálfrátt fram höndina til að hugga. Bn alftur kom hann auga á skollanis rennilásinn og hann dró að sér höndina. Hann treysti sjálfum sér ekki lengur. — Ég verð að fara, hvíslaði hann. Hann fór út um bakdyrar, þvi a„ð, hann treysti sér ekki til að ganga framhjá limgerðinu, þar sem þau héldu áfram við hinar vi ðursty ggi legu athafhir sínar. Hann treyisti sér ekki heldur til að fara heim; honum var bók- staflega flökurt við til'hugsunina um að hitta eiginkonuna. Hann sá hana fyrir sér úfna, tætings- lega, ölvaða. Þetta var óskiljan- legt! Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiftslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sírni 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistola Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 23 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN- FJÖLSKYLDAN Hann hraðaði sér gegnum ífoúðáhverfið. Það var farið að rigna og orðð svo dimmt að ná- grannannir myndu etóki þekkja hann. 1 fyrsta skipti getók hann gegnum sitt eigið hverfi óg ósfc- aði þess eins að etóki saedst til hans. Það sem hafði gerzt hjá limgerðinu og það sem ekki hafði gerzt í sdfanum hjá frú Salvesen, kom honum úr jafnvægi og hann hlaut að flýja. Þegar hann laut yfir hana hafði hann sem snöggvast fundið til svimandi tilfinningar, sem var ekki óþægileg, en gerði hann engu að síður hræddan. Umhugs- unin um það sem hefði getað gerzt, rak hann áfram. Til þess að róaist kreppti hann höndina ríg- faist um vartapj>ana tvo sem hann hafði í vasa sínum. En það stoð- aði ekki, það orsakaði aðeins ný hugranningatengsl — hinn ósýni- legi reginkraftur sem dag og nótt hafði streymt gegnum þessa litlu, hörðu hluti. Aftur fór hann að hugsa um renniilásinn hennar frú Salvesen, hálsinn á henni, en svo kreppti hann hnefann enn fastar um vartappana og neyddi sjálfan sig til að hugsa um rafmagns- kassann. Nú var niðamyrkur x húsi hans. Fólk færf að Skrafa, já, það var> sjálfsagt farið að sfcrafa í öllum eldhúsunum og stofunum sem þann gekk framhjá. Fordætpf Andersens hafði haft sín áhrif. Annans staðar voru grasflatimar nýslegnar og snyrtilegar. Hann vissi hverjir vom á móti honum og hverjir stóðu enn með honum. Hann gekk framhjá Kaupfélag- inu og kom út á opna svæðið milli byggöahverfisins og skógar- ins. Regnið var orðið þéttara, en hann treysti sér ekki til að snúa við. Hann treysti sér ekiki heldur til að ganga lengra. Við stiginn stóð grenitré og hann steig undir það og hallaði bakinu að stofn- inum. Milli greinanna grillti í ljósin í húsunum. Regnið seytlaði úr loftinu, hann heyrði lágt suð allt í kringum sig. Hann fann hvemig einstæðingsskapurinn lagðist að honum eins og veggur. Hann gat ekki munað hvenær hann hafði síðast verið svona ein- mana. Hann var alltaf önnum kafinn, alltaf niðursotókinn í nefindarstörf, fundi, fólk og fé- lagsmál. Af hverju lét hann ekki allt sigla sinn sjó? Nú sat hann hér og hallaði bakinu upp að grenistofni. Hafði ekki alilt mdsiheppnazt? Hann rifj- aði upp síðustu stjómarsamþykkt- ina; jafnvel hún hafði runnið út í sandinn. í fullkomnu ábyrgðar- leysi sólundaði Andersen. pening- um sínum og húseign hans myndi standa þarna öðrum tiTL viðvörun- ar. Kannsiki var það bara gott og folessað? Það yrði stöðug áminn- ing til annara um það hve vel þeim sjálfum liði. Þeim hafði aldrei liðið eins vel og nú. Þetta var venjulegt fólk sem vaxið hafði upp við kröpp kjör, alveg eins og hann sjálfur. Faðir hans sjálfs hafði verið vörufoíl- stjóri og ekki haft tök á að kosta börn sín til menntunar. Og hann hafði sjáilfur brotizt í gegnum gagnfræðaskóla og verzlunarskóla og.fengið loks starf í bankanum. Þetta hafði verið erfitt, en honum hafði tekizt það. Trúlega var svip- aða sögu að segjá um hina. Þeir komu frá smábýlum og smáþorp- um, frá norður Noregi oig Griiner- lökka og Lista. Nú áttu þeir heima hér, áttu sitt eigið hús, garð, bíl, kæliskáp. Ef til vill þurfti að minna þá á að stritið hefði ekki verið árang- urslaust? Nú var Andersen að verða eins konar tákn um hið gagnstæða. Gerið eins og Ander- sen! Þetta var ekki lemigiur sak- laust glens, það var fúlasta alvara. Það sem gerzt hafði við limgerðið var tafandi táikn uim óhugaðinn,. niðursalfandi og slrelfilegt. Og ef fólik færi til brúðkauipsveizlunnar yrði ástandið enn alvarlegra. Það væri tákn um eftirgjöf, samþykki á öllu því sem Andersen var full- trúi fyrir, — sem ævinlega þurfti að vera á verði fyrir og berjast gegn. Hann. fór aftur að hugsa urn frú Salvesen, en nú var það ekki rennilásinn sem hann ®á fyrir sér. Hanm sá hana í anda, teinrétta pg glæsta, tryggan baráttufélaga í fimm erfið ár. Hún hafði barizt svo hetjulega og hann mótti ekki bregðast henni. Han-n var for-. maðurinn hennar og hún var rit- arinn hans. Hann fann hvemig vonleysið vé:k fyrir nýrri einibeitni. Með snöggum rykk reis hann á fætur og ruddist nú eins og elgur út á milli votra trjágreinanna. Það var suddari-gning og vatnið rann í stríðum straumum úr hóri hans og niður hálsinn, fljótlega yrði hann gegndrepa. En hann lét það ekki á sig fá; hann hafði fyrr komið út í illt veður. Þegar hann kom aftu-r heim að hiúsiniu tók hann eftir daufu, flögrandi ljósi bakvið glugga- tjöldin í kjallarastotfiunni. Hann skrúfaði vartappana í og fór inn í svefnfoerbergið áður en hann kveikti. Stóra hjónarúmið stóð þáma ennþá, en rúmfötin höfðu verið fjarlægð úr hennar hlu-ta af rúminu. Rennandi votur stóð ham-n fyrir framan rúmið og hon- um létti ósegjanlega. Mikið voru þessi hús annans vel skipulögð, hugsaði hann — og hann hafði svo sannarlega verið forsjóll að koma því í gegm í byggingar- nefndinni að jarðhæðin væri inn- réttuð sem arinstofa. Nú gekk hann sjálfur um stof- una á efri hæðinni, heitur, þurr, berfættuir og í slopp. Það var un- un að fá að horfa á allt í friðd. Honum gramdist dálítið að kon- jaksflaskan skyldi vera horfin, en ef til vill var þetta bara betra. Hann þurfti engin hressingarlyf, ekkert gervihu-grekki. Hann var sprækari en nokikru sinni fyrr. Hann var byrjaður að skipuleggja herferð! Utidyrnar voru opnaðar og andartak var hann hræddur um að hún væri að koma. Bezt væri að draga reikningss.kilin til morguns. En það var bara Eiríkur. Hann læddist inn og snarstanzaði þegar hann kom auiga á föðurinn. — Sæll Eirfkur, s-agði Herman- sen og reis á fætur. — Hæ! Eiríkur deplaði au^utn- um. — Hvar er mamima? — Hún sefur í arinstofunni. — Arinstofunni? — Já, það var svo kalt í veðri og hana langaði að kveikja upp í arninum. — Jæja? Eirí-kur leit á stigann sem lá niður að jarðhæðinm. Hann færði sig nær handriðinu. — Ég held að hún sé sofnuð. Seztu niður, Eiríkur! Eiríkur leit vantrúaður á föður- inn. Rödd hans var svo hreytt. — Mér skilst að hún hatfi rifið niður limgerðið — Já, við ákváðum að gera það. Salvesen viildi endilega tfjarlægja það og við vildum ekki standa í ve-gi fyrir bví. Viltu glas af öli? — ÖIi? Litliskósur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,— ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— ☆ ☆☆ Litliskógur Hverfisgata — Snorrabraut Sím: 25644. ii!iuuuiiuiiiiiiiiiiiií»niiisisumiiiiiíiíiiiiíiiííiiíiiUiii!Siii!!ííiiiiiíiiiSiííiíSSiSiiíiilliilillHSíllil!!íniiiiljM!i - ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDÝRT - ÓDYRT H oC q o H cC a o H cC Skófatnaöur Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama-. skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. Q O H cC Q O H - ÓDYRT - ÖDYRT - ÓDYRT - ÖDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - TEPPAHGSHJ HEFUR TEPPIN SEM HENTAYÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 SÍMI 83570 f!i!jijtjíilfin!!!!!!iii!i!i!!!l!t!!|H!!!!i!!i!H!!i!!!!!iiií!!!!!!i!!!!ilillÍ!lif!!l!!i!i!i!i!íiii!!!jíl!ill!!ii!iitttitilíÍi!Íti)!i!!ifiii Tvöfalt „SECURE“-einangrunarg;ler. A-gæðaflokkur Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði - ELDAVÉLAVERKSTÆÐI IÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERM0" — tvöfalt einangrunargler úr hinu Helms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kL 10 -12 dagrlega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.