Þjóðviljinn - 27.05.1970, Síða 1
Buðu aðeins 2% tíl
Fundur sáttasemjara með
verkalýðsfélögunurn og at-
vinnurekendum hófst kl. 4
í gser og var búizt við að at-
vinnurekendur sýndu ein-
hvern vilja til að koma til
móts við kröfur verkalýðs-
félaganna áður en kæmi til
verkfalls sem boðað hafði
verið í gærkvöld.
En atvinnurekendur sýna enn
saina skilningsleysið og lögðu
ekkert nýtt tilboð framn er fund-
uir hófst í gaer. Það var ekki fyrr
en um kvöldmatarleytið að þeir
rausnuðust til að hækka fyrra
tilboð sitt um 2%. Þetta smánar-
viðbótur
boð á síðasta sáttafundi fyrir
verkfali jafngildir í raunmni yf-
irlýsingu um að atvinnurekend-
ur vilji að tdl verkfalls komi og
að verkalýðsfélögiin eiigi ekká
aðra kosti til að ná fram kröf-
um sinum.
Fulltrúar verkalý ðsfélagartna.
svöruðu tilboði atvinnunekenda
með því að bjóðast til að slaka
ilÍSiSl!
Bœjarfélögirt ganga að kröfum verkalýSsfélaganna
kaupstöðum í dag?
ö Vissa er nú fyrir því að í þrem kaupstöðum er
meirihluti fyrir því í bæjarstjúrn að bæjarfélagið
semji við verkalýðsfélögin og gangi að öllum kröf-
um þeirra. Líkur eru á að gengið verði frá slíkum
samningi í dag r Hafnarfirði, Neskaupstað og Kópa-
vogi, en á Akureyri sameinuðust Sjálfstæðisflokk-
urinn og Framsókn um að hindra samninga við
verkalýðsfélögin.
í gærkvöld hófst verkfall um
7001) verkamanna og kvenna í
Reykjavík og víða um land, og
í d-ag bætast á þriðja þúsund
verkakvenna í Reykjavík og
Hafnarfirði í hóp verkfalls-
manna. NæstU daga hefjast verk-
föll enn fleiri verkalýðsfélaga,
bæði ófaglærðra verkamanng og
iðnaðarmanna.
Kröfur þætr sem verkalýðsifé-'
lögin bera fram eru um alger
lágmarkslaun til lífsíramfæris. af
dagvinnu og er almenn víður-
kenning á réttmæti þeirra, sivo
að jafnvel nær langt inn í raðir
atvinnurekenda. Krafan um að
bæjarstjórnir gangi að kröíum
verkalýðsf élaiganna hefur þvú
verið hávær, og fyrngreind á-
kvörðun bæjiaryfirvalda í þrem
kaiupstöðum er mikill styrkur
fyrir verkalýðsfélögin í barátt-
unni, þannig að segja má að
stefnan sé mörkuð að þau gef-
ast ekki tnpp fynr en aðrir aðilar
hafa einnig gengið að krafiun-
um.
Þjóðviljinn hafði í gær sam-
band við Bjairna Þórðarson bæj-
arstjóra á Neskaupstað. Hann
kvað kröfu.r verkalýðsfélaganna
nýkomniar ,og hefði verkfall ekki
enn verið boðað á Neskau'PSitað.
Hins vegair átti fyrsti viðræðu-
funduir að vera í gærkvöld.
Bjiami kvað mei-riihluita bæj'ar-
stjómar og þau fyrirtæki sem
Alþýðubandialagsmenn stjórna á
Neskia.upstað telja krötfiur yerka-
lýðsfélaiganna eðlilegar og sann-
gjamar og ætluðu þeir aðilar
að leggja til á fundimun í gær-
kvöld, að gengið yrði nú þegar
að öllum kauipkröfum en samiid
til óákveðins tíma meðan verið
vaari að semja enda-nlega um
heildarkjörin.
Meirihluiti bæj'airröðs , Hiafnar-
fjarðar sámþykikti á 'fundi í gær
að fallast á aMar kiaupkröíur
verkalýðsfélagann.a og greiða
samkvæimt þéim, meðan verið er
að ganga £rá endanlegum samn-
ingum, gegn þvi að Hlíf og
Framtíðin aflóUi verikfialli, Her-
mann Guðmundsson og Guðriður
Elíasdó'ttiir mættu á fundi bæjar-
ráðs og kváðust mundu leggja
til við félög sín, að á þessa lausn
yrði fallizt. Fundur er í daig í
bæjarsitjóm Hafnaríjarðar tii að
tafca endanlega ákvörðun i þessu
máli. Full'trúi Sjálfstæðisfloikks-
ins í þæjairráði lýsti yfir and-
stöðu sinni við að gengið yrði
að krö'fum verkalýðsfélaganna.
í gær vair haldinn fundur i
bæjarráðj Kópavogs og lögð þar
fram frá meirihlu'tainum eftir-
farandi tiH'aga
Framhald á 9. síðu.
á uim 2—3°/c af kröfunum, en þó
bundið því að ifiull vísitöluuppbót
verði greidd. Ennfremur var
ítrekað að 2ja ára samningur
kæmi efcki til greina og skilyrði
væri að gengiö yrði að öllwm
öðrum kröfum. Atvinnurekendur
höfðu ekfcei't um þetta tilboð að
segja og. var fundi slitið fyrír
miðnætti en annar boðaður á
morgun.
Kröfurnar sem verkialýðsfélö'g-'
in hafa sett fram eru í raun-
innj í algeru lágmarki, þannig
að ef gengið yrði að þeim að
fullu yrði mónaðarkaup á al-
mennasta taxta Dagsbrúnar tæpl.
16.000 kr. Viðurkenna allir nema
forystumenn Vinnuveitendasam-
bands íslands að þetta eru sann-
girniskröfur og er það á þeirra
óbyrgð að til verkfalla kemur nú.
GLÆSILEG G-USTAHÁTÍD I
Þrátt fyrir slagveöU'rsrign-
ingu í gærd&g og bilaða lang-
bylgjusendinigar útvarpsins
megiinihluta gærdagsins þyrpt-
ust Reykví'kingiar í Háskóla-
bíó á G-lista hátídina í gær-
kvöld. Hátit í 2000 manns komu
á hátíðina og urðu margir
frá að hverfa vegna þrengsila
í húsinu. Guðmundiur J. Gud-
mundssoin varaformað'Uir Dags-
brúnar flutti öfduga hvatn-
imgu í tiofc fuaidarins og tóiku
l'undarmenn undir hana með
dynjandi lófataki, en fundrn-
um lauk á 12. títmanum í
gærkvöld. Þetta var fyrsti
stóri kosninjgafitmdurinn i
kosninigabai-áttunni í Reykja-
vík.
Da:gsskrára.trrðium íundarins
var frábæt-lega vel tekiið. Björn
Th. Björnsison listfræðinigur
stjórnaði funddnum, en meðal
dagskróratriða voru ávörp
fjögttirira finamibjóðenda; Sig-
urjóns Péturssonair, Guðrúnar
Helgadóttur og Ólaís Jensson-
ar auk Guðmundar. Þarna
voru við ágætar undirtektir
fundarmanna fliuttir þættirnir
,,Ó, þér unglingafjöld", sem
Karl Einarsson flluttá og
Reykj avíkurre vi an Æstiprest-
urinn undir stjóm Flosa 01-
afissonar. Þá sungu óperu-
söngvararnir Guðmundur
Jónsson og Guðrún Á. Sim-
onar og Kristín- Anna Þórar-
insdóttir las ljóð íslenzkra
höfunda.
■í
I