Þjóðviljinn - 27.05.1970, Page 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJTNN — MiðviVudagur 27. Maí 1970.
Ódýrustu
sjálfvírleu
þvottavélarnar
SKOÐIÐ
ÞESSA
FRÆGU
ÞVOTTAVÉL
Á SÝNINGUNNI
í LAUGADALS-
HÖLLINNL
Sýningardeild 44.
Aðild Islands að Efta sýnir
að samtökin eru að eflast
segir Gylfi nýkominn af fundi í Genf og París
vegsmálum yrði samið um.
Embættismenn frá Danmörku,
Noregi og Svíþjóð hafa ákveðið
að hittast dagana 9. og 10. júní
til að raeða þessi mál og hafa boð-
ið Islandi og Finnlandi að fylgj-
ast með.
Sú hugmynd kom fram á
fundinum í Genf að næsti ráð-
herrafundur Efta verði haldinn
í Reykjavfk naesta vor, en' á-
kvörðun um ]>að verður tekin á
næsta ráðherrafundi sem hald-
inn verður í nóvember n.k.
Skólamál og framleiðsla.
Af því sem fram kom á fundi
Mnahags- og framfarastofnun-
arinnar, OECD, í París hafði
Gylfi þetta helzt að segja: Eftir
að viðskiptabandalögin í Evrópu
voru mynduð fyrir rúmum ára-
tug, minnkaði mjög verkefni
stofnunarinnar og héldu margir
að hún myndi lognast út af. Nú
er hins vegar komið í Ijós að
hún er mjög að efilast og fyrir
utan öll ríki í V-Evrópu eru
Bandaríkjamenn, Kanadamenn
og Japanir aðilar. Markmið
samtakanna er að vinna að
auknu frjálsræði f viðskiptum
ög aukinni framleiðni með sam-
ræmdum aðgerðum. Eldd edn-
ungis framleiðtílu í þrengsta
skilningi helduir einnig í sikóla-
máium vegna auigljósrar þýð-
ingar skólamáfia fyrir fnamileiðsl-
una.
Fyrir 10 árum var gerð heild-
aráætlun fyrir framleiðsluna í
öllum rikjum sem aðild eiga að
stofnuninni. Sett var það mark
að auka framileiðsluna um 50%
á áratugnum, en framleiðslu-
auikningin reyndist vera 54%. Á
fyrra helmingi áratugsins var
fsland fyrir ofan meðallag, en
langt fyrir neðan á síðari helm-
ingi. Nú er stofnunin búin að
setja það markmið fyrir næsta
áratug, að framleiðsluaukningin
verði 65%.
Hugarfarsbreyting.
Það sýnir þá stórkostlegu
breytingu sem orðið hefúr á
hugsunarhætti manna á liðnum
áratug, sagði Gylfi, að nú tala
menn ekki leingur um fram-
leiðsluaukningu sem það sem
öllu máli skipti. Heldur verði
einnig að gera ráðstafanir til
þesis að framleiðsluaukningin
auki velferð manna, menntun
og öryggi. Má segja, að slagorð
fundarins hafi verið „quality of
life“. Aðalatriði fundarins var
að leggja áherzlu á vandamál
urphverfisins, sem virðist vera
mál málanna nú, einkum í
stórborgum.
Nýr fonstjóri hefur tekið við
störfum hjá OECD, van Lennep
frá Hollandi og kemur hann í
opinbera heimsókn til fslands
um 20. júní.
Kosningat
í gær birtum við 1. hluta
kosningagetraunar. Spuming-
in var: Hvoru megin viðborð-
ið situr Framsóknarmaðurinn:
Auðvitað hægra megin, við
hliðina á fulltrúum Vinnu-
veitendasambandsins, Á MOTI
fulltrúum launafólks.
2. hluti kosningagetraunar
birtist hér: Maðurinn hér að
ofan mun vera Islandsmeist-
ari í bitlingasöfnun. Á þessu
kjörtímabili borgarstjómar
hefur hann verið 1. borgar-
fulltrúi Alþýðuflokksins. —
Spurning getraunarinnar í
dag er: Hvað flutti þessi mað-
ur margar tillögur í borgar-
stjóm árið 1966, hvað sótti
hann marga fundi í borgar-
ráði 1969. Þeir eru að jafn-
aði tvisvar í viku — og loks
hvem kallar Björgvin Guð-
mundsson, arftaki Óskars í
borgarstjór.n og bitlingasöfn-
un, stærsta andstöðuflokk 1-
haldsins? Og í hvaða sæti er
forustumaður úr verkalýðs-
félagi á lista Alþýðuflokks-
ins? — Svar í blaðinu á
morgun.
Dagar Marðar brátt ta/dlr
Þótt aðeins sé liðinn mánuður
frá fmmsýningu leikritsins
Mörður Valgarðsson eftir
Jóhann Sigurjónsson er allt út-
lit fyrir að sýningar hætti innan
fcíðar og enn hefur ekkert verið
ákveðið um, hvort verkið verð-
ur tekið til sýningar í haust, að
því er Klemenz Jónsson leikari
skýrði Þjóðviljanum frá.
Svo sem kunnugt er, er hér
um mjög viðami'kið verkefni að
ræða og svo til allt leikaralið
Þjóðleikhússins tekur þátt í
flutningnum. 10 sýningar hafa
verið haldnar á verkinu, en að-
sóikn hefur ekki verið sem
skyldi. Verkið verður flutj; á
listahátíðinni í vor.
Fremur dræm aösókn var á
fyrstu sýningar leikritsins Mal-
colm litli eftir David Haililiwel.
en eftir einróma lof gagnrýn-
enda hefur mikið rætzt úr, og
að því er Klemenz sagði, er allt
útlit fyrir, að leikrit þetta nái
mikluim vinsældum. Verður það
að öllum líkindum tekið til sýn-
ingar í haust.
Þá hefur aðsókn að Pilti og
stúlku verið mikil að undan-
'förnu, og mó búast við að það
verði sýnt lengi enn. Á annan
í hvítasunnu var lokasýning
bamaleikritsins Dimmalimm.
sem hefur verið sýnt við ágæta
aðsókn frá því í janúar en það
vérðiur að sögn Klemenzar
áreiðanlega ekki tekið til sýn-
ingar að hauisti.
Þjóðleikihúsið starfar til 1. júlí,
en þá hefjast tveggja mánaða
sumarleyfi. 1 júní verður farið
með Gjaldið eftir Arthur Miller
út á land og það sýnt á 10 stöð-
um, fyrst á Egilsstöðum og
Akureyri, en síðan verður farið
til Norðurlands, Veistfjarða og
víðar. Leikritið Gjaldið, -em
Þjóðleikhúsið frumsýndi í vetur
fékk mjög góða dóma og var
vel sótt.
G-lnstinn,
Keflavik
Kosningaskrifstofa G-list-
ans, Alþýðubandalagsinr i
Keflav'k, er á Sufturgötu 33.
Stuðningsmenn og sjálf-
boðaliðar eru eindregið
hvattir til að hafa samband
við skrifstofuna, því verk-
efni eru næg fram að kjör-
degi. Skrifstofan er opin
alla daga, simi 2792.
H-listinn
Kópavogi
Kosningaskrifstofa H-list-
ans, lista Félags óháðra
kjósenda og Alþýðubanda-
lagsdns er í ÞinghóD við
Hafnarfjarðarveg.
Sími 41746
Stuðningsmenn eru ein-
dregið hvattir til að hafa
samband við skrifstofuna.
Hún er opin daglega
kl. 3-10
Utamkjörstaðaratkvæða-
greiðsla fer fram á skrif-
stofu bæjarfóigeta Álfhóls-
vegi 7, mónudag-föstu-,^
daga kl. 10-15 en ó lög-
reglustöðinni Digranesvegi
4 mánudaga-föstudaga kl i
18-20, laugardaga ki. 10-12. 'j
13-15 og 18-20 og sunnu-
daga kl. 10-12. j
SKÓLAVORÐUSTÍG la.
SÍMAR: 13725 OG 15054
Gylfi Þ. Gíslason viðskipta-
málaráðherra er nýkominn heim
úr utanlandsferð sem hann fór
til að sitja tvo fundi en með
honum í ferðinni var Þórhallur
Ásgeirsson ráðuneytisstjóri.
Fyrst sátu þeir ráðherrafund
Efta í Genf og síðan árlegan
fund Efnahags - og framfara-
stofnunarinnar, OECD, í París.
Auk þeirra sat Einar Benedikts-
son fundinn i Genf og Henrik
Sv Björnsson sendiherra fund-
inn í París. í fyrrad. skýrði
ráðherrann blaftamönnum frá
því helzta, sem gerðist á þessum
fundum.
Sýnir líf með Efta.
Þetta var fyrsti ráðherrafund-
ur Efta eftir að Island gerðist
aðili, og sagði Gylfi, að fulltrú-
um Islands hefði verið sérstak-
lega vel fagnað á fundinum. Var
greinilegt að ráðherrar hinna
aðildarríkjanna vildu leggja
sérstaka áherzlu á að auglýsa
aðild Islands að samtökunum til
þess að sýna með þvi að Efta
væru lifandi samtök og vaxandi
sem vildu eflast í mótsetningu
við Efnahagsbandalagið Það
var einis og þeir vildu með þessu
sýna EBE að Efta vildi lifa en
ekki deyja, sagði Gylfi.
Starfsemi Efta er orðin fast-
mótuð þannig að á fundinum
komu ekki fram nein deilumál,
en aðallega var rætt um framtíð
samtakanna og aðildarumsókn
nokkurra Eftaríkja að EBE, en
það er að sjálfsögðu stórmál
bæði viðskiptalega og pólitískt.
Liggja þegar fyrir umsóknir frá
þrem Eftaríkjum um fulla aðild,
Bretlandi, Noregi og Danmörku
og einu ríki utan Efta, írlandi.
Ennfremur hafa Svíar óskað
eftir umræðum um aðild og
ságði Olöf PaFime á fundinum
að ekki væri útilokað að niður-
staðan gæti orðið full aðild, svo
íramarlega sem það brýtur ekki
í bága við hlutleysisafstöðu
Svia. Auk þessara ríkja hafa
Sviss, Austurríki og Finnland
óskað eftir viðræðum fin þess að
óska eftir aðild að bandalaginu.
Sam-
herjar
t sjónvarpsiumræðunum á
dögunuin var ástasða til þess
að hlusta grannt eftir mál-
flutningi þeiirra manna sem
skipa lista klofningsbrotanna
ti-1 þess að átta sig á því
hvaða málefni valda þvi að
þeir hvetja fólk til þess að
sundra liði sínu í kosningum
og kjarabaráttu. Sú fróðlega
staðreynd kom í Ijós að þegar
þessir frambjóðendur ræddu
um borgainmál eða landsmál,
voru röksemdir þeirra allra
teknar traiustataki frá Al-
þýðubandalaginu og Þjóðvilj-
anum — Þar var ekki um að
ræða eitt einasta nýtt srjón-
anmið, engan málefnatnún
sem frambjóðendur gaetu gert
grein fyrir. Árásir þeirra á
Alþýðubandalagið voru ekki
sprottnar af rökstuddum
skoðanaágreiningí, heldur ein-
hverri annarlegrj persónulegri
óvild.
Hins vegar kom fram á
öðru sviði mjög fróðlegur
skoðanaágreiningur. Alþýðu-
bandalagið hefur lagt á það
megináherzlu að kjarabaráttu
og st.iómmálabaréttu megi
ekki slíta í sundur. árangur-
inn í kjarabaráttunni verði
verkafólk að baktryggja með
þjóðfélagslegum völdum í
sveitarsit.iómum á alþíngi og
alstaðar þar sem alþýðusam-
tökin geta beitt áhrifum sín-
um Hér er um að ræða eitt
helzta ágreiningsefni Alþýðu-
bandalagsins og Sjálfsitæðis-
flokksins í verklýðsmálum;
íhaldið hefur af augljósum
hagsmunaástæðum haldið þvi
fram að ekki megi blanda
saman stjórnmálum og verk-
lýðsmálum. Svo undarleg,a brá
við í sjónvarpsumræðunum að
þetta íhaldssjónarmið stóð
einnig upp úr frambjóðendum
sundrungarlistanna beiggja;
einkum lögðu frambjóðendur
K-lisitans áherzlu á það að
ekki mætti líta á sveitar-
stjómarkosningamar sem
kjarabaráttu, þar sem allt ylti
á samheldnj launafólks. Það
er sannarlega ekki að undra
þótt Morgunblaðið tali um
slíka frambjóðendur af ýtr-
ustu kurteisi, en telji Alþýðu-
bandalagsmenn ilia og háska-
lega kommúnista
ó
Ijúfa list!
Matthías Johannessen er
sem kunnugt er fjölhæfasti
rithöfundur þjóðarinnar um
þessar mundir; han.n er jafn-
vígur á allt, blaðagreinar af
hverskyns tagi, allt fná Risp-
um niður í leiðara, sagnfræði-
ritgerðir, bókmennbakönnun.
samtöl, Ijóð jafnt bundin sem
óbundin, að ógleymdúm ein-
hverjum fullkomnustu leikrit-
um sem samin hafa verið á
norðurhveli jarðar. Um verð-
leika hans að öðru leyti nægir
að vísa tii Jóhanns Hjálmars-
sonar sem kann öðrum betur
að fara með þau lýsingarorð
sem snillingnum hæfa. En
Matthías er ekki aðeins fjöi-
hæfur heldur og svo mikil-
virkur að munurinn á honurn
og sumum þeim sem skrýða
sig skáldanafni af hæpnum
verðleikum er eins og munur-
inn á skurðgiröfu og reku. Ný-
lega var síðasita bókmennta-
afrek hans borið í hvert hús
í Reykjavík og nefnisit „Borg-
in og við. Reykjavík 1970. Út-
gefandi: SjáMstæðisflokkur-
inn“. Höfundur lætur að vísu
ekki nafns síns getið af sama
yfirlætisleysi 9em forðum ein-
kenndi öllu frumstæðari fyr-
irrennara hans, höfunda ís-
lendingasagna, en hin sér-
stæðu höfundareinkennj dylj-
ast ekki. Tökum til að mynda
fyrsta ljóðið, ,,Móðurást“;
„Borgin okkar er ekki ein-
ungis mannvirki, / heldur
einnig fólk. / Ekki hópsólir,
heldur einstaklingar, / sem
hver um sig á eftir að setja
svip / sinn á þjóðlífið. / Við
sjáum börnin hér á myndun-
um. / Þau eru ekki bannhjól
í vél, heldur Y hvert um sig
með sínum sérkennum, / sín-
um persónuleika. / En þau
þurfa eiigi að síður á móður-
ástinni / að halda. í henni
biirtist með fegurstum / hæ<tti
umhyggjan fyrir öðrum. /
Borgin okkar kemur til móts
við móður- / ástina. Bömin
fara með mæðrum sínum /í
Heilsuvemdairstöðina. þar sem
fylgzt / er með þvi, að sér-
hver nýr borgari / geti geng-
ið á vit fraimitíðarinnar með /
þeinri beztu umönnun, sem
nútímiaþjóð- / félag og lækna-
vísindi hafa upp á að bjóða. /
Og svo er haldið út í Iífið“.
Þarna fer allt samian, ljóð-
rænn hugblær, tigið orðaval,
ómótstasðileg rökvísi (eins og
undrun höfundarins yfir því
að börn skuli þurfa á móður-
ást að halda. enda þótt þau
séu ekki tannhjól). Og síðan
halda ljóðin áfram eitt af
öðru með óbrigðulii stígandi,
þar til hámarki er náð á öft-
ustu siðu með örstuttri ljóð-
perlu í knöppu formi og dada-
ískum anda: „X D“. Ef þetta
hrifur ekki á sunnudaginn
kemur. kunna Reykvíkingar
ekki að meta sann* list.
— Austri.
Engin skoðun enn.
Við höfum ekki látið neina
skoðun í ljós, sagði Gylfi, en
munum að sjálfsögðu fylgjast
með hvað gerist í þessum mál-
um. Og í raun og veru er engin
ástæða fyrir okkur að taka
neinar ákvarðanir á þessu stigi.
Þótt nú sé ákveðið, að viðræður
hefjist 30. júní nk. við ríkin sem
sótt hafa um aðild, þá gera allir
sér ljóst að viðræðumar taka
alllangan tíma. Jafnvel þótt að-
ild þessara ríkja yrði samþykkt,
yrði um að ræða langan aðlög-
unartíma.
Það sem máli sikiptir fyrir
okkur er samvinna Eftaríkja
við Efnahagsbandalagið tak-
marki ekki á ný og setji ekki
ný höft á utanríkisviðskipi okk-
ar. Hins vegar þurfum við að
vita hvaða stefnu í sjávarút-