Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 26. aprfl 1070 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA JJ frá morgni til minnis • Tekið er á móti til- kynningum i dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h • I dag er 'þriöiudaigurinn 28. apríl. Vitalis. Árdegisiháfilaeði í Reykjavík k£L. 11,30. Solar- upprás í Reykjavík M. 5,29 — sólarniag kl. 21,25. • Kvöklvarzla í apótekum Reykjavikurborgar vikuna 25 april til 1. maí er í Vestur- bæjaranóteki og Hááleitisapð- teki. Kvöldvarzlan er til kl 23, en eftir þann tima er op- in næturvarzlan að Stórhoiti 1. • Kvöld- og belgarvarzla læfína heíst hvem virkan dag kl. 17 op stendur tll kl. 8 að morgni um helgar frá kl- 13 á laugardeg) til kl 8 á mánu- dagsmorgni. sfmi 2 12 30 T neyðartilfellum fef ekki næst til heimilislæknisi er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl 8—13- Almennar upplýsingar um læknabiónustu i borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Reykiavikur sími I 88 88 • Læknavafít i Rafnarfirði og Garðahreppl: CJpplýsingar 1 Iðgregluvarðstofunnj sim1 50131 og slökkvistöðinnl. simi 51100 • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Simi 81212. til ísiamds. Gudrun Kansas fór frá Teneriffe 25. þm. til Rv. Nicolad Sif fer frá Teneriffe 1. n.m. til Reykjavíkur. Tinito Castro fer frá Stettin i dag til ísiamds. Merc Texco lestar i Faxe Ladeplads í dag, fer baðan tifl Gautaborgar og Rv. • Skípadeild SlS: Amarfell er í Rvík. Jökulfell fer í da.g frá Þoriákshöfn til New Bed- ford. Dísarfell er i Ventspils, fer þaðan til Norrköping og Svendborgar. Litlafeli fór 25. þ.m. frá Vestmamnaeyjum til Bergen. Helgafell fór 25. þm. firá Heröya til Reyðarfjarðar. Stapafell er í olíuifilutninguan á Austfjörðurm. Mælifeil er í Gufunesl. Knud Sif átti að fara í gær frá Heröya til ís- lands. Bestik átti að faira í gær frá Rostock til Heiröya. skipin flugið ★ Eimsklp: Baikkafoss fer frá Heröya 30. þ.m, til íslands. Brúarfoss fór fró Vestmamna- eyjum 20. þm. til Camiþrfdige, Bayonne og Norfollk. Fjall- foss fter frá Ham/borg í dag til Felixstowe og Reykjaivík- ur. Gullfoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Akureyri í gær til Mur- rnansk. Laxfóss fór frá Seyö- isfdrði í gær tdl Gautaborgar, Gdynia, Ventspils, Tuiriku og Kotka. Ljótsafoss fór frá Gdynia 26. þm. til Kristiam- samd og Reykjavíkur. Reykja- fosis kom tdl Reykjavfkur 26. þm. fná Haimiborg. Selfoss fór frá Reykjavík kl. 04,30 í morgun tál Keflavdkur. Skóga- foss fór frá Straumsvík 24. b- m. tdl Rotterdam, Felixs,towe og Hamiborgar. Tumgufóss fór frá Amtwerpen 26. þm. tdl Húsavikur og Reykjavikur. Askja fór fró Reykjavik 25. þ.m. til Hull og Antwerpen. Hotfsjökulfl fter frá Norfolk í daig til Reykjavíkur. Eldvik er í Borgarnesi. Suðri ferfrá Fuihr í dag tdl Gufuness. ís- borg lestar í Odense 4. nm. til Helsinglborg og Reykjavik- ur. Blizabeth Hemtzer fór frá Vesitmianmaeyjum í gær til Gdynia. Keppo kom til Mur- mansk 21. þ.m. frá Vestm.e, Caithrina lcom til Reykjavik- ur í gær frá Kaupmamnahöfn. Marina Dania fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Freco fór frá Reykjavík 23. þ.m. til Biönduóss, Hofsóss, Sauðár- k'róks og Aku'reyrar. Merc Pascific lestaði í Kaupmanna- höfin í gær til Rvíkur. Chryst- al Scam fór frá New Bedtord 22. þ.m, tdl íslands. Medem- sand fer frá Glasigcvw 30. þm. • Flugfélág Islands: MILLI- LANDAFLUG: Gullfaxi fer frá Reykjavik til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. Velin er væntam- leg atftur tfl Ketflavíkur kl. 18,15 ammað kvöld. INNAN- LANDSFLUG: f dag, er áætl- að að fljúga till Akureyrar ;2 ferðir) til Húsavikur, Vest- mannaeyja, fsafjarðar, Pat- reksfjarðar, Egilsstaða, Homa- fjarðar, Ncrðtfjarðar og Sauð- árkróks. — Á morgun er á- ætlað að filjúga til Akureyrar (2 ferðir), til Raufarhafnar. Þórshatfnar, Vestmannaeyja, fsafjarðar, Fagurhólsmýrar og Hormafjarðar. AA-samtökin • AA-samt<ikin: Fundir AA- samtakanna f Rvfk: I félags- heimilinu Tjamargötu 3C é mánudögum kl 21. miðviku- dögum kl. 21. fimmtudögum kl. 21 og föstudögum kl. 21 f safnaðarheimib' Neskdrkju á föstudögum kl 21 f safnað- arheimili Langholtskirkju á föstudöguro kl. 21 og laugar- dögum Id 14. — Skrifstofa AA-samtalcanna Tjamargötu 3C er opin alla virka daga nema taugardaga ki. 18 — 19 Simi: 16373 — Hafnarfjarðar- deild AA-samtakanna: Fundir á föstudögum kl. 21, f Góð- templarahúsinu, uppi félagslíf • Ferðafélagsferðir. — 1.-3. mai. Mýrdalur og nágrenni — farmiðar á skritfstofunni. — Sunnudag 3. maí kl. 9,30 frá Amarhóli: Fuglaskoðunarferð á Garðskaga og Hafnarherg. Ferðafélag íslands. • Islenzka dýrasafnið verður lokað um óákveðinn tíma vegna flutninga. • Náttúrulækningafélag Rvk. heldur félagsfund í matstotfu félagsins, Kirkjustræti 8, mið- vikudaginn 29. apríl kl. 21 Upplestur, erindi um lækn- ingar á astma og exemi, þýdd og lesin af Eggert Kristins- syni og Eiði Sigurðssyni. Veit- ingar. Allir velkomnir. Stjóm NLFR. • Kvennadcild Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík. Bazar og kaffisala í Lindarbæ föstu- daginn 1. maí kl. 2 sd. Tekið á móti munum á bazarinn hjá sömu konum og síðast og i Lindarbæ fimmtudaginn 30. apríl etftir kl. 8. Kökumóttaka að morgni 1. maí. Upplýsingar í sáma 40217. ÞJOÐLEIKHUSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld kl. 20. BETUR MÁ EF DUGA SKAL sýning miðvikudiag kl. 20. Síðasta sinn. MÖRÐUR VALGARÐSSON fjórða sýning fimmtud. kl. 20. Aðgöngiumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20. Sámi 1-1200 SÍMI: 50-2-49 Pétur Gunn Spennandi sakamálamynd með íslenzkum texta. Craig Stevens Laura Devon Sýnd kl. 9. SÍMI: 22-1-40. Synir Kötu Elder (The sons ótf Katie Elder) Víðfræg bandarisk' mynd í Technicolor og Panavisáon. — íslenzkur textj — Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Engin sýning í dag ViPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærSir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN SíSumCja 12 - Sími 38220 Duglegur maður óskast í 3 mánuði til afleysinga á auglýsinga- stofu blaðsins. Skriflegar umsóknir sendist framkvæmda- stjóra blaðsins. ÞJÓÐ y I LÍINN IÐNO-REVIAN í kvöld. 60. sýning. Fáar sýningar etftir. JÖRUNDUR miðvikud. Uppsélt. JÖRUNDUR föstudag. Uppselt. TOBACCO ROAD fimmtudag. Enn ein aukasýning vegna lát- lausirair eftirspurnar. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. SlMl: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Hættuleg leið (Danger Route) Óvenju vel gerð og hörku- spennandl, ný, ensk sakamála- mynd í litum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eli- min,ator“. Richard Johnson. Carol Lynley. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SIMAR: 32-0-75 Og 38-1-50. Fahrenheit 451 Snilldarlega leikin og vel gerð amerisk mynd i litum, eftiir samnefndri metsölubók. — ISLENZKUR TEXTI — Julie Christie. Oskar Werner. Sýnd kl. 5 og 9. -StMl: 50-1-84. N ektarnýlendan Ný. djöirf. frönsk litmynd. | Stranglega oönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands. — ISLENZKUR TEXTI — Rússarnir koma! Amerisk gamanmynd í sér- flokki. — Myndin er í litum. Aðalhlutverk: Carl Reiner. Eva Marie Saint. — ÍSLENZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5.15 og 9. ur og skartgripir KDRNHJUS JÚNSSON skólavördust íg 8 Laugavegi 38 Skólavörðustig 13 og Vestmannaeyjum BRJÓSTAHÖLD MJAÐMABELTI OG UNDIRFATNAÐUR. VERÐIÐ ER MJÖG HAGSTÆTT, ENDA ÞÓTT UM MJÖG VANDAÐA OG FALLEGA VÖRU SÉ AÐ RÆÐA. BUNAÐARBANKINN «*r banki fólkKÍns Minningarkort • Slysavarnafélags íslands. • Barnaspítalasjóðs Hringsins. • SkáiatúnsheimiUsins. • Fjórðungssjúkrahússins AkureyrL • Helgu Ivarsdóttur, Vorsabæ. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.1.B.S • Styrktarfélags van- gefinna. • Maríu Jónsdóttur. flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað. armannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, skólameistara. • Minningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns. • Hallgrimskirkju. • Borgameskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Eliassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar, KirkjubæjarklaustrL • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags íslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. Uæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti L Sími: 13036. Heima: 17739. Radíófonn hinna vandlátu Yfir 20 mismunandi ger&ir á ver&í viö allra hæfi. Komiö og sko&iö úrvaliö í stærstu vi&tækjavcrzlun landsins. Klapparstíg 26, sími 19800 IVI A T U R og B E N Z I N allan sólarhringinn. V eitin gaskálinn GEITHÁLSL n tuujsiecús gfinBtoqgrflKsgn Mlnningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar til kvölds i ■ 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.