Þjóðviljinn - 12.05.1970, Side 10
10 SfÐA — IsJÖÐVILJINN — Þriðjtidagur 12. maí 1970.
K-K. Rönblom:
Haustlauf
og
hyldýpi
— Ef svo er, sagði Paiul og gat
ekki að sér gert að brosa, — hor<f-
ir málið öðru vísi við.
— Ég er viss um að þannig
liggur í þessu. Nú heyri ég að
vatnið sýður. Má ég bera fram
te í bókastofunni, lávarður minn
— 0 —
Baerinn hafði verið reistur í
lágri brektou ofan við vatnið.
Neðst var sá bæjarhlutánn sem
reistur var úr steini og hentaði
vel ttl að sýna ffnití gestum.
Stórbrund hafði á hentugum tíma
rýmt til fyrir miðbaemum. Nú stóð
hann þarna, hnarrreistur og
virðulegur með ráðhúá og póst-
húsi, böntoum og hóteli og kóngur
eánn stóð sem stytta í miðju
blómabeði og átti vinsældum að
fagna meðal fuglanna.
Efst í brekkun-ni var nýjasti
bEejarhlutinn með raðhúsum og
einbýTishúsum og breiðum, sand-
bomum götum. Þar var aevinlega
eitthvað nýtt að gerast, ný hús
voru reist, götur voru lengdar,
hver óræktarskikinn af öðrum
breyttist í bæjarhverfi, sam-
kvæmt fyrirmælum bæjarverk-
fræðingsins.
"En í miðjunni var sá hluti bæj-
arins sem vaxið hafði upp sjálf-
ala, ef svo mætti segja, hvorki
stórbrunar né embættismenn bæj-
arins höfðu átt þar neinn hlut
ao máh. Þar eimdi enn eftir aíf
fortíðinni. Þar voru gamaldags
ptórbýsi og timburfiallir sem auð-
menn höfðu reist og flutt úr. þar
voru einbýlishús með glersvölum
og homhús með sérverzlunum.
Göturnar lágu í ögn tilviijunar-
kenndar áttir og stundum blöstu
við augum ldtsikrúðugir blóma-
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Simi 42240.
Hárgreiðsla. — Snyrtingar.
Snyrtivörnr.
Hárgreiðsln- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. 111. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðsm- og snyrtistofa
Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68
garðar. Einhvers staðar innd í
miðju var óskipulegt svæði fullt
af litlum verkstæðum og stkrani
og timburgi rði ngum og rauðum
paktoihúsum með tjörguðum tim-
burhliðum. Það var einmitt yfir
þetta svæði sem sitytzta leiðin lá
frá sjútorabúsinu og heim til
Backs.
Það var liðið á daginn, kennsl-
unnd í skólanum var lokið og Paul
Kennet hafði ákveðið að athuga
10
þennan veg og aðgæta hvaða sögu
hann kynni að hafa að segja. Lög-
reglan hafði að sjálfsögðu gert hið
sama á undan honum, en út frá
öðrum forsendum.
Paul hóf göngu sána hjé Góð-
templarahúsinu, sem stóð í
brekku — næstum alTt í bænum
var í brekku — og var umkringt
gulnandi birtoitrjiám. Þama var
viðarthlaðinn þar sem Báck hafði
ræst vðlihjólið sit, þama var hlið-
ið þar sem Vilhelmsson hafði
staðið og heyrt hann leggja af
stað, þama í götunni halfði Báok
í síðasta sinn sézt í lifanda lífi.
Og nú var að fylgja sporieu.
Paul hafði áður áætlað fjarð-
lægðir og tíma. Spölinn frá
Góðtemplarahúsinu að heimili
Bácks við Nýgötu var h'ægt að
komast á vélhjóli á tæpum fimm
rm'nútum. KJIuktoan tíu ..mínútur
yfir hálf hefði hann átt að geta
verið kominn á slysstaðinn f
Pakkihússundi. Skv. skýrslu lög-
regiulæknisins hafði andlátið
borið að höndum fyrir tolukkan
tíu um kvöldið. Þetta gat þvi
leikið á tuttugu mfnútum.
tír götunni sem Góðtemplara-
húsið stóð við var talið að Báck
hefði vikið inn á minni götu með
íbúðarthúsum á báða vegu. Sam-
kvæmt skilti á húshomi hét hún
Skómakaragata. Paul valdi sér
eitt af íbúðarhúsunum, sem hon-
um þótti aðgengilegt. Hann gékk
að innganginum, sem var á bak-
hlið hússins. Hann baröi að dyr-
um, eldhúshurðin var opnuð og
húsmóðirin kom í ljós, umkringd
fisklykt og simábömum. Lögreglan
hafði korrrið þamgað og spurt fyrir
notokru síðan, svaraði hún spum-
ingu Pauls, en hún ætti svt> sem
að geta saigt einu sinni enn það
sem hún hafði sagt lögreglunni.
— Sjáið þér til, um þetta leyti
á kvöldin er ég búin að koma
bömunum í rúmið, þau era svo
ung og fara smemma í héttimn.
Sjálf stóð ég við éldavélina og
lagaði kvöldkaffi; við drekkum
það mefnilega alltaf, maðurimn
minni og ég. Maðurinn mámn lá
hér í betoknum og las blaðið, því
að við höldum okkur mest í eld-
húsinu hversdags. Ég vil ekkert
brauðmusl í stofuna sem snýr að
götunni. Og við sáum étoki hverj-
ir kornu og fóru eftir götumni
þetta kvöld, hvorki ég né maður-
inm minn.
Svipaða sögu var að segja í
fáeinum öðrum húsum, sem Paul
spurðist fyrir í. Bölvun stássstoí-
unnar hvíldi yfir þeim öllum. Þau
voru öll byggð eftir sama kerfinu:
stofur út að götunni, inngangur
og eldhús á bakhliðinni. Allar
frúr við Skómakaragötu virtust
hafa staðið við eldavélina þetta
tovöld, allir edginmenn legið 1 eld-
liúsbekknum og dormað og öll
böm verið sofandi.
Götuspegill í einum glugganum
vakti falskar vonir hjá Paul. En
lögreglan var einnág búin að
spyrjast fyrir þar. Glugginn til-
heyrði gamalli piparmey, sem sat
næstum allan daginn við götu-
spegilimn og fylgdist með því sem
fram fór í götunmi. Hún vissi
fullkomin deili á öllu sem sást
gegnum glugga og hægt er að
skraffa um yfir kaffibolla, en tíu
mínútum fyrir komutíma Bácks,
hafði hún eftir langa og dygga
varðstöðu dregið sig í hlé og
fallið í væran svefn.
Paul hélt áfram. Ibúðarhúsun-
um tók að fætoka þegar Skó-
makaragötu sleppti og hann kom
að svæði þar sem aðeins vom sér-
verzlanir og engir fastir íbúar
sem hægt var að spyrja. Enn
tótou við fáein hús, en 'þar hafði
enginn orðið var við neitt. Leks
tók gatan enda og varð ekki
armað en sfcígur yfir öbyggt
svæði, þar sem netlur og illgresi
þrifust.
Paul hélt áfram eftir stignum.
Þvert á hann lá vegur sem bar
nalfnið Smiðsbaikki. Á stólpa við
vegbrúnina var auglýslngatafla;
hún var frá fríkirkjusöfnuði sem
fiesti þar upp áætlun vikunnair.
Sjálf kapellan stóð ofar í brekk-
unni, góðan spöl frá stígnum. Trú-
lega hafði Báck ekki farið þang-
að; leið hans lá þvert á Smiðs-
bakka og inn í kraðatoið af skúr-
um og girðimgum hinum megin.
Ekkert skdlti gaf til kynna hvað
vegurinm hét, en Paul vissi að
hann nefndist Pakkhússtígur.
Allt í einu flaug Paul í hug að
líta á auglýsimgatölflu kapellumnar
og aðgæta hana nánar. Loðgras
festist í buxnastoálmum hans án
þess að hanm tæki eftir þvi.
Blaðið á töflunni var prentað og
gaf til kynna hina reglulegu starf-
serrri: hámessa á sunnudögum,
stjórnarfundur á mánudögum,
æskulýðssamkoma á þriðjudög-
um, saumatovöld á mdðvikudög-
um. Tölustafimir voru prentaðir
lfka, en það sem fram fór auk-
reitis var skrifað með bleki á
pumktalínur. Samkvæmt preritaða
textanum hófst eini fundurinn á
mánudögum klukkaij^átta. Back
hafði Mtið lffið á rriánudags-
kvöldi.
Paul Kennet lagði leið sína
upp að kapellunni og álföst við
hana var íbúð banda prestinum.
Jú, presturinn var heirrta og tók
á móti gestuim í allri vinsemd.
Nei, lögreglan hafði etoki spurt
hann neins. Hamn bauð Paul inn
í vinnustofu sína og lokaði dyr-
umum fram í eldhúsið, þar sem
eigin’konan var að sýsla með
miðdegismatirin.
Paul bar fram erindi sitt for-
rnálalaust. Haren var að kynna
sér málavöxtu í sambandi við
dauða Báoks fyrir fáeinum vik-
um og hafðd áhuga á því að tala
við einhvern sem kynni að hafa
séð hinn látma á leiðinni heim.
Hamn hafði séð það á töflunni, að
yfirleitt væru þama fundir á
mánudagskvöldum. Hafðd verið
Ifumdiur mánudaginm 16. ágúst?
Ágæfct. Nú var hann að velta fýrir
sér, hvort það gæti hugsazt að
einhver, af fundargesfum hefði
átt leið niður fyrir Smiðsbakka
klutokan kortér fyrir tíu eða þar
um bil — ?
Herbergið virtist í senn vera
skrifstofa, setustofa og afgreiðsla.
Þama var skjalaskápur ■■ með
skrifstofusniði og bókaskápur frá
gólfi til löfts með broguðu inmi-
haldi. Opin biblía lá á skrifberðs-
hominu. Paul vissi etoki almenni-
lega í hvaða tón hann átti að tala;
eins og margir aðrir gerði hann
sér í hugarlund að fríkirkjuprest-
ur mælti á biblíumáli og etoki
dyggði að ávarpa hann á amnan
hátt. En presturinn virtist þó ekki
sérlega hátíðlegur og var mjög
látlaus- í framkamu þegar hann
svaraði.
— Við skulum sjá, sagði hann.
— Við ættum að geta komizt til
botns í því. Fumdinum sjálfum
lýkur venjulega milli klufckan níu
og hálftíu. Þá verða nokkrir þátt-
takendur eftir til að ræða um
ýmis safnaðarmálefni og annað
sem þeim liggur á hiarta. Klukk-
an er oft orðin undir tíu begar
hinir síðuistu halda heimleiðis og
það ætti að geta komið vel heim
við tímanri yðar?
— Það stendur alveg heima.
Spurningin er hvenær þeir fóru
og hvaða leið. Þeir sem fóru fyrir
háliftíu geta engar upplýsingar
gefið. En þeir sem fóm eftir hálf-
tíu Dg hóldu niður bretotouna,
gætu hafa orðið einhvers varir.
Gæti presturinn ef til vill sagt
mér nöfnin á einhverjum þeirra,
eða er of langt um liðið?
- d wrr 'ÖJWmi: v
ia
horni HVERFISGÖTU
' ogSNORRABRAUTAR
☆ ☆☆
TERRYLINE-BUXUR
HERRA 1090,—
☆ ☆ ☆
HVÍTAR BÓMULLAR-
'áKYRTUR 530,—.
☆ ☆ ☆
☆ ☆ ☆
FLÚNELS DRENGJA-
SKYRTUR 170,—
Litliskógur
Hverfisgata — Snorra-
braut — Sími 25644.
Frá Raznoexport, U.S.S.R.
Aog B gæðaflokkar
MarsTrading Companyhf
Laugaveg 103 sími 1 73 73
BRAND?S A-1 sosa: Með kjöti?
með fiski? með hverju seni er
HEFUR TEPPIN SEM
HENTA YÐUR
r 1 *
SUÐURLANDS
81TEPPAHUSIÐ1 BRftUT 10 *
SÍMI 83570
1 I
*
llliÉtliraÉmliiWfWmmiHHniiPPfimiimHmmmfmffiiHiiiiiiSiimiimiinimmiiiimifiiiiijillHTO
Tvöfalt „SECURE“-einangrunargIer.
A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar.
Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu.
Sími 99-5888.
SÓLÓ-eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgium stasrðum
og gerðutn. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞ JÓNUSTA.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐl
fóHanns fr.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069.
Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið!
„A TERMO’’
— tvöfalt einangrunargler úr hinu Heims-
þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu-
ábyrgð. — Leitið tilboða.
A T E R M A Sími 16619 kl.
10-12 daglega.
AXMINSTER býSur kjör við allra hœfi
GRENSASVEGI 8
SIMI 30676