Þjóðviljinn - 12.05.1970, Side 12
Gangan var friðsamleg — þrátt fyrir
skipulagiar skemmdarverkatilraunir
★ Herstödvagangan 1970 á siumu-3
dag fór einkar fríðsamlega
fraim að því er tekur til
göngumanna sjálfra. Hins
vegar urðu þeir fyrir nokkru
aðkasti ýmiskonar ungviðis,
hægrikynjaðs.
★ Þegar gangan fór uim Garða-
hrepp bar svo við, að afllsfór
hópur uniglinga héf að kasta
sikít og mold að gönigutmönn-
um og voru þeir við þesisa
iðju langleiðina til Kópavogs.
Eins og kunnu-gt er hafa
m-argir penimgiamienn fháldlsins
flutt á þær sllóðir með at-
kvæði sín að undanfömu,
borgaretjómarmeiriihilutanum 1
Reykjaivík til sármr áhyggju,
og er ekkert Mktegra en að
uppeldisálhrif þeirra hafi
komiið þama fram í sikýrri
mynd.
★ Allit var með friði mieðae
gengið var uim Kópaivog otg
gerðisit ekkert söguileglt fyrr
en koirrið var til Reykjavíkur.
Við bandaríska sendiráðið
hafði hópur unigra manna tek-
ið sér stöðu, bauOuðu þeir og
veifuðu bláuim fána, sem'irmn
haifa étt að tálkma Ijúfain lýð-
rasðisamda Naitó. Nokikrír virt-
ust halfa sitjóm á Iiðinu öðr-
um fremur, og voru þeir með
borða um hamdlegg — vac
ekki betur séð í rökkrirm en
á borðanum væri prentaður
sóllkross sá er sum nýfasiista-
saimfók hafa tekið upp í stað-
inn fyrir annari frægan kiross
og nilraemdöiri.
★ betta Tið haifði sig enn meir
í framimii þegar komiið vor á
Amaríiöl. Bröltu þeir upp á
Ingólfsstyttuna og reynduþað-
an að hrífsa kröfuspjöOd af
gðngufóltoi, hentu eggjurn að
pailli þeiim sem ræðumiemn
stóðu á — þá tólkst einhverj-
um þeirra að sfcera á raf-
streng þann sem tengdur var
við hátaHara útiifundarííms. —
Fór hópurinn svo grenjandí
um Amarhól, reyndi aðryðja
fundarmönnum utri' koli, æp-
andi i sífellu ,,Áfram Nató“
— virtist elklki kumna önnur
vigorð. Það métti greinaýmsa
naifnkennda menn edns og
helztu mamnvitsbrekkur Morg-
tinblaðsins og Vísis, Árna
Jcthnsen og Ásmiund Einars-
son.
★ Þegar hópurinn var hásorð-
inn hólt hamn aif Amairhöli
og í átt til T.iarnarinnar. Sást
þar síðaist til hans, að hann
sveigði upp á Laufásveg þar
sem bandarí.sika sendiráðið er
— líklega tiil að hyilla sendi-
ráðsmenn fyrir síðustu afrek
landa þeirra — við mdnnum
á aðaOforsíðutfrétt Morgium-
; blaðsins á laugardag: „Áramg-
ursrík sókn í Kamþodíu“
heita morð og brenmur í fá-
tækjum sveitaíþorpum í því
blaði.
★ Það va-kti m,ikOa athygli eftir
fundinn við bandaríslka semdi-
ráðið að lögregluþjónar biðu
þar í stórum hópuim affltflram
til kiukfcan eitt um nóttina,
en þamgað upp eftir þyrptust
nofckrir þeirra sem höfðu <r
Bætin í fraimmi á flundinum
á Amartióli.
Hœttara við
flúoreitrun
Mun meira flúor er í ösku-
sýni frá gosinu við Hekllu, en
var í öskusýni frá Heklugosinu
1947 er niðurstaða rannsóíkna á
Keldum.
Vart hefur orðið við bráða
fllúoreitrun í sauðfé á einum bæ
í Biskupstungum og þurfabænd-
ur að vera vel á verði meðsauð-
fé sdtt á öskugeirasvæöinu. Bink-
um eru það uiþpsveitir Ámes-
sýslu og Raingárveíllir og íHiúrua-
uaitnssiýsla.
Hér er Guðmundur Páll að gera við hurðina og með honuni á myndinni er Stefán Ólafsson, tré-
smíðanemi.
VertíðarafH 45 þús.
tonnum meiri en '69
ic í gær voru vertíðarlok að
gamalli hefð á Suðvesturlandi og
reyndist vertíðin í vetur mcð gjöf-
ulustu vertíðum um langan tima.
Heildaraflinn á vertíðarsvæðinu
frá Hornafirði vestur um til ver-
stöðva á Snæfellsnesi var í apríl-
lok 185 þúsund tonn, en var á
sama tíma í fyrra frá janúar til
aprilioka 140 þúsund tonn. Rcynd-
ist afiinn þannig 45 þúsund tonn-
um meiri á þessari verfóð borið
saman við vertíðina í fyrra.
Hæsta verstöðin í ár er Grinda-
vík með 39 þúsund fónn miðað
við apríllok, en á sama tírna í
fyrra bárust þangað 33 þúsund
tonn. Næsthæsta verstöðin eru
Vestmannaeyjar með 37 þúsund
tonn, en í, fyrra bárust þangað
tæp 28 þúsund tonn. Þriðja hæsta
verstöðin er Keflavík .með 21 þús-
und tonn, en í fyrra bárust þang-
að 14 þúsund tonn.
Þrír hæstu bátamir á vertíðinni
em allir frá Grindavík. Aflahæsti
báturinn á vertíðinni er Geirfugl
með 1618 tonn, þá kama Arnfirð-
ingur með 1443 tonn og Albert
með 1374 tonn. Þar af fékk Albert
um 700 til 800 tonn í aprílmánuöi
einum. Hásetahluturinn er talinn
160 til 170 kr. af hverju tonni.
Fjögur innbrot i Firðinum
.
i'-iú '
Gudlaugw Long: og Eysteinn Sigfússon við vinnu sína
;i'm'
Hér
veiasamum.
Litið inn í Áhaldahús borgarinnar
Ungir menn þurfa hærra
kaup til heimilisstof nunar
Þjófar létu allmjög til sín
taka í Firðinum í fyrrinótt.
Brutuzt þeir inn á þremur stöð-
um i bænum og gerðu tilraun til
innbrots á þeim fjórða, Þá hvarf
Plymouth-bifreið af bílastæði í
fyrrakvöld, og liefur hún ekki
fundizt enn.
Úr mativælaiverzluninni Hraun-
borg, srtálu þeiir nofckru af pen-
ingiuim, og höfðu einnig peninga-
skúiffu á brott með sér. Að-
koman í verzluninni í gærmorg-
un miun hafa verið ófögur, því
að þjófarnir höfðu opnað niður-
suðudósir og direift innihaldinu
um góif. Einnig létu þeir eftir
si'g tflleiri uimimeriki. Þá var brotizt
inn í storifstofu í húsnæði Bæj-
arúitgerðarinnar, og þar náðu
þjófarnir í orlofsmerki og nokfc-
ur bundi'uð krónur úr launaum-
slögum. Úr hljómplötu- og reið-
hjólaverzlun huríiu alhnargar
hljómplötur og annað smávægi-
leg-t, og í bókaverzl. Buirkna var
brotin rúða í gærmorgun, en
einskis var þaðan sakn-að. Talið
er tí-klegt, að sömu aðilair hiafi
verið á öllum þessum stöðum,
en aðeins munu þeir ha-fa auðg-
¥ Þegax við litiun inn á tré-
smíðaverkstæði Áhaldahússins
við Skúlatún skömmu eftir há-
degi í gær bar tölnvert á yngri
mönnum við smíðar þar, — bæði
Fundur um bæj-
armál Kópavogs?
Þjóðviljinn bafði spurnir af
því í gær, að til umræðu hefði
komið, að frambjóðendur allra
flokka í Kópavogi efndu til sam-
eiginlegs umræðufundar um
bæjarmálin nú fyrir bæjarstjórn-
arkosningarnar.
Blaðið snéri sór til Si-gurðar
Grétars Guðmundsson-ar, bæjar-
ful-ltrú'a. er veitir forsitöðu kosn-
inigaskrifstofu Félaigs óháðra
kjósenda og Alþýðubandal'agsins,
og innti bann eftir þessu. Kvað
Si-gurður það rétt, að framibjóð-
endur Félags óháðra kjósenda
og Aljiýðuban d-alagsi ns hefðu
ritað framibjóðendum ann-arra
flokka bréf og ósbað eft-ir þ-ví
aó haldinn yrði sa-medgin-legur
umræðufundur allra flokkia um
bæjarmálin, hefðj verið óskað
eftir svari fyrir annað fcvöld,
miðvikudaig, en enn hefði eng-
inn fflokkur svarað enda-n-lega,
svo að óvi-st vært hvort aif f-und-
inum yrði.
á bekkjaverkstæðinu og í véla-
salnum. Þarna vinna um fimm-
tíu manns svo sem húsgagna-
smiðir, trésmiðir, skipasmiðir,
verkamenn, bílstjórar og smíða-
læriingar að hverskonar viðgerð-
um og flutningum til og frá
vistarverum borgarfyrirtækja.
Lítið bar á gömlum mönnum á
þessum vinnustað. Þeir eru að
vísa rosknum mönnum á dyr
þarna eins og ann-ars stiaðar í
bongmni eftir, áral-anga og dygga
þjónustu. Firnrn aldraðir urðu
að hætta um áramóitin og fjór-
um er komnir voru yfflir sjötuigt
va-r saigt upp munnlega um mán-
aðamótin janúar og febrúiar og
va,r ætlað að hætta 1- m-a-í á
hátíðisdegi verfcalýðsins, það
gerði nú verkstjórinn hjá fyrir-
tækinu. V-ar þetta löglegia að
fa-rið? — Uppsögnum fjórmenn-
inganna hefur verið fresbað um
tvo mánuði eða fnam yfir kosn-
in-gar til þess að milda aðstæð-
uirnar. Hvað tekur þá við?
Elililaunin eru kr. 3774,00 á
mánuði fyrir einhleyping og kr.
6793,00 fyrir hjón og hækkuðu
um 5,2% um daiginn til þess að
mæta h-ækk-un roa-tvæla um 20%.
Svona er nú rausnin eftir að
brennt he-fur verið upp sparifé
gamla fólksins í verðbólgunni.
En hvemig er Mjóðið í yngri
möimunum á þassium vtanustað?
Smiðirnir fó margir um kr. 4300
á vifcu. Þeir sikáru niður efitir-
vinnuna um helming fyrir tveim
ártrni og tilkynnti borgarstjór-
inn það persónu-lega í tilkynn-
ingu sem hefu-r liangið uppi til
Fraimhaild á 2. síðu.
azt um nokkur þúsund krónur.
Áðurnefnd bifreið hvarf um
10-leytið frá bílastæð-inu við
Skiphó-1. Það er bifreiðin í-461,
blá að lit, árgerð ’67. Þeir sem
geta gefið einhverja-r upplýsing-
a-r um h-ana, eru beðnir að ba-fa
samb-and við rannsóknarlögregl-
una í H-afnairfirði, svo og þeir,
sem eitthivað vita um ferðir
þei'rra, sem brutust inn.
Daglegir
samningafundir
verka-
'áia verið
Kafnaði af reyk
tingur Keflvíkingur kafnaði af
reyk í herbergi sínu í fyrrinótt.
Ekki er unnt að tilgreina nafn
hans og hcimilisfang, þar eð ekki
hefur náðst í alila aðstandendur.
Ekld er vitað fyllilega með
hvaða hætti þessi hörmulegi at-
burður átti sér stað.
Eldurinn breiddist ekki út um
husið, en aðrir fbúar urðu varir
við mikinin reyk, sem lagði út úr
herbergi piltsins. Þegar komið var
á vettvang var hann látinn.
FuHjt-rúar stæi
m-ann af élaganna
á fjóru-m fundum með ait-
vinnurekendum um kjaxa-
samningana. Fyrsti fundur-
inn var 29. apríl og voru
þá Dagsbrúnarmenn einir
á fundinu-m með atvinnu-
rekendum. Næsti f-undur
var sl. lau-gairdiag og höfðu
þá fulltrúar Einingar á Ak-
ureyri og Hlífar í Hafnar-
firði bætzt í hópinn. Á
þriðja fundinum, á sunnu-
dag, voru fuHtrú-ar £rá
Vöku á Sigl-ufirði komnir
til viðbótar. Fjórði fundu-r-
inn var svo haldinn í gær-
da-g og hófst kl. 4.
Á myndinni sjást nok-kr-
ir f-ulltrúar Daigisbrúnar á
sam-ninga-fundinum sl. laug-
ardag með fulltrúum Vinnu-
veitendasambands íslands
sem fer með samningaum-
boð fyrir viðsemjendur
verkamannaféla-ganna. —
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).