Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.05.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 31. maí 1970. Áströlsk vörn 21. Þetta varnarspil va.r spilað af mörgum méisturuim á heims- meistaramóti með tilbúnuim gjö'fum sem ha.ldið var í Ástr- aliu 1963 Austur várð að leiggja nakvæmlega niður fyrir sér hond sagnhafans til þess að finna einu leiðina sem fara varð til að fella sögnina. A 94 V 10863 ♦ 9 * ÁKG752 A 75 V G742 ♦ ÁK85 A D93 A KDG1062 V 5 4 G1073 A 86 A Á83 V ÁKD9 ♦ D642 ♦ lbi Sagnir: Suður gefur. Allir á hættu. Suöur Vestur N»»-ður Austur 1 V 2 * 2 ♦ 2 A 3 ♦ pass 3 V pass 3 ♦ pass 4 V pass Vestur lét út laufakóng, síð- an laufaás og laufatvist. Hvern- ig á vömin að spila til að fella sögnina fjögur hjörtu? Svar: Þegar þriðja laufið hefur ver- ið trompað. er trompi spilað þvívegis, síðan tígulás og hjartagosa, Suður getur ekki tapað spiJinu úr þéssú ef stað- an er þessi: A 75 VG ♦ K85 --------------A KDG ♦ G107 A A83 ♦ D64 Þá laetur Suður út hjarta- gosann úr borðinu og tekur fimm slagi hvernig seim vömin er, því að þegar hjairtaigosinn er látinn út kemst Austur í kastþröing. Hann verður að kasta spaða, en Suður tekur þá á spaðaásinn og lætur út spaða til að fría spaðaáttuna! En hefði Austur hins vegar gætt þess að kasta af sér háspil- unum í spaða í tæka tíð, þá verður ekkert úr kastþrönginni, því hann á þá ekki eftir nema sexuna og tvistinn og eftir að Suður hefur tekið á spaðaásdnn, getur Vestur komizt inn á spaðaníuna og þar sem trompið er búið fær hann sla.gi á frí- laufin san! Vissulega er það rétt að í venjuilegri spilamennsku eða á mótum þar sem tilviljun er lát- in ráða gjöfunum væri erfitt fyrir Austur að sjá nauðsyn þess að hann losaði sig við háspilin í spaða, en þegar um er að ræða tilbúna gjöf þar sem gera má ráð fyrir silíkri gildru sem þessari, má ef vel er að gætt finna þcssa varnar- leið við spilaþorðið. Þögnin sem réð úrslitum Varla hafði ítalski medstarínn Be’.ladonna fyrr tapað þessari slemmu þegar hann hrópaði: „Því fór verr að Kreyns doblaði ekki!“ Reyndar er það svo að hefði hollenzki meistarimi doblað í stað bess að passa ; hefði verið hægt að standa hálfslemmuna, jafnvel að spil- um andstæðinganna óséðum. ♦ 72 V D4 ♦ DG10964 ♦ Á108 ♦ 9864 ♦ G3 V G V K1087652 ♦ K87532 ♦ — ♦ G4 A D963 ♦ ÁKD105 V Á93 ♦ Á A K752 Sagnir: hættu Suður gefur. Allir S: Avarélli, V: Kreyns, 1 Belladonna, A: Slaivenburg. Suður Vestur Norður Austur 1 ♦ pass 2 ♦ 2 V 3 gr pass 4 gr pass 5 * pass 6 ♦ pass pass pass (Rómarkerfið) Austur lætur út spaðagosa. Hvernig hefði Belladonna spil- að til að vinna hálfslemmu í tígli ef Vestur hefði doblað? Svar: Þegar útspilið hafði veriðtek- ið með spaðadrottningu í borði, spilaði Bei'adonna tíguilásnum úr borði í því skyni að taka trompin, en úr því var ek'k'i lengur hægt að standa slemim- una. Hefði Vestur dioblað má ekki spila tígulásnum, heldur verður að eyða hinum litunum með því að taka á háspil borðs- ins: Fjórum sinnum spaða (hjarta og laufi kastað af hetnd- inni), hjariaás, laufaás og kóng- ur, svo að Vestur og Norður hafi ekki annað á sínurn hönd- um en sex trom,p hvor um sig. Suður lætur þá út eitthvert spil úr borði, t.d. laufafimmu. Bezta vöm Vesturs er að trompa með tígulsjöu sem Norður yfirtrompar með níunni. Hann fer inn í borðið á tígul- ásin.n og lætur út eitthvert spil, sam.a hvað er. En þar sem borðið (Suður) er inni getur Vestur aðeins fengið á tígul- kóng sinn með hvaða trompi sem hann trompar, því að þannig er staðan. ♦ DG106 ♦ K853 —------------------- A5 V93 A7 Spaða-fimmian kemur frá Suðri og Vestur er vamarlaus. Slemma Þessi slemlma er tekin úr bók enska bridgefrasðingsins, H. W. Kelsey, „Advanced Play at Bridge“ (eða „Bridge fyrir lengra komna"). Gjöfin er lögð fram þamnig að tvær hendur sjást, en það er erfitt að standa sögnina jafnvel þótt öll spilin sjáist. ♦ K 8 V G 10 8 7 ♦ Á 10 3 ♦ Á D 6 5 ♦ 64 ♦ Á V9 5 42 VÁKD63 ♦ D 8 5 2 ♦964 *G97 * K 10 8 3 ♦ DG 10 97532 V — ♦ K G 7 ♦ 4 2 Sagnir: Austur gefur. Allir. ó hættu. Vestur Norður Austur Suður — — IV 4* pass &A pass pass Kelsleys Vestur lætur út hjartatvist, sjöan og dirottningin, og Suður trompar og lætur út trornp. Austur tekur kóng borðsins með ásnum og lætur óvænt út tíg- ullfjarka. Hvemig á Suður að spila til að vinna hálfsllemmuna í spaða hvemig som vömin er? Athugasemd um sagnimar: Þessar sagnir eru all rökrétt- ar, enda þótt Suður vanti slag til þess að sieigja 4 spaða; það hefði verið öruggara að 3áta sér nægja stök'k í 3 spaða- Það er eðlilegt að Norður segi 6 spaða við 4 spöðum Suð- urs, því að hann getur gert ráð fyrir að Suður hafí einspii eða eyðu í hjairta. Austur á ekiki að dobla þótt ■ hann hafi sterk spii. Slík dobl- un felur að jafnaði í sér ósk til meðspilarans um óeðlilegt útspil, þ.e. í þessu tilfeTli annað útspil en í hjarta eða trompi. Aðalbjörg Framhald ai 8. síðu. konar annars floikiks fólk. Og ekki var viðHit fyrir okkur minnihlutaflok'kana að fá tillög- ur okkar samlþykktar, nema einhverjir fuílltrúar Sjálfstæðas- flokksins hreinleiga svikj u flokkinn, Þaö kom situmdmim fyrir, m.a. greiddu Hjaflti Jóns- son atkvæði tillögu minni um mjólkurgjaifir þama í skólum, og af því tilefni birti Spegill- inn mynd aif okkur í faðmlög- um. Þá greiddu fulltrúar Sjálf- stæðisfiokksins atkvæði þeirri tillögu minni í skólamáium, að sett yrði á stofn við Lauigar- nesskóla sérstöik deild fyrir veikluð og vannærð böm, en venjulega voru tifíögur minni- hlutans felldair. því að flokks- böndin voru svo óskiaplega -•> sterk. Meðall annarra mála, sem ég kom í höfn í bæjarstjórn var, að hjúkmnarkonur vom ráðnar við skólana til að at- huga vammærð böm, að skólla- handavinna skyldi vera ókeypis, og að böcnum með hrygg- skekkju skyldi gefinn kostur á sj úkraileilrf imi. -- Eins og ég saigði voru ma.rgir Framisóknarmenn and- vígir ýmsu því, sem ég tók mér fyrir hendur í bæjarstjóminni, og vildu ekki að ég yrði sett í framiboð næsta kjörtiimabil, en Hermann Jónasson beinlínis heimtaði að ég yrði áfram, og ég féll'st á það. Svo er það dag einn skömmu fyrir kosnin.ga,r, að til miín kcrnur maður með boð frá ráðskonu mötuneytis, þar sem Fraimsóknarmenn vöndu komu.r sínar. Hún hafði þá heyrt í einum Framsciknar- manni, sem va.r að röfJa við sjálfan sdig, og m.a. saigt, að það ætti að gefa fólíki fyrirsíkip- anir um, að sfrika mig út af listanum. — Og var þetta tilfellið? — Já, ég kcmist flljótlega að því, en fæstum ráðaimönnum flokksins var þó kunnugt um það. Ég fór því ofan í Saim- band, talaöi við frændur m.ína Lygafrétt Framhald af 1. síðu. Nú, svo sáum við „Tímann“ í morgun þar sem segir m.a.: „Vinnumálasamband samvinnufé- lagamna hefur gert ítrekaðar til- raunir tíl þess að koma á sér- viðræðum við Iðju, fólag verk- smiðjufólks á Akureyri, til lausn- ar kjaradeilunni á fimimtudag í fyrri viku eða 21. maí. Þessi beiðni var ítrekuð nú í viikunni, en enn synjaö aif hálfu saraiv inganefndar Iðju. Sagði flormað- ur samninganefndarinnair að Iðja mundi ekki hefja sérviöræður við Vinnumálasamband samvinnufé- laiganna, en Vinnumálasamiband- ið lýsti því yfi,r áður en við- ræður hæfust, að það gengi að öllum kröfum iðju óskertum" Þetta er vægast sogt haugallygi edns og sést af viðtalinu við Jón Ingimarsson. Og þegar Jóm reyndi að fá leiðréttingu í Tím- anurn er því haiflnað. örvæntingartilraun En lygafrétt Tímans á sér skýringu: Blaðið þykist hafa stutt kröfur verkalýðsféllaganna en Framsóknarmenn hafa neitað að láta Vinnumálasambandið semja við verkafólk um kaup og kjör. Fréttin í Tímanum í gær er því órvæntin.gartilraun sam- vizkubitinna rikstjóra Tímans til þess að breiða yfir hræsnina. Þessu sérstaka Tímablaði var dreift í hvert hús í bænum í gærmorgun og þar með fá fleiri launamenn en ella tækifæri til þess að virða fyrir sér tegund af blaðamennsku sem yfirleitt hefur verið kennd við Morgun- blaðið. — sv. Jörundur Framhald af 8. síðu. fengu það líka og uppskáru traustari stöðu í kjarabairátt- unni. Þeir héldu áfram að efla pólitíska vitund sína síðar. Oft hafa þeir sent fulltrúa sína inn í bæjarstjóm og á þing. Hinn almenni þegn uppsker betri kjör á öllum sviðum við slík völd. þar, og sagðisit aetfa að setja vfirlýsingu i blöðin um að öraga mig til baika. Og þá var nú panikk. Það var lagt fast að mér að vera áfram, og loks lét ég til leiðast með því skilyrði að fá að fara mínu fram i bæjairatjóminni og á- kvað jafnfarmt, að ég sikyldi ekikd gefa kost á mér aftur, og við það sait. — Nú er orðdð talsvert lanigt um liðið, en þér haíið ugglaust fylgzt eitthvað með bæjarmála- pólitík. Hvaða fíokik munduð þér vilja starfa fyrir núna? — Nú viil ég láta alla floikika starfa saman, vinna fyrir ís- land og okkur öll, og óg tek undir með sikáildinu sem kvað: Sendum út á sjötugt djúp sundurlyndisf jandann. gþe Listar sem Alþýðubanda- lagið styður Listabókstafir þcirra fram- boðslista, sem AJþýðu- bandalagíð ber fram eða styður í svcitarstjórnarkosn- ingunum 1970: Sandgerði — H Keflavík — G Njarðvíkur — G Hafnarfjörður — G Kópavogur — H Garðahreppur — G Reykjavík — G Seltjarnames — H Akranes — G Borgarnes — G Hellissandur — G GrundarfjÖrður — G Stykkishólmur — G Bíldudalur — K Þingeyri — H Suðureyri — G ísafjörður — G Skagaströnd — G Sauðárkrókur — G Siglufjörður — G Ólafsfjörður — G Dalvík — A Akureyri — G Húsavík — I Raufarhöfn — G Egilsstaðir — G Seyðisfjörður — G Neskaupstaður — G Eskifjörður — G Reyðarfjörður — G Fáskrúðsfjörður — H Höfn í Homafirði — G Vestmannaeyjar — G Stokkseyri — H Selfoss — H Hveragerði — G Finnsk sjónvarpsmynd um atvinnumál Á mánudagskvöld sýnir sjón- varpið leikritið „Atvinnulaus“. sem gert er af finnska sjón- varpinu. Leikrit þetta lýsir kjör- um ungs manns, sem vinnur í vélsmiðju í Norður-Finnlandi, en er sagt upp störfum og H-listinn Kópavogi KosningasOo'ifstofá H-list- I ans, lista Félags óháðra • kjóseinda og Alþýðubanda- | lagsdns er í Þinghóll við Hafnarfjarðarveg. Sími 41746 ■ Stuðningsmenn eru ein- : dregið hvattir til að hafa j samband við skrifstofuna. j Hún er opin daglega, kl. 3-10 Utankjörstaðaratkvæða- ■ greiðsla fer fram á skrif- ■ stofu bæjarfógeta Álfhóls- : vegi 7, mánudag-föstu- : daga kl. 10-15 en á lög- : reglustöðinni Digranesvegi ■ 4 mánudaga-föstudaga kl ■ 18-20, laugardaga kl. 10-12, ; 13-15 og 18-20 og sunnu- j daga kl. 10-12, neyðist til að flytjast í vinnu- búðir fyrir atvinnuleysingja í nágrenni höfuðborgarinnar og dvelja þar, fjarri fjölskyldu sinni. — í Ieikritinu er leitazt við að draga upp raunsáeja niynd af böli atvinnuleysisins, sem er erfitt vandamál í Finn- landi. Illutfallstala atvinnu- leysingja í Finnlandi er 2,5%, sem er mun hærra en í ná- grannalöndunum, og í Norður- og Austur-Finnlandi er hlut- fallið 5%, en þar af er fjórð- ungur atvinnuleysingjanna und- ir 24 ára aldri. Árlega flykkj- ast þúsundir manna burt í at- vinnuleit, og fer mestur hlutinn yfir til Sviþjóðar. Margir flytj- ast í vinnubúðir, sem ríkið hefur komið upp fyrir atvinnu- leysingja, en hvort tveggja er, að kaup er þar lágt, vinnu- skilyrði ekki uppörvandi og erfitt að dvelja fjarri heimili sínu og fjölskyldu tii Iang- frama. Á myndinni er Paavo Penti- káinen í hlutverki atvinnu'leys- ingjans, sem aukin tækni leysti af hólmi, svo að hans er ekki Iengur þorf við fyrri störf. Kosningaskrifstofa G-listans í Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu, sími 50273 Volkswageneigendur Höfum fyrfrllggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum Skiptum á einum degl með dsgsfjrrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN, Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25- — Simi 19099 og 20988. (gntineitíal ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Kosninga- skrifstofur KÓPAVOGUR: Þinghól, sími 41746 HAFNARFJÖRÐUR: Strandgötu 41, simi 52960 KEFLAVÍK: Suðurgata 33, símd 2792 AKRANES: Rein, símd 1630 ÍSAFJÖRÐUR: Mjallargötu, sómi 3525 SAUÐARKRÖKUR: Lindargötu 3, Tindastól, sími 5372 SIGLUFJÖRÐUR: Suðurgata 10, sími 71294 ÓLAFSFJÖRÐUR: Sími 62160 AKUREYRI: Strandgötu 6, sími 21774 HUSAVlK: Garðarsbraut 15 sími 41240. NESKAUPSTAÐUR: Hólsgötu 4, sími 219 VESTMANNAEYJAR: Báruigötu 4, sími 1570 SELFOSS: Eyrarvegi 15, sími 1686. HVERAGERÐI: Heiðmörk 58, simi 4259 EGILSSTAÐIR: sími 1245

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.