Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 12
/ Stórhugur stjórnurliðsins í Sex skuttogurur sumþykktir Felldar tillögur Lúðvíks og Jóns Skaftasonar um 12 skip 1000-1200 rúml., 8 skip 500-700 rúml. og ríkisfyrirgreiðslu við togara Úthafs Þingmenn stjómarflokkanna, Sjálfstæðisflokks- ins og Alþýðuflokksins, felldu allir sem einn breyt- ingartillögu Lúðvíks Jósepssonar og Jóns Skafta- sonar við togarafrumvarpið, við 2. umræðu imáls- ins í neðri deild í gær. Ríghéldu þeir sér 1 upp- haflegar tillögur ríkisstjómarinnar að endurskoða heimildina við smíði á sex skuttogurum af stærð- inni 1000-1200 tonn. • Ríkisstjóminni er heimilt að láta smíða allt að 12 skut- togara, 1000 til 1200 rúml. að stærð, í þcim tilgangi, að þeir verði seldir cinstaklingum, fé- lögum eða bæjar- og sveitarfé- Iögum. • Ríkisstjórnin skal jafnframtt beita sér fyrir, að smíðaðir verði allt að 8 skuttogarar 500 til 700 rúml. að stærð og verði þeir seldir eínstaklingum, fölögum eða bæjar- og sveátarfélögum. • Nú óskar bæjar- eða sveitar- félag, eða útgerðarfélag, sem það Ríkisstjórnin að semja við lífeyrissjóðina Ríjkisstijóimim miun nú endantega búin að heykj- ast á þvá, að knýjia í gegn á aiþingi það ákvæði nýju Húsnæðismálastofnunarlag- anna, að sikykia aiia líf- eyiússjóði landsins tiil þess að aÆhendia 2.5% af ráð- stöfunarfé sínu ti'l lána- keirfis Húsnæðismálastofnun- air. enda hefuir þetta fuirðu- lega ákvæði frumvarpsi ns maetit öffluigiri andstöðu fjöl- mar.gra fiétagasamitaika. Til þess að bjairgia sér út úr þeim ógöngum, sem hún var komin’ í í þessu máli, hefur ríkósstjómin giripdð til þess ráðs, að fara þess á leit við stjóm Landssam- bands lífeyirissjóða að hún hefði miillliigöngu um að iíf- eyrfissjóðimir hedti að kaupa á þessu árf skulda- bréf af veðdeild Lands- bantoa íslands fyrir sam- tals 90-100 miljónir króna, en það samsvarar nálægt 15% af ráðstöfunarfé líf- eyrissjóðanna, gegn því að ríkisstjámin felli niðutr á- kvæðið um bindingu á ráð- stöfunarfé lifeyrissjóðanna úr lagaifiruimvaæpi sínu. Að því er Þjóðviljinn hefur fregnað mun stjórn Landssambands lífeyrfs- sjóða hafa tekið að sér þesisa milliigöngu, en sitjóm- ir ainstakira lífeyrissjóða þurfa að samþykkja skuldiabréfakiaupin. Hiaifia stjómir ýmissa sjóða þegar gert það en vdtað er um nokkra sjóði, sem ekki munu sarmþykkja þatta at- riði og enn aðrir bafia ekki tekið afstöðu. Er því ljóst, að ríkisstjómdn fær , eifcki 90-100 miljónir króna út úr þessu eins og hún vildi fá. í Landssambandi lífieyr- issjóða eru 46 sjóðiir, en aiHs voru um mitt sil. ár 60 líleyrfssjóðir á öliu land- inu auk 5 lögboðinna líf- eyrissjóða. X þessari tölu eru eifcki hinir nýju sjóð- ir verkalýðsfél'agannia, sem nsú e?r verfð að stofna og imm enn óráðið, hvort fiar- ið verður íram á, að þeir láiti 15% af ráðstöfunarfé sínu á þessu ári rerma í lánakerfi HúsnæðisimáiLa- stofiniunarfinnar. er verulegur aðili að, eftir kaup- um á skipi, sem smíðað er sam- kvæmt lögum þessum, og skal þá ríkissjóður leggja fram 10% af byggingarkostnaði skips, og fer um endurgreiðslu þess samkvæmt þessari grein. • Ríkisstjórninní er heimill að ábyrgjast allt að 90% af kostnað- arverði vcrksmiðjutogara fyrir Úthaf h/f gegn fullnægjandi tryggingum. Brýn þörf að afla fleiri skipa Lúðvík og Jón birtu sameigin- legt nefndarálit um málið. og seg- ir þar: Nefndin varð ekki sammála um afgreiðslu málsins. Meirihluti netfndarinnar, stuðningsmenn rík- isstjórnarinnar, vill samþyfckja frumvarpið óbreytt, en m.inni hlutinn telur, að gera þurifi veru- legar breytingar á frumvarpinu. Samkvæmt frumvarpinu er gert ráð fyrir að ríkisstjómin fái heimild til að láta smiíða sex skut- togara aí um 100 rúrnl. stærð. Ráðgert er, að rfkissjóður ábyrg- ist lán, sem nemi 80% af bygging- arverðmæti sikipanna, og leggi aufc þess fram um 7,5% af kostn- aðarverði, sem ekfci verði inn- heimt fyrr en eftir 18 ár og án vaxta. í greinargerð frumivarpsins kemur fram, að rikisist.iómin ætil- aist tiil, að bæjarfiélög leggi fram sem nemur 7,5% af verði skip- anna á móti jalfnháu framlagi kaupenda. Slíkt s'kilyrði teljum við mjög óeðlMegt. í>að er sfcoðun okkar, að með þessu frumvarpi sé alltof skammt gengið til þess að hefjast handa um endumýjun togaraflotans. Sex skip, öll af sömu stærð, leysa ekki þann mikla vanda, sem orð- inn er í togaraútgerðarmálum þjóðarlnnar. Við teljuim, að heim- ild ríkisstjómarinnar til kaupa á um 1000 til 1200 rúmlesita tog- urum þurfi að ná til um 12 skipa. Þó að slík heimild yrði veitt, kæmu þau skip ekki öll í gagnið fyrr en etftir 3 til 4 ár í fyrsta lagi. Þá teljum við nauðsjmlegt að efna einnig til smíði á nokkru mirmi skuttogurum, eða af 500 til 700 rúml. stærð. Komið helf- ur í ljós, að áhugi er á kaupum á slífcum skipum, og 1 íkiegt er, að þau séu hentug til veiða fyr- ir fiskvinnsluna í landi. Við leggjum áherzlu á, að ekki þarf síður að veita aðstoð til kaupa á slífcum skipum en hinum stærri. Við teljum rétt að veita rlkis- stjóminni íheimild til að ábyrgj- ast lán allt að 90% af kostnaðar- verði eins veEkismiðjutogara alf um 2500 til 3000 rúmlesta stærð. Kunnugt er að Úthaf h/f hefur sótt um kaup á slíku skipi. Það er skoðun ofckar, að gagn- legt væri fyrir íslendiinga að eiga eitt slíkt skip og kyrmast þar með slíkum útgerðarreltstri. Við rnunurn flytja á sérstöku þingskjali breytingartillögur við frumvarpið í þá átt, sem gerð er grein fyrir í þessu nefndar- áliti. Við styðjum fnimvarp rífcis- stjórnarinnar, svo langt sem það nær, en teljum, að nauðsynlegt sé að gera á því veruiegar breytingar. Þriöjiudaigur 28. apriíl 1970 — 35. árgangur — 94. tolublað. KR0N kaupir slór- hýsi við Laugaveg 60. sýningin á iðnórevíunni Sýningum er nú að ljúka á Iðnó-revíunni, sem sýnd hefur verið af teikfélagi Reykjavíkur í alian vetúr við miklar vinsæidir. Hefur komið í ljós, að þennan þátt hefur tilfinnanlega vantað í skemmtanalif borgarbúa, eins og aðsóknin sýnir, en revía hefur ekki verið á ferðinni í Reykjavík í mörg ár. Þessi revia var líka sett saman þannig, að auðvelt hefur vej-ið að gera á henni breyt- ingar til að láta hana fylgjast með í dægurþrasinu og má heita að hún liafi tekið breytingum frá kvöldi til kvölds. Iðnó-revian verður næst sýnd í kvöld og er það 60. sýning. — Myndin er af Steindóri Hjörleifssyni. Nýlega hefur KRON fest kaup á stórhýsi sem er í byggingu við Laugaveg, og mun félagið flytja þangað skrifstofxu- sínar og hafa þar verzlanir á þremur hæðuom. Húsið er um 5700 rúmm., og var kaupverð þess 28 miljónir. Sem kunnugt er byrjaði eig- andi verzlunai-innar Ediinborgar, Sigurður B. Sigurðsson kaupm., byggingu stórhýsiis við Laugaveg 89-91 fyrir nakkrum ái’um, og var ætlliunin að verzlamir yrðu í húsinu. Sigurður komst í þrot með bygginguna, og gerði KRON kröfuhöfum þrotabúsins tilboð að kaupa húsið á 28 miljónir. Var gengið að þesisu tilboði, og eru kaiupin þegar ákveðdn. Tals- vert vantar á að húsdð sé tilbú- ið til notifcuinar, og er áætlað, að kosti 6-8 miljónir að fullgera það. Húsiið er 3 hæðir ofianjarðar og aufc þess fcjailiari. Skrifstofiur KRON verða á etfstu hæðinni, en verzlanir á götuhæð og 2. hæð og í hluta kjallarans. Sölugólfrými verður uim 700 ferrn. X>etta er stærsta átakið í sögu fólagsdns, sagði Ingóiftrr Ölafis- son kaupfélagsstjóri í viðtali við Þjóðviljann í gær, og munum við nú flytja sikrifstofur okkar og verzl ainir úr leiguhúsnæðinu við Skóiavörðusifcíig, en matvöru- verzlunin verður þar þó líklega áfram. Lögð verður áherzla á, að eimhver hluti hússdns verði til- búinn tii notkunar fyrir næstu jól. Kaupféiag Reykjavíkur og ná- grennis, KRON, var stofnað árið 1937, og hetfur féiagið margsinn- is sótt uim byggingiarlóð hjá Reykjaivikurborg en aidrei feng- ið. Nú liggiur fyrir umsóifcn frá KRON um verzlunarlóð í Breið- holti. Félagið starfrækir nú 17 verzlanir í Reyfcjaivík og Kópa- vogi, og voinu fiéiagsmenn um 6400 um síðusitu áramót, en þeim fjöllgaði um á 8. hundrað á sl. ári. Fram til 16. maá fá félags^ rnenn KRON 10% afisiátt af vöruúttekt í fimon skipti í mat- vörubúðum KRON og til 31. mai í sérverzluniuim.. Leiitogar þjóðanna í tndókína á fundi PEKING 27/4 — Leiðtogar þjóða Indókína, Síhanúic pri'ns frá Kambodju, Súfanúvong, leiðtogi Pathet Lao, Pham Van Dong, forsætisráðherra Norður-Vietnams, og Nguyen Huu Tho, forseti Þjóðfrelsisfylkingar Suður-Vietnams, komu saman á fund fyrir helgina til að bera saman ráð sín. Stjórnarf lokkarnir vil ja ekki létta skatta lágtekjumanna Felldar tillögrur Lúðvíks Jósepssonar um hækkun persónufrádráttar ■ Þingmenn stjómarflokkanna felldu á Alþingi að hækka nokkuð persónufrádrátt manna við skattaálagningu á þessu ári, en Lúðvík Jósepsson flutti um það tillögu se*m bráða- birgðalausn til að létta nokkuð skattheimtu á lágum og miðlunigstekjum. Við 3. umræðu firumvarpsins um tekjuskatt og edgnarsikatt í neðri deild filutti Lúðvík Jóseps- son þá breytángartillögu að við á- lagningu teikjuskatts árið 1970 sfculi hæfcíka persóniufrádrátt um 60%. Samfcvæmt þessari tillögu Lúð- víks yrði persónufrádráttur fyr- ir einstaklinga 28 þús. kr., fyrir hjón 179.200 kr.; telji þau fram sitt í hvoru laigi 89.600 kr. fyr- ir hvort; og fyrir hvert bam sem er á framfæri skaittþegan® og ekki er fiullra 16 ára í byrjun þess almanaksórs þegar skatturinn er lagður á, 25.600 kr., hér með telj- ast stjúpbörn, kjörböm og fóst- urbörn. Lúðvík sagði að sér væri fylli- lega Ijóst að ástæða væri til að hafa þennan skattfrádrátt hærri, en við fyrri umræðu málsins hefðu verið felldar tillögur um hærri persónufrádrátt. En samt væri þýðingarmikið að fá fram þessa hæfckun; samþykkt hennar yrði til þess að lágtekjufólk og þeir sem eru með miðlungistekj- ur myndu ekki greiða tekjuskatt til ríkisins, nema þá tiltölulega lágan. Hér væri um bráðabirgða- úrlausn að ræða, einvörðungu miðuð við skattútreikning á þessu ári; en fjármálaráðherra hefði lýsfc yfir að almenn endurskoð- un fari nú fram á tekjuskatts- löggjöfiinnd fyrir næsta þing, og yrði þá hægt að koma að tillög- um um varanlegan persónufrá- drátt Ekki fenigust þingmenn stjóm- arflokkanna til að fallast á þess- ar hóflegu tillögur Lúðvíks, og voru samtaka um að fiella þær. Fundurinn var haldinn á fösitu- diag og laugardag á ótiilgreindium stað við landiamæri Kína og Norður-Vietnams að firumkvæði Síbanúks í því skynd „að herða bairáttuna gegn heimsvaldasinn- um og tireysta samstöðu" þjóð- frelsislhreyfinganna í löndum Indókína. Síhanúk kom aftur til Peking í dag en þar hefur hann dvalizt síðan herforingj arnir hrifsuðu tii sín vöiddn í Phnom F’enh. í sameiginiegri tiikynmngiu um störf fundarins sem gefin var út í Hanoi í dag var komizt svo að orði: Með þá meginireglu að leiðarhnoða að þjóð hvers lands verð; sjálf að berjast fyrir frelsi sínu skuldbinda aðilar sig tdi- þess að leggja hver öðrum lið eftir því sem þeir bezt geta í samræmd við óskir hvers og eins og á grundvelli gagnkvæmrar virðingar. , I tilkynningunnd er ekki skýrt firá neinum áætiun'Um um sam- vinnu þjóðfrelsishreyfinganna, og enn síður frá því að mynduð bafi verið „samfylking þjóða Indókina“, eins og bafit bafði ver- ið eftir góðum heimdldum í Hanoi að tii stæði að mynda. Guðbergur les hjá Æ.F. I kvöld les Guðbergur Bergs-. son úr verkum sanum i félags^ heimdii Æsikuilýðstfylkingarinnar í Tjarnargötu 20. öllum er heinv; ill adgangur meðan rúm leyfir. Lúðvík og Gils í utvarpinu í kvöld Aimennar stjórnmáiaiuimræður sem útvarpað er frá Ailþdngi fara fram í kivöld og annað kivöid, svokaMaðar „eldhúsdagsumrasð- ur“. I kvöid tala afi hálifiu Alþýðu- bandaiagsdns túðvík Jósepsson, formaður þingflokksdns, og Gils i Guðmundsson. Krötur stúdentu fluttur inn ó þing í tillöguformi Við stjómarfirumvarp um smábreytingu á lögunum um námslán og námsstyrki flytja Magnús Kjartansson og Þór- arinn I>órarinsson þessa breytingartillögu: 2. gr. laganna orðist svo: Stefnt skal að þvi að opin- b©r aðstoð við námsmenn samkvæmt lögurn þessum nægi hverjum námsmanni til að standa straum af árlegum náms- kostnaði, þegar eðlilegt tillit hefur verið tekið tii aðstöðu hans til fjáröflunar. Skal ríkisstjó'min hlutast til um það, að gerð verði áætlun fyrir haustið 1970, sem feli í sér veruiega aukningu á lánum og styrkjum til námsfólks, og verði við það miðað, að frá og með námsárinu 1974-’75 verði unnt að fullnægja allri fjárþöirf námsmanna um- fnam eigin tekjur þeirra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.