Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 28. apríl 1970. Ályktanir Dagsbrúnarfundarms sl. sunnudag: Beinir skattar á verkafólki verði lækkaðir Á félagsfundi Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar á sunnu- dag voru samþykiktar eftirfar- andi ályktanir: Stuðningur við baráttu námsmanna Fundur í Verkamannaifélag- inu Dagsbrún,*háldinn 26. apr- íl 1970. lýsir stuðningi sínum við hagismunabaráttu íslenzkra námsmanna heima og erlendis. Fundurinn leggur áherzlu á, að fjórhagsstuðningur við námsmenn verði svo ríflegur, að engin hætta sé á, að fram- haldsmenntun verði forrétt- indi hinna efnameíri í þjóðfé- laginu. Mótmælt skerðingu lífeyrissjóðanna Fundur í VerkamannaféŒag- inu Dagsbrún, haldinn 26. apr- íl 1970, mótmælir harðlega frúmvarpi því um húsnæðis- mál sem ríkisstjómin hefur lagt fram á Aillþingi, þar sem gert er ráð fyrir, að skertur verði ráðstöfunarréttur lifeyr- issjóðanna á 1/4 af ráðstöfun- artekjum þeirra en Húsnæðis- málastoflnun ríkisins verði fal- ið þetta fé sem hún getur síð- an ráðstaifað til aðila utan verkalýðshreyfingarinnar. Difeyrissjóður Dagsbrúnar var stofnaður með samningum við atvinnurekendur og ríkis- stjómina í maí 1969. Lífeyris- sjóðurinn er því eign Dags- brúnarmanna og því mótmæla þeir harðlega hverskonar skerðingu á ráðstöfunarrétti félagsins á fé sjóðsins. Einnig mótmælir fundurinn eindregið frekari fhlutun rí'k- isvaldsins um ráðstöfun á fé atvinnuleysisitrygginigasjóðs sem líka er árangur af samn- ingum launafólks og atvinnu- rekenda og skýlaus eign verkalýðsdns. Ennfremur kreifst fundurinn þess að Alþingi afnemi hdn ranglátu vsitöluákvæði á lán- um Húsnæðismálastodnunar ríkisins. Áskorun á alþingi um skattamálin Félagsfundur Dagslbrúnar haldinn 26. apríl 1970, gerir þá kröfu á hendur ríkisstjóm og Alþingi að beinir skattar á verkafólki verði lækkaðir, t.d. með hækkun perisónufrá- dráttar, breyttum skattstiga eða öðrum þeim ráðstöfunium, er verða mættu til læklkunar á sköttum verkafólks. Mótmælt Straums- víkuryfirlýsingu Fundur í VerkamannalÐðlag- inu Dagsbrún, haldinn 26. apr- fl 1970, mótmælir harðlega yfirlýsinigu þeirri sem undir- rituð var í Straumsvík 10. júni 1969 af nokkrum forystumönn- um í verkalýðslhreyfingunni varðandi vinnustöðvun í ál- iðjuverinu, án þess að hún væri rædd í viðktwnandd fé- lögum. Fundurinn telur að með þeirri yfirlýsinigu sé raunvenu- lega verið að svipta starfstfólk iðjuversins, helgasta rétti verkafólks, verkfallsréttinum. ■ Yfirlýsingar vegna námsmannamála Hér á eftir biirtir blaðið yf- irlýsdngar frá íslenzkum stúd- entum í Stokkhókni og í Hels- ingfors. Auk þessara yfirlýs- inga hefur blaðinu borizt afrit af bréfi sem ísL námsmenn í Helsin-gfors sendu uitanríkisiráð- herra meðan hann var staddur í borginni. Ennfremur hefur borizf samþykkt íslenzkra námsmanna í Lundi og Kaup- mannahöfn, sem samþykkt var við íslenzka sendiráðið í Kaup- mannahöfn á laugardaginn. Þesisi plögg tvö varða birt í blaðinu á morgun, miðviku- dag. Auk þeira yfirlýsinga. sem hér fara á eftir, birtist á öðrum stað stuðningsyfirlýsing Verka- mannafélagsdns Dagsbrúnar. Þá skal þess getið, að stjóm Sam- bands byggingamanna sam- þykkti á fundi sínum á lauig- ardaginn yfirlýsingu vegna kjara námsmanna. Islenzkir náms- menn í Helsinki: Gegn refsi- aógerðum Blaðinu barst í gær eftirfar- andi yfirlýsing frá ísienzkum stúdentum í Helsingfors: .. nai*i 5.730,00 7.222,00 8.000,00 KOGGLAR-KORN-MJOL LALÍST EÐA SEKKJAÐ... Hvort sem þér þurfið að fóðra naiuf«ripi, sauðfé, svín eða hiænsni, er ódýrasta fóðrið ætíð það, sem gefur mestu afurðaframleiðslu miðað við bostnað. — HÉR ERUM VIÐ Á UNDAN — Með markvissri markaðskönnun og fóðurrannsóknum getum við tryggt bændum hagkvæmasta fóðrið, miðað við fóðureiningu. Samanber rann- sóknamiiðurstöður fóðureftirlitsins sem biirrt hafa í FREY. Heilt bygg ósekkjað á bifreið pr. tonn kr. 5.430,00 Heilt bygg sekkjað í 45 kg. stk. — — — Rúafóður — 9 — ósekkjað á bifreíð — — — Sauðfjárblamda — 12 — ósekkjað á bifreið — — — .Varpfóður 5 tegundir — Kúafóður 4 tegundir — Reiðhesta- blöndur 2 tegundir. — Okkar viðurkennda Colborn ungafóð- ur, auk fjölda annarra íslenzkra og erlendra fóðurblanda. KORNMÖLUN — BLÖNDUN — BÚLKFLUTNINGAR. FÓÐURBLANDAN Grandavegi 42, Reykjavík — Sími 24360. BOCM Stuðningsyfirlýsing Finnlandsdeild SÍNE í Hels- ingfors lýsir yfir fullum stuðn- ingi við aðgerðir íslenzkra námsmanna við sendiráð ís- lands í Stokkhólmi mánudag- inn 20. 4. ’70 og yfirlýsingu þá, sem þeir birtu við það tæki- færi. Við vonum að þetta fordæmi Svíþjóðarmanna geti orðið sá neisti, sem vekja muni íslenzka námsmenn heima og erlendis tii aukinnar meðvitundar um ó- fremdarástand íslenzkra mennta- og efnahagsmála. Við leggjum áherzlu á mik- ilvægi beinna aðgerða til að brjóta á bak aftur einokun fjölmiðlanna og til að auka skilning á því, að „lög og regla“ eru afstæð hugtök, sem ríkjandi stétt notar til að tryggja völd sín. Við lýsum andúð okkar á þeim viðbrögðum sendiherra og uianríkisráðherra að siga er- lendri lögreglu á islenzka rík- isborgara, sem staddir eru á íslenzku yfirráðasvæði. Við mótmælum einnig öllum tilraunum íslenzkra yfirvalda til að beita á einhvern hátt refsiaðgerðum gegn þeim náms- mönum, sem að aðgerðinni stóðu, og lýsum yfir fullri samábyrgð með þeim. Helsingfors 24.4. 1970. Námsmenn í Helsingfors. Afrit send dagblöðum Reykja- víkur, Ríkisútvarpinu og SÍNE. Samþykkt námsmanna í Stokkhólmi „Eina leiSin sem okkur er opinu A fundi s.L siunniudaigslkivöld saimþykkti íslenzka náimsimiainna- ráðið í StokiklhóQmS að lýsafiuíll- um stuðninigi við töku siendi- ráðsins í Svíþjóð, en það var upphaf þeirra námsmannamót- misdla sem stfðain hafa aiukizt og mangfalldazt. Samlþykkt námsm'annairáðsins var stvo- hljóðandi: „Fundur haldinn í íslenzka námsmannaráðinu í Stolkk- hólrni 24/4 1970 Iýsir yfir full- um stuðningi við þær aðgerðir sem fram fóru við íslenzka sendiráðið í Stokkhólmi mánu- daginn 20. apríl. Augljóst er orðið að ekki er unnt að koma af stað viðræðum við ráðamenn íslands eftir neinum leiðumw Þcss vegna er eina leiðin sem okkur er opin að vekja þannig athygli á vandamálum íslenzks þjóðfélags að raiunhæfar um- ræður um þau komist af stað“. Ályktun þessi var samlþykkt með 13 attovæðuim gegpi 6. Mótmæla hótun- um Jóhanns Islenzka námamannaráðið í Stoklk'hólmi hefiur samlþykkt að sendi Jlóihanni Hafetedn dkSms- máilaráðherTa sivohljóðaindi bréf: „Dómsmálaráðherra íslands. Þér hafið á Alþingi Iýst yfir þvi að taka sendiráðsins f Stokkhólmi ætti að verða tfl þess að endurskoða baeri lán og styrki til þeirra manna sem þannig höguðu sér. s ' Námsmannaráðið Iýsir tiftdr- nn og fyririitningu á þessum ummælum yðar. Yður ætti að vera kunnugt um að það er dómsvaldsins að dæma f þeitn málum sem til lögbrota teljast. Frekari aðgerðir hljóta því að tel.iast pólitískar ofsóknir sem ekki sæma í lýðræðisriki“. Vatnasvæði Mývatns og.Laxár: Hundruð lýsa stuðningi við frumvarp um náttúruvernd Þjóðviljanum barst fyrir helg- ina svofelld fróttatilkynnin.g, 6- daigsett: „Menntamálanefnd neðri deildar Alþingis hafa í dag ver- ið afhentar undirskiriffcir á sjöbta hiundrað sérfræðinga og áhiuigamanna úr Reykjiavík og nágrennd og uim níuitiu frá Ak- uireyrd, með svohljóðandi yfir- skrift: „Undiriritaðir lýsa hér með Féiiagiar koimiö tfl. stairfia í kvöld. Áríðandi að sem flesitir mæti. — Ritnefnd Neista. Slkrifstofian opin aDQia daga firá kl. 2-7. Salurinn opinn öld kvöld. — Kökur á boðsitólum. Plaköt til sölu ÆF heflur til sölu plaköt í úr- vali tideinikuð Víetnatmstríðinu á- samit nýjustu staðreyndum og upplýsingum á bakhlldð. Verð aðedns kr. 25. Hæglt er að vitja þeirra á skrifstofluina millll Id. 2-4 á daginn. yflir situðningi sínum við sitefnu þá, sem fram bamur í frum- varpi þvi, er fyrir Alþingi liggur, um náttúruvernd á vatnasvæði Mývatns og Laxár, og vænta þess jafnframt, að framvegis verði tryggt, með líkum hætiti, að vdð vdrkjianir, og aðrar meiriháttar fnam- kvæmdir í landimu, sé í tæka tíð gætt nauðsynlegra náttúru- vemdarsjónarmiða". Áhugamenn um náttúru- vemd á ísLandi, f.h. undirskrifenda Jónas Jakobsson. Arnþór Garðarsson. Jón Baldur Sigurðsson". Þá hefur blaðinu og borizt eftiirfanandi, einnig ódaigsett: „Hénaðsnefnd Þingeyinga í Laxánmálum hiefur í dag afhent Alþingi undiirskriftir og fundar- samþykktir af vatnasvæði Mý- vatns og Laxár, um eindreginn stuðning við frumvarp það, sem menntamálanefnd neðri deildar hefur flutt um friðun á ofan- greindiu svæði. Er hér úm að ræða nær ein- róma stuðning landeigenda og ábúendia við Mývaitn og Laxá. Meðal þess, sem Alþingí hefur verið atfhent, er fundarsam- þykfct almenns sveitairfundiar í Mývatnssvedt, þar sem ekki er aðeins samþykkt samhljóða á- lyktundn um náttúruvemd, heldur einndtg lýst yfir því, að nátfcúruvemdairfrumvarpið séu fyirsfcu naiunhæfu viðibrö'gð fs- lelidinga til viðnáms og varnar gegn hæfctu á náttúruspjöllum, hættu, s'em þegar er fram kom- in með fjölmörgum menningar- þjóðum. Ábúenduæ og landeigendiur í Laxárdál eru og einróma í af- stöðu sinni til frumvairpsins, og um landeiigiendur og ábúendur í Aðaldal er svipaða söigu að segja, enda hafa yfir niíutíu af hiundraði þeirra, sem land eiga þar að Laxá, tekið ein- dregna afstöðu með frumvarp- inu. Er það von Héraðsnefnd- ar Þingeyinga í Lax'ármálum, að hæstvirt Alþingi taki fyllstia tillit til vdljia þeirra aðila, er að oían greinir, en hann hefur nú kornið svo greinilega fram, að ölium má Ijóst vera, hvert hagsmunamál þeir telja, að náttúru Mývatns og Laxár verði hlíft, á þann hátt, sem í frumvarpi menritamálanefndiar neðri dedldar gireinir.“ í \ I « 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.