Þjóðviljinn - 06.05.1970, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.05.1970, Qupperneq 5
Mið'Vi’kudaigur 6. miatí 1970 — ÞJÖÐVItLJlfNiN — SÍBA g Laugardulsvöllurínn verður ekki leikhæíur á sunnudag en þá fer fram á honum landsleikurinn Ísland . England Scm kunnugt er, Icika fs- lendingax og Englendingar landsleik í knattspymu n.k. sunnudag og ter Ieikurinn fraxn hér i Reykjavík, og þá að sjálfsögðu á Laugardals vellinum. Því miður er Iangt frá þvi að Eaugardalsvöllur- inn sé kominn i leikhæft á- stand og mikil hætta á að hann verði stórskemmdur eða hreinlega eyðilagður, ef leikið verður á honum nú. Ef vel hefði vorað, er hugs- anlegt að völlurinn hefði þol- að að Ieikið væri á honum svo snemma, en þar sem enn vantar miikið á að frost sé farið úr jörðu og aprílniánuð- ur hefur verið svo kaldur sem raun ber vitni, þá er skiljan- legt að lítUl sem enginn gróð- ur sé kominn í völlinn. Þar ofan á bætist, að rigningar- sumarið I fyrra fór þannig með Laugardalsvöllinn, að ékki var hægt að leika alla 1. deildarleiki Reykjavíkurfé- laganna á honum eins og vera bar, enda var völlurinn orð- inn eitt forarsvað um mitt sumar og hann hefur alls ekki náð sér síðan. Leikur á hon- um nú svo snemma vors gæti hreinlega eyðilagt hann. O Það réttasta sem gert væri nú er að láta landsleikinn á sunnudaginn fara fram á Melavellinum. Hann er I á- gætu ásigkomulagi og við höf- um leikið uppundir helming- inn af okkar landsleikjum á honum, svo það er fyllilega forsvaranlegt að færa lands- leikinn þangað. Það er aðeins til tjóns að fara að leika á L/augardalsvelIinum í því á- standi sem hann cr nú £, og það er skárra að færa eirui landsleik yfir á Melavöll en hálft Islandsmótið síðar í sumar. — S.dór. Tvísýn og skemmtileg keppni á Islandsmótinu í fimleikum Aðeins brot ur sfrigi á milli tveggja ^ efstu keppendanna í karlagreinum ö Sigurður Davíðsson KR varð íslandsmei'st- ari karla í fimleikum en Kristján Ástráðsson Ár- ' manni fyrrverandi ísliandsmeistari varð annar með aðeins 1/10 stigi minna. Hilda Ásgeirsdótt- ir varð Íslandsmeistari í kvennagreinum. , Fiimleikameista'ramót íslands 1970 var hialdið í íþrótbaihiús- inu á, Selitjiarnamesi um síð- ustu heJe^; en sem kunnuigt er gekkst hið nýstofnaða Fim- leikasamband íslands fyrtr því a ð>, ieBdiíirivekj:a þefcta mót í fyrra eftir um 30 ára hlé. Valdimar Örnólfsson formaður Fimleikasambandsins settj mót- ið og minnti á Það í ávarpi sinu, að fimleikar væru nú að stíga sín fyrstu skref sem keppnisiþrótt hér á landi. Ekki væri enn .hægt að fylgja ströng- ustu alþjóðlegum keppnisregl- um, en smám saman yrði reynt að færast nær þeim. Nú væri keppt bæði í skyldu- æfingum og valæfingum í karlagireinum og hiver kepp- andj yrði að taka þáitt í a.m.k. þrem greinum. Hefðu dönsiku fimleikakennaramir sem að- stoðuðu við mótið í fyrra sam- íð skylduprógrammið sem far- ið væri efitir. Þá væri nú í fyrsrba sinn hér á landli keppt í æfingum á þverhesti. Valdi- mar gat þess einnig að mifcill hörgull væri á áhöldum og kennurum j fimleikum og hefði það einkum bitnað á stúlk- unum. Keppendur voru heldur færri en í fyrra, eða 20 frá þrem félögum: 11 frá Ármanni, 6 frá KR og 3 frá íþróttabandalagi Siglufjarðar, ali'ar stúlkurnar voru frá Ármanni. Kennarar og leiðbeinendur Ármenninga voru þeir Ingd Sig- urðsson og Þórir Kjartansson, KR-inga Ingimar Jónsson og Siglfirðinga Helgi Sveinsson. Dómarar í karlagreinum voru: Valdimar Ömólfsson, Jón Jó- hannesson. Halldór Maignúsison, Jens Magnússon og Magnús Þargeirsson. Dómarar í kvenna- greinum voru: Sigríður Val- geirsdóttir, Þorgerður Gísia- dótitir, Mínerva Jónsdóttir, Þor- bjöng Jónsdóttir og Þórey Guð- mundsdóttir. Mótsitjóri og kynnir var Sigurður Guð- mundsson. Hjá körlum var keppt í 6 greinum og vom skylduæfing- ar fyrri daiginn en valæfingar seinni dfliginn. Fimm keppendur tóku þétit í öiium greinum og kepptu um titilinn íslands- meistairi í' fimledkum. Keppni var mjöig jöfn og tvásýn allt . til loka. Efitir fyrri daginn hafði Siguirðuir Daivíðsson KR forystu með 41,7 stlg, Kristján , Ásfcráðsson, íslandsmeistarinn í fyrm, hiafði 40,7 stig og Þórir Kjarbansson 40,4 stig. Krisit- jáni tókst mjög vel í fyrstu greininni síðairi diaginn, í aef- ingum á sviírá. og náði for- ystu, en strax ; næstu grein komst Sigurður aftur fram úr Krisitjáni. Er kom að síðusfcu greindnni, góflifæf ingum, hafðli Sigiurðhjr 79,0 stig en Kristján 77,9 st. Sigurður var á undan Kristj- áni í keppnisröðinnd í þessari síðustu grein og fékk 7,2 stiig. Kristján varð því að ná 8,3 sti'gum til að vinna upp for- skot Sigurðar. Laigði Kristján sig því mjög fram og tókst sýnilega vel upp, menn biðu því spenntir úrskurðar dóm- ara, en þedr gáfu Kristjáni 8,2 stiig, og þar með var Sig- urður Davíðsson orðinn ís- landsmeistari. Endanleg röð hinna fimm keppenda var þessi: Stgurður Davíðsson KR 86,2 st., Kristján Ástráðsson Á 86,1, Þórir Kjart- ansison Á 81,9, Ólafur Sigur- jónsson KR 78,2, Þórður Ósk- arsson Á 63,9. íslandjsmeistarar i einstökum greinum urðu þessir: Sigurður Davíðsson í æfingum á lang- hesti og á þverhesti (boga- hesti), Kristján Ástráðsson á svifrá og í gólfæfingum, Her- bert Halldórsson Árrwanni í æfingum í hrinigum og á tví- slá. Ármenningar unnu 4ra manna sveitakeppni með sam- tais 398.8 st„ en KR-ingar fengu 317,9 stiig. Stúlkumair kepptu í þrem greinum, og varð Hild'a Ás- gedrsdóttir íslandsmeistiari kvenna i fimleikum með 24,6 stiig. Jóhanna Bjömsdóttir varð önnur með 23,6 sti® og Ann.a Indriðadótttr þriðja með 23,3 sti'g. Hilda varð eánndig ísilands- meistari í gólfaefingum og æf- ingum á kisfcu, Guðirún Er- lendsdóttir vairð ísLandsmeist- ari í æfingum á dýnu, en Guðrún varð f slandsmeistaii kvenna í fimleikum [ fyrra. Kristján Astráðsson i æfingum á þverhesti (bogahesti), en nú var í fyrsta sinn keppt í þeirri grein fimleika hér á landi. í fimleikakeppni er hlutverk dómaranna ærið mikið. Hér á myndinni sést einn þeirra, Jens Magnússon, afhenda eink- nnnargjöfina, en sú sem tekur við seðlinum er Guðrún Er- lendsdóttir fyrrverandi íslandsmeistari í fimleikum. — Ljm. A.K. Hljómskálahlaup ÍR var á sunnud. H1 j ómskálahlaup fR fór ifoam í 5. sinn sunnudaginn 3. mai sl. og voru keppemdur alls 64 að þessu sánnd, þar af 7 í ung- lingahlaupinu. Margir hlupu rnjög vel, enda. ágætt að hlauipa þótt nokfcuð kulaði. M.a. sefcti Ágúst Böðv- arsson nýfct met í hlaupinu, bætti eigið met um 2 seík. og hljóp á hinum góða tíma 2,38 mán, Hin 11 ára gamla Ama Haraldsdótfcir hdjóip vegalengd- ina á næst bezta tíama, sem sitúilka hefur náð í hlaupinu. og bætti um leið sinn fyrri tíma um 6 sðk. Tfcnd hennar er mjög góður eða 3,19 mín. Þá var og hlaiup hins 9 ára gamla bróður hennar, Magnúsar, mjög athyglisvert, en hann náði támr ainum 3.20 mán. og bætti sig eánnig um 6 sek. AIls hatfia nú 151 tekið þátt í Hljómskálalhlaupinu í vetur, þar af hafa verið 33 stúlíkur. Enn er eftir eitt hlaup, hið 6. og sád- asta, en það mun fiara fram á annan í hvátasunnu', 19. miaá kl. 14.00. Fyrsta frjáls- íþróttamótið Fyrsta frjálsálþróttamótið ut- anhúss á þessu sumiri verður haldið á Me/lavellinum kl. 2 á uppstigninigardag. Eru það R- vfkuirfélögin og Breiðaiblik í Kópaivogi, er standa að þessu móti sem er fiyrsta fímimtu- daigsmót sumarsins. Keppt verður í 200 og 1500 metra hlaupi, kúluvarpd. kringluikasti og langstökki. Tveir Skotar keppu á jádómóti 9. maí fþróttasamband fslands hefur falið Júdófélagi Reykjavíkur að gangast fyrir keppni í júdó 9. maí n.k. í íþróttahúsinu á Sel- tjamamesi. Meðal þátttakenda verða tveir skozkir judomenn, sem keppa hér i boði fþrótta- sambandsins. Judokeppni þessi er opin öll- um júdðmönnum og eru vænt- anlegir keppendur beðnir að tillkynna þátttölku sána á sikrif- stafu ÍSl fyrir 5. maá n.k. Þéfbt- tökutilkynningu þarf að fiylgja þátttökugjald, kr. 100,00 og uppl. um gráðuálokk og þyngd keppanda, en skápt verður i þyngdarflokika. TiOganguránn með að bjóða hingað eriendum mönnum tdl keppni, er fiyrst og fremst sé, að giefa júdómönnum hérmeiri rerynslu í keppni. Skotar eru taldir standa framarleiga í júdó, svo að bú- ast má við að hingað komi þjálfaðir og hsafir menn. Von- azt er til, að júdó-iðkendur noti vel þetta tækifæri tdl þess að rnæta útlendum júdómönnum £ keppni, svo að mót þetta gefi nokkra huigmynd um getu Is- lendinga í þessari íþrótt, og verði til þess að efla áhugai og skilning á þýðingu þessarar i-. þróttar. — (Frá ÍSÍ). Getraunaúrslit Leilár S. og b. mai 1070 ^ Alborg — KJS. 3 - 2 / B 1901 — Brönshöj / - 1 X B 1908 — Frem 2 - 2 X Horsons —- Hvidovro 1 - /. X A B. — B 1918 4 - 0 1 Randers — Vejlc 2 - / 1 Átvidaberg — Djurgi&dcn 3 - / 1 Gotcborg — Mabnö FF 1 - 2 2 Hammarby — Elfsborg o - Z 2 örebro — Norrköping 0 - 1 2 AIJL — östcr o - 0 X örgryte — GAJS. o - o X HALLDÓR VANN VíðavamgsMaup var háð á vegurn UMF BreiðablikB 3. mai. Kepþendur voru allls 9 og vegar lengddn um 3 km. Víðavangshlaup í Kópavoginum Tíunda váðavangshlaup Kópa- vogs fer firam n.k. lawgardag, 9. miaá, kl. 14. — Væntanlegir keppendur rnæti til skráningar kl. 13,30. Hlaupið hefet á á- þróttavellinum við Vallargerði og því lýkur á sama stað. — Vegalengdin er 1500 metrar. Keppt verður um vegdegan verðlauniagrip sem Lion-kiúbb- ur Kópa,vogs hefur gef- ið og er nú keppt um í fyrsta sinn. í samlbandi við hlaupið verð- ur háð hlaup í yngri aldurs- fldkikum, og eru keppendur í þeim flokkum beðnir að mæta til skráningar klL 13,30. ÚrsHt uirðu þessi: Halldór Guðbjörnss. KR 10:47,1 Eiríkur Þorsteinsson KR 11:27,9 Ragnar Sigurjónss. UBK 11:49,7 Einar Óskarsson UBK 11:59,7 Steinþór Jóhannss. UBK 12:15,6 Sængurfatnaður HVITTTR oe MISLITUB , LÖK KODDAVER GÆSADONSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.