Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 9
í>ridjudiagiur 12. miaí 1970 — ÞJóÐVILJINN — SlÐA 0 Frá kosninga- ! stjórn Alþýðu- bandalagsins KOSNINGASKRIFSTOFtJR: Á Laugavegi 11. annaxri hæð, er aðal kosningaskrif- stofa Alþýðubandalagsins, slmar 18081. 26695 og 19835 — opið allan daginn. t>ar eru upplýsingar um kjörskrár, skráning sjálfboðaliða og allt sem lýtur að undirbúningi kjördags. í Tjarnargötu 20, fyrstu hæð, er skrifstofa vegna utahkjörfundarkosning- aar, sími 26697. UT ANK J ÖRFUND ARKOSN- ING fer fram í Vonarstræti 1, gagnfræðaskóianum, inn- gangur frá Vonarstræti. Kos- ið er alla virka daga kl. 10-12 f.h.. 2-6 og 8-10 síðdegis og á sunnudögum kl. 2-6. Allir stuðningsmenn Alþýðubanda- laigsins, sem ekki verða heima á kjördag eru beðnir að kjósa hið fyrsta. Úti um land er hægt að kjósa hjá öllum i sýslumönnum bæjarfógetum eða hreppstjórum og erlend- is í íslenzkum sendiráðum og hjá ísienzkumælandi ræðis- mönnum íslands. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að tilkynna kosningaskrifstof- unni nú þegar um alla hugs- anlega kjósendur Alþýðu- bandalagsins. sem ekki verða heima á kjördegi. og hafa sjálfir persónulegt samband við sem flesta þeirra. Hring- ið í síma 26697 opið alltaf á þeim tímum, þegar kosning stendur yfir. LISTABÓKSTAFUR Alþýðu- bandalagsins i Reykjavík og alis staðar þar sem Alþýðu- I bandalagið stendur að sjálf- 7 sfspðu framboði er G, og ber stuðningsmönnum að sfcrifa þann bókstaf á kjörseðilinn við utaflkjörfundarkosningu. SJÁLFBOÐALIÐAR eru beðn- ir að hafa hið fyrsta sam- band við kosningaskrifstof- ) urnar. Verkeftnin verða næg ^ fram að kjördegi. og enginn ^ má liggia á liði sínu. s Yfirlýsing Blaðinu hefur borizt svofelld yfirlýsing frá Austiurbæjairskól- anum: Vegn,a fréttar í dagblöðunum s.1 fiimmtudiag, þar sem sagt er, að 12 ára böm hafi valdið íkveikju þeirri, sem hér átti séir stiað deginum áður, óska ég að tafca eftirfarandi fram: Eftir því sem bezt verður vit- að, stóðu einhverjir nemendur úr skólanum að þessum verkn- aði. — Málið er þó að litlu leyti upplýst enn. Hins vegiar vil ég taka skýrt fram, að öll 12 ára börn í skól- anum voru í kennslustund á þeim tíma, sem íkveikjan átti sér stað, og því útilokað að bendla þau sérstaklega við þennan verknað. VIPPU - BítSKÚRSHURÐIN G-listinn. Samningarnir Framhald a£ 1. síðu. fullan hug á að fallast á þessar kröfur og hafa þegar komið tii móts við þær með greiðslum fyrir „ómælda aukavinnu” — 60.000 kr. á ári sem ýmsir hafafengiðán tillits tii þess hvort þeirhafa unnið nokkra aukavinnu. ★ Allt eru þetta fcrdæibi sem verkamenn hljóta að hafa í huga. Og með tilliti til þeirra er manni spurn hvemig atvinnurekendur og ráðamenn stjómmálaflokk- anna ímynda sér að þeir geti knúið verkamenn til að sætta sig við minnaen tæpar 16.000 krónur á mánuði, eins og Dagsbrún hefur farið fram á. Gangan I-karxur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm ASrar stærSir. smiSaSar eftir beiSni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 H-listinn Kópavogi Kosn ingaslcri fstofa H-list- ans, lista Félags óháðra kjósonda og Alþýðubanda- lagsáns er i Knghóll við Hafnarfjarðarveg. Sími 41746 Stuðningsmnenn eru eán- dregið hvattir til að hafa sa/miband við skrifstofuna. Hún er opin daglega. kl. 3-10 Utankjörstaðaratkvæða- greiðsla fer fram á sfcrif- stofu bæjarfógeta Álfhóls- végi 7, miánudag-föstu- daga kl. 10-15 en á lög- reglustöðinni Digranesvegi 4 mánudaga-föstudaga KL 18-20, laugiardaga kl. 10-12, 13-15 og 18-20 og sunnu- daga kl. 10-12. □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR O BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavejfi 128, við Hlemmtorg. Sími 24631. Framlhald af 1. síðu. þessa leið: „HePsdngfors. Her- stöðvagamgan 1970, útifundur, Reykjavik. Lifi íslenzk þjóð- írelsishreyfing. fslendingar, Hels- infci. — Þnátt fyriir ýmsar tilraunir til þess að trufla gönguna bg útifundina tókust aillar þessar aðgerðir hið bezta. Kennaraskólinn Framhald. af 2. síðu. séu orðnir miklu fleiri en þörf sé á að sinni. Áætluð kennara- þörf á skyldunámsstiigi miðað við óbreytt skólafcerfi sé 35 til 50 nýir kennarar á ári, þ.e. 140 til 200 kénnarasfcöður losni á næsfcu fjórum árum, en sam- kvæmt áætlun skólastjóra K.í. útskrifast frá skólanum áirin 1970 til 73 850 til 890 kennara- efni. Kennarasamtökin hafa áður bent á nauðsyn þess að stöðva þessa þróun með takmörkun inn- göngu í Kennaraskólann og telja, að nú verði efcki lengur undan róttækum ráðstöfunuan vikizt enda beri fræðsiuyfirvöld- um skylda til að beina ungu fólki inn á aðrar námsbrautir, þar sem atvinnuhorfur eru væn- legri. Er þetta þó aðeins ein hlið málsins, segir í greinargerðinni, og öllu aivariegri sú, að fjöldi nemendg i K.f. sé orðinn svo mikUl, að vafasamt verði að telj- ast, að unnt sé að veita þeim tilskylda menntun. Bendir stjórn S.f.B. í þessu sambandi á, að húsnæðismál skólans eru í megm* asfca ólestri: um 80o nemendum kennt á sl. skólaári í hálfbyggðu skóláhúsi, sem ætlað er 250 til 30o nemendum fullbyggt, en við siíkar aðstæður verði ekki með fullnægjandi árangri við komið þeirri námsskipan, sem skóla- það óhjákvæmilega á þeim und irbúningi, sem látinn sé í té. T. d. sé erfitt að veita mauðsynlegft æfingakennslu. Segir að lokum í bxéfi S.Í.B. til ráðherra. að sívaxandi kröf- ur tii kennara á skyldunáms- stjórj og kennaralið hafa unnið i gtígjnu geri haldgóða undirbún- við að mófca og vonir stóðu til að miarkaði tímamót í þróun kennaramenntumarinmar. Enn- fremur er bent á, að vegna hins mikla nemendafjölda sé sfcarfs- kröffcum kennaranna, sem búið hafa sig undir að leiðbeina kenn- araefnum við starfsnám sitt, of- gert með óhóflegu áiiagi og bitni ingsmenntun óhjákvæmilega. í grannlöndunum sé stúdentsprófs eða hliðstæðnar menntunar fcraf- izt til inmgöngu í kennaraskóla og hnígi öll rök að því að svo sé einnig gert hér. Allur drátt- ur á þeirri sjálfsögðu ráðstöfun leiði einungis til aukinma vand- ræða. ur og skartgripir KDRNHJUS JÓNSSON Auka skattur Framhald af 2. síðu. þe®si aukaskattur hefur verið liagður á okkur fiskimenn eina — og að við njótum þar með ekki skattajafnréttis á við aðra landsmenn — þá er það sann- girniskirafa okkar til löggjafans að þetta verði leiðrétt með því að auka persónufrádrátt okk- ar. Teld; ég ekki ósanngj arnt að persónufrádráttur okfcar miðað við 365 skráningardaga yrði hækkaður um fcr. 10fli þús. frá því sem nú er og myndi þó meirihluti okkar tapa á því að skipta á raunveruiegu fisk- verði og auknum persónufrá- dirætti. Á þetta réttlætisimál ættu forystumenn sjómiannasamtak- anna að benda aiþingismönnum og fylgja fast eftir, enda væri það þeim vænlegra tii fylgis og virðingarauka heldur en full- yrðingar mannanna úr þeirra hópi, sem voru fulitrúar sjómanna i þingnefnd þeirri, er fjaUaði um sameiningu Líf- eyrissjóðs togarasjómianna og undirmanna á farskipum við væntanlegan lifeyrissjóð báta- sjómanna. En vinnubrögð sem þeirma stuðla aðeins að því að veikja félagssamtök okkar og trauist okkar hinna óbreyttu á forysitunni, en hrvorutveggja befur þörf fyrir meiri styrk inná- og útávið. Greinarkom þetta sendi ég til allra dagblaðanna i þeirri Von að það fáiist birt í edn- hverju þeirra. Gísli Hjartarson, Hraunbæ 126, Rvik. Iþróttir Þjóðviljinn óskar að taka á leigu rakalaust geymslu- pláss (20 fermetra) sem næst Skólavörðu- stíg 19. Upplýsingar gefur Eiður Bergmann í sfcna 17500. ÞJÓÐVILJINN Utíör GUNNARS NORLANDS, menntaslíólakennara fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. mai klufckan 3 e.h. Jósefina Norland Anna Norland Helga Norland Pórleif Norland Agnar Norland Margrét Norland Sverrir Norland. Útför bróður okfcar BJÖRGVINS JÓNSSONAR, frá Ásmúla, Goðheimum 7, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudiaginn 13. maí kl. 1.30. — Bióm afbeðin. Systkinin. Eiiginkona mín HILDUR STEFÁNSDÓTTIR frá Auðkúlu, lézt 10. maí að Útsölum á Seltjarnarnesii. Páll Ólafsson frá Hjarðarliolti. Pramheld af 5. síðu. Það sannaðist bezt á þvf, að í nær hvert skipti, sem þontinn kom uppað ísilen2ika markinu fcorh siffct fát á hann að stór hætta hefði verið að, ef sókn- arlotur EngHendinganna hefðu ‘verið beittar. Beztu menn enstoa liðsins fundust mér miarfcvörðurinn Swannvell og miiðvörðurinn og fyrirliðinn Edward Powell, en hann var hreint frábær leik- maður. Þá er R. Veart (9) afar skemimtilegur og leikinn knatt- spymumaður. Þefcba einsitoa á- hiuigamainnalið er mjög stvipað íslen2ika iiðinu að styrfclleika o@ þaö eru einmitt svona áhuga- mannalið, seom við eiigium að etja kappi við, en ekki lið at- vinnumanna- eina og oftast hef- ur verið gert, þó aldrei við Englendinga. Dómari var, eins og áður ség- ir, Guðmundur Haraldsson og dæmdi slkínandi vel, em lími- verðir Maignús Pétursson og Hannes Þ. Sigurðsson, S.dór. Ræða Ragnars Framhald af 6. síðu. um við bandarískum herstöðv- um í landi okkar sjálfra. Eina raunverulega aðstoðin, sem fs- lendingar geta veifct öðrum þjóðum, er í því fólgin, að þeir hreinisi til hjá sjálfum sér, — hreinsj út víghreiður Bandiaríkjamanna i eiigin liandi. Það gerist þó aldirei með smáupphlaupum fárra einsfcak- linga eða sundurleitum aðgerð- um margra smáflofcfca, eem hver baksar í sinu homi, held- ur þvi aðeins, að við höfum til þess félagslegan og pólitísk- an þroska að sbapa nógu víð- tæka samvinnu og samstöðu. Rætt við Þórhall Fraimlhald af 7. síðu. höfund og mieð lítt þekfctuffn leikurum, og æfcti því að vera dauðadæmt samtovæmt þeirri flowm/úlu, sem við voruim að setja upp. Hver veit þó nerna aillt fairl vel? Við höfum lagt mikila vinnu í þetta, og hér hef- ur verið um emdregmiá höp- vinnu að reeða, og óveíijunáið samstarf milli leikara og leik- stjóra. Við skulum ekiki fjöl- yrða um leifcriitið núna, en miönnium á að finnssf edns og öll historíain sé uppdiktuð á staðnum, og að því höfum við máðað með æfingum í alian vetur. GÞE HAPPDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 1. flokki 1970—1971 íbúð eftir vali kr. 500 þús. 12471 7126 Bifreift eftir vali kr. 250 þús. 31838 Bifreið eftir vali kr. 200 hús. 22321 BifreiS eftir vali kr. 180 þús. 46557 15421 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 42310 29516 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 54922 41188 Bifreið eftir vali kr. 160 þús. 58684 34445 Utanferð eða húsb. kr. 50 þús. 18321 83667 Utanferð eða húsb. kr. 35 þús. 31127 43611 Utanferð eða húsb. kr. 26 þús. 49590 1032 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 51369 32210 Húsbún. eftir vali kr. 20 þús. 62957 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 hús. 2249 8629 14701 21192 33334 47467 49263 64296 5976 9115 14846 23104 43122 48572 59001 61943 6473 12319 15650 25270 46466 48840 59291 6822 13664 20033 29902 47204 49055 60182 Húsbúna&ur eftir vali kr. 5 hús. 22 7724 14002 23520 31778 41084 49787 57759 102 8156 14013 23535 31862 41172 49875 57796 569 8435 14640 23768 32279 41459 50418 57953 958 8520 14979 24189 32647 41635 50495 57996 1367 8634 15305 24353 32786 41799 50497 58092 1582 8676 15356 24531 33380 42378 51015 58193 1587 8787 15652 24874 33402 42384 51091 58396 1848 8830 15750 24922 33500 43875 51156 58489 3003 8973 16032 25000 33950 43878 51166 58508 3063 8979 16221 25366 33902 44567 51875 58599 3185 9104 16424 25658 84256 44679 52657 58712 3493 9204 16469 25995 34264 44931 52866 59810 3505 9270 17097 26546 34305 45050 52985 60185. 3664 9322 17214 26596 34378 45255 53022 60290 3801 9726 17769 27145 34422 45260 53460 60365 4201 9925 18291 28233 36163 45502 53495 60401 4266 10308 19073 28561 36464 45523 53830 60687 4455 10331 10151 28675 36901 45530 54259 60723 4533 lr."08 19550 28872 87172 45833 54565 62572 4615 lÁál 20587 29042 37006 46179 55195 62656 4730 11036 20658 29327 37643 47112 55472 63142 4779 11214 20696 29469 S7712 47231 55938 63276 6265 11354 21038 297S4 37910 47360 66052 68348 3633 12061 21344 30591 38413 47635 56291 63470 5751 12212 21366 30109 38685 47788 56674 63554 5774 12514 21608 30782 39221 47807 56754 63749 5923 13213 21777 30824 89330 48398 56823 63968 6042 13552 21932 31055 39408 48549 57144 63970 7202 13557 22032 31164 39668 48721 57162 64232 7422 18972 22054 31364 39756 48936 57580 64781 7457 13985 22162 31562 40728 49411 57595 64828 64971 Vinnuskóli Kópavogs Vinnuskóli Kópavogs tekur til starfa um mánaðamótin onaí-júní og starfar til ágúst- loka. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1954 — 1955 og 1956. Áaetlaður er fjögra stunda vinnudagur 5 daga vikunnar. Umsóknareyðublöð verða afhent þriðjud., — miðvikud., — fimmtud., — föstud. kl. 17 -19 og laugard. kl. 10 -12 í Æskulýðsheimili Kópavogs, Álfhólsvegi 32, og skal skila umsóknum þangað eigi síðar en 16. maí. Þeir sem senda umsóknir síðar geta ekki búizt við að komast að. Áskilið er að umsækjendur hafi með sér nafnskírteini. Forstöðumaður. V 5 ÍR KHRKI 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.