Þjóðviljinn - 06.05.1970, Qupperneq 12
Þingmenn víta ráðherra fyrir forsöng í sefasýkisáróðri gegn stúdentum
Hneykslanlegt að þingið skyldi
hlaupa frá vandanum óleystum
Q Enn vax tekizt á um námslán og kröfur
stúdentanna á síðasta degi þingsins, mánudag.
Magnús Kjartansson, Lúðvík Jósepsson og fleiri
þingmenn töldu það hneykslanlegt , að Alþingi
hlypi frá þeim málum óleystum. Ráðherrarnir
Gylfi Þ. Gíslason og Jóhann Hafstein voru harð-
lega víttir fyrir forsönginn í sefasýkisáróðrinum
gegn stúdentunum og baráttu þeirra, en Gylfi
fullyrti að „allir“ nema Þjóðviljinn og Alþýðu-
bandalagið hefðu „fordæmt“ baráttuathafnir
stúdenta erlendis og námsmanna heiima.
Utan daigskirár á síðasta dogi
þingsins spuröi Jónas Árnason
menntaimálaráðiherra hivaö orðið
heföi af frumvarpd uim breyting-
ar á iögum an néimslán, sem
ríkisstjómin fLutti seint á þing-
inu. En meöferö máisins heiíði
snögglega dottið niður í miðri
umræðu og siðain eíkiki um það
heyrzt.
Forseti, Matthías Á. Mathíesem,
afsaikaði sdg með aiiimeinnum orð-
um, þad væri jafnain svo að éikiki
ynndst tlólm tiil að afigreiða öll
þingjmálin. Mennitamálaráðlherra
Gyltfi Þ. Gdsiason viðurlkenndi
hins vegar að ríkisstjórnin hefði
stöðvað þetta stjómarfrumvarp
vegna þess að Magnús Kjartans^
son hefði borið fram eina aðal-
kröfu ísienzkra námismanna siem.
þreytingartiiliiögu við fnumyvarp-
ið, og stjómarfllokíkamir væru
alls ekki tilllbúnir að talka afsitöðu
til hjnnar. Ráðhemann skaut sér
í þessum umræðum mrjög baik
við stjórn Lánasjóðs íslenziltra
námsmanna, hún hefðd tilkynnt
sér að innan sikammis væri von
á áællunangerð um fjárframlög
tij. Lánasijóðsins allt tiíl 1975. Og
þætti ráðherrunum og ríkisstjóm
réttara að bíða þangað til sú á-
ætlunargierð hefði borizt þeiim í
hendur. Og ríkisstjómin myndi
taka áætilun Lánasjóðs tíl vel-
viljaðrar athugunar þegar við
undirsbúning fjárla,ga 1971.
Stefna námslánala^anna
Maignús Kjartansson kviaðst
hafa talið að Alþinigi gæti ekki
verið þeikfct fyrir að fjalla uim
námslánallögin þessa daigia svo að
einungis væri uim að ræða Mtil-
fjörlega 'ledðréttinigu á þenm lög-
um. Alþingi ætti eiklki aö fara
heim án þess að snúast á annan
hátt við þedim vandamáilum seim
blösfcu við. Þó Alþingi fiæri hieim
héldii ólgan áfram, og miinnti
Maigmús á setur ísllenákra stúd-
enta og frú Guðrúnar Brun-
borg í sendiráöi Islands í Osió
þennan. sama daig.
Magnús minnti á, að í breyt-
ingartillögu sinni um fjánmögn-
un Lánasjóðs stúdenta á áf&ng-
um, svo að skóiaárið 1974-75 yrði
hann fær um að lána stúdentum
nauðsynlegan námskostnað auk
þess sem þeir gætu sjálfir unn-
ið sér inn, væri ekki’ bryddað á
nýjú málli héldur fælist það í
sjálfium lögunum frá 1967 að
þessi væri tilgangur sjóðsins. Það
nýja væri, að ekki væri látið
sitja við almennt orðalag, að
stefnt skuli að þesisu heldur
sett nélæg tímamörk, þegar
þessu marki sikylldi náð. Einmitt
vegna sikilningsleysds valdlhafa,
að vainrækt hafiði verið að
framkvæma þennan tilgang
Lánasjóðsins,. blasti nú við vándii
hvert sam litið er.
Magnús vítti harðle.ga að ráð-
herrarnir Gyilfi og Jóihann Haf-
stein Skyldu hafa haft ósæmileg-
an og hrokafiulílan munnsöfnuð í
garð námsmanna, sem kirefðust
þess eins að lögunum uim Lána-
sjóðin yrði framfylgt samikvæmt
yfirflýstum tilgangi laigamna
sjálfra. En þessi forsön.gur réð-
herranna hefði magnað upp sefa-
sS"ki í blöðuim oig útvai-pi, alls
konar fólk ki-efðist hinna þyngstu
refsingu gaignvart námsimömnun-
um, sam hafa tailið sig tilneydda
að grípa til óvenjuilegra ráðstaf-
ama til að vekja athygii á vanda
sínurn.
Vill ríkisstjór.nin leysa
vandann?
Lúðvík Jósepsson taíldi það
illla gert af ráðherrumum að
reyna að láta umræður um
vandamál námsmannanna snúast
um tilteknar athafnir í baráttu
þeirra. Aðalatriði miáilsiins væri
að hér væri óþolandi ástand sem
úr þyrfti að bœta og það án taf-
ar. Hver sem hugileiddi athafin-
ir islenzkra námsmamna heima
og erlendis und.anfarna daga og
vikur gæti sámnfærzt um, að hér
væru ekiki einangi-aðir hépar á
ferð, heldur allur þorri eða allir
íslenzkir námsmenn.
Vandinn verður ekki Sieystur
með fynirmælum íslenzkra ráð-
herra um að ' l’áta erlenda lög-
regllu ýta íslenzku námsmönmun-
um út úr sendiraðunum á Norð-
urlöndum. Ménntamiálaráðherra
Framhald á 9. síðu.
Miðvikudagur 6. miai 1970 — 35. árgamgur — 100. töiublað.
Heiidarafli á vertíðinni 40 þús. tonn
Críndavík aflahæsta
verstöð sunnanlands
Utankjörfundarkosning í Vonarstrætí 7
Fór í spilið
Slys varð í gær um toorð í bátnum
Kristjáni Guðmundssymi frá Eyr-
arbakka, er hann var að veiðum
á Selvogs'grummd, Ási Markús
Þórðarsom fór í spilið og hlaut við
það talsverð meiðsli, og er talinn
eitthvað brotinn að sögn lögiregl-
unnar á Selfossi. Hélt béturinn
rakleiðis til Þorlákshafnar, og
þaðan var só slasaði fluttur að
SelíbssL
Utanikjörfundiarkosning hiófst
si. sunnudiag. Úti á landi er
kosdð hjá sýsiumönnum, bæ.jar-
fógetum eða hreppstjórum. 1
Reykjiavík er kosið í gamla
Iðnskólanum Vonarstjræiti 1, og
er opið þar alla virka daga
kl. 10-12 f.h., 2-6 og 8-10, og á
sunnudöigum kl. 2-6.
Listabókstafu'r Alþýðubanda-
la-gsins er G í Reykjavik og
annars staðar þar sem flokk-
urinn befuir sjálfstætt fram-
boð. Stuðningsmenn Alþýðu-
bandalagsdns hafi samband við
þá sem þeir vita um að verði
fjairverandi á kjöirdegi og léti
jafnframt kosningasikrifstofuirn-
ar vita um þassa kjósendur. í
Reykjavík er kosningaskrifStof-
an á Laugavegi 11, simi 26697.
Ljósmyndiari Þjóðviljans tók
þessa mynd um miðjan diag í
gær við utankjörfundarkosn-
in,gu í Reykjiavík, og höfðu þá
42 kosið á undan stúlkunni.
Grindavík 5/5 — Senn tlregur
að vertíðarlokum og er afli
jniklu daufari undanfar.na daga
en áður. Bátar liggja filestir inni
í dag og nokkrír bátar hafa þe.g-
ar tekið upp netin og em hættir
á vertíðinni.
Hér eru nú komin á land um
40 þúsund tonn af fdski. Lönduðu
um 60 til 65 bátar aíila sínum,
þegar mest. var um í aiflahrot-
unini hér í apríi. Hefur mest bor-
izt á land í Grindarvík af öllum
verstöðvum á Suðvesturlandi.
H'lýtur hún nú í fyrsta skipti
sess sem aflasælasta verstöðin
syðra. Langt til heilmiingi af þess-
uim aflla er kom hér á land —
hefur verið ekið á vö’ruibí'lum tál
fiskvinnslústöðva í Hafnairfirði
og Reykjavík.
Grindavíkurbátair er legigja hér
upp í f'iskivinnslustöðvar eru
38 að tölu á vertíðinni og flestir
atf þeim netabátar. Meðalafli bát-
anna á vertíðinni eru um 700
til 800 tonn. Er héisetahlutur
um 160 kir. aif h.verju tonni —
kr. 150 af hverju tonni af bát
með 12 manna áhöfn og kr. 170
af hverju tonni á bát með 10
rnanna óhöfn.
Aflasasflasti báturinn hér í
Grindaivfk og á öllu verfíðar-
svæðinu sunnanllands er Geir-
fuigllinn með 1630 tonn. Þá eir
Amfirðingur með 1446 tonn, Al-
bert 1440 tonn, Vörður ÞH 1260
tonn, Þórkatla II. 1215 tonn,
Hrafn Svednbjamarson 1100 tonn,
Oddgeir ÞH 1063 tonn. Hafa þá
verið talddr upp þeir bátar sem
eru með afla yfir þúsund tonn
á verfcíðinnd.
Netatoátar í Grindavík fengu
góðan ufsaarfla framan af ver-
tíðinni, en eftdr mtiðjan febrúar
fékkst minna af stórufsa í net-
in. Fekkst þá minna fyrir afl-
ann um skeið.
Megin afilahrotan hétfst í byrj-
un apríl og stóð linnuilítið aillan
mánuðinn og vann verkaflóllik hér
í frystihúsunum 14 tifl 18 stund*
ir í sóflairhring daig eftir daig.
Elkki hafa togbátar afllað eins
vel og netabátar. Þetta eru líka
minni bátar. Hæstu togbótamir
eins og Hatfibergið og Staðarberg-
ið hafa fengið um 400 tonn á
vertíðinni. Þeir eru um 60 tonn
að stærð.
Akureyri
Kosningablað Alþýðubandalags-
ins á Akureyri kemur út í dag.
Fjöllbreytt að efni. Krakkar ósk-
ast til þess að bera blaðið um
bæinn. Vel borgað. Hafið sam-
band við slkrifstofuna að Strand-
götu 6. Sími 21774.
Aukin yfírvinna vagnstjórn
og tekjurýrnun hjá S. V. R.
Vaxandi viðsjár innan Sjálfstæðisflokksins
Þorvaldur Garðar hrakinn
úr Hiísnæóismálastjórninni
□ Fjöligað vair úr fimm í sjö í H úsnæðisrnálastj órn,
þegar hún var kosín á alþingi í fyrradag, og fékk Sjálf-
stæðisiflokfcurinin amnan nýja fulltrúann en Framsóknar-
flokkurinn hinm. Engu að síður sparkaði Sjó'lfstæðisflokk-
urinn öðrum aðialfulltrúa símu’m frá síðasta kjörtímabili,
Þorvaldi Garðari Krístjánssyni, og er sá atburður þeim
miun sögulegri sem hamn er framkvæmdasitjóri flokksins.
Þorvalduir Gairðar Kristjáosson
hafði sótt það mjög fiast aö vera
áfram í Húsmæðisimólasftjóm, en
þegar abkvæði voru greddd í þing-
floklki Sjóllfsteeðisáloíkiksins koflfóll
hann, fékk aðeins fiiimm aittovæði.
A.sitæðurnar flyrir litflu fyflgi
Þorvaildar Garðars eru margar
I síðustu þingkosningum lenti
hann í milklum átökum við Maitt-
hías Bjarnaison um skipán ldeta
Sjólfs'tæðisQoflaksins á Vest-
fjörðuim og varð undir. Kærði
hann þá kosninguna fyrir mið-
stjóm flokksdns, en sú kæra bar
efltiki áranguir, og lenti Þorvalld'Uir
utan þinigls. Heíuir ©kki gróið uim
heiflfó eftir þessar deilur.
I annan sitað hefur Þorvaldur
Garðar Krisitjánsson verið ásak-
aður fyrir það að vera annar að-
alhöfundur húsnæðisihállaifrum-
varpsins með hinuim alrærmdu á-
kvæðum um upptöflou. jífeyrissjóö-
anna. Halda þingmenn Sjólfstæð-
isifloíkksins því fram að ekkert
samráð hafi verið við þá haft
áður en fruimivarpdð var lagt
fraim.
Aðaflásökumn er hins vegar sú
að Þorvaldur Garðar hafi mis-
notað aðstöðu sina sem fram-
kvæmidastjóri filoikksins í s>am-
bandi við prófikjörið í Reykjavík.
Er saigt að Þorvafldur haifii not-
að það kerfi sem hann réð yfir
tifl. framdróttar Alibert Guð-
miundssym í práEkjörinu og
Hinn útskúfaði
tryggt honum þannig sigur, en
þau vmnuibrögö hafi verið ó-
sæmandi fyrir fraimkvæmda-
stjóra fllokksins. Hatfa andstæð-
ingar Allberts fuMan hu;g á að
klekkja á Þorvaldi Garðairi fyrir
tiiltækið.
Allt er þetta ti'l marks um þá
mi'kllu sundrung seni nú. er inn-
an Sjálfstæðdslfilokksins.
I viðtali við Þjóðviljann í
gæc skýrðj Eiríkur Ásgeirsson
framkvæmdastjóri Strætisvagna
Reykjavíkur frá því, að nýja
leiðakerfið hefði haft í för með
sér minnkandi tekjur. Einkum
mun það vera aukin yfirvinna
vagnstjóranna, sem kemur því
til leiðar.
Sagði bann, að sú reynsla, sem
komin væiri á hefði leitt í ljós,
að á vis'sum leiðum væri meira
um fólkstfluitndngia, en ráð hefði
verið fyrir gert. Hefði þessu
vandamáli verið mætt með auk-
inni tíðni vagna, einkum á ledð-
unum 2 ög 3, en mikið hetfur
á vantiað, að þær bafi getað
baldið áæitlunum á mestu anna-
tímunum. Engdr nýir vaignstjór-
ar hiatfa verið ráðnir enn sem
komið er, en Eiríkur sagði, að
svo kynn.i að flara síðar meir.
Önnur orsök skertra tekna er
tilkoma skiptimdðanna, eins og
gefur að skilja, en ekki kvaðst
Eiríkur baía vdtneskju um,
hverju þessi tekjurýrnun næmi,
og ákvörðun hefði engin verið
tekin um. hvernig henni yrði
mætt. Spurningu blaðamanns
um, hvort fargjöld myndu
hæk'ka, svaraði hann á þá leið.
að einhvern veginn yrði að auka
tekjurnaæ aftur, en hvernig það
yrði gert, væri enn ekki vitað.
Um þessar mundir er unnið
rækilega að athugunum á hrverri
leið fyrir sig, og miða þær að
því, hvernig megi helzt bæta
þ.iónusrbuna við farþega. Nokk-
uð hefur verið um það. að fólk
baifi haft samband við skrif-
stofur Strætisvagn'anna og kom-
ið með ýmsar athugasemdir, og
verða þær teknar til gaumgæfi-
legra atbugana. Gaignger endur-
skoðun kerfisins fer síðan fram
í sumar. og verða þá einhverj-
ar breytingar ákveðnar og tekn-
ar til firamkvæmda næst.a baust.
Kópavogur
Kosningaskrifstofa Félags óíháðra
bg Alþýðuibandalagsins í Kópa-
vogi í Þinghól við Hafnarfjarðar-
veg er opin alla virka daga kl.
3-10 e.h. Sími sfcrifstofuinnar er
41746. Stuðningsmenn listans eru
hvattir til að hafa samband við
skrifstofuna og veita stuðning við
undirbúning kosninganna.
Þýfíð fannst í Hófmanesinu
— dyggilega falið milli þilja
□ í fyrrinótt fannst megnið af hlutum þeim, sem stolið
var úr verzlun Elísiar Guðnasonar á Eskifirði 26. apríl sl.
Var það falið um borð í Hólmanesinu, bátnum, sem l'agði
upp frá Eskifirði sama dag og þjófnaðurinn var framinn,
en við leit í bátnium í Þorlákshöfn næsta dag, fannst
ekkert.
Sýslumaðurinn á Eskifirði
skýrði Þjóðviljanum svo frá i
gær, að grunur hefði strax fallið
á menn úr áhöfn Hólmaness, og
þegar báturinn kom óvænt inn til
Seyðisfjarðar í fyrradag söfeum
talstöðvarbilunar, var hafin í
honurn víðtæk leit. Fannst að lok-
um langmestuir hluti þýtfisins
milli þiflja frammi í skipinu. Vom
það einkum úr og skartgripir, en
Framihald á 9. síðu.