Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 6. maí !1970 — 35. árgangur — 100. tölublað.
HEKLUGOS
□ f g-ærkvöld um hálftíuleytið brauzt út eldgos í Heklu — mikill
reykjarmökkur steig upp frá fjallinu — hraunrennsli streymdi niður á
þrem eða fjórum stöðum —* aska og vikur bárust frá gosinu í norðurátt
þvert yfir landið — neyðarástand var um tíma við Búrfell og öskulag
þar allt að 10 sentiméfra þykkt — sjónarvottar segja að gosið virðist vera
svipað og er Hekla gaus síðast fyrir 23 árum. — Frá öllu þessu segir á
forsíðu Þjóðviljans í dag og myndir og ítarlegri frásagnir blaðamanna
verða í Þjóðviljanum á morgun. <
Eins og gullkista
Laust fyrir kl. 2.30 í nótt hafði
Þjóðviljinn tal af bóndanum i
Hapra í Þjórsárdal og sagði hann
að Hekla liti út eins og gullkista
BIl hvítglóandi og stórfengleg.
Sagði ha,nn, að hraunstraumur-
inn virtist sizt minni en við
upphaf gossins 1947, en vikur-
fall hins vegar snöggtum minna.
.......
! Allt í óvissu
! um kettnslu 6
! ára barnanna
■ Allt virðist enn í óvissu
: um kennslu sex ára barna
: í borginni í haust, hvort
■ hún verður, hvað á að
• kenna, hverjir eiga að
: kenna og hvaða kennslu-
: tæki á að nota.
Fyrir hendi er lagiahedm-
; iid frá 1946 tái kennslu
; sex ára barna og fór borg-
: arstjórn Reykjavíkur fram
• á það við menntafnálaráðu-
■ neytið sl. haust að fá að
■ nota heimildina frá og
[ með haustinu 1970.
: Hafa foreldrar barna
; fæddra 1964 síðan reikn-
■ að með að senda börnin í
: skóla næsta haust, en þeg-
: ar spurzt er fyrir um
• málið hjá skólastjórunum
• kemur í ljós, að þeir vita
: ekk; enn, hvort af þessari
i kennslu verður, þvú
■ fræðslustjórn borgarinnar
; hefuir enn ekki ákveðið
i neitt.
Er þetta að sjálfsögðu
i mjög ba-gialegt fyrir skóla-
■ stjórana, að því er sá sem
; Þjóðviljinn talaði við
: sagði, vita þeir hvorki,
: hvort ráða þarf fleiri
■ kermara né hvort yfirleitt
I verða notaðir kennarar
: eða kannski fóstrur. Þá
• er allt á huldu með hvaða
: námsefn; fræðslustjórn
i hefur hugsað börnunum,
: og þá um leið hvaða
: kennslutæki eða bækur. En
■ það fer hver að verða síð-
; astur að festa sér kennara
5 fyrir haustið. siagði skóla-
: stjórinn, og óþolandi að
• bíða svona. fyrir utan ó-
■ þægindin að geta ekki gef-
: ið foreldrunum ákveðið
: svar.
: Á fræðslumála'skrifgtofu
; borgarinnar fengust um
: málið aðeins þau svör. að
: enn væri ekki fullákveðið,
• hvort af kennslu 6 ára
: bama vrði.
Loftlínan milH Heklu og Haga
er um 20 km.
— Hraiunáð rennur frá þrem-
ur stöðum sagði hiann, — og
okkur hefur vdrzt sem það kæmi
einnig íná þeim fjórða, í suð
austurhJiuta HekJu, en það sijáum
við ekki glöigigt. Eldiaimir eru
uppi a£ Sauðafelli, tveir með
stutitu miiillibdlld og sá jþiriðji
nokikiuð íjær.
H raun straumuri nn rennur í
norður og norðvestur. Hann fer
mjög hraitit í byrjun niður
brattar hiiðamiar, en hægir síð-
an á sér og breikkar. Þá er t-ais-
vert grjótflug, en þó minna en
vdð upphaf gossins 1947.
— Er ekikd allt á kiafi í vikri
hjá ykkur?
— Nei, ekki vil ég nú segja
það, en það hefur þó dreifzt
þó nokkuð af fínum vikri hér
um kring, loftþrýstingur er tals-
verður og stundum heyrir mað-
ur glamra í rúðum. Annars
virðist viikurfallið mik.ið til hæitt,
en það gætj komið aftur, eins
og 1947, en þá kom það marg-
sinnis meðan á gosinu stóð.
— Hverniig er hugur í fólki?
— Ég held, að fæstir óttist
rnifcla hættu, en auðvitað veit
maður aldrei hvað skeður, en
þetta er stórfenglegt á að líta,
og okkur verður áreiðanlega
ekiki svefnsamit í nótt,, þvj að
það er óviðjiafnanlegt að hoonfa
á þessar hamfaric.
Árið 1947 var síðasta Hektagos og hefar það verið trú manna að eldfjallið sýndi mátt sinn
einn sinni á öld. líidgosið sem brauzt út í gærkvöld kom þvi flestum á óvart, en hér er mynd
af Heklugosinu siðasta er mökknrion var sem mestur nfir fjailinu
Grjótflug og öskufall við
Búrfell—Fólk f lutt á brott
Vindur stóð frá gosstöðv-
uniuim á virkju'narsivæðið við
Búrfell og var þar mikið
öskufall og jarðhræringar
talsverðar. Svo stórir stein-
ar frá gosinu féllu þar að
þílrúður þrotnuðu. Þetta
gerðist allt mjög skyndilega,
Mældist fyrst klukkan 8.58
Fyrsti kippurinn mælidiist kL
8.58 í gaarkivödid á jarðskjálfita-
mæla veðurstofiunnair. Þetta var
vægur kippur að sögn Ragnars
Stefánisisonair jiarðskjáifttafræð-
ings og hafa mœlzt hræringar
stöðugt síðan, meat 4 stig á
Richterskala. Upptök jiarðskjáilft-
ans voru greinilega í 100 km
fj-ariæigð í austur firá Reykja-
Vikursteinarnir dundu á bæj-
arþökunum á Asó/fsstöðum
Ki. 1 í nótt nóði Þjóðvi'ljinn
tali af Ásólfi Pálssyni, bónda á
Ásollfsstöðum og kvað hann þá
túnið hjó sér svart af vikri. Ég
fór út rétt áðan og sökk þá eld-
spýtnastokikur til hálfis niður i
vikurlagdð — þykktin er orðin
þetta mikil á vi'kurlaginu,
Áðan frétti óg af Birni á
Skriðufelli og er túniið hjá honum
svart af vikri. Þetta veldur mér
áhyggjum þegar vegna gróðurs-
ins í sumar sagði Ásólfur bóndi.
Við urðum fyrst vör við hrist-
ing í hurðum tæplega hálf tíu í
kvöld og taldi ég þetta stafa af
miðstöðvakerfinu og fór að huga
að miðstöðinni. Mér var skömmu
síðar litið út um glugga og só
þá þykkan og svartan mökk stíga
upp frá suðvestur horni Heldu
og lagði hann í áttina að Búr-
felli.
Kl. kortér yfir tíu í kvöld dundu
á þökum hér vikursteinar um
hríð á stærð við kindavölu Féll
þetta gröfa vikur uim skeið og
varð síðan smóm saman fín-
^erðará og er það að falla ennþá.
Við sluppum vonum betur frá
gosinu 1947 hér á Ásólfsstöðum
og féll þó ekki svo mikið vikur
á ræktað land hér. Ég er þegar
orðinn svarísýnn vegna þess
vlkurfalls, sem hér hefur orðið,
sagði Ásólfur.
jóskaplegur gos-
jmökkur og eldur
Þjóðviljinn fékk fyrstu
frétttr af Heklugosiniu, er
hringt var austan af Hvols-
velli kl. 9.30 í gærkvöld, og
bafði þá sýnin blasað við
fóiki ; auistuirátt er það
kom ú-t af sinfóníufónieik-
um. Svo notuð séu orð
fyrstu srjónarvotta sem
Þjóðviljinn hafði tai af:
Gosmökkuirinn er óstoap-
legur og eld’Ur uppi, og
sýnist mér hann alltaf auk-
ast. Gamal'kunniugir menn
hér eru vissdr um að þetta
sé í Heklu austanverðri
þar sem eru Krakatindar.
Raunar sést ekki greinilega
hvar upptök eldsúlunnar
eru vegn-a þess hve mökk-
urinn er mikill.
vík og er það við Hekiiu.
Kl. 9.40 tók að draga úr jarð-
hrærdngiunum. Þær hiafa þó
hialddð áfiram, en í minna mæld.
Við Hekiuigosið 1947 hófust
jarðsikjálftar um 7.43 um morg-
uninn 29. miarz eða skömmu
eftdr að sjálft gosið hófst. Kl.
7.51 mælddst óveniju sterk-ur
jarðskjáifti mdiii 5-6 sitig, en
hann orsakaðist af mikilli
sprenginigu.
Óskuhríð ó
Norðurlandi
Víða á Norðuirliandi var mikið
öskiufiadd, ■ en sennileg® • mest á
Blöndiuósi, þar sem beinlínis var
öskuhrið, að því er heimildiar-
maður Þjóðviljans skýrði frá um
1-leytið í nótt. Kvað hann menn
addreí hafa orðið vana vdð því-
l'íikit öskufall meðan á Hektu-
gosinu stóð 1947. — Það er ekki
verandd. úti, — sagði hiann, —
því að ■ öll vit fyllast aí ösku,
og talsvert öskulag er komið á
jörð. Tel ég víst að bændur séu
uggandi vegna þessa. Hvítur
diskur sem var settur úti. og lát-
inn vera þar skamma hríð varð
kolsvartur á svipstundu.
og voru gtrax gerðar ráðstaf-
anir til að fllytja brott af
staðnum konur og börn og
alla aðra sem þar höfðu ekki
naiuðsynlegustu störfum að
gegna. Talin var hætta á þvi
að vélar kynnu að stöðvast
af völdum öskufallsins og
allar varastöðvar hafðar til
taks, í Straumsví'k, við Ell-
iðaár og Sog.
Um miðnætti var 10 em.
þykkt lag af dökkri ösfcu og
vikri yfir öllu við Búrfell,
og búið var að flytia flesta
íbúana þar á brott.
Samkvæmit síðustu frétt-
um fná starfsmönnum við
Búrfetlsvirkjun í nótt var
þar ekkert öskufall og allt
með kyrrum kjörum. Vitum
við lítið af eld-gosinu lengur.
Flugn fyrst-
iryfireld-
stöðvarnar
Flugvél F.í. á leið frá Akur-
eyri til Reykjavikur beygði út
af venjulegri ieið er fréttist um
gosið og fór yfir Bláfell á Kili.
Hafði blaðamaður Þjóðviljans tal
af flugstjóranum Snorra Snorra-
syni og Oddi Pálssyni vélstjóra
er til Reykjavíkur kom og sögð-
ust þeir hafa séð þykkan, svart-
an mökk til suðurs frá Bláfelli.
Suður af Langjökli á móts við
Hvítárvatn var mökkurinn
greinilegur til suðurs séð, sagði
Snorri, — sótsvartur í miðju, cn
ljós til hliðanna.
Þedr böliuðu á leiðinni við
fiugitjuirnirm á Keflavíkairflug-
veiii, en úr radaimum þaðan
virtist mökkurinn í 80 mílna
fjarlægð, fjrrst í 35 þús. feta.
síðan í 50 þús. feba hæð og
rei'knaðist vera um 7 milna
breiður. Þá höfðu þeir Snoiri
og Oddur samband við litLa flug-
vél á austurleið og skýrði flug-
miaður hennair svo frá, er hann
var í námunda við Hellu. að
bann væri feirinn að sjá eld
framundan.
Síðustu fréttir
Kl. 3.30 í nótt var mik-
ið hraunrennsli niður
hlíðar Heklu, sprenging-
ar gífurlegar og . eld-
strókar stóðu hátt til
himins, en öskufall var
lítið.
Bjarmar af hraunrennsli og
íloftupp
segir bóndinn í Skarði
Það er greinilegia ferið að
bjairma af hraunrennsli, sem
stefnir í suðvestur eða suður,
austur fyrir Vatn.afjöll, sagði
Guðni bónd; Kristinsson í
Skarði í Landssveit er Þjóð-
viijinn talaði við hann um
miðnætiti. — Áreiðanlega eru
uppi þama miiklir eldar, og
sprengingar fara vaxandi.
Við urðum fyrst vör við
þetta. hér kl. 8.45 að kom
snarpur kippur, en , enginn
annar hefur komið síðan, og
eni'gir ’jarðskjálf tar. Gosdð
bj’rjaði í suðausturhorninu á
Heklu og nú er farið að gjósa
í kring um Litlu Heklu. Héð-
an . er aðeins 14t km loftlína
til Heklu og sýnist mér að
axlargígurinn sem mest gaus
úr 1947 sé allur opinn, og er
að sj á að eldurinn sé uppi á
þrem stöðum.
Eldbjarminn sést. greinilega
og rauðglóandi 'grjót þeytist
lanigt í loft' úpþ. í' austri er
allt biksvart og eihs og að sj á
í ketilbotn. Mikið 'er hér 'um
mannaferðir enda liggur leið-
in héf um hlaðið.
Við sofum að minnsta kosti
íaust ,í nótt, segir. Guðni' er
við spyrjúm hvort þeim sé
ekki órótt heimamönnúm á
Skarði. Við vorium að timbúr-
húsdn þoli eitthvað en hrýnji
ekk; eins og steinhiis gæti
gert. Állavega tökum við öllu
rólega , og treystum á fpr-
sjónina.
I
/