Þjóðviljinn - 12.05.1970, Qupperneq 3
Þ'riðjudaaur 12. miai 1950 r— ÞtJÖÐVIÉJINN — SÍBA J
Mótmæli
Heima í Bandaríkjunum
... og í hinni fjarlægu Kambodju
%m ' ' v's'"* "' £ ' ' '
Þessi mynd er tekin í háskólabænum Kent í Ohiofylki í síð- Þessi mynd sýnir hermenn hinnar bandarísku „herraþjóðar“
ustu viku þegar þúsundir stúdenta mótmæltu stríði Nixons að verki í Kambodju. Enginn veit um örlög ungmennanna
í Indókína. Tveir ungir piltar og tvær stúlkur voru vegin þar tveggja en þúsundir landa þeirra liggja nú þegar í valnum
Með „ShoeMiaker“-her-
sveiíumun í Kambodju
rnm dögum eftir innrás
Baindarífcjamianna í Kam-
bodju standa herioringjar
þeirra frammi fyi-ir tveim
vandamálium.
★ Annað er hemaðarlegt: Ó-
væntar monsúnrigninigar hafa
skolað burtu mikdlvægum
flugvelii og brynvagnamir
sem fiara fyrir hersveitunum
eru tekndr að festast í leðj-
unni.
★ Hitt er pólitískt: Banda-
rísku hermennimir berjast á
svæði sem byggt er Kam-
bodjuimönnum. Borgin Memot
hefur að nokkru leyti verið
löigð í rústir í loftárásum,
þorpin hafa verið brennd tU
ösiku og þúsundiir óbreyttra
borgara eru á fflótta. Banda-
rikjamenn sem bogar áttu
erfitt mieð að gera greiinar-
mun á ,,vinum“ og „fjand-
mönnuim* í Vietnaim eiga nú
að gera upp é miffli „göðra“
Kambod jumanna og „slasmra“.
Sviðin jörð
Bandarisku hertforingjamir
hafa þungar áhyggjur af því
að regmtíminn fer í hönd.
Þeir sem undirbjugigu sólkn-
ina virðast hafa gert ráð fyr-
ir heiðuim himni í sex vikur
ermiþá, en fimim sentnlmetra
úrkoma féll á sunnudag á
leirkenndam jarðveginn semá
svipstundu breyttisf í forað.
Þeir sem annast eiga að-
drætti fyrir hersveitimar eru
alveg gáttaðir: „Náungamir
sem ráðlögðu Nixon að leggja
út í svona nokkuð á þcssum
tíma árs hljóta að vera þeír
sömu sem liafa verið honum
til ráðuneytis um val á dóm-
urum í hæstarétt", sagði einn
ffiðsforingSnm. „Vandi okkar
vex með hverjum regndropa",
bætti hamn við, Og regnið
félll, látlaust í fjórar klukku-
stundiir.
,Allt sprengt í loft upp'
Hér biríist í orðréttri þýðingfu (eftir „Le Monde“) skeytá frá
Peter Arnett, fréttamanni bandarísku fréttastofunnar Associated
Press sem fylgzt hefur með bandarísku innrásarsveitunum í Kam-
bodju. í skeytinu sem er nokkurra daga gamalt er sagt frá fyrstu
dögum innrásarinnar. í gegnum látlausa og hlutlæga frásögn hins
vana fréttamanns skín andstyggð hans á villimennsku landa
sinna; og um leið vantrú hans hæði á að í þetta sinn fremur en
áður verði staðið við gefin fyrirheit um takmörkun hemaðarins
og á að innrásarliðið muni hafa erindi sem erfiði.
kilcimáirss
....\ i
ÍCAMBÖDGl]
PHNOM PENHl
m
oriSf
^Kompang Cham \<t,
Mp.mot
(N,
s %
Kampong Speú"_,
f-'sVángcW
\ ...Prev Veng
, 0
j Kaak
'áLuong
L'H/VMECON
©Tay Ninh
Ang Tasspm,
Kompng Som
Sihaiíðökvilte);
Khbai *:
_ Pou
© o
.Takéo t>
\ \
*
ÍKampot
<Ha Tien
Svay Rienc
4ai
. EVs. lebec^'A*
PECANARP^ N SAÍGON^
/^Chauphu (\Q, .........
r v ÍSUD-VIETNAM
LongXuyen©^, MyTho ©
Kortið (sem tekið er úr „Le Monde“) sýnir þau héruð i Kambodju sem innrásarliðið
hefur sótt fram um. Borgin Memot er efst til hægri á kortinu á svæðinu sem kallað
er „Öngullinn“ („L’Hamecon“). Hitt aðalinnrásarsvæðið er merkt „Le Bec de Canard“
eða „Andarnefið“ — það nefna Baudaríkjamenn að vísu „Páfagauksgogginn".
■ Aldrej hafa mótmælin gegn
stríði Bandaríkjamanna á hend-
ur hinum fátæku þjóðum sem
Indókína .byggja orðið almenn-
ari. magjjaðri og einbeittari en
nú um helgina. Mest urðu þau
sem vænta mátti í Bandiaríkjun-
um sjálfúm. Gífurlegur mann-
fjöldi va’rð við tilmælum leið-
toga bandaríska stúdentasam-
bandsins 'til að mótmæla innrás-
inni í Kambodju og morðunum
á stúdentunum fjóirum í Ohio,
og það er til dæmis um að ráða-
menn Bandairíkjanna eru loks
farnir að giera sór ljóst hive
mikinn hljómgrunn mótmæli
stúdenta og annarra æskumanna
eiga hjá bandarísku þjóðinni —
og kjósendum — að Nixon for-
seti reyndi að rökræða við mót-
mælendur og gerði helztu ráðu-
nauta sína út af örkinni sömu
erinda. En jafnljóst varð aí und-
irtektumim að engum kemur
lengur til hugar að bera til
þeinra nokkurt trúnaðartrausit.
Mótmælin í W ashington sem
og annars staðar ; Bandarikjun-
um fóiru yftrleitt friðsamlega
fram.
■ Stúdentar — og kennarar
— við medra en 400 æðri mennta-
stofnanir í Bandaríkjunum hafa
gert verkfall til sbuðnings kröf-
unni um tafarlausan endi á
stríðið í Indókína og hefur
sumum háskólum bei-nlínis verið
lok-að það sem efitir er af skóla-
misserinu.
■ Andstaðan gegn stríðsæv-
intýri Nixons í Kambodju nær
langt út fyrir raðir stúdenta. í
ljós er feomið að Rogers utanrík-
isráðherr,a var því algerlega and-
vígur og hvorki meina né minna
en 250 af háttsettum starfsmönn-
um utanríkisráðuneytisins hafia
undirritað skjal með mótmæl-
um gegn því — og m-un siíikt
framferði emiþættismianna í Was-
hington vera algert einsdæmi.
Andstaða hefur einnig magnazt
á þingi en í öldungadedldinni
hafa þingmenn úr báðum fflokk-
um borið fram tillögu um að
allur bandarískur her verði á
brott frá- Indókína eigi sdðar en
um mitt næsta ár.
■ Þótt mó'tmælin hafí að
sjálfsögðu orðið mest og alrnenn-
ust í Band'aríkjunum er varla
það land í heiminum þar sem
ekkj hefur veirið efrtt til mót-
mæla, Sérstak-a athygli hiafa vak-
ið látlausar mótmæla'aðgerðir
þrjá daga samffleytt í stærstu
borgum Ástraliu og einniig á
Nýj-a Sjálamdi, en bæði þessi
lönd hafa sent herlið til Váet-
nams.
■ í Evrópu var stríði Banda-
rikjanna mótmælt mjög víða og
með ýmsu móti um helgina.
Einn,a hörðust urðu mótmælin
í London og Vestur-Berlín. í
London áttu lögreglumenn fiuUt
í fangi með að verja bandaríska
sendiráðið við Grosvenortorg
fyrir áhlaupi, en í Berlín sló
bednlínis í bardaga milli mót-
mælenda og lögreglunna,r. Þar
yar ráðizt 4með grjótkiasti og
benzínsprengjum á nýbyggða
menningarmiðstöð Bandaríkj-
a'nna. Margir menn særðust í
þessum átökum, m.a. stúlka sem
varð fyrir byssuskoti lögreglu-
manns í Vestur-Berlín.
■ Mótmælahreyfingin í
Bandaríkjunu-m sem fyriir örfá-
um vikum var að þrotum komin
vegna fjárskorts og vaxandi
sinnuleysis almennings sem trú-
að bafði fögrum loforðum Nix-
ons um að hiann stefndi að því
að draga stöðugt úr hernaðinum
í Vietnam svo að hann gæti
hraðað heimflutningi banda-
rískra hermanna hefur tvieflzt
við innrásína í Kambodju sem
hefur sannað jafnvel þeim sem
umfram allt vildiu gefa Nixon
og félögum tóm tíl að standia
við fögur f5rl"i’1heit sín að en-gu
orði er trúandi sem af vöirum
þeirra hrekkur. Það má því bú-
ast við að mótmæla-aldan muni
bálda áfam að hæktoa og rísa
næstu vitour og mónuði og þá
aílt til þess að hún toaffærir
stríðsfálkana í Washington, Lát-
um okkair hlut eikki eftir liiggja.
— ás
Brynvaignarnir — wn 700
skriðdretoar og fflutningatæki
búin skriðbeltum — eru meg-
inuppistaðan í bandarisku
hersveitunuim í Kaimbodju.
Aurbleyban hefur áður reynzt
brynvögnunum erfið yfirférð-
ar í Vietnaan. Skriðd-rakiaimir
sniglast rétt aðeins áfraim i
henni og sé hún mikil sitja
þei-r fastir.
Það er ef til vill vegnaþess
að mlonsúninn vofir yfir að
bandaríslku liðsforinigjaimir
hafla sivo mjög hraðan á í
Kombodju, um off að áliti
suimra hér.
„Surnir foringjair í skrið-
drekasveitunum eru enn að
heyja síðari heimsstyrjöldina“.
sagði foringi úr birgðasveit-
unum, sem átti að sjá skrið-
drekunum fyrir eldsneyti og
varalhjlutum. „Þeim liggu'r svo
á að ná settu marfci að þeir
láta sér á sama standa um allt
annað“.
Hröð framsókn bandarisku
hersveitanna er ein af ásitæð-
unum fyrir þvf, að hernaðar-
aögerðdmar hafa bitnað é
landsfólkinu. Hið svoneffnda
„öngulsivæði“ er heldur strjál-
býlt. En þar sem Bandaríkja-
menn hafa sótt norður eftir
þjóðvegi nr. 7 og jafnvel enn
lengra em þeir komnir mitt
inn í þéttbýl gróðurlönd.
Þá endurtók sig sagan frá
Vietnam. Samkvæmt fyrir-
mælum sem Bandaríkjamcnn
hafa um að „sviða jörðina“
hvar sem þeir fara um brenna
þcir öll hús af því að komm-
únistar kynmu að nota þaiu.
Kvikfénaðinum er Iógað af
söm« ástæðu. Reykjarbólstrar
hvíldu á sunnudag yflr öllu
hcraðinu. Af heilum húsa-
þyrpingum var ekki annað
eftir en snarkandi glóðir.
Þegar ungur skriödrekafor-
ingi var spurður að þvíhvers
vegna hann hefði brennt i.i-1
kaldra kola tvö þorp sem
hann hafði nýffarið um, svar-
aði hann: „Ég hef fyriwnæii
um að brenna allt“.
Eyðilegging sem ef til vill
má segja að hafi ektoi verið
jafnvísvitandi gerð blasti við
í enn þéttbýlla uimhverfi
borgairinnar Memot Fyrir að-
edns einni viku voru hérein-
ar mestu gúimmíekrur lands-
ins. En á mónudag létbanda-
ríski fflugherinn til skarar
skríða gegn byggðairlaginu
þar sem sagt var að Norður-
Vietnama væri að finna. „Allt
var sprengt í loft upp“,sagði
þyriustjóri sem hafði fflegið
þarna yfir.
Það er ekkd ósennilegt að
bandarísku landhersveitimar
fái fyrirmæli um að taka
borgina en það mun þá hafa
enn meiri eyðileggiiingu í fior
með sér.
Bandarísku herforingjamir
hafa þegar failið í þé freistni
að sækja lengra inn í Kam-
bodju.1 Þeir hafa lokað þjóð-
vegi nr. 7 á tveim stöðum.
Annar vegairtáSminn er um
20 km frá Memot. Auk þess
hafa þyrlur fflutt bandaríska
hermenn 30 kim og jafnvel
enn lengra firá landamærun-
um.
Landsmerm eru króaðirinni
milHi Bandaríkjamanna ann-
ars vegar, Norður-Vietnama,
Vietcongs og „Rauðu Khmer-
anna“ hins vegar.
„Allar þessar aftgerðir gætu •
vel orðið til þess að hrinda i
Vietnömum sem á gúmomi- ]
ekrunum starfa í faðm Viet- ■
congs o.g landsmönnum sjálf- ■
um í faðm „Rauðu Khmer- i
anna“ ef við gætum ekki vel
að okkur“, saigði einn af !
Bandaríkjamönnunum.
Sérstatoar sveitir „pólitískra i
sérfræðinga" hafa verið !
mryndaðar til starfa í Kam- ■
bodju, en þær eru látnarsitja
á hakanum með farfcosti 5
þangað. Ein þessara' ; j
sagði á sunnudag að hún
hefði beðið tvo daga eftirfari •
með þyrlu frá aðalstöövurium ■
í Quan-Lori. Hergögnin ganga :
fyrir ölllu.
Meir en þúsund fflóttamönn- i
um hafði verið smalað sam- i
an á sunnudag. Það verður 1
brátt rnikið vandamál að vita j
deili á ölluim þedm fjöíDda og
fæða hann. Og aðrar aðgerð-
ir sem fyrirhugaðar erumeð- :
frarn öllum landamæi-unum • i
munu verða til þess að aðrar ,j
þúsundir komasit í umsjá
Bandaríkjamanna. , ,■
Eyðileggingin mun halda á- j
, fram, einfcum. ef kommúnist- . ■
ar haflda kymu fyrir í þorp- j
nnum við aðailveginn í ná- i
munda við landamæri Kam- j
bodju og Vietnams.
Tortímingarvél
„Þegar við sækjum fram, j
teflum við fram öllu sem við
eigum til, stórskotaliðið og flug-
herinn fylgir okkur eftir“, — j
sagði sfcriðdrefcafforingi.
Þessi tortímingarvél hefur i
þegar sett svip sinn á þau ■ 5
héruð Kambodju sem hún 5
hefur farið yfir.
Saigonhersveitirnar vilja j
ólmar sækja lengra inn í ■
Kambodju. Þegar einn af i
hershöfðingjum þeirra. Eo j
Cao Tri, sem stjórnar hinum j
miklu aðgerðum Saigonhers- j
ins í Kambodju eftir þjóðvegi
nr. 1 náði sambandi við j
stjórnarher Kambodju i Svay- ■ j
Rieng, lagði hann þegar í stað
til að sókninni yrði haldið j
áfram alla leið tíl Phnom j
Penh. 160 km vegalengd.
Bandaríkjamenn kunna að j
freistast til þess að fara að j
hans ráðum. Þeir eiga þá á j
hættu að aurbleytan og al- i
þýða landsins gleypi þá. . i