Þjóðviljinn - 12.05.1970, Side 6

Þjóðviljinn - 12.05.1970, Side 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJTNTN — Þriðjudaigur 12. miaif 1970. íslenzk sjálfstæðis- barátta verður ekki skilin frá frelsis- baráttu alþýðu beimsins Ávarp Þorsteins frá Hamri á fundi herstöðvagöngrunnar í Kópavogi ^ Góðir félagar. Oft er sem stórmerki sögunn- ar verði skýrairi og þyki jafn- vel viðráðanlegri eða höndlian- legri ef menn líta þau í smaarri aifmarkaðri mynd í in nánd og Ijósi. Okkur laungum verið innan handiar að vitna til horfinnar sögu á und- anfömium árum þegar við höf- um geingið um Suðumes, vitna til sögu smáþjóðar á eylandi meðan hún var kaghýddiur kóngsþræll og sá skammit út- fyrir dulan sjónhríng sagna og Ijóða. Því er ofckur kunniugt að á þeim stað, er nú sitöndum við, var árið 1662 lögð fram eftirfarandi grein til undir- skriftar fyrir þíngheim: — Hér með aíleggjum vór fyrir oss og vora erfingja og eftirkomend- ur allt það, sem í fyrri vorum íríheitum, landslögum. Recess og Ordinanziu kann finnast stríða í móti Majestatis réitti ellegar maklega má þýðast að vera í mót Majestaitis réttri einvaldsstjóm og fullkomnum ríkisimðum. — Síðan kann sag- ari fra þvi að greina að Brynj- ólfi biskupi Sveinssyni hafi verið ógnað til undirskriftanna með byssum dansfcra her- roanna, en Ámi Oddsson lög- maður, sem þá stóð á sextugu, hafi skrifað undir tárfellandi eftiir daglángt þóf. — Og að þessum eiðum unnum og af- lögðum gerði lénsherrann herra Henrik Bjelke heiðarlegt gesta- boð og sæmilega veizlu öllum þar saman komnum. og stóð hún fram á nótt með trómet- um fíólum og bumbum: fall- stykkjum var þar skotið, þrem- ur í einu, og svo á kóngsins skipi, sem lá í Seilunni; rak- ette og fýrverk gefck þar þá nótt, svo undrum gegndi. Samleikur sögu og lands er mikill, og eingin furða þótt orði sé drepið á þessa gömlu sögu á þessum stað, þegax minnzt er íslenzkrar sjálf- stæðisbaráttu á þritugsafmæli erléndrar hersetu. Hér er ekki tóm til að rifja upp í smáat- riðum blekkíngar, svik og þvinigsanir pólitískra ólhaippa- manna á umliðnum áratíngum, endia minnir þar eitt á anniað: en afsal landsréttinda er það brennimark sem íslenzkir ráða- menn hafa um lángt skeið kos- ið að bera, og munu þekkjast af því marki þótt álddr liði. Það faria eingar sögur af tára- flóði þeirra við þaiu tækifæri. í þrjá áraitugi hiafa fslend- íngar máfct una smán erlendr- ar hersetu, og í rúrna tvo áira- fcugi hefur sektarok Atlanz- hafsbandalagsins hrunnið þeim á herðum; nú er svo komið að hinar amerísku hersveitir hreiðra svo um sig í liandinu, að sýnt er að þeim er ekki fyrirbugað að víkjia héðan um fyrirsjáanlega framitíð. Um- beirouirinn lítur á ísQiand sem hluta bandiarísfca herveldSsins, enda styðja íslenzkir ráðamenn það álí t með undirgefni sinni og samþykki við hvert það ó- dæði sem yfir heimsbyggðina geingur af völdum herraþjóð- ar Nató, hvort sem það varð- ar Víetnaim, Grikkland eða Kambód'íu. Utanríkisstefna is- lenzku ráðhenranna er utanrík- isstefna Bandaríkjanna. Og að því leyti sem íslenzkt þjóðlíf varðar, hefur hernámssiðgæðið grafið svo um sig að þess gætir nánast hvert sem litið er. mynd tók ljósmyndari Þjóðviljans mcðan fundnrinn stóð yfir við tékkneska sendiráðið. einingu heimsins sem þolanda ofbelclisherria þeirira sem hon- um hiafa rænt. Því þeiss ber okkur æ frem- ur að minnast. að ísilenzk ajálf- stæðisbarátta verðuir ekki fram- ar aðskilin frá frelsásbarátfcu þeirri sem öll alþýða heims- ins heyr, hvort sem hún á hin- um eða þessum stað birtist í viðnámi eða sókn. Uppireisn hins óbreytta manns á jörð- inni. barátta hans fyrir betri heimi, rétti sínum til gæða lífsins, eða landi sínu, ekki sízt ef það heitir ísland, er á hveirjum stað, sem slík upp- reisn hefst, þá eru ný dagmál á jörðu; hveirsu djúpt sem markaðir þrælar auðhrínga og yfirgángsstefnu lúta nú að landssötasamníngum, þá eru þeir þegar teknir að daga .uppi í sólinni, æpa þar skelkaðir úr steingervi sínu og skilja ekki par, meðan maðurinn berat fyrir bættri veröld. Á sömu stundu og afturhaldsó- freskjan spyr, geðstirð og sljó: Eru það kommúnistar — er það Æskulýðsfylkíngin — eru það ellefumenníngarnir — eða er Þessi mynd er tekin þar sem herstöðvagangan gengnr um Miklatorg. Andóf okkar hefur laungum borið mjög merki sinnuleysis, vonleysis eða sundrúngar. En þyki mönnum þýngjast róður- inn og óvænkast okkar ráð eítir því sem árin líða, má benda á þau sólarmerki sem síðustu misseri hafa risið yfir umheiminum og minna okkur á í æ ríkara mæli ein og söm með stríði heimsins alls við heimsböðulinn, sjálfan samherja okkiar i Atlanzhafsbandalaig- inu, hið siðlausa auðvaldsbákn, sem nú skilur hvarvetna eftir sig sviðna jörð og örkumla fólk þarsem ekki duga til mútur eða séríræðíngar. í hvert sdnn og það Sigurður A. Magnússon — þá er það allt þetta og æska heimsins, að leysa löndin, brjóta af þeim aldafjötra þræls- ótta, lyga og blekkínga og sækja fram í krafti síns réttar og þessa blóði stokkna heims sem hana ól, þess beims sem hún mun erfa og græða. Þjóðin sjálf befur ekkert sumþykkt Ávarp Ragnars Amalds, formanns Alþýðu- bandalagsins í upphafi Arnarhólsfundar Herstöðvagangan stanzaði stutta stund í Kópavogi við Þinghól og er þessi mynd tekin þar. Góðir Reykvíkingar! Það var á vornótt fyrir 30 árum — fyrir nákvæmlega 30 árum. Það var um nótt — ktakkan 3 um nótt — að ftag- vél fl-aug yfir bæinn, flugvél, sem vakti flesta Reykvíkinga, enda voru bæjarbúar alls ó- vanir þess háttar hávaða. Ftaigvélin var boðberi þess, sem síðar kom fram. Úti á Sundinu lágu 5 tundurspillar og 2 beitiskip. Klukfcan 5 um morguninn var vopnaður her stiginn á land við Hafnarhúsið. Á nokkrum minútum var miðbærinn í Reykjavik iðandi af hermönn- um á hlaupum. Pósthúsið var umkringt. Landsbankinn. Hótel Borg. Landsímahúsið við Austurvöll var tekið með áhlaupi og hurð- ir brotnar upp með öxi. ísland var í hers höndum. Þannig byrjaði þessj 30 ára saiga. Hver voru svo viðbrögð landsmanna? Íslendingar svör- uðu innrásinni. — svöruðu með þvj eina vopni. sem þeir áttu yfir að ráða Þeir mót- mæltu. Þjóðin öll mótmælti. í mótmælum ríkisstjórnarinnar var lögð á það þyngst áherzla, að hlutleysi íslands væri frek- lega brotið og sjálfsfæði þess skert. Síðan eru liðnir þrír áratug- ir, og enn er sjálfstæði lands- ins skert. Enn er ísland her- setið land. Það er þess vegna. að við erum saman komin hér í kvöld. Hvað hefiur svo breytzt þessi 30 ár? Vomóttin á íslandi hef- ut lítið breytzt, og pósthúsið og landssimabúsið eiru enn á sánum stað. En samvizka vaid- baflanna er breytt. Þeir mót- mæla ekki lengur. Þeir hafa beygt ság og samþykkt varan- lega hersetu. En ég minni á: Þjóðin sjálf hefur ekkert samþykkt. Aftur og aftur var kröfunnj um þjóð- aratkvæði neitað. Flest bendir til þess, að alla tíð og allt fram á þennan dag hafi meiri htati þjóðarinnar verið andvígur hersetunni. Við sem stöndum hér á Am- arhíóli í kvöld erum ekki vald- hafar í þessu landi. En við erum nokkur hluti af þjóðinni, — við etrum tákn um mótmæli þjóðarinnar við bandaríska her- sietu á íslandi. En hvers vegna hrindir ekki þjóðin af sér þessu erlenda fargi? Ekki er að efast um, að það getur hún, ef á reynir. Öll vitum við þó, hvað veld- ur. Þjóðinni hefur aldrei tekizt að virkja vilja sinn að þessu marki. Það þarf samræmdar aðgerðir. samstillt átak til að yfirbuga ofurvald bandarískra hagsmuna á íslandi. Þedr sem að því vilja vinna, verða að standa sarnjtn — vinna saman. En reyndin hefur orðið önnur edns og allir vita. í dag er það belzt í tízku að sundra og tvístra — ala á innbyrðis tor- tryggni. Þessi ganga okfcar í kvöld er þó sannarlega gleðile'gur vottur um hið gagnstæða. Að henni hefur unnið fólk úr flesit- um stjórnmálasamtökum. Langt er síðan tekizt hefur jafn breitt og víðtækt samstarf um þær meginkröfur að erlendur her verðj á brott og ísiland standi utan hemaðarbandalaiga. Þeir sem að göngunni sitanda vom frá öndverðu sammála um að einskorða ekki kröfur ðagsins við íslenzk málefni. fs- lendingar eru ekki einir í heim- inum. Það verður að fesita í sessj þá alþjóðlegu reglu. að ekkert ríki sitji með her eða heirsitöðvar j landi annarrar þjóðar. Þess vegna mótmælum við í dag hersföðvum á erlendri grund, í austri og vestri. hvar sem er í heiminum. Fundurinn við tékkneska sendiráðið í kvöld var einmitt baldinn í samúðarskyni við þær fjöl- mörgu smáþjóðir heimsins. sem búa við erlent hemám. Með fundinum við banda- ríska sendiráðið vildum við þó sérstaklega mótmæla svívirði- legum styirjaldairrekstri Banda- ríkjamanna í Indókína, sem einmitt seinustu daga hefur vakið mótmælaöldu, kröftugri en nokkru sinni fyrr, bæði í Bandaríkjunum sjálfum og ut- an þeir-ra. En fyrst og seinast mótmæl- Frarrihald á 9. síðu. 4 i í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.