Þjóðviljinn - 27.05.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 27.05.1970, Síða 12
Miðvikiudagiur 27. mai 1970 — 35. árgangur — 115. tölublad. Flughafnarverzlun í Keflavík Ríkisfyrirtækið má ekki græða! uiiiina niiom Það oru tivær Miðar á bes.su gosi, sagði dr. Sig- urður Þóriaririsson ;jarðír. i gaer þegar vi<5 hringduim í hann tii að leita frétta af I-Ieklugosinu. Guilllna hliðin, þ.e. skieimjmtunin, sjónar- spiiið, — sem ljósmyndara blaðsins, Ara Káraisyn.i, tóikst svo bæriilega að festa á fillimu um liðna helgi fimyndin). — og sú svarta, þar sem er askan og afleið- ingar hennar. Sagði SiQurð- lir gosiö svipað og verið hefði að undanfömu, hraun- rennslið þó breiðara og far- ið að hægja á sér og nær það nú niður að yzta Sauðafelisölduhorninu. .. og sú svarta Af dölíku hliðinni sagði dr. Stefán Aðalsteinsson deildarstjóri okkur, en hann og samstarísmer.n hans á Rannsóknarstofnun land- búnaðarins í Keldnahoiti, kanna reglu.lega fúonmagn i ösku og gröðri á öskufalis- svæðunum með tilliti til búpenings. Hafa verið vald- ir ákveðnir staðir sunnan- lands- og norðan. þaðan sem rannsökuð eru sýnis- horn af ösku,- vatni, gróðri- og þvagi úr skepnum. Voru síðustu sýnisihprnin tekin sl. föstudag og reyndist flúor- magnið í nýgræðingi þ-á en.n langt, ofan viö hætlumörk í'yrir búfé, svo enn verður að ráðleggja baaiduim á ösþufal'lssv.æðunum að halda búfé ékki á beit, heldur gefa því heima við, sagði Stefán. Rigni hins vecar áfram eáns ög þessa dagana á Suð- urlsndil kvaðst Steíán hafa góðar vonir um að á- standið lagaðist að mun. Allt athafnalíf lamast, en sala á mjólk og fiski leyfð - segir Halldór Björnsson hjá Dagsbrún Ekki stöðvaðist síminn á ið ákveðið að leyifa fisksölum að * Það er gamalkunn stefna íslenzkra ráðamanna, að ef einhver rekstur á vegum hins opinbera skilar hagnaði, þá er hann lagður niður með einhverjum ráðum og honum komið í hendur éinkafjár- magnsins. (Töp af ýmiskonar nauðsynlegri þjónustu eru aftur á móti þjóðnýtt). Nýj- ast dævna um þessa þróun er yfirfærsla ábatasamrar sölu á íslenzkum varningi f Kefla- víkurflughöfn til nýstofnaðs hlutafélags. Forðaskir i fstoi'a Islands hefur að imdanfömu rekiið litla verzl- un á Keflavíkui-fl’ugvelli mieð minjagri pi og ýmsan íslenzkan varning' —'■ 'herur þessi verzlun, þótt latM væri, skiilað alidrjúg- um iia.gnaði sem farið hefur til landkynnin.gar. Nú heií'ur- verid stofnað hlutafélag allmargra aðila til að verzla með íslenzkar vör- ur á Fliugihafnarsvæðinu, ogbenda allar líkur til bess, að reksbur ríkisfyrirtækis verði iaigður nið- ur barna og ábatinn af viöskipt- um við sívaxandi feiðaananna' straum muni renna til einkaað- íla að mestu. Hagnaðui-inn af búð Ferða- kkrifstofunnar á Kefilavíkurflug- velli nam um sjö miljónum kr. á síðasta ári — og má sjáminna grand í mat. sínum. I-Iið nýja fyrirtæki nefnist ís- lenzkur mantkaöur hf. og var sagt frá stofnun þess í Lögbirtingi 20. maí. Það mun selja í flughöl'n- inni margskoinar íslenzkar vör- ur — uillar og skinnavörur, mat- væli hverskonar, minjagi'ipi, list- vaming, einniig húsgögn, blöð og bækur. Mun bað reisa á svæð- inu viðbyggiingu fyrir um 5-fiOO fenmetra varzlum, að bvi er stjórnairformaður, Einar Elíasson, Framlhalld á 9. síðu. Fundur hjá mál- urum annað kvöld Mala-rafélag Reykjairn'knr held- ur almemmsn fund anmað kivpld og verður bav lögð fraim tiHaga frá stjórn íélagsins um verkíatls- boðun. skrifstofuni Dagsbninar í gær til þess að leita hverskonar undan- þága frá verkfallimi, — einknm í sambandi vift afgreiðslu á bcns- ini á bíla í ýmsum þjónustu- grcinuin. Hefur vcrið tekift held- ur stirt u.ndir slíkar málalcitan- ir ncma í sambandi vift lífs- Ilalldór Bjömsson nauftsynlega sjúkraflutninga og löggæzlustörf hér í borginni. sagði Halldór Björnsson, starfs- maftur Dagsbninar, við Þjóðvilj- an.n. Ákveðið liefur verið að vedta Mjólkursamsölunnd undanþágu til starfa og leyfa þar með mjólk- urflutninga til borgarínnar o-g frá Mjólkursamsölunni út í útsölur hennar til aö byrja með. Þó kemur til gi-eina að svipta Mjóilk- ui'samsöluna þessari undamþágu er líða tekur á verkfald og.verð- ur það þá gert með tveggja sól - aL’hxiniga fyrirvara. Þá hefiurver- selja fisk til adimennings til að byx’ja með. Þeirri undanþágu yrði þó svipt af fyrirvaradaust, ef þui'fa þætti í verkfadlinu; Hvaða áhrif hefur svo verk- í'ailiHð á atvinnulifið? ÖIII vinna við Reykjavíkur- höfn stöðvast og verður adeins leyft að sækja líí'snauðsynleg iyf, ef slíkt væri fyrir hendi. ÖIl afgreiðsla á eldsneyti stöðvast, — bæði bensín og olía og lamair j>etta furðufljótt ailda starfsemi i borginni. Malbi kunarframik v;emd- ir stöðvast hjá Reykjavíkui'bovg og gei'ð hx-aðbrauta út úr borg- inni. Sorphi'einsun stöðvait og ýfirleltt adlar framikvæmdir á vegum Reykjavíkurborgar. All- ar framtevsemdir verktaka stöð'/- ast og veröur tid dæmis ekki byrjað á framkvæmdimi við Þór- is-vatn fyiT en eftir verkfali. Póst- samgöngutr stöðvast og ennfrem- ur i'luitningai' á siiimum o-g mun til dæmis kosningaski-ifstofum veitast erfitt að koma upp öll- um kosningasímum smum fyi'ir kjöi'dag. Um 25 manns áttu að vinna dag og nótt við uppsetn- ingu kosningasímainna, — aðeins fastráðnir starfsmenn munu sinna bví verlki eftir að vérkfall er byx'jaö. A'War horfur eru á bví að flutningur á utankjprstaðaat- kvæðum verði eríiðleikum bund- inn, þar senx aiit innanlandsflug stöðvast. Þó munu litlax' fiug- vélai' vex-ða tetonar i netkun á kjöi’dag, en tekmai'kaðar bii'gð- ir af flugvélaibensím eru þó til staðar. ..... Fi'amibaid á 9. síðu. 6-l/STIim HAFNARflRBI GBKST FYRIR SKFMMTIKVÖIDI stuðningsmanna Alþýðubandalagsins í Góðtempiarahúsinu í kvöld klukkan 21. örn Th, B.jörnsson, lístfræð- gur flytur erindi, Sólveig »ksdóttir, leiitokona les upp. STUTT ÁVÖRP Hjörleifur Gunnarsson Stefán H. Halldórsson. Kari Ein-a-rsson skemmtir nxeð eftirhermum, Anna Gx-étr JónsdóUír i9ytur þjóðlög. S | uðni ngs men n G - I i s t a n-s fjölmennið.- Nefndin. Um 2600 manns í verkfalli í Siglufirði og Eyjafiröi ■ Á miðnætti í nótt skella á verkföll á félagssvæði Vöku í Siglufirði og félagssvæði Einingarinnar í Eyja- firði. Hér fara á eftir viðtöl við forystumenn í þessum félögum í tiléf-ni af verkföllunum. Mér sýnist aildt benda til þess ad veilkfaill skelli á hjá V erkl ýðsfél agi nu Vöku í Siglufiirði á miðnætti í nótt, sagði Öskar Garibaddason, for- madur Vö-ku. Um 840 félagar eru í verk- lýðs-félaginu og samanstendur þ-að af sex deildum mdsjafn- legia fjölimennum, deildir sjó- irianna, bílstjóra, jámsmiða. byggingaiimanna, netam-anna, haínarvei'kaitnan na og þó eru verkakonur fjölmennar. Fyrst og freonst leggst -viona niður á fjónjim stórumvinnu- stöðum. Þan- er vinna nú í fudilúm gangi sem stendur. A. annað hundi'að manns vinnur nú hjá hraðfi'ystihúsi S.R., 40 til 50 manns hjá Tunnu- vei'ksmiðju ríkisins, á annað hundi'að ma-nns hjá Niður- lagningarverkstmiðjunni og 30 tid 40 manns hjá ‘ hraðíi'ysti- húsinu Isaifold. Kröfur otokar eru 25% beín kauphækkun og fuld verð- laigsuppbót á kaiup. Bru þetta hóglepar kröfúir miðað við kauprýrnun unda.nfama món- uði og bartnandi hag þjóðar- bxisins eftir gjöfula vei’tíð. Okka-r fólk deggur ]>ó mesta áherzlu á fudla vísitödu á kaup og mun ekki sœtta sig við skerta vísitölu áfraim, hvað sem um vex'ður samið. Fundur í dag hjá Einingu Það er etokd annað fyi'iesjó- anlegt en stefni að verkfaliili hjá Verklýðsfélaiginu Einingu í Eyjafirði cg munu bá á 1900 manns leggja niður vinnu á félagssvæðdnu, sa.gði Jón Ás-geirsson, varaitairm‘aður Ein- in.gair í viðtæli við Þjóðvilj- ann í gær. Verkfadiið kemur tid fram- kvæmda á miðnætti í nótt á félaigssvæðinu. Það er á Akureyri og hjé deidd-unum á Dalvík, Hrísey og Ólafsfiröi. Þó mun haía verið veittund- amþóga í samibandi við fislx- móttöku á Dailvík og í H-rísey til 28. þessa mánaðar og í Ólafsfirði til 29. þ.im. Öll vinna muin stöðvast í frystihúsunum, allar bygg- ingaframk-væmd'ir, sdippvinna og bæja-rvinna á féla-gsítvæd- inu. Kröfur okkar eru 25°/n kaup- hætokun og þá sættum við otokur ekki við stórskerta visi- tölu. Við leggjum til að eiftir- vinna hverfi og reiknist næi- u.rvinnukaup eftir kl. 17. Verklýðsíéla'giö Eining hef- ur boðað til almenns fundar á morgun á Akureyri bid þess að siýna vilja félags- nmnna og er áriðandi að som fiiestir mœti til þess að sýna hu-g verkaiBólllks tii hins lága kaups. Það er kominn tarni til þess að binda enda á lág- launatímabillixi hér á landd. Hér standa þeir félagar Óskar Garibaldason, formaftur Vöku og Jón Asgeirsson, varai'ormaftur Einingarinnar vid Reykja- víkurtjörn. Þeir hafa setift undanfarna daga á samningafund- um hér syftra vift atviimurekendur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.