Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.04.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVTLJTNISr — Þriðjudiaigiur 28. apríl 1970. Dánarminning Arinbjörn Guðbjartsson F. 1. júlí 1891 — d. 18. apríl 1970 Arinbjöm Guðbjartsson fædd- ist í Breiðuvík í Rauðasands- hreppi. Foreldrar hans voru h.iónin Sigríður Össurardóttir Össurarsonair hreppstjóra og rimnaskálds á Látrum og Guð- bjartur Jónseon Torfasonar bónda á Hnjóti. Arinbjöm ólst upp hjá for- eldrum sínum í Breiðuvík, unz faðir hans tók geðsótt svo þunga að hann varð að dvelj- „st sjúkrahúsi til aeviloka. ■ ■ •■ojöm fluttist svo með móc>- sinni og srystkinum til Ameríku ungur að' árum. Til íslands kom hann aftur við upphaf fynri heimsistyrjialdar. Skömmu eftir heimkomuna kvæntist Arinbjörn Ágústu Sæ- mundedóttur frá Krossi á Barðaströmd. Þau hjónin áttu um skeið heima á Krossi, en hófu svo sjálfstæðan búskap að Gróf- hólum í Bakkadal í Ketildala- hreppi. Arinbjörn bjó sbamma hríð í Grófhólum, en fluitti bú- ferlum að Rauðsdal í Barða- strandarhreppi og þar bjó hann úr því allan sinn búskap. Þeim hjónum varð fimm barna auð- ið, voru fjögur stúlfcur og einn sonur. Konu sínia missti Arin- bjöm er hún var um fertugt . og dætumar allar á tvítuigs- aldri, nú lifir því aðeins af börnum hans sonurinn Þráinn, sem er fjölsfcyldufaðir í Reykja- vík. Þrátt fyrir slíha harma gekk Arinbjöm veginn áfram hress í bragði, teinréttur og bjart- ur yfirlitum, unz yfir lauk. Arinbjörn var opimorsr ó- myrkur í máli, er hann ►vsti skoðunum sínum á mónnum og málefnum og þótti mörgum hann stóryrtur um of. Ég er þess fullviss að þungir harmar og hart lífsstrit hafa átt sinn þátt í að þúa viðkvæmri lund hans ytrj brynju. í þessu sam- bandi minnist ég þess er ég í fyrsta skipti hitti Arinbjöm, en það var á heimdli vinar hans Haraldar Norðdahls toll- þjóns. Kona Haraldar, Val- gerður, og Arinbjörn voru syst- kinaböm, og dvaldist þar á heimilinu móðir Valgerðar, Guðbjörg Össurardóttir. þá há- öldruð. Arinbjöm hafði látið falla nokkrar mergjaðar setn- ingar um okkar vísu landsfeð- ur, og sagði Guðbjörg við mig: ,,Þú mátt ekki leggja það út á verri veg þótt hann sé stundum orðljótur, hann frændi okkar, (við Arinbjöm vorum systkinasynir). þetta er vænsti muður og má ekki aumt sjá“. Arinbjöm var ekki hand- bendi neins stjómmálaflokks, en studdi jafnan þá stefnu, sem hann áleit að hefði af mestri skynsemd og einurð reynt að leysa alþýðuna úr fjötrum fátækta-r og ómenn- ingar. Hann var einlægur sósí- alisti. Arinbirni var það því mikið gleðiefni er hann á efri ámm fékk að heimsækja föðurland sósíalismans — Sovétríkin. Hygg ég þó að undir lokin hafi slegið nokkrum fölskva á þá gleði, er hann heyrði sagt frá vopnaskaki sovézkra ráða- manna i hjarta Evrópu. En þrátt fyrir allt, Arinbjöm frændi. Megi draumur okkar um frið og farsæld bama jarð- arinnar rætast, svo að þeim verði forðað frá hinum eilifa friði atómdauðans. Gunnar Össurarson. 20 ára rit Þjoðkikhássins I tilefni af 20 ára afmæli Þjóð- leitóhússins hefur verið gefið út mjög vandað rit um starfsemi Þj óðleikhú ssins sl. tíu ár, en fyrir tíu árum kom út annað rit í líku sniði og var þar skýrsla um störf leikhússins fyrstu tíu árin. Tuttugu ára ritið er um 100 blaðsíður að stærð og er bókin prýdd myndum úr flestum leik- sýningum Þjóðleitóhússins s.l. 10 ár. Ritstjóri er Oddur Björnsson rithöfundur. I ritinu eru ávörp eftir mennta- málaráðherra, þjóðleikhússtjóra og Vilhjálm Þ. Gislason formann þjóðleikhúsráðs. Tuttugu ára rit- ið er mjög vandað að öllum frá- gangi, eru myndir flestar eftir Óla Pál, ljósmyndara leitóhússins. Ritið verður til sölu í Þjóð- leikhúsinu og í helztu bókaverzl- unum borgarinnar og kositar 200 krónur. ,,Stúd- entahatur“ s t1 i 1 Aðgerðir þær sem íslenzikdr námsanienn. innani Jamds oig ut- an hafa gripið til í þvtf síkyni að vekja athygli á stónfielldum efinatagsvanidiaimáíuiin sínum haifa valkáð mákllar utnræður, eins og til var aetlazt. Mönn- um hiefiur siýnzt sitt hvað um þá ráðaibreytni námsmanmia í Svtfiþjóð að taka á sitt vaid um, stund eina blettinn sem tallizt getur ístenzkur þar i lamdi, og er ekkert óeðlilegt við það iþó memn greini á um atburða af sltfku taigi, gaign- semi þedrra og ókosti. Deii- ur um þau miál milii náms- manna og amnarra eru þó ekki það fróðlegasita sem gerzt hafiur í þessari umrasðu. Það lærdómsríkasta og um ledð ólhugnanlegasitia er skipu- lögð barátta stjtómmiálamanna. og fjölmiðiumairtælkja tii þess að magna heiftarhug í garð námsmamna aimemnt. Tveir ráðherrar hafa gert sig seka um þétttöku í þeirri for- heámsOoun, Jótanm Hafistein og Gylfí Þ. Gísiasom, og hefur sá siðartaldi þó gemgið mun framiar í seíasjúkum hótun- um. í Alþýðublaðinu á laug- ardag talar Gylfí um „tilraun til að skapa hér giundroða- og uppiausnarástand”, um ,.á- róður ofstaekismarma" og „þrautþjálfaða óeirðaförkóflfa“ og stfðan beftir hann í mdög afdráttarlausiuim hótunum: „Ég er í eðii míinu umtarðar- lyndur og á auðveiJt mieð að fyrirgefa unglingum yfírsjón- ir. En ég sé emga ástæðu til þess að fyrirgefa þjóðféiags- fjamdsamlegum óeirðasegigjuiin afbrot. Ég btfð efitir þvtf að fá skýrsiu frá lögregiunni wm mjáisatvik. Ég mun skýna rík- isstjómirmi frá efni þeirrar skiýrslu og síðan verða ó- kvarðanir tefcnar.“ Jafnframt hafa Vísir, Morgunblaði ð og Nýtt land frjáis þjóð blásið að þeám glæðum aif vaxandi á- kafa , fengið margt fói'k til þess að vitna og bera fram kröfur um að vanþókmanlegjir nárns- menn verði sviptir allri fjár- hagsaðstoð, dregnir fyrir lög og dóm og fangelsaðir. And- anm i þetssum . skrifum má m.a. marlca af grein sem birtist í Morgumblaðinu í fyrradag, en þar er tafiað um „hinn óþvegna og illaiþefjandi lýð, sem sitílfilaði gamga menmtamiáiaráðuneytisins . . . Þar að aiuki er siagt að ólíft sé í menmitaimiállairáðuineytimu vegna ólyktar (Ibútoalyfctar) um nokkuri; sfceið nerna með speciai lofthreinsun . . . Gott vaeri, ef fóilkið flaeri í bað vlku áður em það leggur í næsita leiðamgur og burstaði um (leið í sér temm,umar.“ Enmfremur segist Velvakamdi Morgun- blaðsins hafa fengið „nokltour bróf um málið, og er í þeám öllum farið fram á ströngustu refsiragar, og sýnist Veivak- amda, að í sumum þeirra komi fram megnt stúdentalhatur, sem finma má hjá öllum þgóð- um.“ Al- ger nýjung Á íslamdi er „stúdemtalhat- ur“ það, sem leáðtogar og miálgögm stjómaxflokfcamna egna nú til, adger nýjumg. Það hefur einmitt verið eitt ánaegjuiegasta edmifcennið á ís- lenztou samfélagi að hér hefur efcki verið staðftest það dijúp máild aimennings og háskóla- menntaöra manna sem fcunn- ugt er frá öðrum þjóðfélögum. Ein af ástæðunum er sú að hérlendis hefur það verið mjög algengt að háskólastúd- entar gengju að framiedðslu- störflum á sumrin ásamt verkafólki til þess að drýgja tekjur stfnar. Hefur sú tilhög- un einnig leitt til þess að margt ungt fióik úr alþýðu- stétt hefur getað brotizt gegn- uim háskólanám; slíkt nám hefur etoki verið forréttindi efnamanna í jafn ríkum mæli hér á lamdi og í nágranna- löndum okkar í Vestur-Evr- ópu. Þvtf hafa á íslamdl verið næsta náin tengsl miitti menntamanna' og almennings og gagnkvæmur skilningur; hériendis heffur sem betur fer verið lítið um menntamanna- hroka og „sitúdentaitatur". Þeir aðdlar sem nú reyma að breyta þessu andrúmsiofti með heiftaráróðri tatoa á stg þunga ábyngð. For- réttindi Þessd forhedmskiunaráróður er raunar þaim mun aivar- legri sem hann helzt í hend- iur við efnalhagslþróun sem hefur verið námsfólki mjög í óhag. Tvær gengislækkan i r hafia tvöfiaidað námsfcostnað Isttendinga erlemdis og hæikk- að hainn mjög verulega innan lands eánnig. Aðstandendur námsmanna, sem áður lögðu fram verulega fjánmuni ungu fóiki tii stuðnimgs, hafa flest- ir búið við stórsfcert kjör síð- ustu árim og ekki verið af- lögufærir á sama hátt og áð- ur. Sumaratvinnan seim áður var heizta haidreipi, hefur að verulegu léyti brugðizt. Allt hefur þetta leitt til þess að vomir fjölmargra ungiinga um framhaldsnám hafa að engu orðið, og þau vonbrigði hafa fyrst og fremst bitnað á þeim sem koma firá efnalitium hedmilum. Háskólanám er nú fórréttindi efnafólks í ríkara mæii en verið hefur um langt skedð, en með þeim umskipt- um er verið að breyta sjáifri gerð þjóðfélagsins og öllu andrúmsttofti innan þess. Það fóik, sem fímmst að náms- menn taki þessum alvarlegu umskiptum ekki af nógu mdk- illi þáttvísi, ætti að reyna að setja sig í spor ungs fóiks sem verður að hætta við há- skóianám i miðjuim klíðum og breyta öllum framtí ðará iform- um síniuim. Þeir, sem hralr- yrða framihaidsskólanema í Morguublaðinu, ættu að hugsa til þeirra fjö'mörgu ung- menna sem séð hafa aliar námsleiðir lokast síðustu árin og eiga þess en,gan kost að haignýta undirbúningsmennt- un sína. Þeir mienn sem veija námsfóllki hrakleg orð asttu að hugleiða hvaða uiirumœli myndu þá hasfa þeim vailda- mönnum íslenzkum sem leitt hafa þetta ástand yfir þjóðfié- laigið með efnahagsstefnu sinni. Að leysa vandann Annars skiptir það mestu imálli í þessu efni sem öðrutm að fjalla um orsakimar í.stað þess að fjasa út af afleiðing- unum. Það er vissulega rétt að barátta námsmanna og ann- arra fyrir aulkinini efnahags- aðsitoð hiefur leitt til þess að fijártmiagn lánasjóðs náms- manna hefur í stffellu verið aukið á undanfömum árum. Það er auðveldiega kleilft fyr- ir þjóðfélaigið að aufca það fjármaign enn svo mjög á næstu fjórum árum, að það nægi til þess að námsfólk eigi þar kost á lánum sem duga til þess að fullnægja eðlilegri eftirspum; tillögur námsmainna um það efni eru fulikomiega framkvæmanieg- ar. Fonmflag tillaga um slfka breytingu á lónasjóðnum var lögð fram á afllþdnigi á laugar- daiginn var, af höfundi þess- ara pistla og þórami Þórar- inssyni, svo að alþingi gietur siaimiþykkt þá stafnu áður en það verður sent heim í vor. Það ætti að vera nærtækara verfcefni fyrir æðsta leiðtoga mienntaimóla að stuðfla að sflíkri lausm en að ýta undir ,,stúdentaihatur“ með tilfinn- ingasjútoum og bamaleguim upphrópunum, eða hafa í hót- unum um dtóma og refsingar — Austri. STJÓRN UNARFÉLAG iSLANDS 4 Stjórnun launamála Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 12:15 að Hótel Sögu, Bláa salnum. FUNDAREFNI: Stjómun launamála Paul Bechgaard, deildarstjóri IBM, Danmörku. Rætt verður um tilgang launakerfis, stýringu, eft- irlit og notagildi þess fyrir starfsfólkið og fyrir- tækið. Erindið verður flutt á dönsku. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku 1 síma 82930. Komið — Kynnizt — Fræðizt. Vélgæzlustjóri í Landspítalanum er laus staða vélgæzlustjóra. Laun samkvæmt 16. fl. í fastlaunakerfi ríkisins. Umsóknir wieð upplýsingum um aldur. nám og fyrri störf sendist til stjórnamefndar ríkisspítal- anna fyrir 4. maí n.k. Reykjavík, 27. apríl 1970. ' Skrifstofa ríkisspítalanna. Sumardvöl í Lækjarbotnum Eins og að undanfömu starfar dvalarheimili í Lækjarbotnum í sumar. Haldin verða 5 námskeið á tímabilinu frá 22. júni til 28. ágúst n.k. Þeir sem hug hafa á að koma bömum sínum á nám- skeiðin hafi samband við Ólaf Guðmundssoii í ' síma 41570. Leikvallanefnd Kópavogs. UMBOÐ í REYKJAVÍK: Aðalumboð Vesturveri Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33 Sjóbúðin við Grandagarð Þórunn Andrésdóttir, Dunhaga 17 B.S.R., Lækjargötu Verzlunin Roði, Laugavegi 74 Hreyfill, Fellsmúla 24 Bókabúð Safamýrar, Háaleitisbraut 58—60 Hrafnista, verzlun Verzl. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 Bókaverzl. Jónasar Eggertssonar, Rofabæ 7 Breiðholtskjör, Arnarbakka 4—6. í KÓPAVOGI: Litaskálinn, Kársnésbraut 2 Borgarbúðin, Hófgerði 30. í HAFNARFIRÐI: Verzl. Föt og Sport, Vesfurgötu 4. Sala á lausum miðum og endnrnýjun árs- miða stendur yfir. HAPPDRÆTTI D. A. S.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.