Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — Þriðjudagur 28. aipril 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi Sundahöfn 17/8. Dauðaslys varð seint í gærkvöldi og aflestrar- maðurinn hjé rat'veitu basjarins, Gedhaird Baok, Nýgötu 66, beið bana. Hann var á leið heim af fundi, þegar hann varð fyrir því öhappi að aka á vélhjólli sínu á stálvír sem strengdur hafði verið þvert yfir götuna í brjósthæð. 1 hálrökkrinu tók Báck ekki eftir sitálvímum með þeim afleáðfegum að hann slengdist aftur á bak af vélhjólinu og skall á hnakikann í götuna. Taílið er að hann hafi beðið bana samstundis. Erm er ekki vitað hver framdi þetta níðingsverk rneð stálvirinn, en málið er í höndum lögregltmn- ar. Hinn látni var fæddur árið 1912 og hóf störf hjá hinu opin- bera árið 1945. Hann var vel látinn á vinnustað og þekktur sem huigBjónamaður og fyrir störf í þágu bindindishreylfinigairiimar. — Fari það kolað, sagði sak- sóknarinn. — Og nú er einmitt innbrotafaraldur í sölutuma. Og rikislögreglan má ekki mdssa nokkum mann. Þetta mannaihrak getur gert mann gráhærðan. Sjálísagt hafa einhverjdr ungling- ar verið þama að verid. Hvaðan fengu þeir amnars stálvárinm? Stórvaxni rannsóknarlögreglu- maðurinn sneri giftingarhringn- um hugsi, en hann sýndist skerast iim í holdmikinn fimgur hans. — Hann var úr rúlftu sem lá hjá götunni þegar þetta gerðist, sagði hann. — Hafði vist legið þar lengi. Gatan er eigielega ekki nema sund mdlli tveggja girðinga. Það er sve lítil umferð um hana, að engir hafa áhuga á því hvemig hún látur út. — Já, það leið l'íka meira en kluktoutími áður en Biick fannst. Hver var það annars sem kom að honuiri? HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hraiuntungu 31. Srmi 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofá Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — Ung hjónaleysd á leið heim úr bíó. Hann vinnur hjá — Saksóknarinn bandaði frá sér upplýsingunum. — Hvað sem því líður, sagði hanh, — þá verðum við að hafa upp á þeim sem setti upp stál- vírinn. Reynið að finna hann fyrir okkur, Kurk! Kurk rannsóknarlögreglumaður var ektoert sérstakt gáfnaljós, en hann var þrautseigur náungi og þekkti bæinn sinn út og inn. — Það eru sjálfsagt einhverjir strákpjatokar sem hafa verið að verki, eins og saksöknarinn held- ur. Það liggur við að ég geti gizkað á hverjir eiga hlut að máili. Ég held ég reyni — — Það er ágætt. Sundahðfin 18/8. Bn.n er ekki upplýst hver það var sem í fyrra- kvöld strengdi stálvir yfiir austur- endann á Patokhússundinu og olli með því hinu hörmulega slysi, sem kostaði Gehhaird Baek af- lestrarmann, lífið. Etoki er talið ólíklegt að hugsunarlausir ung- lingar hafi verið að verki. Þeir sem einhverjar upplýsingar gætu gefið í málinu eru beðnir að snúa sér til iögregfhimnar. Við krufningu á hinum látna sem fram fór í gær, toom í ljós að að hann lézt af afleiðingum höfuðkúpubrots. Jarðarförin er átoveðin næstkomandi laugardag. • — Hafló, rr það rftstj'örirm? 5 — Já, hver er það sem talar? — Það skiptir etoki máii. Ég hef verið áskrifandi þlaðsiins í mörg ár. — Einmitt. Og bvert er erindið? — Það er í eamfoandd við slysið í Paktóhússundi hér um daginn. Þér skuluð ekki halda að það séu smákrafckar sem gena svona lagað. Strengi stálvír yfir götum- ar. Nei, yður er öhætt að trúa því, ritstjóri, að það var einhver fullorðin sem etrengdi upp þenn- an stálvír; einhver sem heffur fengið sdg fullsaddan af véla- skröltinu á kvöldin. Ritstjórinn veit trúlega hvemig þessir piltar láta ■ þegar fólk er í þann veginn að fara að sofa. — Bn í Patotóhússundi býr eng- inn sem getur orðið fyrir ónæði? — Ég var eítoki að segja að maðurinn byggi í Pakkhússundi. Hann hefur getað átt heima við Kóngsgötuna eða hvar sem er. Ðn hann færi varla að strengja stál- vír yfir Kóngsgötuna? — Nei, líklega eklki. — Ég get auðvitað ektoi fuliyrt það, en ég held að þesisi stálvír hafi verið strengdur þama í mót- mælaskyni. Af einhverjum sem fiétok ekkS svefnfrið fyrir vélhjóla- drunum. Storifið nókkrar línur um þetta, ritstjóri. Þér eruð væntam- lega sammála mór um það, rit- stjóri, að — Sundahðfn Í9/8. Dagurinn í gær leiddi etolkeirt í ljós um það hver það var sem festi upp stálvírimn, sem leiddi ttl hins hörmulega andláts Backs aflesara. Búið er að yfirheyra fjölmarga unglinga, en engimm þeirra hefur getað gef- ið neinar upplýsingar. Starfsmaður lögreglummar hefur í eyru blaðamanns okkar látíð í ljós efa um það, að hið örlaga- ríka tiltæki hafi verið fikt eða hugsumarlaus leitour. Og komið haifa fram tálgátur um að stólvír- inn hafi verið strengdur upp sem eins konar hefhdarráðstöfun ein- hvers, sem kominn er með þilað- ar taugar vegna vélhjólahávaða um nætur. — Ég er búinn að tala við þá alla, sagði Kurfc rannsóknarlög- reglumaður dapur í bragði. — Ég held að etoki koipi ttl greina að neinn af unglingunum á þessum slóðum eigi hluit að máli. Þeir gætu ekiki þagað, ef þeir hefðu minnsta hughoð um hver væri valdur að þessu. En enginn þeirra veit neitt. — Þá gætu þeir líkiega verið frá öðrum bæjarhlutum. — Það er svo sem huigsanlegt, sagði Kurk vantrúaður. — Já, því ekki það? Þeir lesa hasarblöð og allt slíkt og það er aldrei að vita hverju þeir finna u pp á. — En ef þeir gera eitthvað af sér, gera þeir það einlægt í hverf- um þar sem þeir eru hagvanir, ef svo mætti segja. — I blaðinu er komið með til- gátu um það, að þetta hafi verið einhver brjálæðingur sem vildi hefna sín fyrir allan hávaðann á næturnar. — Ég sá það. Það er auðvitað til í dæminu. En hvers vegna ætti hann að strengja stálvír yfir Paklkhússundið þess vegna? — Það lá þar stálvírsrúlla, og kannski hefur það getfið honum hugmyndina. — Jó, satt er það. Þá verður ekki auðvelt að hatfa upp á hon- um, ef hann lætur eklki aftur á sér kiræla. — Við stoulum vona að hann geri það etoki. Við höfum sannar- lega nóg að gera án þesis að tí'l komi vitleysingar sem ganga laus- ir. En hafðu þennan möguleika að minnsta kosti í huga í sambandi við rannsóknina eftirieiðis! Sundahöfn 20/8. „Stálvirsmað- urinn“ hefur aftur gert vart við sig, en án þass að teljandi slys hlytust af tíl aillrar hamingju. Framreiðslumaður sem að lokinni vinnu hjólaði heimleiðis, rakst allt í einu á stálvir sem hétok yfir.götuna í hálfs annars metra hæð. Framreiðsilumaðurinn datt af hjólinu, en slapp með nokkrar skrámur. Þegar heim kom hafði hann rænú á að tilkynna lögregl - unni samstundis um það sem gerzt hafði. — Já, í morgun var vesalimgs Back jarðaður. Fröken, einn kaffi. — Einn handa mér lítoa. Já, ójá, þetta er leiðin okkar allra. — Hefurðu séð að stálvírsná- unginn er aftur kominn á stjá? Hver skyldi þetta eiginlega vera. — Hann hlýtur að vera bilaður. Lögreglan hefur aldrei upp á honum. — Kannsid hefur hann skiTið eftir fingraför. — Áreiðanlega ekki. Hann hef- ur notað hanzka. Brjálæðingar geta verið býsna út undir sig þeg- ar þeir vilja það við hafa. — Það er ektoi víst að hann sé brjálaður. — Það heldur lögreglan að minnsta kosti. Ég frétti það hjá náunga sem þekkir mann í rann- sóknarlögreglunnd. Og svei mér þá — að strengja upp stálvír þvert yfir göturnar á kvöldin! Myndi nokikrum nema geðsjútol- ingi detta það í hug.? — Kannski hefur hann verið fullur. — Rieyndu að strengja stálvír 'þvert yfir götu, þannig að hann haldist strengdur — það gerirðu etoki þegar þú ert fullur, það máttu bóka. — Þú segir það? Jæja, ég hef auövitað aldrei reynt það. — Ekki ég heldur. En það er eins gott að horfa vel í kringum sig þegar maður hjólar heim á kvöldin eftirleiðis. Þama toemur kalfifið in!!milllllililllilllil!iHIIISlUlllillH!liliíi!!Sl!íliimi!i!iI!lilillim!iii!iiiiilíliit|jil!!8|l!!!!SSS!Si!llí!iillí!{lMiiíí!iíU Frímerki — Frímerki Hefi úrval af notuðum og ónotuðum ís- lenzkum frímerkjum, útgáfudaga o.m.fl. Einnig erlend frímerki í úrvali. MATTHIAS GUÐMUNDSSON Grettisgötu 45. Terylenebuxur karlmanna aðeins kr. 895.00 Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Frá Raznoexport, U.S.S.R. MarsíradingCompanylif Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 sími 1 73 73 IIAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundu TEPPAMSM HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *• SÍNII 83570 í'ii Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mðrgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VAR AHLUTAÞ J ÓNU STA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐl JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERM0 >■ — tvöfalt einangrunargler úr Hinu HeTms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10 -12 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.